Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Qupperneq 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Lada station, árg. ’90, til sölu, ekin 55
þús. km, verð 250 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-628515.
Mazda
Mazda 929 Sport, árg. ’82, með topp-
lúgu, allt rafdrifið, mjög vel með
farinn bíll. Verð 100-120 þús. Uppl. í
símum 9145209 eða 985-31940.
Mazda 323, árg. '81, til sölu, ekinn 85
þús. km, skoðaður ’94, staðgreiðslu-
verð 80 þús. kr. Uppl. í síma 91-681461.
Mitsubishi
Mitsubishi Galant super salon, árg. ’81,
til sölu, rafdrifnar rúður, vökvastýri,
annar Galant fylgir í varahluti. Uppi.
í síma 95-12756.
55P Nissan / Datsun
Nissan Stanza, árg. '83, til sölu. Ekinn
137.000 km, sjálfskiptur, skoðaður ’94,
verð 110.000. Uppl. í síma 91-668552.
Opel
Til sölu Opel Corsa ’85, silfurgrár, ek-
inn 100 þ. Vei með farinn og í góðu
ásigkomulagi. Verð ca 170 þús. Úppl.
í síma 91-671852 eftir kl. 18.
^ Peugeot
Peugeot 505 GR, árgerð ’87, 7 manna,
til sölu. Bíllinn er skoðaður ’94, fæst
á góðum kjörum ef samið er strax.
Tilboð. Upplýsingar í síma 91-655024.
Renault
Renault Clio RT ’92, 5 dyra, silfurgrár,
ek. 25 þús., vökvastýri, samlæsing,
rafdrifnar rúður, álfelgur, útvarp/seg-
ulb. Ath. skipti á ódýrari. S. 91-31366.
^ Suzuki
Suzuki Swift GL, árg. ’86, sparneytinn
og fallega rauður, 3ja dyra, skoðaður
’94. Verð 170 þús. Upplýsingar í síma
91-656285.
Suzuki Swift GTi, árg. '87, til sölu, ekinn
80 þús. km, 2ja dyra. Verð 420 þús.
stgr. Upplýsingar í síma 92-27015.
®>
Toyota
Hilux Double cap, árg. '87, til sölu,
bensín, ekinn 108 þús. km, 33" dekk,
hlaðinn aukahlutum. Bein sala. Uppl.
í s. 91-39820, 91-657929 og 985-41022.
Toyota Camri DX 1800, árg. ’85, til sölu,
ekinn 117 þús. km, sjálfskiptur, skoð-
aður ’94, nýir demparar. Góður bíll.
Uppl. í s. 93-12486 eða 93-14046 e.kl. 19.
Ódýr Toyota Cresida, árg. ’82, sjáif-
skipt, í toppástandi. Selst á 65 þús.
stgr. Upplýsingar í síma 91-682747.
IgZj) Volkswagen
VW Golf CL ’91 til sölu, sjálfskiptur,
aflstýri, framdrif, útvarp/segulband,
aukadekk, ek. 24 þús. km, mjög vel
með farinn, v. 900 þ. stgr. S. 91-43289.
volvo I Volvo
Volvo 244 GL, árg. ’79, ekinn 160 þús.
Toppeintak. Verð 150 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-660994 eftir kl.
18 eða vinnusími 91-814363. Helgi.
Meðleigjandi. Óska eftir meðleigjanda
að 4ra herbergja íbúð í vesturbænum.
Upplýsingar í síma 91-620684.
Stór stofa með húsgögnum i kjallara til
leigu, sér snyrting og sérinngangur.
Uppl. í síma 91-16138.
2ja herb. rúmgóö íbúð til leigu í
Kópavogi. Uppl. í síma 91-643004.
■ Húsnæði óskast
Bandalag islenskra sérskólanema
(BÍSN) óskar eftir íbúðum á skrá fyrir
félagsmenn sína. Þeir eru námsmenn
í ýmsum skólum á höfuðborgarsvæð-
inu og víðar. Vinsaml. hafið sam. við
skrifstofu samtakanna í s. 622818
Ábyggilegir, reyklausir, ungir menn,
utan af landi, óska eftir 3-4 herb. íbúð
til leigu, frá 1. sept. Húsgögn æskileg,
ekki nauðsynleg, fyrirframgreiðsla í
boði. Uppl. í s. 96-71323 og 93-71490.
■ Húsnæði í boöi
Skólafólk - vetraríbúð. Vegna búsetu
erlendis á vetuma er til leigu í vetur
og næstu vetur 2ja herb. glæsileg íbúð
í háhýsi við Austurbrún með öllum
húsbúnaði. Reykleysi og góð um-
gengni algjört skilyrði. Uppl. í síma
91-812046 eða 984-51457.
