Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Page 12
12 Lesendur ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 Spumingin Hverjir verða bikarmeist- arar í knattspyrnu karla? Einar Ómarsson: ÍA sigrar í loka- leiknum, 2-0. Friðjón Friðjónsson: ÍA vinnur, 3-1. Róbert Ferdinandsson: Skagamenn, þó hélt ég að Valur myndi vinna þar sem frændi minn er í liðinu. wm Hallgrimur Frostason: ÍA sigrar ÍBK, 3-1. Ragnar Kröger: Það er ekkert vafa- mál að Akranes vinnur, 4-2. Ámý Helga Þórsdóttir: Skagamenn, þeir eru miklu betri. I>V Nú er hann tvöfaldur! Erum við aðeins með í Víkingalottói Norðurlandanna upp á hlut? M.D. skrifar: Auglýsingarnar um Lottó, Vík- ingalottó og „l-X-2“ hljóma í sjón- varpi og útvarpi og sjást í heOsíðu- auglýsingum blaðanna ásamt upp- lýsingum um sölustaði um landið þvert og endilangt. Gott eitt er um það að segja. En þær eru smærri í sniðum aug- lýsingarnar um vinningana. Þær eru settar í smátilkynningadálka sumra blaða - og sumra ekki - á lítt áber- andi stað. í nokkurn tíma eftir að Lottóið hóf göngu sína hér voru sett- ar stórar og skemmtilegar rammatil- kynningar í víðlesnustu dagblöðin. Nú er það breytt. Tilkynningar um getraunaúrshtin voru einnig í skemmtilegu formi, allt fram á síö- asta ár, en þó aðeins í Morgunblað- inu. Nú er aðeins hægt að leita þær uppi sem smátilkynningu á næstöft- ustu síðu Mbl. og hvergi annars stað- ar. Ekki lengur getið um hve margar raðir hafi hlotiö t.d. 13 rétta, 12 rétta eða 11 rétta, heldur aðeins getið upp- hæðar sem hlýst á hveija röð. Þetta er mikil afturfór frá því sem áður var og sakna þess margir getrauna- unnendur. Þá skal þess einnig getið að úrsUta- tilkynningar hafa faUið niður hjá Mbl., t.d. 29. sept. 1990 og 23. jan. 1993. Mér er það minnisstætt vegna smá- vinninga er ég hlaut í þeim leikvik- um ásamt félögum mínum. Þá verkar það furðulega að hugsa til þess að við íslendingar erum að verða þess vísir nú að við erum ekki með í Vík- ingalottói allra Norðurlanda eins og auglýst er - nema þeim hluta þeirrar upphæðar er við leggjum af mörkum. Hvers vegna er það ekki á sömu nót- um og getraunirnar? Þetta vekur furðu okkar lottóspUara. Það er aUtaf tilkynnt eftir útdrátt að vinningsupphæðir verði birtar í Kári Weissman skrifar: Réttlætismál, sem að börnum og unglingum snúa hér á landi, komast sjaldan í hámæli. Þau eru helst tíl- efni tU hvíslinga á lokuöum fundum valdastofnana og lokuðum ráðstefn- um sérfræðinga og embættismanna. íslendingar hafa ástundað þá sér- visku að telja að ungum sé það aUra best að skorta almennt réttaröryggi, að njóta eigi þeirra mannréttinda sem réttarrUúð byggist á. Af þessum sökum hefur löngum sá háttur verið hafður á að láta lög girða fyrir að álitamái um forsjá bama og viðlíka stórmál berist tU efnislegrar úr- H.Þ.