Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1993, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1993, Qupperneq 3
MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 1993 29 Ferðir Ný feröa- |\||| handbók, 0111 W JM B M félagi á feröa- lagi. er kotnin út en markmið- iðmeðhenni er að stytta börn- um á öllum aldri stundir á ferðalagi og jafnframt hvelja fólk til að ganga vel um Iandið. í bókinni, sem unnin er af Frétta- og fræðsluþjónustunni, er blanda af skemmtilegu efni og upplýsingum, svo sem leikir, brandarar, útilegusöngvar, skyndihjálp, neyðarnúmer o.fl. Það er Olíuverslun íslands í samvinnu við prentsmiöjuna Odda og íslenska útvarpsfélagið sem stendur að útgáfunni. í bók- inni eru afsláttarmiðar gefnir út af Olís að verðmæti 1.000 krónur. Bókin fæst á bensínstöðvum Olis og kostar 100 krónur. Kaupmannahöfn: í sumar gefst íslendingum, sem leið eiga um Kaupmannahöfn, tækifæri til að ganga á helstu söguslóðir íslendinga með ís- lenskum leiðsögumanm. Farið verðurfrá Ráðhústorginu á hverjum sunnudegi kl. 10.30 og alls tekur ferðin tvær til þrjár klukkustundir. Upplýsingar um ferðina liggja fyrir hjá ferðaskrif- stofum og söluskrifstofum Flug- leiða. Þeim, sem hafa áhuga á að taka þátt í gönguferðinni, er bent á að hafa samband við Ferðaskrifstof- una Heklu, Sct. Jörgens Ailé 7, 1615 Köbenhavn V, sími 31226699 eða mæta við gosbrunninn á Ráð- hústorginu á sunnudagsmorgni kl. 10.30. Þátttökugjald er um 1.000 krón- ur. MS0FNA lilíSLANDI sem Á íslandi eru mn 70 söfn sem er mikill Ijöldi miöaðviðstærð landsins. Hing- að til hefur skort að á ein- um stað séu til upplýsingar um þessi söfii en nú ■ hefur verið bætt úr þvi með til- komu nýrrar handbókar neíhist Söfn á islandi. Það er íslandsdeild ICOM sem er útgefandi bókarinnar. ICOM, sem er skammstöfun fyrir The International Council of Muse- ums/Alþjóðaráð safna, var stofn- að 1947 og starfar i tengslum við UNESCO, menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna. í bókinni er megináhersla lögð á opnunartíma og heimilisföng safna, söfhunarsviö þeirra og þjónustu við safngesti. Söfn eru viðkomustaður margra sem ferð- ast um landiö og er bókinni ætlað að vísa veginn og leiða fólk á nýja staði. Samvinnuferðir Landsýn bjóða nú lesendum DV upp á tvær nýjar ferð- ir, þ.e. gönguferð og hjólaferð um einn fegursta hluta írlands, Wicklow héraðið. Wicklow héraðið er þekkt sem skrúðgarður írlands enda víða mjög fagurt á að líta, ávalar hæðir, djúpir dalir, vötn umlukin háum íjöllum og síðan mjög vogskorin strönd. Hjólað eftir sveitaveg- um milli írskra þorpa Hjólaferðin verður farin 26. júlí og stendur til 2. ágúst. Hópstjóri er Sigr- ún Stefánsdóttir, fréttamaður og mikil áhugamanneskj? um hjólreiö- ar. Farþegar verða sóttir á flugvöll- inn í Dublin og þeim ekið til þorpsins Borris, skammt frá Kilkenny. Þaðan er hjólað eftir sveitavegum milli- írskra þorpa og sögustaða í sex daga. Vegakerfið i Wicklow héraði er mjög gott, sveitavegir malbikaðir og umferð ekki mikil. Lesendaferðir DV og Samvinnuferða Landsýnar: Gengið og hjól- að á