Skólafólk. 3 rúmgóð herb. á neðri hæð
í einbýlishúsi með sameiginl. eldh.,
baði og aðg. að þvottah. til leigu í
Kóp., með eða án húsg. Leigjast sitt
í hvoru lagi, verð á herb. m/rafm. og
hita kr. 12.000 Eingöngu reglusamir
námsmenn koma til gr. S. 91-40229.
Nýuppgerð risibúð i Hliðunum, 60 mJ,
tvö herb, eldhús og snyrting, ekki
bað. Mánaðarleiga 25 þús. kr. með
rafm. og hita. Leigist helst reglusamri
stúlku. Uppl. í síma 91-26285 e.kl. 18.
MMC Galant ’82,vel með farinn bíll,
þarfnast smálagf. f. sk. Suzuki Fox
* ’82, B 20 Volvo vél og Willys hásing-
ar, seljast á sanngj. v. S. 91-73025.
Til leigu frá 1. september: 3ja herb.
íbúð á góðum stað. Leigist reglusömu,
barnlausu og reyklausu pari eða ein-
staklingi. Meðmæli óskast. Svör
sendist DV, merkt „ST-2473”.
2ja - 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði
er til leigu strax. Fyrirframgreiðsla
æskileg. Leiga 35.000 á mánuði. Sími
91-689064.
Einstaklingsíbúö. Til leigu sér svefn-
herbergi, góð íbúð, leigist án geymslu
á 25 þús. á mán. Upplýsingar í síma
91-72615 eða 91-678985,_______________
Hafnarfjörður. Rúmgott herbergi til
leigu, sérinngangur, eldunar- og sal-
ernisaðstaða. Á sama stað óskast ódýr
bíll. Uppl. í síma 91-650206.
Keflavik. Herbergi, bjart og rúmgott,
til leigu. Lagt fyrir síma, sameiginlegt
eldhús og bað. Uppl. í síma 92-15859 í
dag og næstu daga.
Litil 2 herb. íbúð á góðum stað í vest-
urbæ Kópavogs til leigu. Leiga 30
þús. + rafm. og hiti. Trygging 60 þús.
Mánaðargr. fyrirfram. S. 91-46991.
Námsfólk. Til leigu í austurbænum,
herb. með húsgögnum, sameiginlegri
eldunaraðstöðu, baði og sjónvarps-
krók. Uppl. í síma 91-681955.
Til leigu 80 m1 kjallaraibúð i raðhúsi í
Seljahverfi, laus nú þegar. Á sama
stað til sölu ónotað fiskabúr. Uppl. í
síma 91-77745.
Hafnarfjörður. Til leigu 2ja herbergja
íbúð í þríbýli, allt sér. Laus frá 1. sept.
Upplýsingar í síma 91-654617.
2 fóstrur óska eftir hentugu húsnæði
m/garði til að starfa í með börn. Góð
umgengni, meðmæli ef óskað er. Uppl.
í s. 683557 og á kv. í s. 39412 og 624453.
3ja herbergja ibúð óskast til leigu fyrir
1. september, í miðbæ eða nálægt
Kennaraháskólanum. Upplýsingar í
síma 91-42332.
4 herb. íbúð óskast miðsvæðis i Rvik
1. sept. Á sama stað óskast myndlyk-
ill. Uppl. gefur Kristín í s. 91-32269
og Guðrún í s. 91-688025.
Einbýlis- eða raðhús óskast til leigu í
Árbæjar eða Seláshverfi. Skipti mögu-
leg á íbúð í Árbæ. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-2445.
Einstaklings eða 2ja herbergja íbúð
óskast miðsvæðis. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-2487.
Hafnarfjörður. 2 til 3 herb. íbúð óskast
í norðurbæ eða nágrenni. Reglusemi,
góð umgengni og skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 91-51976, e. kl. 17.
Halló, Vesturbær. Við erum 3 reglu-
samar, reyklausar stúlkur sem vantar
húsnæði nálægt HI, helst með hús-
gögnum. Uppl. í síma 93-71557.
Hjálp. Ungt par með eitt bam óskar
eftir íbúð í Kópavogi strax, skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-44872 eftir kl. 19.
Mæðgin óska eftir 2-3ja herb. ibúð sem
næst Snælandsskóla í Kóp. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið.
Vinsaml. hringið í s. 40999. Guðlaug.
Par utan af landi óskar eftir 2 herb. ibúð
frá 1. sept., helst í Breiðholti, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið og
fyrirfram ef óskað er. S. 96-41594 á kv.
