Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 25 Afmæli Sigrídur Rósa Kristinsdóttir Sigríöur Rósa Kristinsdóttir, hús- freyja og fréttaritari Ríkisútvarps- ins, Strandgötu 67a, Eskifirði, er sjö- tíuáraídag. Starfsferill Sigríður er fædd á Végeirsstöðum í Fnjóskadal og alin upp í Hringsdal á Látraströnd 3-9 ára og á Höfða í Höfðahverfi í Grýtubakkahreppi. Hún fékk heimiliskennslu 4-16 ára í fiórar til sex vikur á vetri. Var 24 vikur í Barnaskóla Grenivíkur, tvo vetur í Héraðsskólanum á Laugar- vatni 1941-1943 og í Gagnfræðaskóla Eskifiarðar 1975-1976. Sigríður er alin upp við landbún- aðarstörf og húsverk öll. Vann á hóteh og vistum í Reykjavík 1944- 1945 og á saumastofu 1945-1946. Frá árinu 1947 hefur hún verið hús- freyja en hefur auk þess unnið í síld og í frystihúsi. Hún rak verslun 1969-1978 ásamt útgerð 1971-1973. Stóð fyrir saumastofu og verslun 1984-1987. Sigríður hefur starfað í verkalýðs- hreyfingunni nær óshtið frá 1958, oftast í trúnaðarráði og ritari Verka- mannafélagsins Árvakurs í áratug. Hefur starfað af og til að bæjarmál- um sem varabæjarfuhtrúi. í stjóm SVD Hafrúnar í yfir 25 ár, þar af formaður í 15 ár. Hefur ritað greinar í blöð og tímarit, og verið pistlahöf- undur á Rás 2 með hvíldum síðan 1.9.1990. Fjölskylda Sigríður giftist 12.9.1947 Ragnari Sigurmundssyni, f. 26.8.1916, vél- sfióra. Foreldrar hans voru Sigur- mundur Guðmundsson, b. á Svín- hólum í Lóni í Austur-Skaftafells- sýslu, og Guðný Bjarnadóttir hús- freyja. Dóttir Ragnars fyrir giftingu er Hafdís Þóra, f. 2.1.1946, húsmóðir, gift Júlíusi Ingvarssyni, útibús- stjóra Landsbankans 1 Þorlákshöfn, og eiga þau þijú böm og þrjú barna- böm. Böm Sigríðar og Ragnars eru: Sigrún Ragna, f. 29.10.1947, hús- freyja á Vopnafirði, gift Helga Jóns- syni húsasmíðameistara og eiga þau fimm börn og tvö bamabörn; Krist- ján, f. 25.11.1948, bæjarverkstjóri á Eskifirði, kvæntur Katrínu Guð- mundsdóttur og eiga þau fiögur börn; Kristinn Jóhannes, f. 19.11. 1950, bifvélavirki á Eskifirði, kvænt- ur Höhu Ósk Óskarsdóttur og eiga þau tvö börn; Guðný Hahgerður, f. 30.9.1953, deildarsfióri á skrifstofu Ríkisspítalanna í Reykjavík, gift Jóni Eiríki Guðmundssyni og eiga þau eitt bam; Guðrún, f. 28.2.1959, öryrki á Eskifirði, gift Kristjáni Sig- urðarsyni og eiga þau tvö böm; Sig- urmundur Víðir, f. 1.10.1961, verka- maöur á Eskifirði, kvæntur Þor- björgu Bjarnadóttur og eiga þau tvö börn; og Áslaug, f. 24.6.1963, rakari í Fellabæ, gift Guðlaugi Sæbjöms- syni og eiga þau tvö böm. Systkini Sigríðar: Jóhannes Stein- þór, f. 15.2.1917, d. 9.5.1934; Ragn- heiður, f. 24.12.1918, d. 18.3.1991, húsfreyja í Kópavogi, gift Jóhannesi Friðriki Sigurðssyni og eignuðust þau fiögur börn; Kristmann, f. 29.4. 