Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Sumartilboð á málningu. Inni- og útimálning. V. frá kr. 435 1. Viðar- vöm, 2,5 1. V. kr. 1.323. Þakmálning. V. kr. 498 1. Umhverfisvæn þýsk há- gæða málning. Wilckens umboðið, Fiskislóð 92, s. 91-625815. Blöndum alla liti kaupanda að kostnaðarlausu. Emmaijunga barnavagn, Hokus Pokus stóll, systkinasæti, Britax ungbarna- stóll, hoppróla, nýtt videotæki, nýr Weider bekkur m/þrekstiga, æðislegt, ársgamalt King Size vatnsrúm með 2 náttborðum og hitara. S. 91-38093. Mjög vel með farinn Brio vagn til sölu, notaður af einu barni, verð 20.000. Á sama stað Toyota Corolla, árg. ’87, og Subaru E10 ’87. Einnig óskast ódýr kerruvagn og tvíbreiður svefnsófi. Upplýsingar í síma 98-66502, Pizza Roma. 16" pitsa m/3 áleggsteg., 2 I kók, salat, kokkteilsósa og fransk- ar, kr. 1500. Eldbökuð hvítlauksbrauð. Opið 16.30 til 22. Pizza Roma, sími 91-629122. Frí heimsending. JVC videoupptökuvél til sölu, lítið notuð, lOx zoom, ljósnæm linsa fylgir, 2 klst. rafhlaða. Hafið samband í síma 91-679307 eða 91-682124 e.kl. 18. Krepputilboð. Lambasteik m/öllu f. 2, 1380. 4 hamb. m/frönsk. + sósu, 1160. Fiskur m/öllu, 420. Kótel. m/öllu, 550. Kaffistígur, Rauðarárst. 33, s. 627707. Mikið og merkilegt ættfræðibókasafn, um 50 titlar, er til sölu ef gott tilboð fæst. Lysthafendur hafi samband við DV í síma 91-632700. H-2477. Sófasett, borðstofuborð, eldhúsborð og stólar, kommóða, barnarúm og hillu- samstæða til sölu. Selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 91-870253. Akai videotæki, Grundig 28" sjónvarp, nautshúðar sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu. Uppl. í síma 91-51126 milli kl. 14 og 18. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Handunnin viðarskilti á sumarbústað- inn eða gamla húsið. Skiltagerðin Veghús, Keflavík, sími 92-11582. Ikea hjónarúm, 1,60x2,0, til sölu, einnig borðstofu-/eIdhúsborð, stækkanlegt. Uppl. í síma 91-24995. JVC Hifi Nicam stereo videotæki til sölu. Nánast nýtt. Verð 70 þús. Upplýsingar í síma 91-680131. Pioneer-karokekerfi til sölu, karoke- geisladiskar og Pioneer 25" litasjón- varp. Uppl. í síma 98-12577 og 98-12626. Til sölu fataskápur, breidd 2,16 og hæð 2,55. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-18425 og 91-28329. Til sölu vel með farin notuð eldhúsinn- rétting með viftu, ofni og helluborði. Upplýsingar í síma 91-44450. Vel útlitandi afgreiðsluborð úr verslun til sölu, og lítill ísskápur, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-657753. Notuð eldhúsinnrétting, selst ódýrt. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-674316. 9 ................ ' ■ Oskast keypt Óska eftir 30-40 stólum. Vantar einnig sófa, borð, dýnur, plöntur og fleira, ódýrt, lánað eða gefins í miðstöð fyrir andlega starfsemi. Garðar Garðars- son, sími 91-811114. Hornsófi. Óska eftir að kaupa vel með farinn hornsófa eða raðsófasett á góðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2479. Óska eftir blásara og „hitaelementi". Staðgreiðsla fyrir rétt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-2486._____________________ Stimpilklukka óskast keypt. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2465. Sófasett, stórt skrifborð og skrifborðs- stóll, vel með farið, óskast. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-2476. Óska eftir sófasetti, ódýru eða helst gefins. Upplýsingar gefúr Lúther í síma 91-44088. Vantar Gufnestalstöð, helst landsíma, 12 volta. Upplýsingar í síma 9865501. ■ Verslun Barnaföt, besta verð í bænum, herra- skyrtur, skór, derhúfur, leikföng, búsáhöld og gjafavörur. Eigin inn- flutn. Allt, Drafharfelli 6, s. 78255. Húseigendur/húsbyggjendur. Salernis- setur í fjölbreyttu litaúrvali. Frönsk gæðavara. P. Kárason & Co hf., Ár- múla 32, sími 91-685626 Simtæki, simtæki. Doro símtæki, Doro símsvarar, Doro þráðlausir símar, sænsk gæðavara. P. Kárason & Co hf., Ármúla 32, sími 91-685626. ■ Fyrir ungböm Námskeið i ungbarnanuddi fyrir foreldra með böm á aldrinum 1 10 mánaða. Gott fyrir öll böm, hefur reynst sér- staklega vel við ungbamakveisu, fyrir fyrirbura, léttbura og þroskaheft börn. Úppl. á Heilsunuddstofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, s. 21850 og 624745. Brjóstagjöf. Ráðgjöf, fræðsluefni og opið hús. Nánari upplýsingar hjá Maríu í síma 91-45379 og Þórunni í s. 91-43429. Nýleg ungbarnavagga, skiptiborð, bíl- stóll (Britax) og göngugrind, til sölu. Uppl. í síma 91-616074. Vel með farin systkinakerra til sölu, með grind og plasti, selst á 20 þús. kr. Uppl. í síma 91-46861. ■ Heimilistaeki Snowcap kæli- og frystiskápar á sér- stöku tilboðsverði. Kr. 39.900. Einnig Fagor þvottavélar á góðu verði. J. Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. ísskápur til sölu. Upplýsingar í síma 91-611228 eftir kl. 17. ■ Hljóðferi Til sölu. Midi - tengjanlegt Yamaha hljómborð með forritanlegum skemmtara og 3 rása upptökuminni, hægt að geyma lög á kasSettum sem tölvuskilaboð. Standur á hjólum + kassetta með mörgum lögum fylgja. Verðhugmynd ca 30 þús. Uppl. í síma 91-29133 milli 9 og 16 virka daga. Örn. Schecter gitarar og bassar. Handsmíðuð hágæðahljóðfæri frá USA. Trace Elliot gítar- og bassa- magnarar. Ný sending. Carlsbro gítar- og bassamagnarar. Nýjar gerðir. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Mig vantar litinn upptökumixer og eff- ektatæki, V-8 eða Dat, einnig góðan upptökumíkrófón. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2474. Rafmagnsgítar til sölu, selst ódýrt. GIB. LES PAUL, eftirlíking. Óska einnig eftir ódýrum gítarmagnara, 100 150 W. Uppl. í síma 91-44355. Bechstein flygill, stærri gerðin, vel með farinn, til sölu. Uppl. eftir kl. 14 í síma 91-74005.________________________ Nýtt Hammond XB-2 og 100 w Ampec lampamagnari til sölu. Upplýsingar í síma 91-622197. Til leigu rúmgott æfingahúsnæði á góð- um stað. Uppl. í síma 91-13931, Óskar, og 91-38455, Bjarni. ■ Hljómtæki Nýleg hljómtækjasamstæða til sölu. Kostar ný út úr búð 65.000 en selst á 35.000. Upplýsingar í síma 91-684526. Þjónustuauglýsingar STÍFLUÞJÓNUSTA RÖRAMYNDAVÉL VIÐGERÐIR Á SKOLPLÖGNUM HTJ PÍPULAGNIR 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI SlMB. 984-50004. Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. GRÖFUÞJONUSTA JCB traktorsgrafa til leigu í öll verk. Sími 91-44153 og 985-36318 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg nnnkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á • kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SlMAR 623070, 985-21129 og 985-21804. Gröíuþjónusta Hjolta SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 OG IÐNAÐARHURÐIR □ GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 □ RÖRAMYNDIR hf Til að skoða og staðsetja skemmdir i holræsum. Til að athuga ástand lagna i byggingum sem verið er að kaupa eða selja. Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem fyrirhugað er að skipta um gólfefni. Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir. S>985-32949 @688806 @985-40440 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI imnrri S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON STEYPUSÖGUN - MALBIKSS0GUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun 1 ★ KJARINABORUN ★ ' Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BOKTÆKNI hf. • S 45505 Bílasími: 985-270 16 • BoÖsími: 984-50270 JJ Við Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. Geymlð auglýslnguna. JON JONSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. ^ Aðal- og stefnu- Ijósaglerviðgerðir. Sparið peninga. Kom gat á gleriö eða er það sprungið? Hringið þá og talið við okkur. Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar. Glas*Weld Glerfyllinglrf. Lyngháls 3 • Pósthólf 12189 • 132 Rvk. • Simi 91 -674490 • Fax 91 -674685 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niö'urföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ö 68 88 06 Q 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bitasimt 985-27760. Skólphreinsun. J1 Er stíflað? F|arlægi stiflur úr wc, voskum. baðkerum og niðurfollum Nota ný og fullkomm tæki, rafmagnssmgla. Vanir mennf _E 2E Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.