Á. skrifar: í frétt DV hinn 28. júlí sl. birtist frétt um að biskupsstofa neiti Bolvík- ingum um þjónustu afleysingaprests vegna þess að enginn slíkur sé á lausu, enda ekki hægt að vígja í þá þjónustu. Herra biskupinn yfir íslandi hefur greinUega ekki hirt um að leita tíl at- vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar því þar er vígður maöur á skrá og hefur verið í sumar, auk fyrstu tveggja ár- anna í sinni embættistíð. Herra biskupinn hefur lýst yfir í nafni þjóðkirkjunnar að biskups- stofa vilji vinna gegn atvinnuleysi (sbr. synodusræðu 23.6. sl.). Sú yfir- lýsing er ótrúverðug þegar embætti hans hefur hvorki haft vUja né getu til að nýta starfskrafta atvinnulauss prests. Hringið í síma milli kl. 14 og 16-eðaskriflð Nafn ogsímanr. verður aö fylgja bréfum fóstudagsblöðunum. Ekki minnist ég þess að hafa fundið hsta eða tilkynn- ingu úr íjórða útdrættinum, nánar tiltekið 7. apríl sl. Að vísu var fóstu- dagurinn næsti, 9. aprU, föstudagur- inn langi og ekkert blað þann dag. Eftir páskahelgina sást ekki tilkynn- ing um útdráttinn og hefur sá vinn- ingshsti því alveg falhö niður, að okkur virðist. Það er þess vegna ljóst að úrsht hggja ekki alltaf fyrir á síö- um dagblaðanna og þau eru auglýst lausnar óháðs dómsvalds. Mannréttindamál, sem unga þegna varða, hafa þótt sómasamlega leyst með einföldum embættisákvöröun- um, Ula eða ekki rökstuddum. Bami eða unglingi er ekki með lögum ætl- aður samráðsréttur né eiginlegt tján- ingarfrelsi um slík stórmál. Réttur ástvina tU afskipta af verklagi og ákvörðunum stjómvaldsfuhtrúa um bamamálefni hefur að íslenskum sið verið mjög takmarkaður. Forvitni íslendinga um réttarstöðu bama í öðrum löndum, t.d. í Tyrk- landi og í Bandaríkjunum, hefur ný- lega verið vakin. Þá er ekki hvíslaö Áður var til ein staða afleysinga- prests fyrir landsbyggðina sem var þó lögð niður 1989 til að bæta laun sóknarprests tímabundið. Ein mesta þjóðfélagslega sóunin er að nýta ekki starfskrafta langskólagenginna manna. Nýlega sýndi viðskiptaráðuneytið ábyrgðarvitund og gott fordæmi þeg- ar þaö mæltist til þess að stofnanir í smærri stíl en hvatningaauglýsing- amar. Lesendasíða vih geta þess sérstak- lega að í DV er hvem fimmtudag hehsíöa undir fyrirsögninni „Þrum- að á þrettán" einmitt um gang mála fyrir áhugamenn á þessu sviði. Þar er getið um vinninga og flest það sem bréfritari segist sakna hvað mest í þessum sívinsæla afþreyingargeira. en opinskátt fuhyrt að þarlendir dómstólar kunni illa til verka, rétt- arfar erlendis, sem að bömum snýr, sé gaUað. Þá gleymist að fram tU vorra tíma hefur bömum ekkert rétt- arfar boðist hér á landi sem því nafni getur kahast, enda kjör þeirra ávaht kölluð ákvörðunarmálefni embættis- manna en ekki réttarfarsmál, að gömlum og grónum innlendum sið. Nýverið var þó það skref stigið hérlendis að opna umdeUdum for- sjármálum skhnaðarbama úrlausn- arleið á vettvangi íslenskra dóms- stóla. Þetta skref er úr takt við þjóð- legar hefðir okkar. - Hvað er atama? sem undir þaö heyra réðu engan sem gegnir fiúlu starfi í annað aukalega heldur gengju atvinnulausir fyrir. Vonandi sameinast biskupsstofa og söfnuðir um að nýta fjármuni fyrst og fremst til að þroska ávexti andans á starfsakri Guðs kristni. Utangarðs- prestar eiga aldrei að