Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1993, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993
: KSnlist
^ London
♦ 1. (-) Pfav
Take That
0 2. (1 ) Dreams
Gabrielle
O 3. (2) What Is Love
Haddaway
{> 4. (3) Tease Me
Chaka Demus & Pliers
■f 5. (8) What's up
4 Non Blondes
■f 6. (7) One Night in Heaven
M People
0 7. (5) I Will Survive
Gloria Gaynor
{>8.(4) (I Can't Help) Falling in Love With
You
UB40
f 9. (11) Will You Be There
Michael Jackson
010. (6) Have I Told You Lately
Rod Stewart
(^New York (lögT^)
^ 1.(2) Weak
swv
{> 2. (1) That's the Way Love Goes
Janet Jackson
f 3. (4) Whoomp! (There It Is)
Tag Team
# 4. (7) Can't Help Falling in Love
UB40
0 5. (3) Knockin' Da Boots
H-Town
4 6. (6) Show Me Love
Robin S
■0 7. (5) Have I Told You Lately
Bod Stewart
re Day
Dr. Dre
f 9- (10) l'll Never Get over You
Expose
010.(9) Come Undone
Duran Duran
^Bar
Bandaríkin (LP/CD)
♦ 1. (1) Janet
4 2. (2) ífn^ugged^And Seated
♦ 3.(3) CoreSt6Wart
Stone Temple Pilots
♦ 4. (5) Breathless
Kenny G
O 5. (4) The Chronic
Dr. Dre
♦ 6. (-) It Won't Be the Last
Billy Ray Cyrus
7. (9) Last Action Hero
Úr kvikmynd
0 8. (7) The Bodyguard
Úr kvikmynd
0 9. (8) Pocket Full of Kryptonite
410. (10) Irs about Time
SWV
ccij)
(^Bretland (LP/CD)^)
■f 1. (-) Zooropa
U2
§ 2. (1) Emergency on Planet Earth
Jamiroquai
■f 3. (-) Debut
Björk
0 4. (2) Unplugged... And Seated
Rod Stewart
0 5. (3) Pocket Full of Kryptonite
Spin Doctors
6. (6) Automatic for the People
R.E.M.
f 7. (-) Always
Michael Ball
0 8. (5) Ten Summoner's Tales
Sting
0 9. (4) Back to Broadway
Barbra Streisand
^10. (-) Bigger, Better. Faster, More!
4 Non Blondes
* Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljórr
plötuverslunum í Reykjavík, auk verslana viða um landií
-/ faoéí
á/ t/ Áraö/d
r
A toppnum
Pláhnetan er aðra vikuna í röð á
toppnum með lag sitt, Funheitur.
Lagið hennar Bjarkar
Guðmundsdóttur, Human Behaviour,
er í öðru sæti listans aðra vikuna í
röð og Break It down again með
Tears for Fears er í þriðja sæti.
Nýtt
Bandaríska hljómsveitin Aerosmith
gerir það gott á ný með lag sitt,
Cryin', sem er hæsta nýja lagið á
listanum. Lagið frá þeim köppum er
rokkballaða og er annáð lagið af
plötunni þeirra, Get a Grip, sem
hlýtur góðar undirtektir. Hitt lagið
nefnist Living on the Edge.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lag ítalska
söngvarans Eros Ramazzotti sem
heitir A Mezza Via. Eros er vinsælasti
söngvarinn í dag í sínu heimalandi.
Lagið, sem er rólegt og rómantískt,
er búið að vera fjórar vikur á íslenska
listanum. Það var í 25. sæti listans í
síðustu viku en er nú komið í 13.
sæti. Gott stökk það.