1920, d. 26.2.1977, verkamaður í Kópavogi, kvæntur Steinunni Sig- Ásdís Guðmundsdóttir urjónsdóttur og voru þau bamlaus; Valdemar Gestur, f. 6.10.1921, d. 30.9.1984, leigubílsfióri í Reykjavík, kvæntur Guðbjörgu Óskarsdóttur og eignuðust þau átta böm; Indriði, f. 16.11.1924, d. 6.1.1974, vélstjóri í Hafnarfirði, kvæntur Kristrúnu Aðalbjörgu Guðjónsdóttur og eign- uðust þau tvö böm; Sigurður Ámi, f. 10.5.1926, verkamaður á Akur- eyri, kvæntur Sigrúnu Stefánsdótt- ur og eiga þau sex böm; Ásmundur Hreiðar, f. 16.6.1927, b. á Höfða í Höfðahverfi, kvæntur Guðlaugu Benediktsdóttur og eiga þau fimm börn; Flosi, f. 10.3.1929, b. á Höfða í Höfðahverfi, kvæntur Þórdísi Þór- hallsdóttur og eiga þau tvö börn; María Soffia, £-16.5.1930, ljósmóðir í Reykjavík, gift Páh Jóhannessyni og eiga þau þijú börn; Anna Krist- björg, f. 6.11.1931, verkakonaí Stykkishólmi, gift Guðmundi Guð- jónssyni og eiga þau þrjú börn; Jón Ingvi, f. 24.2.1933, vélstjóri í Kefla- vík, kvæntur Ehsu Benediktsdóttur og eiga þau fimm böm; Jóhannes, f. 19.4.1934, vélstjóri á Tálknafirði; Sigríður Rósa Kristinsdóttir. Ásgeir, f. 25.11.1935, bifreiðastjóri á Grenivík, kvæntur Ehsu Ingólfs- dóttur og eiga þau þrjú börn; Har- aldur Kristófer, f. 9.10.1938, vélstjóri í Keflavík, kvæntur Ingu Hrönn Ing- ólfsdóttur og eiga þau fiögur börn. Foreldrar Sigríðar voru Kristinn Indriðason, f. 7.3.1890, d. 16.11.1953, b. á Höfða í Höfðahverfi, og Sigrún Jóhannesardóttir, f. 18.7.1892, d. 7.12.1989, húsfreyja á Höfða. Ásdís Guðmundsdóttir húsmóðir, Hásteinsvegi 36, Vestmannaeyjum, eráttatíuáraídag. Starfsferill Ásdís er fædd í Sólheimum í Hmnamannalireppi og þar sleit hún bamsskónum. Hún tók bamaskóla- próf eins og algengt var th sveita á þessum árum. Fór ung að vinna fyr- ir sér og var vinnukona í Reykjavik á vetuma en í kaupavinnu á sumrin thsveita. Fjölskylda Þann 14.5.1934 hóf Ásdís sambúö með Gísla Gíslasyni, f. 13.11.1902 í Stekkum í Flóa, d. 24.12.1972. For- eldrar hans vora Gísh Ólafsson, b. í Stekkum í Flóa, og Sigríður Fihpp- usdóttir. Böm Ásdísar og Gísla urðu 15. Unnur, f. 10.8.1934, starfsmaður Sundlaugar Kópavogs, gift Hauki Berg, búsett í Kópavogi og eiga þau fimmböm; Haukur, f. 29.10.1935, d. 2.3.1980, vélsfióri í Vestmannaeyj- um, kvæntur Valborgu Guðmunds- dóttur og áttu þau þijú börn; Garð- ar, f. 3.3.1937, skósmiður, kvæntur Húnbjörgu Einarsdóttur, búsett í Hafnarfirði og eiga þau þrjú böm; Guðrún, f. 3.11.1938, starfstúlka, gift Magnúsi Sveinssyni, búsett í Reykjavík og á hún þrjú börn; Sig- ríður, f. 3.11.1938, húsmóðir, gift Guðna Benediktssyni, búsett í Vest- mannaeyjum og eiga þau fiögur böm; Gísh, f. 15.3.1940, bhstjóri, kvæntur Önnu Sóleyju Eggertsdótt- ur, búsett í Vestmannaeyjum og eiga þau tvö börn; Þóra, f. 6.8.1941, d. 1.3.1944; Guðmundur, f. 2.11.1942, d. 5.11.1968, vélsfióri; Hahdóra, f. 