Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1993, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1993, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ1993 Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Prestur dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Eiríkur Jónsson leikur á trompet. Sóknarprestur. Áskirkja: Vegna sfimarleyfa starfsfólks Áskirkju er minnt á guðsþjónustu í Laugarneskirkju sunnudag kl. 11.00. Sóknar- prestur. Breiðholtskirkja: Biblíulestur í umsjá Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Ferming og altarisganga. Fermdur verður Stefán Úlfur Brynjólfsson, Keilu- felli 6, Rvk. Fella- og Hólakirkja: Sumarsam- vera kl. 20.30. Kristniboð, ábyrgð kristinna manna. Skúli Svavars- son kristniboði prédikar. Jón Ágúst sér um tónlist. Ritningar- lestra annast Ásthildur Sigurðar- dóttir, Ragnhildur Hjaltadóttir og Örn Egilsson. Tekið verður á móti gjöfum til Kristniboðsins. Prestarnir. Fríkirkjan í Reykjavik: Safnaðar- ferð. Brottför kl. 9.00 frá kirkj- unni. Farið verður um Kaldadal í Reykholt undir fararstjórn Jóns Böðvarssonar. Guðsþjónusta í Reykholtskirkju kl. 14.00. Heim- ferð um Akranes og Hvalfjörð. Cecil Haraldsson. Garðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sigurður H. Guðmunds- son messar. Grensáskirkja: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Pavel Smid. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fermd verður Lilja Sturludóttir, Macon, USA, Ofanleiti 23, Rvk. Tónleikar kl. 20.30. Oskar Gott- lieb Blarr leikur á orgelið. Háteigskirkja: Messa kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkj- unni á miðvikudögum kl. 18.00. Keflavíkurkirkja: Guðsþjónusta verður í Keflavíkurkirkju sunnu- dag kl. 11 árd. Ólafur Oddur Jónsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtskirkja, Kirkja Guð- brands biskups: Engin guðsþjón- usta vegna sumarleyfa starfs- fólks. Laugarneskirkja: Bænastund með altarisgöngu kl. 11. Prestur sr. Sigrún Úskarsdóttir. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00. Orgel- og kórstjórn Reyn- ir Jónasson. Guðmundur Óskar- Ólafsson. Seljakirkja: Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Áltarisganga. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Jónas Ingimarsson sér um tónlistar- kynningu. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Helgistund kl. 11.00 í umsjá sóknarnefndar. Organisti Hákon Leifsson. Hótel Borg: Sushi-bar í miðjum sal „Ef gestir okkar taka sushi-bamum vel verður þetta fastur liður hjá okk- ur í framtíðinni," segir Ámi Siemsen hjá Hótel Borg en frá og með þessari helgi breytist barinn í miðju salarins úr hefðbundnum áfengisbar í sushi- bar að japönskum hætti. Hingað til lands er kominn þekktur japanskur kokkur, Tsuneo að nafni. Hann hefur starfað við Sushi-matar- gerð í 20 ár og ferðast víða til þess að kynna öðrum þjóðum þessa jap- önsku matarmenningu. Undanfarin ár hefur Tsunep búið og starfað í New York en á íslandi verður hann næstu þrjá mánuði. Allt að 17 sushiréttir verða í boði á Hótel Borg úr mörgum tegundum af flski. Tsuneo segir að þrátt fyrir að fiskurinn hér sé ferskur og góður reynist honum stundum erfitt að finna réttu tegundirnar fyrir þessa matargerð. Það sem upp á vantar verður flutt inn. Sushi byggist upp á hráum fiski, hrísgrjónum,.þangblöð- um og kryddi. Útlit réttanna er sér- kenni þeirra þvi að hver biti er skreyttur og frágenginn líkt og við þekkjum með konfektmolana. Sushi-forréttur kostar 490 krónur, hefðbundin samsetning, sem dugar Tsuneo á barnum við einn af hinum fjölmörgu réttum sem hann ætlar að matreiða á Hótel Borg næstu þrjá mánuði. DV-mynd JAK semmáltíð,kostar980krónuroglúx- sem áður geta gestir valið rétti af sem Haukur Víðisson gestakokkur usútgáfan kostar 1490 krónur. Eftir hinum hefðbundna matseðli hússins sérum. -JJ Heyjað verður við Árbæ á sunnudag. Heyannir á Árbæjarsafni Landsmót skáta: Áannað þús- und þátttak- endurfrá4 heimsálfum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Landsmót skáta verður sett í Kjarnaskógi á Akureyri n.k. sunnu- dagskvöld og stendur mótið yfir í vikutíma. Reiknað er með að um 1350 þátttakendur dvelji á mótsstaðnum allan tímann meðan mótið stendur yfir en að um 2500 gestir verði þegar flest verður er líða tekur á mótið. „Framkvæmd svona móts kallar á geysilegan undirbúning og það má segja að 60-80 manns hafi starfað í hópum og nefndum í heilt ár við undirbúninginn. Þegar mótið hefst verða starfsmenn um 150 auk fjöl- margra sem vinna við ákveðin verk- efni á hverium