i :s œ> iK) TOPP 40 VIKAN 8.-14. JÚLÍ
10$ lllí :> Xj h HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
1 l* FUNHEHURsiw ©VIKURNR.# PLÁHNETAN j
2 2 5 HUMAN BEHAVIOR one little indian BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR
3 8 4 BREAKIT DOWN AGAIN mercury TEARS FORFEARS
4 3 5 IT'S ALLRIGHTsha.. HUEY LEWIS & THE NEWS
5 11 2 MARSBÚA CHA CHA CHA smeklevsa BOGOMIL FONT
6 6 4 NOSTALGÍA skífan SSSÓL
7 7 3 TONIGHT'S THE NIGHT (UNPLUGGED) w™e» ROD STEWART
8 10 7 WHATIS LOVE ALL ABOUT ens.gn WORLD PARTY
9 4 5 ÉGVILFÁAÐLIFALENGURspob TODMOBILE
10 14 3 WALKINGIN MY SHOES mute DEPECHE MODE
11 5 4 K.C. MEGAMIXzvx THE OFFICAL BOOTLEG
12 22 4 CAN YOU FORGIVE HER pharlophone PETSHOP BOYS
Hl 25 7 AMEZZAVIAbmc hástökkvari vikunnar EROS RAMAZZOTTI |
14 20 3 SHOWMELOVEatiantic ROBINS
1 NÝTT CRYINcetten . O HÆSTAKVJAU AEROSMITH
16 18 2 IFI CAN'T HAVEYOUmca KIMWILDE
17 9 10 IDON'TWANNAFIGHTvibgin TINATURNER
18 12 6 CAN'TGETENOUGH OFYOUR LOVEarista TAYLOR DAYNE
19 23 3 RUNAWAYcoiumb« SOULASYLUM
20 17 7 NÓTTIN ER BLÁspob STJÓRNIN
21 19 4 MORETHAN LIKELYisiand P.M. DAWN & BOY GEORGE
22 13 6 FIELDSOFGOLDam. STING
23 16 5 NÚTÍMAMAÐURskífan GCD
24 l\IÝTT SÓLON spqr PLÁHNETAN
25 NÝTT DELICATE COLUMBIA TERENCE TRENT D'ARBY
26 21 1 HÁSPENNA/LÍFSHÆTTA skIfan SSSÓL
27 NÝTT ALLTAFÍ HEIMAEY HÁLFTÍ HVORU
28 33 : DREAMS go-beat GABRIELLE
■ifl THECRYINGGAMEemi ö fauvikunnar BOYGEORGEj
30 NÝTT NEWMISTAKEchargma JELLYFISH
31 28 5 TRIBAL DANCEbvte 2UNLIMITED
32 29 11 WHATISLOVEbmg HADDAWAY
33 NÝTT ALLTEÐAEKKERTspor STJÓRNIN
34 36 2 SHOCK TO THE SYSTEM chrysalis BILLYIDOL
35 40 2 JUST AS LONG AS YOU ARE THERE remark VANESSA PARADIS
36 32 3 WRAPPETUPINYOURLOVEwea INNER CIRCLE
37 30 2 LITTLE ANGELatc BAD COMPANY
38 27 10 CAN'T HELP FALLINGIN LOVE vbgin UB40
39 NÝTT KILLER/PAPA WAS A ROLLING STONE parlophone GEORGE MICHAEL
40 NÝTT MOREANDMOREmega CAPTAIN H0LLYW00D
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
989
BOTT ÚTVARP!
TOPP 40
VINNSLA
(SLENSKI USTINN er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi.
Nlikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í huerri uiku. Vfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfóiks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
New Order
að hætta?
Þær sögusagnir ganga nú
fjöllunum hærra í Bretlandi að
hljómsveitin New Order sé að því
komin aö hætta. Hún á að koma
fram á Reading tónleikahátíðinni
á næstunni og ef marka á óstað-
festar heimildir verður það
svanasöngur New Order. í það
minnsta hefur fyrirhugaðri
tónleikaferð hljómsveitarinnar
til Bandaríkjanna i haust verið
aflýst svo og öllum öðrum
verkefnum hljómsveitarinnar.
Talsmenn sveitarinnar vilja
hvorki segja af eða á um það
hvort hún sé að hætta, segja
einungis að liðsmenn hennar
ætli sér að sinna öðrum
verkefnum í haust.
Hættur og
nýbyrjaður
Við sögðum frá því ekki alls
fyrir löngu að Andy Hobson hefði
gengiö til liðs við bresku rokk-
sveitina The Mission og fyrir
dyrum stæði heilmikið tón-
leikahald. Nú er þetta allt farið í
vaskinn því Hobson var rétt
búinn að ná tökum á bassa-
hljómnum þegar hann hætti við
allt saman, tók sínar pjönkur og
fór. Þar með stóðu Mission-menn
enn og aftur bassaleikaralausir
en síðustu fregnir herma að þeir
séu búnir að krækja í Andy
Cousin sem áður plokkaði bass-
ann í hljómsveitinni All About
Eve. Fyrirhuguöu tónleikahaldi
The Mission hefur verið frestað
til haustsins.
Siouxsie
syngur með
Morrissey
Söngkonan Siouxsie og fyrrum
Smiths forsprakkinn Morrissey
hafa ruglað saman reitunum í
tónlistarlegum skilningi og er
útkomunnar beðið með mikilli
eftirvæntingu. Reyndar er aðeins
um eitt lag að ræöa til að byija
með og er haft eftir áreiðanlegum
heimildum aö þetta lag sé gamli
slagarinn Hurt sem Elvis heitinn
Presley hijóðritaði á sínum tima.
Popparar
gegn
hvalveiðum
Ýmsir nafntogaðir popparar
hafa gengið til liðs við Green-
peace-hreyfinguna í baráttunni
geng hvalveiðum Norðmanna.
Meðal þeirra poppara sem
skrifað hafa undir yfirlýsingu
þess efnis að þeir muni sniðganga
norskar vörur í framtíðinni eru
Lou Reed, Robert Plant, Ray
Davies, Alison Moyet, Billy
Bragg, liðsmenn Midnight Oil,
Jamiroquai og Suede. Allt í allt
hafa yfir 25 þúsund manns
skrifað undir yfirlýsinguna
hingaö til.
-SþS-