20.7.1944, d. 17.5.1954; Sigurlaug, f. 12.1.1946, afgreiðslumaður, gift Þor- valdi Benediktssyni, búsett í Reykjavík og eiga þau fiögur börn; Stefán, f. 21.6.1948, d. 22.6.1966; Ólaf- ur, f. 12.11.1949, verksfióri, kvæntur Bimu Bjömsdóttur, búsett í Vest- mannaeyjum og eiga þau þijú börn; Kristrún, f. 2.3.1952, húsmóðir, gift Þorsteini Ingólfssyni, búsett í Vest- mannaeyjum og eiga þau tvö börn; Hahdóra, f. 30.9.1955, skrifstofu- maður, gift Sigurjóni Guðmunds- syni, búsett í Vestmannaeyjum og á hún eitt barn; og Þóra, f. 5.3.1957, húsmóðir, gift Steinþóri Hjaltasyni, búsett í Reykjavík og eiga þau tvö böm. Ásdís á samtals 32 barnabörn og 33 barnabamabörn. Systkini Ásdísar: Kristín, f. 12.5. 1894, bjó á Eyrarbakka; Guðrún, f. 23.9.1895, bjó í Hólmaseh; Brynjólf- ur, f. 10.2.1897, var bóndi í Sólheim- um; Lára, f. 15.9.1898, var húsmóðir á Lækjamóti í Flóa; Helga, f. 23.3. Ásdís Guðmundsdóttir. 1900, bjó í Reykjavík; Kristrún, f. 13.5.1901, d. 1918; Gestur, f. 25.11. 1902, var bóndi í Syðra-Seh; Stein- dóra, f. 7.5.1905, bjó í Reykjavík; Sigríöur, f. 3.9.1906, bjó í Reykjavík; Guðríður, f. 13.1.1909, bjó í Reykja- vík; og Böðvar, f. 24.6.1911, b. í Syðra-Seh í Hrunamannahreppi. Öll systkini Ásdísar era látin nema Böðvar. Foreldrar Ásdísar voru Guð- mundur Brynjólfsson, f. 10.1.1865, d. 8.5.1952, b. í Sólheimum í Hruna- mannahreppi, og Guðrún Gestsdótt- ir, f. 15.10.1873, d. 5.12.1918, hús- móðir í Sólheimum. Magnús Jónsson. 21.10.1947, hún á fiögur böm; Ágúst- ína, f. 4.5.1948, hún á eitt barn; Perla María, f. 23.12.1950, hún þrjú börn; Hjördís, f. 24.5.1952, hún á eitt barn. Foreldrar Magnúsar: Jón Engh- bert Júlíusson, f. 20.8.1927, d. 16.4. 1983, og Gréta Magnúsdóttir, f. 22.8. 1930, hún er búsett í Svíþjóð. Fóstur- faðir Magnúsar: Agnar Krisfiáns- son, forsfióri Kassagerðar Reykja- víkur. Magnús Jónsson Magnús Jónsson sérleyfishafi, Gih, Kjalamesi, er fertugur í dag. Starfsferill Magnús er fæddur í Reykjavík og ólst upp þar og á Kjalarnesi og var einnig eitt ár hjá séra Sigurði Sig- urðssyni á Selfossi. Hann gekk í Vogaskóla, Bamaskóla Selfoss og Langholtsskóla, nam trésmíði í Verkmenntaskólanum í Armúla og er útskrifaður búfræðingur frá Hvanneyri. Magnús var 5 sumur í Haukatungu hjá Páh Sigurbergs- syni og einnig vann hann með námi í Kassagerð Reykjavíkur. Hann var í 13 ár hjá Geir G. Gunnlaugssyni og var lengst af þeim tíma á stórhú- inu Vahá á Kjalarnesi. Frá 1984 hef- ur Magnús sinnt skólaakstri á Kjal- amesi og er auk þess sérleyfishafi á leiðinni Kjalames-Reykjavík-Kjal- arnes frá árinu 1987. Magnús hefur setið í stjóm UMFK í 12 ár og þar af sem formaður í 7 ár. Hann er stofnfélagi í björgunar- dehd Slysavarnafélags Kjalamess og hefur setið í sfiórn þess í 4 ár. Magnús hefur setið í byggingar- nefnd