írlandi Á hverju kvöldi er komið í næturstað á góðu gistiheimili, sveitabæ eöa krá, sem hlotið hafa viðurkenningu írska ferðamálaráðsins. Suð-austurhluti írlands er einn sól- ríkasti hlúti landsins og þar er að finna mörg þekkt þorp, bæi og sögu- staði. Vegakerfið er gott, sveitavegir malbikaðir og umferð ekki mikil. Hjólað er á tólf gíra Pioneer Prestige hjólum og farangur verður fluttur milli staða tvisvar á meðan á ferðinni stendur. Verðið á mann í tvíbýli er 49.555 krónur (stgr. m/sköttum). Innifalið í verðinu er flug, akstur til og frá flug- Wicklow héraðið er talið eitt feg- ursta svæði írlands. velli, gisting og morgunverður í sjö nætur, reiðhjól, kort og írsk og ís- lensk fararstjórn. Paradís göngumanna Farið verður í gönguferðina aðeins seinna, eða 2. ágúst. Hún stendur til 9. ágúst og fararstjóri er hinn kunni göngumaður Helgi Benediktsson. Wicklow leiðin svokallaða er vel merkt leið sem er um 132'km og þekkt meðal alþjóðlegra göngumanna sem paradís göngumanna. Gönguleiðir liggja um heiðar, fjöll og skóga, innan um dádýr, fé og geitur. Yfirleitt er gengið um 12-18 km á dag. Flogið verður til Dublinar og hóp- urinn sóttur þangað og því næst ekið til Ashford, lítils sveitaþorps í Wicklow héraði. Dvalið verður á sveitahóteli og farið í daglegar, mis- langar gönguferðir um svæðið. Verðið á mann i tvíbýli er 39.485 krónur (stgr. m/sköttum). Innifalið er flug, akstur til og frá flugvelli, gist- ing, morgunmatur, nesti fyrir dag- inn, kvöldmatur og írsk og íslensk fararstjórn. FERÐAMARKAÐUR FÉLAGS ÍSLENSKRA FERÐASKRIFSTOFA SAMA VERÐ TIL ALLRA ÁFANGASTAÐA FLUGLEIÐA ( BANDARfKJUNUM FORT LAUDERDALE+ NEW YORK - ORLANDO- BALTIMORE/WASHINGTON 46.700 ORIANIKI NEW YORK-BALTIMOKK .350 35.025 i VERÐ FYRIR BORN YNGRI 2JA ARA 4.490KR Sumarfargjald til Bandaríkjanna hefur aldrei verið jafn hagstætt. Við bjóðum vesturförum að auki framhaldsflugmiða áfram um Bandaríkin með USAir fráNew York eóa Baltimore á mjög hagstæðu verði. USAir-flugkortið gildir frá milli tveggja og allt að tíu áfángastaða í Bandaríkjunum og Kanada. Verð á USAir-flugkorti fer eftir fjölda áfangastaða og eftir því hvar þeir eru í Bandaríkjunum. Allar nánari upplýsingar um hagstætt verð á / ‘i-Tlfr DiiaieiguDUum og urvalsgi færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboárnmrÉm félagsins um land allt, á ferðaskrifstofunum eða í síma 690 300 (svarað alla 7 daga vikunnarfrá kl. 8 - 18) bflaleigubflum og úrvalsgistingu + Flug hdst 10. septemter 1993. * Flugvallarskattar, 2.780 kr. f. fúllorðru og 2.125 kr. f. böm upp að 11 ára aldri, eru ekki inniÉddir. Vetð gildir á tímabilinu 1. júní til ló. september. Siðasta heimflug 15. október 1993. Lágmatksdvöl er 14 dagar. Hámarksdvöl er 1 mánuður. Farseðil skal bóka og greiða minnst viku íyrir brottfór. ** m.v. gengi 1.7.1993. E& CE) OATIAS-* FLUGLEIÐIR, Traustur ítleuikur feriafélagi ^ Aukaferð til Benidorm 9.-25. ágúst 16 dagar á 14 daga verði. Smiiviiiiiiilerliii'Lmiilsj/ii ATLAS - þegar skynsemin r—I ■— rædur feröinni! ITOJO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.