Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Side 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 Fréttir Landbúnaðarskýrsla Hagfræðistofnunar: Kostnaður vegna innf lutn- ingshafta vanmetinn? Margt bendir til að vanmetinn sé hagnaður neytenda við afnám inn- flutningshafta á landbúnaðarvörur í nýútkominni skýrslu Hagfræðistofn- unar Háskólans um landbúnaðar- mál. Samkvæmt skýrslunni gætu ís- lenskir neytendur sparað sér tæpa 6 milljarða íslenskra króna á verðlagi ársins 1993 með því að fá landbúnað- arvörur á heimsmarkaðsverði. Skiptar skoðanir eru um framsetn- ingu þessara talna. Á hðnum misser- um og árum hafa fjölmargir hag- fræðingar og fleiri tekið saman sam- svarandi stærðir og tölur. Hafa nið- urstöðurnar ýmist verið á svipuðum nótum, eilítið lægri og alloft töluvert hærri. Of lágar tölur Eins og fram kom í laugardags- pisth DV reiknaðist Markúsi Möller hagfræðingi til aö innflutningshann- ið kostaði landsmenn um 9 mihjarða í úttekt um landbúnaðarmál sem hann vann árið 1989. Þar mat hann kostnaöarverð hefðbundinna búvara á nálægt 14 milljörðum en samsvar- andi innflutningsvirði á um 5 mihj- - alltof háar tölur, segir talsmaður bænda Stöplaritin sýna hlutfallslegan hagnað við afnám 10%, 50%, 75% og 100% hafta á innflutning landbúnaðarafurða miðað við útgjöid meðalheimilis, skv. landbúnaðarskýrslu Hagfræðistofnunar. arða. Þannig komst hann að þeirri niðurstöðu að spara mætti ríkissjóði og neytendum aht að 9 mihjörðum króna með afnámi innflutnings- banns á landþúnaðarvörur. Bent hefur verið á í fréttum DV að í mihjarðana sex í skýrslu Hagfræði- stofnunar vanti tölur sem samsvari innflutningi grænmetis og afskor- inna blóma. Guðmundur Ólafsson hagfræðingur sagöi að sér virtist sem ofan á 6 mihjarða skýrslunnar mætti því hæta um 15%, eða tæpum millj- arði, vegna þessa. Aðrir hafa haldið því fram að skýrslan vantelji a.m.k. tvo milljarða af þessum sökum eins og fram kom í leiðara DV um helgina. Þar sagði jafnframt um innflutn- ingsbann á búvörur: „Ýmsir hag- fræðingar hafa reynt að meta þennan þátt til fulls og komizt að niðurstöð- um, sem nema nálægt tólf milljarða króna árlegu tjóni neytenda." Of háar tölur „Þessir 6 mhljarðar eru fengnir út frá gömlum tölum,“ segir Hákon Sig- urgrímsson, framkvæmdastjóri Stéttarsambands bænda. „Því er skýringahtið haldið fram í skýrslu Hagfræðistofnunar að lækka megi útgjöld neytenda stórkostlega með innflutningi landbúnaðarvara. Þar er þó miðað við heimsmarkaðsverð sem neytendur hafa hvergi aðgang að. Auk þess á flutningskostnaður, pökkun og sölukostnaður eftir að leggjast þar ofan á. Spamaður neyt- andans yrði því aldrei nema brot af því sem haldið er fram. Sex milljarð- ar em allt of há tala,“ sagði Hákon jafnframt. „Þessi blekking finnst mér mjög ámæhsverð." Tekjur hljómlistarmanna Framreiknaðar mánaðartekjur i þúsundum króna- §' á árinu 1992 miöað við verölag í ágúst 1993. 1.000 561 385 302 285 239 237 213 171 145 126 102 100 82 62 35 Gunnar Þórðarson Andrea Gylfadóttir Friörik Karlsson Geirmundur Valtýsson Sigríður Beinteinsdóttir Magnús Þór Jónsson (Megas Eyþór Arnalds Stefán Hilmarssson Helgi Björnsson Þorvaldur B. Þorvaldsson Ásbjörn Morteins Gunnlaugur Briem Björk Guðmundsdóttir Einar Örn Benediktsson Sigtryggur Baldursson LSÍljJ Leiðrétting: Örn Clausen hæstaréttarlög- maður með hærri tekjur Trommusett í sextugsgjöf: Fæút- rásá tromm- unum „Maöurinn minn leikur á harmoniku og kvartaöi sáran yfir þvi að krakkamir vildu ekki leika á trommur með sér. Þá bauð ég mig fram og hljóðalaust keypti hann þetta trommusett. Þá varð ekki aftur snúiö. Fólk er hissa á því aö sjá svona kerlingu á trom- munum. Ég var komln yfir fimm- tugt þegar ég byijaöi,“ segir Ingi- björg Sveinsdóttir, simastúlka hjá RARIK. Hún varð sextug um daginn sem ekki væri í frásögur færandi ef flölskylda hennar hefði ekki slegiö saman í glænýtt trommusett lianda henni. Ingibjörg hefur ásamt eigin- manni sínum verið islandsmeist- ari í samkvæmisdönsum og eru þau hjónin foreldrar Köru Arn- grimsdóttur danskennara. Fimm flölskyldumeðlimir urðu íslands- meistarar í samkvæmisdansi í sömu keppni árið 1986 og Ingi- björgu er greinilega fleira til lista lagt. „Ég á ekki th orð yfir þetta. Ég