Kjalarness frá 1982 og var í sfiórn Sjálfstæðisfélagsins Þorsteins Ingólfssonar í áratug og þar af sem formaöur í 6 ár. Hann er stofnfélagi í Sjálfstæðisfélagi Kjalnesinga, sem stofnað var 1986, og er jafnframt fyrsti formaður þess. Magnús hefur setið í fulltrúa- og kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi. Hann er stofnfélagi fulltrúaráðs sama flokks á Kjalarnesi og í Kjós og núverandi formaður þess. Fjölskylda Magnús var kvæntur Katrínu D. Hansen, f. 12.5.1953, hótelstarfs- manni, þau slitu samvistir. Foreldr- ar hennar: Jóhann Hansen, látinn, ogKataG.Hansen. Börn Magnúsar og Katrínar: Jó- hann Birgir, f. 15.4.1972; Jón Gústav, f. 27.5.1974; María Carmen, f. 22.12.1978; Kata Gunnvör, f. 15.3. 1980; Gréta,f. 11.6.1983. Systur Magnúsar: Benedikta, f. Sigmundur Guðbjartsson, Hreftiugötu 3, Reykjavik. Njáll Þórarinsson, Heiðargerði 122, Reykiavík. Ilanntekurá móti gestum á heimili sonar sínsogtengda- dóttur að Nes- bala 100, Sel- tjarnai-nesi, eft- irkl. 16áaf- mæhsdaginn. Guðný Friðriksdóttir, Bjargshóli, Fremri-Torfustaöa- hreppi. Hún veröur að heiman í dag en tekur á móti gestum á sunnudag- iim, 15.8., aðheimilislnu. Eiginkona Kristleifs er Sigrún ■ Bergþórsdóttir. Kristleh'ur tekur á móti gestum á Langjökh á afmælisdaginn kl. 14-16. 60ára Guðný Erla Eiríksdóttir, Teigaseli 1, Reykjavík. Jón Arnar Þorvaldsson, Köldukinn 19, Haftiarfirði. Elin Sæmundsdóttir, Kleppsvegi 128, Reykjavík. Lauri Olavi Henttinen, Uröarstekk 4, Reykjavik. 50 ára Þorgerður Sigrún Jónsdóttir, Iiátúni lOb, Reykjavik. Sigríður Þorsteinsdóttir, Löngumýri 5, Akureyri. Kolfinnn Ketilsdóttir, Funafold 6, Reykjavík. Annabella Harðardóttir, Hækingsdal, Kjósarlueppi. Hún verður aðheimanídag. Leif Erik Nielsen, Kirkjustræti 2, Reykjavík. ÓlafurLoftsson, ■;■'■'■':: Eyktarási 22, Reykjavík. Halidóra Ólafsdóttb-, Höföagrund 12, Akranesi. Hans Arreboe Clausen, Kársnesbraut 33, Kópavogi. Stefón Jóhannesson, Skólagerðil, Kópavogi. 70 ára W anda Þórðarson, Eyjabakka 28, Reykjavik. Guðný H. Brynjólfsdóttir, Tunguvegi 28, Reykjavík. Jón V. Jónsson, : Stóragerði 16, Reykjavík. ■ Kristleifur Þorsteinsson, Husafelh í Borgarfiröi, á afmæh á morgun, 11. ágúst. Nikulás Róbertsson, Reykjabyggð 32, Mosfellsbæ. Helgi Einar Baldursson, Furugrund 62, Kópavogi. Ernelía Laufey Elefsen, Eyrarflötl, Siglufirði. Valgerður Ester Jónsdóttir, Háholti 7, Hafnarfiröi. Jóna Bergdal Jakobsdóttir, Einholti 16f, Akureyri. Lamiad Wongsunant (Ya), Boðagranda7, 1 Eiginmaöur hennarerSig- uröurísaksson sjómaður. ■▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼■ Þaö borgar sig að vera áskrifandi í sumar! Áskriftarsíminn er 63 27 00 ITnJt ÍAÁÁAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAaÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.