degi," segir Tryggvi Marinósson landsmótsstjóri. Þátttakendur í mótinu koma víða að og erlendir gestir verða frá 17 löndum. Þeirra á meðal eru skátar frá Ástralíu, Japan, víðsvegar úr Evrópu og bandarískir skátar af Keflavíkurflugvelli koma til mótsins. Alls verða því fulltrúar íjögurra heimsálfa á mótinu. Tryggvi segir að dagskrá mótsins sé geysilega umfangsmikil og hún teygir sig reyndar víðsvegar um Norðurland. Nefna má í því sam- bandi gönguferðir og öræfaferðir auk skoðunarferða í Mývatnssveit. Meg- inhluti dagskrárinnar fer þó fram í Kjarnaskógi þar sem tjaldbúðirnar verða staðsettar en einnig í miðbæ Akureyrar og víðsvegar í bænum alla mótsdagana. Tryggvi Marinósson, mótsstjóri Landsmóts skáta. DV-mynd gk. Túnið við Árbæinn verður slegið með orfi og ljá sunnudaginn 25. júlí. Þá verður einnig rakað, riijað, tekiö saman og bundið í bagga. Eru gestir hvattir til að taka þátt í heyskapnum. Kvennaklúbburinn í Hafnarfirði stendur fyrir karlakvöldi í kvöld á A. Hansen. Þar verða ýmsar uppá- komur og má nefna uppboð á konum til styrktar Sophiu Hansen. Að sögn Sigríðar Ævarsdóttur, formanns klúbbsins, veröur það framkvæmt þannig að nokkrar stúlkur og einn karlmaður halda á ávísun veglegra verðlauna sem ýmis fyrirtæki hafa Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: íslandsmótið í hestaíþróttum hófst á Akureyri í gær og stendur yfir óslit- ið fram á sunnudag. Reiknað er með miklu íjölmenni til mótsins og áætlað að þar verði um 2 þúsund gestir þeg- ar flest veröur. í dag er keppni unglinga á dagskrá pg hefst síðasta keppnisgrein kl. 17. í fyrramálið hefst keppni kl. 8 með hlýönikeppni og síðan tekur við tölt í unglinga- og barnaflokki. Eftir há- degishlé hefst keppni kl. 13 meö Veitingasalan í Dillonshúsi verður opin um helgina. Þá geta menn brugðið sér í Árbæinn. Þar verður boðið upp á lummur og fengist við ýmis störf á baðstofuloftinu. gefið. Þar má nefna ferð til Edinborg- ar, sælulykil að Hótel Örk, svítulykil að Hótel Borg og fataúttekt í Evu, svo eitthvað sé nefnt. Hæstbjóðandi hlýt- ur svo vinninginn. Kynnir kvöldsins verður Rósa Ing- ólfsdóttir en auk hennar koma fram André Bachmann og Bjarni Ara. Aðgangur er ókeypis. hindmnarstökki við Samkomuhúsið í miöbænum en kl. 16 er tölt fullorð- inna og ungmenna á dagskrá. Mótinu lýkur á sunnudaginn. Þá hefst keppni kl. 9 með gæðinga- skeiði, kl. 11 er keppni í fjórgangi og svo úrslit í öllum flokkum. Kl. 13.30 hefst úrslitakeppni í öllum flokkum í fimmgangi og kl. 15 er úrslitakeppn- in í tölti á dagskránni. Mótinu lýkur með verðlaunaafhendingu sem hefst kl. 16.30 á sunnudaginn. Mótið fer fram á svæði Léttis við nýja hest- húsahverfið norðan Glerár. Norraena húsið: Tónvaka- keppni ; Lokaáfangi Tónvakakeppni Ríkisútvarpsins hefst með tón- leikum í Norræna húsinu á sunnudag kl. 13.00 og verður fram haldiö næstu sumiudaga, allt til 15. ágúst. Þá verður sigurvegari keppninnar kynntur í beinni út- sendingu rásar 1. Dómnefnd lief- ur valið fimm tónlistamienn til lokakeppni. Þeir eru: Elsa Waage altsöngkona, Erna Guðmunds- dóttir sópransöngkona, Ingumt Ósk Sturludóttir, messósópran- söngkona, Valgerður Andrésdótt- ír píanóleikari ogÞorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari. Norðurlandi Flytjendur í fiórðu tónleikaröð Sumartónleika á Norðurlandi eru þatt Kolbeinn Bjm-nason flautuleikari og Guðrún.Óskars- dóttir semballeikari. Á efnis- skránni eru verk eftir S. Bach, L. Couperin og K. Lécher. Guðrún og Kolbeitm eru bæði menntaðir hljóðfæraleikarar og hafa viða tekið þátt í tónleika- haldi. Þau héldu fyrstu sameigin- legu tónleika sína í desember 1989 og hafa síðan komiö vjða fram. Óke>T)is aðgangur er að tónleik- unum. Þeir verða sem hér segir: í kvöld, fóstudagskvöld, í Húsa- vikurkirkju kl. 20.:«, á morgun, laugardag, í Reykjahlíðarkirkju kl. 21.00 og í Akureyrarkirkju á sunnudagkl, 17.00. Líf í miðbænum f miðbæ Reykjavíkur eru nú sýningarnar Útivist og stigar og Sjósókn og sjávarfang. Þær eru til húsa í Geysishúsinu, Aðal- stræö 2 og Vesturgötu 1. Á föstu- dag og laugardag mun Jóna Ein- arsdótör leika fjörug sjómanna- lög á harmóniku sína. Verður hún í IlalakoLsbátnum kl. 16.00. Þá mun Steinar Axelsson hnýta net við stefni bátsins frá kl. 13.00 á laugardag og sunnudag. Fjöl- menni hefur þegar sótt sýning- arnar heirn og má búast við lífi og fiöri i miðbænimi inn helgina. ---------------------------------r Kvennaklúbbur Hafnarfjarðar: Styrkir Sophiu Hansen íslandsmót í hesta- íþróttum á Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.