Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1993, Blaðsíða 2
20
FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1993
Tónlist
1, sland (LP/CD)
é 1. (1) Svefnvana GCD
♦ 2- (3) Grimm dúndur
Ýmsir
0 3. (2) Automatic for the People R.E.M.
♦ 4. (7) Are You Gonna Go My Way Lenny Kravitz
f5. (6) Rage against the Machine Rage against the Machine
0 6.(5) Now 24
-r Ýmsir
♦ 7(9) A Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors
0 8. (4) No Limits 2 Unlmited
♦ 9- (10) Pochette Surprise Jordy
♦10. (11) Suede Suede
♦11. (12) Happy Nation Ace of Base
♦12. (20) Ronja ræningjadóttir Úr leikriti
013. (8) Reif í tætlur Ýmsir
♦14. (15) Unplugged Eric Clapton
♦16. (-) Pelican Pelican
♦16. (Al) Bein leið KK-Band
♦17. (Al) Dusk The The
018. (14) Pork Soda Primus
019. (18) Get a Grip Aerosmith
020. (13) Þetta stóra svarta Sniglabandið
London (lög)
é 1.(1) All that She Wants Ace of Base
♦ 2.(4) (1 Can't Help) Falling in Love with You UB40
é 3.(3) Sweat (A La La La La Long) Inner Circle
0 4.(2) Five Live George Michael and Queen
ð 5.(5) Tribal Dance 2 Unlimited
é 6.(6) That's the Way Love Goes Janet Jackson
♦ 7.(20) 1 Don't Wanna Fight Tina Turner
♦ 8.(16) Jump Around House of Pain
é 9.(9) In These Arms Bon Jovi
010.(7) Everybody Hurts R.E.M.
IV lew York (lög)
é 1.(1) That's the Way Love Goes Janet Jackson
é 2.(2) Freak Me Silk
♦ 3.(7) Knockin' Da Boots H-Town
0 4.(3) Love Is Wanessa Williams
♦ 5.(6) Nothing But a 'G' Thang Dr. Dre
♦ 6.(8) l'm so into You SWV
♦ 7.(9) Looking Through Patient Eyes PM Dawn
♦ 8. (-) Weak SWV
09.(5) 1 Have Nothing Whitney Houston
010.(4) Informer Snow
Ban daríkin (LP/CD)
♦ i. (D The Bodyguard Úr kvikmynd
♦ 2.(4) Breathless Kenny G.
0 3.(2) Get a Grip Aerosmith
♦ 4. (5) Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors
♦ 6(7) The Chronic Dr. Dre
é 6. (6) Unplugged Eric Clapton
♦ 7. (-) Down With the King Run DMC
♦ 8. (-) It's About Time SWV
♦ 9. (-) Love Deluxe Sade
010. (8) 12 Inches of Snow Snow
B retland LP/CD
♦ i- <-) Janet Janet Jackson
0 2.(1) Automatic for the People R.E.M.
0 3.(2) No Limits 2 Unlimited
♦ 4. (9) Breathless Kenny G.
0 5. (3) Republic New Order
♦ 6. (10) So Close Dina Carroll
0 7. (4) On the Night Dire Straits
0 8. (5) Home Movies - The Best Of Everything but the Girl
♦ 9. (16) Keep the Faith Bon Jovi
♦10. (-) Live at the Royal Albert Hall Wet Wet Wet
* Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljóm-
plötuverslunum í Reykjavfk, auk verslana víöa um landið.
Ný dönsk í Bretlandi
- í beinni á BBC, tvennir tónleikar og upptaka
Ný dönsk hefur undanfama viku
dvaliö í London þar sem sveitin hefur
reynt að vekja athygh á sér með söng
og hljóðfæraslætti. Framhald verður
á dvöl hljómsveitarinnar ytra því að
í hyijun júní setja meðhmimir stefnu
á grösuga enska sveit en í Jacob’s
hljóðverinu ætla þeir að hljóðrita tvö
lög í samvinnu við upptökumanninn
Ken Thomas.
Á föstudag í síðustu viku spilaði
Ný dönsk tvö lög í beinni útsendingu
á BBC Radio 5 í þætti sem sinnir fyrst
og fremst rokktónUst frá meginlandi
Evrópu. Stjómandi þáttarins var hér
á landi sl. sumar og heyrði þá í Ný
danskri á útihátíð um verslunar-
mannahelgina og hreifst af. Jakob
Magnússon, memiingarfuUtrúi í
London, kom útvarpsmanninum í
samband við hljómsveitina með fyrr-
greindum árangri.