Reglusöm hjón með tvö börn óska eftir
2- 3 herb. íbúð, helst í Hlíðunum eða
nágr. Erum reyklaus. Meðmæli. Skil-
vísum greiðslum heitið. Sími 91-38603.
Ungt par með hvolp óskar eftir lítilli 2
herbergja íbúð í rólegu umhverfi, ör-
uggar mánaðargreiðslur. Upplýsingar
í síma 91-870575 milli kl. 18 og 21.
Ungt par utan af landi, með bam í
vændum, reyklaust og reglusamt,
óskar eftir íbúð, helst í austurhluta
Reykjavíkur. Uppl. í síma 98-61230.
2ja herbergja íbúð óskast til leigu í
Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. í síma
91-641427.
3- 4 herb. ibúð óskast, helst í Hafnar-
firði. Tryggar greiðslur. Góð um-
gengni. Uppl. í síma 91-650206.
Kona óskar eftir 2ja herbergja íbúð, sem
næst miðbænum. Upplýsingar í síma
91-683729 e.kl. 17.__________________
Par frá Akureyri óskar eftir 2ja herb.
íbúð í Reykjavík, frá 1. sept. Greiðslu-
geta 30 þús. Uppl. í síma 96-21221.
Ungur, reglusamur háskólanemi utan
af landi óskar eftir herbergi með eld-
unaraðstöðu. Uppl. í síma 91-34312.
Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb.
íbúð í Breiðholtinu. Uppl. í síma
98-21704.
S.O.S. Ungt par m. barn bráðvantar
2-3 herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík
fyrir 1. sept. Skilvísum greiðslum heit-
ið. Vinsaml. hafið samb. í s. 91-13105.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu að Bolholti 6, tvö skrifstofu-
herbergi, einnig geymsluherbergi.
Fólks- og vörulyfta. Uppl. í símboða
984-51504 og e.kl. 19 í sima 91-656140.
Til leigu við Fákafen 103 mJ skrifstofu-
pláss og við Skipholt 127 m2 iðnaðar-
eða heildsölupláss. Símar 91-39820,
91-30505 og 985-41022.______________
Óska eftir minnst 200 m2 húsnæði á
Suðumesjunum, helst Njarðvík. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-2483.
■ Atvinna í boði
Bónus óskar eftir að ráða starfsfólk í
Vi dags afgreiðslustörf í verslun okkar
í Kópavogi. Uppl. gefur Magnús á
staðnum, ekki í síma, milli kl. 9 og 11.
Við leitum að fólki í lifandi og skemmti-
legt markaðsstarf hjá stóru þjónustu-
fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur.
Umsækjendur þurfa að geta unnið á
kvöldin og/eða um helgar, ekki yngri
en 18 ára. Uppl. í síma 91-625238.
Saumakona óskast strax í hálft eða
heilt starf, æskilegt að viðkomandi sé
vön skinnasaum. Uppl. í síma 91-
685330 (Gréta) milli kl. 9 og 16 og
91-75115 eftir kl. 17.
Fiskvinnsla. Starfsmaður óskast vanur
snyrtingu og pökkun. Eingöngu vön
manneskja. Reyklaus vinnustaður.
Hafið samb. v/ DV s. 632700. H-2478.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Sölustarf sem aðalstarf eða aukastarf.
Getum bætt við nokkrum aðilum.
Góður sölutími fram undan. Uppl. í
síma 91-676869 milli kl. 9 og 17.
Veitingahús óskar eftir bílstjórum i
útkeyrslu á pitsum. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-2472.
Veitingahús óskar eftir pitsubökurum í
vinnu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-2471.
Veitingahús auglýsir eftir aðstoðarfólki
í sal. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-2470.
-Veitingahús auglýsir eftir fólki á sima.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-2469.
Óska eftir meiraprófsbílstjóra til
aksturs leigubifreiðar. Upplýsingar í
síma 91-675794 milli kl. 13 og 18.
■ Atvinna óskast
Framtiðarstarf. Ég er 25 ára karlmað-
ur, hörkudugl. og heilsuhraustur og
bráðvantar vinnu strax. Margt kemur
til gr. S. 91-46152 e.kl. 16. Haukur.
Ung og samviskusöm, einstæð móðir
óskar eftir vinnu, hálfan eða allan
daginn, sem fyrst. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-676516. Ásta.
■ Bamagæsla
2 dagmæður, fóstra og uppeldism., höf-
um laus pláss hálfan og allan daginn,
dagskipulag eins og á leiksk. Uppl. í
s. 683557 og á kv. í s. 39412 og 624453.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
, Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Einkamál
Sjálfstæður eldri maður óskar eftir
kynnum v/fjárhagsl. sjálfstæða eldri
konu. Trú og traust. 100% trúnaður.