verða að Ul- gresi í safnaðaruppbyggingu tíunda áratugarins. Ekkilækkar bensínverðið Á.G. skrifar: Hvenær lækkar bensínverð hér? Hvað þarf heimsmarkaös- verð á bensíni að lækka mikið tU þess að við íslendingar njótum þess? Undanfama þijá mánuði hefur verðið veriö að lækka sam- kvæmt þeim línuritum sem blöð- in birta oft, þám DV. - Það stend- ur ekki á verðhækkununum ef verð ytra breytist í þá átt. Eftir hverju er beðiö hér í þessu efni? Þarf ekki að gera itarlega og al- varlega úttekt á þessu máli? - Milljaröar hér og þar: Kassanum borgið Þórarinn skrifar: i umræðumú um bágan efna- hag og fjáriagahalla hefur verið upplýst aö viða megi finna fé sem með réttu eigi að vera ríkismegin en ekki i neðanjarðar hagkerfinu sem vangoldnir skattar eða sem styrkir við atvinnugreinar sem em baggi á þjóðinni. Þama er um að ræða miUjaröa hér og mihj- aröa þar, jafnvel talaö um tugi mihjaröa króna. - Sfjórnvöld verða auövitað að vinda sér í að halda þessum fjármunum réttu megin borðsins. Með því væri ríkiskassanum borgið. Og er eftir einhverju að bíða? Sigurður hringdi: I kaffitíma hjá okkur vinnufé- lögunum bar á góma aðferðir þær sem nýnasistar beita gagnvart útlendingum. Og þá einkum í Þýskalandi. Þetta var rætt fram og aftur eins og gengur, en þar sem máhð er viðamikið er enn efni th umræðu í marga kaffi- tíma. Eitt vefst þó fyrir okkur félögunum og væntanlega fleir- um. Hver er í raun munurinn á nasistum fyrri tíma og svo nýnas- istum okkar tima? Fróðlegt væri ef einhver drægi fram skilgrein- ingu á þessu, svona rétt til frek- ari umræðu og skUningsauka. Hindraráða- mennframfarir? Jón Þorsteinsson hringdi: Ef rétt er, aö ráöamenn hér á landi hafi dregið úr eða jafnvel komið í veg fyrir að erlendir aðU- ar hafi getaö komið hér á fót rannsóknarstarfsemi og fram- kvæmdum í kjölfai’iö. er um vít- vert athæfi að ræöa. í þessu sam- bandi er t.d. rætt um rannsóknir á loftslagsmælingum vegna gróð- urhúsaáhrífa tengt ózonlalginu. Menn hafa grun um að í fleiri til- vikum séu ráðaraenn ýmist sof- andi eða andsnúnír því aö erlend- ir vísindamenn hugi að frara- kvæmdum hér nema gulltryggt sé að útvaldir innlendir aðUar fái sneið af kökunni. - Svona nokkuð ætti að tilheyra höinni tíö. Elsa skrifar: Veðurstofustjóra hefur tekist það sem öðrum yfirmönnum op- inberra stofnana hefur lítt tekist hingaö til. Honum hefur ekki að- eins tekist að beygja starfsmenn fil hlýðni, hounum hefur líka tek- ist að „fallbeygja" fólkið tíl Wýðni ef svo má tU orða taka. Flestir starfsmenn hafa nú gengist undir breytta vinnutUhögun og þaö með að nefna veðurathugunar- staði í þágufalh í lestri veðurlýs- inga. Þetta er mikiö þrekvirki. Mest er þó um vert fyrir okkur að geta sífellt haldiö úti einhverri vinnudeUu og umræðu, sem er svo gjörsamlega úr takt við raun- veruleikann að maður bókstaf- lega veltist ura af Wátri. Þjóðleg afstaða til bama Á starfsakri Guðs kristni Vonandi hlotnast Bolvikingum fullnægjandi þjónusta til að þroska ávexti andans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.