í samtaU við DV sagðist Jón Ólafs-
son, hljómborðsleikari Ný danskrar,
sáttur við frammistöðu sveitarinnar
í þættinum en lögin tvö voru flutt
órafmögnuð. Á mánudagskvöldið
tróð hljómsveitin upp á hinum
þekkta tónleikastað Mean Fiddler og
í kvöld verður hún með tónleika í
Orange Club ásamt fleirum. Báöir
em staðimir í London.
í samvinnuvið
þekktan
upptökumann
Jón segir tílganginn með Bret-
landsferðinni þann að vekja athygU
á bandinu, þetta sé nokkurs konar
framhaldsþreifingar en Ný dönsk
var á ferðinni í London sl. haust og
spflaði þá á nokkrum tónleikum.
„Hlutimir verða að vinnast svona
ef eitthvað á að gerast,“ segir Jón
Ólafsson. „Við gerum okkur engar
stórkostlegar væntingar en langar
að athuga hvort við eigum séns. Við
teljum möguleika Ný danskrar felast
í því að sýna sig á tónleikum og þess
vegna emm við hér. Viö erum komn-
ir í sambönd við ýmsa aðUa án þess
þó að nokkuð Uggi á borðinu.“'
Ný dönsk hefur nýlega lokið upp-
tökum á lögunum Umur og Kirsuber
í enskum útgáfum. Lögin verða ekki
gefin út heldur einungis dreift á
hljómplötuútgáfur og meðal gagn-
rýnenda. Lögin em unnin í sam-
vinnu við John Jones sem stjórnaði
upptökum á nýjustu plötu Duran
Duran og ku hann vera eftirsóttur
starfskraftur um þessar mundir. Jón
Ólafsson segist hta á það sem heiður
að slíkur maður hafl áhuga á að
vinna með samningslausri hljóm-
sveit frá íslandi og viðurkenning á
því að Ný dönsk sé að gera góða hluti.
Hljómsveitin mun taka upp tvö ný.
lög í byijun júní í Jacob’s hljóðverinu
þar sem Himnasending var hljóðrit-
uð á sínum tíma. Áætlað er að þau
komi út á plötu fyrir næstu jól en téð
plata verður að stærstum hluta tekin
upp á íslandi í sumar og munu Ken
Thomas og Hilmar Örn Hilmarsson
koma þar við sögu.
-SMS
Ný dönsk. Tilgangurinn með Bretlandsferðinni að reyna að vekja athygli á hljómsveitinni.
Innlent í
öndvegi
íslenska tónhstarsumarið heldur
áfram að blómstra á íslenska plötu-
hstanum og er innlend framleiðsla
1 tveimur efstu sætum listans.
Bubbi og Rúnar tróna örugglega á
toppnum og grimmu dúndrin hafa
sætaskipti við R.E.M. þessa vikuna.
Síðan er reyndar nokkurt bil niður
í næstu innlendu plötu en það er
plata með lögum úr leikritinu um
hana Ronju ræningjadóttur sem
þvert oní spár klífur nú hstann með
hraði. Strax á hæla Ronju kemur
Reif í tætlur sem hins vegar er á
hraðri niðurleið. Tveimur sætum
neðar er gamla/nýja Pehcan
spánný á hsta og verður fróðlegt
að fylgjast með þeim viötökum sem
sú ágæta sveit fær. Á eftir Pelican
fer svo gamalkunnugt band, KK-
Band sem enn nær að skjóta upp
kollinum með plötuna Bein leið.
Og botnsæti hstans vermir svo
Sniglabandiö sem ekki virðist hafa
tekist að slá á rétta gleðistrengi hjá
þjóðinni eða þá bara að þjóðin er
almennt þunglynd þessa dagana og
ekki móttækileg fyrir glensi. Alls
eru þar með sjö innlendar plötur á
hstanum og hafa ekki verið fleiri
samankomnar þar síöan um ára-
mót. Af erlendum plötum á hstan-
um er það helst að Lenny Kravitz
tekur aftur strikið uppávið eftir
smáfah í síðustu viku og er hann
nú í fjórða sætinu. Og miðað við
þann byr sem hann hefur á út-
varpsstöðvum þessa dagana má
fastíega gera ráð fyrir því að hann
skjóti R.E.M. afturfyrir sig í næstu
viku og verði þar með efstur út-
lendinga á hstanum. Ég held að
hann ráöi ekki við Bubba og Rúnar
átoppnum. -SþS-
Lenny Kravitz - hans leið liggur upp.