Svör sendist DV, m. „Trúnaður 2475“.
56 ára maður óskar eftir að kynnast
konu. Tilboð sendist DV, merkt „VA-
50-60-2467.
■ Kermsla-námskeiö
Vélritunarnámskeið. Notaðu tækifærið
og undirbúðu veturinn. Morgunnám-
skeið er að byrja. Innr. í s. 91-28040
og 36112. Vélritunarskólinn.
Ódýr saumanámskeið.
Sparið og saumið sjálf, mest fjórir
nemendur í hóp. Faglærður kennari.
Upplýsingar í síma 91-17356.
■ Spákonur
Spái í spil, bolla og skrift, einnig um
helgar. Tímapantanir í síma 91-13732.
Stella. Sú sem var með bollana í kola-
portinu, hafðu samband.
Spái i spil, lófa og stjörnurnar, les í liti
í kringum fólk. Góð reynsla. Upplýs-
ingar í síma 91-43054, Steinunn. Verð
við um helgina.
■ Framtalsaöstoö
Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, sími 91-651934.
■ Þjónusta
Verkvaki hf„ sími 651715 og 985-39177.
Húsaviðgerðir. Múr-, sprungu- og
þakrennuviðg., háþrýstiþvottur.
Steinum viðg. m/skeljasandi og marm-
ara. Gerum steiningarprufur/tilboð að
kostnaðarlausu. 25 ára reynsla.
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. S.
91-36929, 641303 og 985-36929.
Glerísetningar - Gluggaviðgerðir.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa
inni og úti. Gerum tilboð yður
að kostnaðarlausu. S. 51073, 650577.
Húsamálari auglýsir! Þarftu að láta
mála þakið, gluggana, húsið eða ibúð-
ina að innan eða utan? Þá er ég til
taks með tilboð. S. 91-12039 e.kl. 19.
Málun hf. Tökum að okkur alla alhliða
málningarvinnu, einnig múr- og
sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð.
Aðeins fagmenn. S. 643804 og 44824.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjarn taxti. Visa/Euro.
Símar 626638 og 985-33738.________
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323F
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’92, s. 681349,685081,985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
Sími 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93. Bifhjólakennsla.
Sími 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer
GLX ’93, s. 676101, bílas. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX ’91, sími 77686.
Valur Haraldsson, Monza ’91,
sími 28852.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla-
kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Símboði 984-54833.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Utvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og
bifhjólakennsla. Brevtt kennslutil-
högun sem býður upp á ódýrara öku-
nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980.
■ Garðyrkja
• Hellulagnir - Hitalagnir.
• Girðum og tyrfum.
•Vegghleðslur.
• ÖIl alm. lóða- og grofuvinna.
• Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í síma 985-42119 og 91-74229.
Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770.
• Hreinræktaðar úrvals túnþökur.
• Afgr. pant. samd. alla d. vikunnar.
• 35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan sf. Visa/Euro.
Sími 91-643770 og 985-24430.
Gæðamold í garðinn.grjóthreinsuð,
blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú
sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp-
haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30,
lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988.
Garðhreinsun, sláttur, hirðing og vökv-
un. Upplýsingar í síma 91-625339.
■ Húsaviögerðir
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, steyptar þakrennur.
Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049.
■ Ferðalög
Flúðir. Ódýr gisting í miðri viku í júlí/
ágúst, herb. m/eldunaraðstöðu (pláss
f. 3 í svefnpokaplássi), pr. nótt 1.900.
Ferðamiðstöðin Flúðum, s. 98-66756.
■ Nudd
Ert þú stressuð/aður, með vöðvabólgu
eða langar bara til að slaka aðeins
á? Hvernig væri þá að gefa sjálfri/um
sér nudd? Býð upp á 4 teg. nudds,
sanngjarnt verð. Sími 91-623881.
Nudd - nudd - nudd.
Nudd til heilsubótar, nudd við streitu
og vöðvaspennu og klassískt slökun-
arnudd. Uppl. í síma 91-610116.
Talaðu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
BÍLASPRAUTUN
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
KOPfll
HÖGGDEYFAR
Ef þú vilt hafa
besta hugsan-
lega veggrip
á malbiki
sem og
utan
vegar
... þá
velur þú KONI!
Bíldshöfða 14-sími 672900
Vintiingstölur 7 áaúst 1993
laugardaginn -----------=
FJÖLDI
VINNINGSHAFA
UPPHÆÐ Á HVERN
VINNINGSHAFA
5.833.306
2.4a7|a
91.621
170
6.507
5.510
468
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
10.159.523 kr.
upplýsingar:s!msvari91 -681511 lukkul!na991 002