Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Page 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993
Utlönd
Játarásigþrjár
Nítián ára unglingur í Hels-
ingjaborg í Svíþjóð hefur játað að
hafa kveikt í þremur byggingum
í einu af fínni hverfum borgar-
innar. Hans hefur verið leitað
ákaft siöustu daga enda margir
íbúar í borginni hraeddir um hús
sin meðan brennuvargurinn
gekk laus.
Unglingurinn segist haia notað
bensín við aö magna eldinn.
Hann flúöi aidrei af vettvangi og
fylgdist grannt með störfum
slökkviliðsins. Einn slökkviiiös-
manna benti á hann.
Enginnsækir50
■■■■ r _«
Óþekktur maður í Gautaborg
vann nú í upphafi mánaðarins
jafnvirði fimmtiu milljóna ís-
lenskra króna í iottói en hefur
ekki vitjað vinningsins. Þetta er
hæsti ósótti vinningurinn í sögu
sænska lottósins.
TT
Ung kona í Hollywood ákærð fyrir að reka símavændi:
Fann bólfélaga
fyrir leikarana
- minnisbók hennar nú verðmætasta skræða 1 Bandaríkj unum
Heidi Fleiss segist saklaus af öllum
áburði en lögreglan í Hollywood tel-
ur sig hafa nægar sannanir fyrir að
hún hafi rekið símavændi í borginni.
Heidi sætir nú ákæru fyrir sakir sín-
ar.
Sagt er að margar skærustu stjörn-
umar í kvikmyndaborginni hafi ver-
ið meðal viðskiptavina hennar. Því
bíða menn í ofvæni eftir að upplýst
verði hvaða frægðarfólk leitaði til
hennar um bólfélaga.
Lögreglan hefur minnisbók Fleiss
í sinni vörslu og er það nú talin dýr-
Frá Norræna húsinu
Norræna húsið í Reykjavík leitar eftir húsnæði fyrir
forstjóra hússins næstu fjögur árin. Þarf að vera
rúmgott með að minnsta kosti þrem svefnherbergjum
og góðum stofum.
Helst í nágrenni við Norræna húsið.
Nánari upplýsingar gefur Margrét Guðmundsdóttir í
síma 17030.
Aukablað
Tómstundir
og útivist
Miðvikudaginn 18. ágúst nk. mun aukablað
um tómstundir og útivist fylgja DV.
í þessu blaði verður Qallað um Reykjavikur-
maraþon sem haldið verður þann 22. ágúst
nk., viðtöl við keppendur, kort af hlaupaleið,
upplýsingatöflur o.fl. Einnig verður Qallað um
veiðar og veiðimenn, tómstundir barna, ungl-
inga og fullorðinna.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að aug-
lýsa í þessu aukablaði, vinsamiega hafi sam-
band við Jensinu Böðvarsdóttur, auglýsinga-
deild DV, hið lyrsta í síma 632722.
Vinsamlega athugið að siðasti skiladagur aug-
lýsinga er fimmtudagurinn 12. ágúst.
ATH.! Bréfasími okkar er 63 27 27.
1Q"nÍ779 Frí
10 UlZZd heim-
, . "með tveimur áleggstegundum sending
u¥ MMM * PIZZUR l\l 1 JJJ S. 64-36-44
Opið til kl. 22 virka daga
Opið til kl. 05 um helgar
asta skræða í Bandaríkjunum því
„stjörnumamman" skráði hjá sér
nöfn fastra viskiptavina. Þetta er
svört bók, bundin í leður og eitt
helsta sönnunargagnið í málinu gegn
Fleiss.
Einkum er tahð að fólk á snærum
Colombía kvikmyndarisans hafi leit-
aö til Fleiss. Að jafnaði kostaði nóttin
hjá stúlkunum hennar um 100 þús-
und íslenskar krónur. Lögreglan seg-
ir að hún hafí hagnast vel á viðskipt-
unum og jafiivirði ríflega 100 millj-
óna íslenkra króna fundust í íbúð
hennar.
Fleiss missti fótanna í viðskiptun-
um þegar hún gekk í gildru lögregl-
unnar í sumar. Þá fór lögreglumaður
í hlutverk japansks viðskiptajöfurs
og bað um eina af dýru stúlkunum
og fékk þá þjónustu sem hann bað
um. Reuter
Heidi Fleiss hefur borið höfuðið hátt við réttarhöldin og neitað öllum sakar-
gittum. Hún þykir einstaklega glæsileg. Símamynd Reuter
Banna löndun úr
sjóræningjaskipum
Norska sjávarútvegsráðuneytið
hefur lagt bann við löndun á fiski
úr svokölluðum „sjónræningjaskip-
um“ í norskum höfnum. Um er að
ræða skip skráð í Hondúras,
Grenada og Dóminíska lýðveldinu
og haldið hefur verið til veiða utan
viðurkenndrar fiskveiðilögsögu í
Barentshafi.
