Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993
>útgáfan, s samvinnu við
HÁSKÚLABÍÓ, STJÖBNUBÍÓ, SAM-BÍÓiN,
LAUGARÁSBÍÓ, REGNBOGANN, SKÍFUNA,
SAM-MYNDBÖND, MYNDFORM, BERGVÍK,
HÁSKÓLABÍÖ-MYNDBÖND, CIC og SPOR,
kynnir:
BÍÓMYNDIR OG MYNDBÖND er nýtt vandað
tímarit um kvikmyndir, unnið í samvinnu við
öll kvikmyndahús og myndbandaútgefendur
á íslandi. Þar finnur þú allt, sem þú vilt
vita um: Myndirnar í kvikmyndahúsunum
í Reykjavík, væntanlegar myndir bæði í bíóin
og leigurnar, Topp 20 myndböndin,
og flest það sem gerist á bak við hvítu tjöldin.
BIOMYNDIR OG MYNDBOND fjallar á faglegan
hátt um kvikmyndir og hjálpar þér að velja úr þær myndir,
sem þér finnst góðar.
Láttu ekki aðra segja þér hvaða myndir þú ættir að sjá,
veldu þær sjálf(ur) eftir að hafa kynnt þér efni þeirra. Fáðu
BÍÓMYNDIR OG MYNDBÖND sent heim um hver mánaðamót.
Ef þú gerist áskrifandi fyrir 15. ágúst, sendum við þér
bráðsniðugt plakat sem kemur skemmtilega á óvart!
96 litprentaáar síðui; fullar affróðleik!
Stórt veggspjald (LAST ACTIOIÍI HEfíO)
fylgir frítt með fyrsta blaðinu!
Tryggðu þér 6 mónaða kynningarókrift strax
é 175 kr. eintakið í síma 91-811280!
1 /t eg undirritaður oska eftir að gerast áskrifandi að tíma- ritinu BÍÓMYNDIR OG MYNDBÖND á kynningarverði
(175,- kr. eintakið. 1.050,- kr. 6 mánuðir). Meðfylgjandi er: □ ávísun að upphæð 1.050,- kr. □ kortnúmerið mitl
nafn kennitala
heimili sími
póstnr. staður
kortnr. - (gildirtil: / )
Sendist til BM útgáfunnar, Ármúla 15.108 Reykjavík