Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1993, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1993, Page 2
MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNf 199.1 Island (LP/CD) ♦ 1 £2. ♦ 3. ♦ 4. 0 6. •Ö-6. ♦ 7. ♦ 8. 0 8. ♦10. <V11. ♦12. 013. $14. ♦16- ♦16. 017. 018. ♦19 020. (•) Speis Piáhnetan (1 ) Svefnvana GCD (-) Ri0ð Stjómin (5) SSSÓI SSSÓI (3) Are You Gonna Go My Way Lenny Kravitz (2) Rago Against the Machine Rage Against the Machine (13) Búmm tsjagga-búmm SkriAjöklar (8 Now 24 Ýmsir (7) Grimm dúndur Ýmsir (- Heyröu Ýmsir (9) No Umits 2 Unlimitod (16) Happy Nation Ace Of Buse (6) Automutic For The Peoplo R.E.M. (14) Suede Suede (Al) Ten Summoner's Tales Sting (Al) Pelican Polican (10) Pochette Surpríse Jordy (17) Beinleió KK Bund ( -) Paplo Honey Radiohead (15) Þetia stóra svarta Sniglabandió ö C London (lög) ö ♦ 1.(1 ) (I Can't Help) Falling In Love With You UB40 ♦ 2. ( - ) Drearrts Gabrielle ♦ 3. (6) What Is Love Haddaway 0 4. (2) All That She Wants Ace Of Base 0 5. ( 3) Two Princes Spin Doctors ♦ 6.(13) Tease Me Chaka Demus & Pliers ♦ 7. (7) Can You Forgive Her? Pet Shop Boys 0 8. (4) Sweat (A La La La La Long) Inner Circle 0 9. ( 5) Three Uttle Pigs Green Jelly 010. (9) In All The Right Places Usa Stansfield New York (lög) ♦ 1.(1) That's the Way Love Goes Janet Jackson ♦ 2. (2) Freak Me / Silk ♦ 3. (3) Knockin' Da Boots H-Town ♦ 4.(4) Weak SWV ♦ 6. (8) Show Me Love Robin S ♦ 6. (7) Looking Through Patient Eyes PM Dawn O 7. (6) l'm So Into You SWV ♦ 8. (10) Bad Boys Inner Circle ♦ 9. (9) Have I Told You Lately Rod Stewart ♦10. (-) Come Undone Duran Duran Bandaríkin (LP/CD) ♦ 1. (1 ) Janet Janet Jackson ♦ 2. ( - ) Unplugged... And Seatod Rod Stewert 0 3. (2) The Bodyguard Úr kvikmynd ♦ 4. (5) Breathless Kenny G. 0 5. (4) Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors 0 6. (3) Get A Grip Aerosmith ♦ 7. ( - ) Sound Of White Noise Anthrax 0 8. (7) The Chronic Dr. Dre. 0 9. (8) K's about Time SWV ♦10. (-) Kamakiriad Donald Fagen Bretland (LP/CD) ♦ 1 • (-) WhafíTWSTJSTTo... Tina Turner ♦ 2. (2) Automatic for the People R.E.M. 0 3. (1 ) No Limrts 2 Unlimited ♦ 4. (7) Pocket Full Of Kryptonite Spin Doctors ♦ 5. ( - ) Elemontal Tears For Fears 0 6.(5) Unplugged...And Seated Rod Stewart O 7. (3) Janet Janet Jackson ♦ 8. (10) Connected Stero Mc's O 9. (6) So Close Dina Carroll 010. (4) Too Long In Exile Van Morrison ♦ Listinn er reiknaöur út frá sölu I öllum heistu hljóm- plötuverclunum I Reykjavfk. auk verelana vföa um landið. -t A toppnum The Crying Game með Boy George er í efsta sæti listans aðra vikuna í rðð. Lag þetta, sem end- urvakið var í kvikmynd- inni The Crying Game, var í myndinni flutt á sviði af Jaye Davidson sem fékk áhorfendurtil að taka andköf þegar í Ijós kom hvers kyns hann er. ..jdÉÉBBT Björk Guðmundsdóttir kemur á fullri ferð inn á íslenska listann með lag sitt, Human Behavior, sem örugglega á eftir að vera I efstu sætunum í nánustu framtíð. Hástökkið Lagið Funheiturmeð Plá- hnetunni ber nafn með réttu. Það geysist inn á listann og fer beint í ell- efta sætið. Þetta erannað lagiðaffyrstu plötu hljómsveitarinnar Span. to % m & UJ- A> í « VIKUR A LISTA TOPP 40 VIKAN 17.-23. JÚNÍ SÍÐA VIKA HEITI LAGS FLYTJANDI B i Bi'lfi i ' ' Sswját? M 2 3 | THESE ARE THE DAYS parlophone G.MICHAEL/L.STANSFIELD/QUEEN | 3 6 6 1 DON'T WANNA FIGHTvirgin TINA TURNER 4 3 7 BELIEVE virgin LENNY KRAVITZ 5 5 7 WHATISLOVEbmg HADDAWAY 6 16 2 ÉG VERÐ AÐ FÁ AÐ UFA LENGURspor TODMOBILE 7 4 ' CAN'T HELP FALUNGIN LOVEvirgin UB 40 8 20 HÁSPENNA/LÍFSHÆTTA skIfan S.S.SÓL 9 10 . COSE DELLA VITAbmg EROS RAMAZZOTTI 10 18 2 FIELDS OF GOLDa&m STING 11 28 2 CAN'T GET ENOUGH OF YOUR LOVEarista TAYLOR DAYNE 12 NÝTT FUNHEITURspor PLÁHNETAN 13 8 7 ÉG VIL BRENNAspor TODMOBILE 14 7 7 IN THESE ARMS mercurv BON JOVI 15 NÝTT HUMAN BEHAVIOUR one uttle indian BJÖRK GUÐMUNDSDÖTTIR 