Norskir sjómenn hafa lagst hart
gegn þessum veiöum og telja að
Rússar og Norðmenn verði að koma
sér saman um veiðikvóta í öllu Bar-
entshafi til að skip frá fjarlægum
rikjum moki ekki upp fiski þar eftir-
litslaust. Togarar frá Dóminíska lýð-
veldinu hafa landað á íslandi.
Norska strandgæslan sagði í gær
að tveir togarar hefðu fariö af miðun-
um eftir ákvörðun sjávarútvegsráð-
herrans.
NTB
Eftirspurn eftir sænsku
Gripen-þotunum hrapaði
Svíar telja nánast vonlaust að
koma JAS 39 Gripen herþotimum í
verð eftir brotlendinguna í Stokk-
hólmi á sunnudaginn. Sagt er að eft-
irspum eftir þotunum hafi hrapað
með þeim. Þó hefur austurríski flug-
herinn ítrekað áhuga sinn á þotun-
um en aðrir hugsanlegir kaupendur
ætla að snúa sér annaö.
TT
atkvæðisínuog
nóttmeðkonu
Aðstoðarkona þingmanns á rík-
isþinginu í Alaska segir að Ge-
orge Jackoþingmaður hafi boðist
til að greiða atkvæði með frum-
varpi, sem hann var annars á
móti, gegn því aö fá að sofa hjá
henni.
Ásökunin leiddi til opinberrar
rannsóknar og að henni lokinni
var ákveðið að láta málið niður
falla vegna skorts á sönnunar-
gögnum. Jacko þingmaður neit-
aði staðfastlega að hafa boðið upp
á kaupskap af þessu tagi.
Tippisskertieig-
inmaðurinnjátar
ásignauðgun
John Bobbitt,
Bandarikja-
maðurinn sem
eiginkonan
skar tippið af,
hefur játaðfyr-
ir rétti aö hafa
nauðgað konu
sinni. Eigin-
konan,
Lorena Bobbitt, skar af honum
tippið i svefni tíl að hefha nauög-
unarinnar.
Hún hefur svarað kæru eigin-
mannsins um limlestingar með
kæru fyrir nauðgun. Þau geta
hvort um sig átt von á 20 ára
fangavist fyrir brot sín. Kviödóm-
ur á eftir að úrskurða um sekt
þeirra og hvort telst hafa brotiö
verr gegn hinu. Læknum tókst
að græða típpið á manninn.
Blóðlðflautíaf-
mælisveislunni
Afmælisveislu 47 ára gamals
manns í Vordinborg í Danmörku
lauk með blóöbaði þegar hann
réðst með hníf að konu sinni og
særði hana til ólífis.
Vel var veitt af áfengi í veisl-
unni. Afmælisbarnið hefur játaö
brot sitt og bíöur dóms.
Bæjarfulltrúi
rekinnfyrirsof-
andahátt
Félagar í Framferaflokknum í
Vojens í Danmörku hafa gefist
upp á Ejvind Ruben Hansen, bæj-
aifulltrúa sínum, og krefjast þess
að hann segi af sér. Ástæðan er
að Ejvind bregöur sér oft af bæj-
arstjómarfundum þegar umræð-
urstanda sem hæst og fær sér lúr.
Á dögunum keyrði sofanda-
háttur fulltrúans þó um þverbak
þegar hann svaf af sér atkvæða-
greiðsiu.
Ejvind segist vera haldinn
meinhtlum sjúkdómi sem valdi
þvi að hann veröur að leggja sig
af og tiL Flokkssystkini hans
þurfi þó ekki aö láta sig dreyma
um að hann segi af sér.
Jóakimprinstil
Víetnams
Afráðið er að
Jóakim Dana-
prins haldi öl
Vietnams í
byijun næsta
mánaðar og
skoði ft-am-
kvæmdir á veg-
um danskrar
hjálpar-
stoihunar í Phu Yen héraðinu í
norðvesturhluta iandsins.
Þar styöja Danir við bakið á
bændum og hjálpa þeim við aö
auka uppskeruna. Jóakim varð í
sumar bóndi á einum af herra-
görðum konungsflölskyldunnar
og lætur nú landbúnaðarmál æ
meira tíl sín taka.