er búin aö prófa trommusettið hérna heima og ég held aö þetta sé alveg Ijómandi sett. Ég trúi því varla ennþá að ég hafi svona fal- legt trommusett inni í stofu hjá mér, Ég hef mjög gaman af því aö spha og fæ mikla útrás viö það. Viö hjónin höfum spilaö saman á þorrablótum og einka- samkvæmum ásamt kunningjum sem leika á gítar. Þetta er áhuga- mál hjá mér, ég er oröin amma og er barnlaus heima. Þá er nátt- úrlega gaman að gera eitthvaö svona,“ segir Ingibjörg. -em í úttekt á tekjum lögfræðinga, sem birtist í DV í gær, var ranglega farið með útsvar Amar Clausen hæsta- réttarlögmanns. Hið rétta er að Öm borgar tæpar 400 þúsund í útsvar 1993. Framreiknaðar mánaðartekjur Amars em þá rúmar 470 þúsund en ekki 13 þúsund eins og greint var frá í gær. Beðist er velvirðingar á þess- ummistökum. -bm Uttekt á tekjum poppara: Gunnar Þórðar- son tekju- hæstur - Andrea Gylfadóttir í 2 sæti Mikill munur virðist vera á tekjum popptónlistarmanna samkvæmt álagningarskrá skattyfirvalda sem lögð var fram fyrir skömmu. Gunnar Þórðarson er þeirra tekjuhæstur með rúmar 560 þúsund krónur á mánuði í fyrra en næst honum kem- ur Andrea Gylfadóttir söngkona í Todmobile meö tæpar 400 þúsundir króna. Skagfirski sveiflukóngurinn, Geir- mundur Valtýsson, er í flórða sæti með tæp 300 þúsund í tekjur á mán- uði og á hæla honum kemur Sigríður Beinteinsdóttir með um 240 þúsund krónur. Athygli vekur að þekktir popparar, sem átt hafa velgengni að fagna, virð- ast ekki græða mikið á verkum sín- um. Þannig virðast mánaðartekjur Bubba Morthens hafa rétt losað hundrað þúsundin og Björk Guð- mundsdóttir, Einar Öm Benedikts- son og Sigtryggur Baldursson í Syk- urmolunum eru með mánaðartekjur á bilinu 34-82 þúsund. Rétt er að taka fram að úttekt þessi nær einungis til hluta starfandi popptónhstarmanna á landinu og er því á engan hátt tæmandi. Einnig má gera ráð fyrir því að tekjur ein- hverra á þessum hsta séu áætlaðar af skattyfirvöldum. Úttektin nær einungis til tekna en ekki launa. Um er að ræða skatt- skyldar tekjur á mánuöi eins og þær voru gefnar upp eða áætlaðar og út- svar reiknast af. Tekjumar miðast við árið 1992 og framreikningur á þeim byggist á hækkun vísitölu frá meðaltah ársins 1992 þar til í ágúst 1993. -bm Rétt og rangt „Það er rétt sem Guðmundur Ólafsson segir að inn í skýrsluna vantar grænmetismarkaðinn eins og hann leggur sig. Þar er í rauninni meiri innflutningsvernd en á hinum tegundunum,“ segir Sigurður Ólafs- son, hagfræðingur og annar aðalhöf- undur skýrslu Hagfræðistofnunar. „Ég vísa hins vegar þeim fullyrð- ingum bændasamtakanna heim til fööurhúsanna að niðurstöðutölur skýrslunnar séu ómarktækar. Unnið var úr gögnum frá 1988 sem fengin vom úr skýrslu sérfræðinga land- búnaðarráðuneytisins og Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins. Það era þær tölur sem bændur vhja sjálfir að miöað sé við í útreikningum á innflutnihgstohum." Sigurður sagði að í skýrslunni væri boriö saman heimsmarkaðsverð og hehdsöluverð á íslandi sem væra sambærhegir þættir. „Það er ekki verið að tala um verö út úr búð eins og skilja má á sumum ummælum fuhtrúabænda." -DBE Stuttarfréttir Hafís nálgast nú landið norð- vestur af Vestflörðum og hefur sjaldan eða aldri verið jafn mik- ih. ísinn er 22 sjómílur frá landi þar sem hann er næstur. Geífungager Samkv. frétt Mbl. eru geitungar á höfuðborgarsvæðinu aö flölga sér verulega þessa dagana. Horfur eru á a.m.k. þremur lyfiaverslunum í Glæsibæ, samkv. frétt Alþýðublaðsins. Átta hross hafa fundist dauð nokkrum bæjum á Mýrui Samkv. frétt Tímans er það vegi eituráhrifa í vatni og gi'óðri sö um þurrviðris. Tvö hlutafélög tóku við rekstri Sveins bakara á höfuðborgar- svæðinu í gær en fyrirtæki hans hefur verið í erfiðleikum, einkum í Borgarkringlunni. Barentshaf? Að minnsta kosti tveir islensWr togarar munu halda á þorskveiö- ar næstu daga á alþjóðlegu veiði- svæði í Barentshafi. RÖV greindi frá þessu. Torgsalaímiðbænum Þróunarfélagið hefur fariö fram að viðimandi aðstööu fyrir torg- sölu verði komið upp í miðbæn- um. Delta i Kýpur LyflafyrirtæWð Delta í Hafnar- firði aðstoöar nú við að koma af stað lyfjaverksmiöju a Kýpur, samkvæmt frétt Sjónvarpsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.