16 11 4 ALMOST UNREAL capitol ROXETTE 17 15 4 WHEEL OF FORTUNE mega ACE OF BASE 18 12 3 COPACABANA '93 arista BARRY MANILOW 19 14 4 SPÍITNIK spor PLAHNETAN 20 24 3 NÖTTIN ER BLÁspor STJÓRNIN 21 IMÝTT TOUCH MY LIGHTqua BIG MOUNTAIN 22 22 6 THAT'S THE WAY LOVE GOESvirgin JANET JACKSON 23 40 2 WHERE 010 OUR LOVE GOarista SINITTA 24 9 7 LOVE ISgiant VANESSA WILLIAMS & BRIAN MCKNIGHT | 25 13 13 ALLTHATSHEWANT'Smega ACE OF BASE 26 NÝTT NÚTÍMAMAÐURskIfan G.C.D. 27 17 4 HÚTEL BORG skIfan G.C.D. 28 36 2 SHIPS (WHERE WERE YOU) chrysalis BIG COUNTRY 29 26 5 GIRL l'VE BEEN HURT eastwest SNOW 30 31 3 WHATIS LOVE ALL ABOUT ensign WORLD PARTY 31 IMÝTT IT'S ALLRIGHTsha . HUEY LEWIS & THE NEWS 32 35 4 DREAMHOME (DREAM ON) columbia TEN SHARP 33 23 4 IGÚÐU SKAPIslim SNIGLABANIÐ 34 33 2 l'M GONNA SOOTHE YOU geffen MARIA MCKEE 35 NÝTT BlLLINN MINN OG ÉG skIfan SKRIÐJÖKLAR 36 29 4 ÁSTIN ERspor PELICAN 37 21 8 SOMEBODY TO LOVE parlophone GEORGE MICHAEL & QUEEN 38 34 9 SLOW EMOTION REPLYepic THE THE 39 19 7 HAVE1TOLD YOU LATELYwarner ROD STEWART 40 NÝTT TRIBALL DANCEbvte 2 UNLIMITED Ath! 20 efstu lögin eru endurflutt á Bylgjunni á sunnudögum milli kl.15 og 17 ,989 ^úMaaaaau GOTT ÚTVARP! 33 TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Agústs.Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Porsteini Ásgeirssyni. Söngvarinn ' Breska hljómsveitin Levitati- on lenti 1 furðulegri uppákomu á tónleikum í Lundúnum ekki alls fyrir löngu. Söngvari Wjómsveitarinnar, Terry Bic- kers, kvaddi sér hljóðs í miðjum klíöum og tilkynnti furðu lostn- urn áheyrendum að hfjómsveit- in væri handónýt og ætti sér enga framtíð. Hann spurði líka hvort áheyrendur væru ekki sammála honum en lítið var um undirtektir. Þvínæst tilkynnti Bickers að hann væri farinn og myndi ekki láta sjá sig meö þessari ömurlegu hljómsveit meira. Þar meö lauk tóuleikun- um skyndilega og Bickersskildi bæði áheyrendur og afganginn af liösmönnum hfjómsveitar- innar eftir gapandi af undrun. Red Hot Óstaðfestar fregnir henna að svo geti. farið að saga Red Hot Chiii Peppers sé öli. í það P minnsta helur öUum íyrirhu- guðum tónleikum hijómsveit- arinnar í sumar verið aflýst án frekari útskýringa. Það eina sem haldbært er í þessu dular- 1 fuUa máU er aö Flea, bassaleUc- | ara hljúmsveitarinnar, heíur verið íýrirskipað af læknum að | taka sér ársfrí frá störftim vegna þess að hann þjáist af svokölluðum síþreytusjúk- dómi. Aörar heimildir segja að ennfremur sé búið aö reka Arik Marshall gítarleUtara úr hijóm- sveitinni. tónleikum The Cranes Við stórslysi lá á dögunum á tónleikum The Cranes í Bruss- ell. Hópur áheyrenda ruddist skyndUega í átt að sviðinu og hluti þeirra komst upp á sjálft sviðið án þess að viö nokkuð yrði ráðið. í hamaganginum sem fyigdi í .kjölfarið datt stór hátalarastæða um koU og fékk ung stúlka einn hátalarann í hðfuðiö. Söngkona The Cranes, AUson Shaw, brá skjótt við og tókst aö há stúlkunni úr þvög* unni mikið slaðsaðri. Hún var flutt í snatri á sjúkrahús og hljómsveitin geröi hlé á tónleik- umun þangað til fréttir höíðu borist um að stúlkan væri úr llfshættu. Friðurinn úti Stórum friðartónleikum, sem áttu aö fara fram í Belfast ó Norður-írlandi, hefúr verið af- lýst. Skýringin er sú að aöal- númer tónleikanna, Peter Gabriel, hætti skyndUega við þátttöku i tónleikalialdinu. Yf- irskrift tónleikanna var Peace Together og þá átíi að halda í góðgerðarskyni með þátttöku The LeweUers, Saw Doctors, Mariu McKee, Del Amitri o.fl. auk Peters Gabriels. Gabriel hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann hafi vel getað hugsað sér að koma fram og taka þátt i góðgerðarstaríi af þessu tagi en hann hafi aldrei samþykkt að vera aöalnúmer slíkrar samkomu. Þar að auki hafl margar friðarhreyflngar ákveðið að vera ekki með og ekki fyrirsjáanlegur mikiU áhugi á tónleikunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.