Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 Lítið hefur lagsf fyrir sérsveitar- kappann Donald Feeney. Beta eða Mikki? „Við erum vonsvikin yfir því að drottningin skuli ekki vera héma,“ sagði Ed Laird, verkfræð- ingur frá Kalifomíu, þegar hann heimsótti Buckingham-höll og bætti viö: „Þegar við fórum í Dis- neyland er Mikki mús á staðn- um.“ Feeneys var vel gætt „Við höfðum mjög gott eftirlit með Feeney enda var hann í þannig vinnu að hann var alltaf í sjónmáli," segir Gústaf Lilhen- dahl, forstjóri Litla-Hrauns, í samtah við DV. Samt slapp Fee- riey og notaði tækifærið þegar liann var ekki í vinnunni. Ummæli dagsins Göngugarpur! „Hann labbar th Selfoss og fær sér leigubíl. Það sannar að þetta er óundirbúinn flótti. Maður sem labbar í klukkutíma, nær sér í taxa og fer svo mhh fjögurra th fimm hótela í Reykjavík th að fá inni og kemst inn á Loftleiðahót- ehð í lokin hefur ekki lagt á ráð- in. Þetta er alveg út í bláinn frá upphafi til enda, bara delluferð," sagði Öm Clausen um flótta skjólstæðings síns, Donald Fee- ney. Skilningsríkur yfirmaður „Ég hef ekki afskipti af því hvaö starfsmenn mínir gera í frítím- um,“ sagði Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, í viðtali við Stöð 2 eftír aö starfsmönnum fyrir- tækisins var boðið upp á „drykk" hjá umboðsaðha. Moggalygin og Agnes „Stundum hefur Moggalygin verið hvít en aldrei eins og laug- ardaginn 31. júh sl. þegar gull- kjaftur blaðsins og sérlegur rót- ari ríkisstjómar Davíðs Oddsson- ar á ögurstund, Agnes Bragadótt- ir, var send fram á ritvöhinn th að segja landsmönnum að svart væri hvítt og hefja gagnsókn í kjötmáhnu svokahaða," segir Guðni Ágústsson i upphafsorðum sínum í kjaharagrein í DV í gær. Smáauglýsingar Kalt fyrir norðan og austan Næsta sólarhringinn má gera ráð fyrir norðan- og norðvestanátt, sums staðar allhvassri um austanvert landið en gola eða hægviðri verður Veðrið í dag vestast. Á Norðaustur- og Austur- landi verður skýjað og lítils háttar súld eða rigning en víðast léttskýjað um sirnnan- og vestanvert landið. Á Suðausturlandi er nokkur hætta á sandfoki í dag. í nótt og á morgun lítur út fyrir vestan- og norðvestan golu eða kalda um mestaht land með skýjuðu veðri á Norður- og Vestur- landi en austanlands léttir nokkuð th. Kalt verður norðan- og austan- lands en sæmhega hlýtt yfir hádag- inn á Suður- og Vesturlandi. Á hálendinu verður hæg norðanátt og léttskýjað austur um Hofsjökul en mun hvassari norðanátt og skýjað austar. Hiti nálægt frostmarki. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðangola og léttskýjað fram eftir degi en síöan norðvestan- og vestan- gola, kaldi og skýjað. Hiti verður 5 til 11 stig. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 5 Egilsstaðir skýjað 5 Galtarviti skýjað 6 Kefla víkmflugvöUur skýjað 6 Kirkjubæjarklaustur mistur 5 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavík léttskýjað 4 Vestmarmaeyjar hálfskýjað 5 Bergen hálfskýjað 12 Helsinki skýjað 17 Ósló rigning 14 Stokkhólmur alskýjað 16 Þórshöfn rigning 6 Amsterdam skúr 15 Barcelöna léttskýjað 21 Berlín rigning 15 Chicago þokumóða 21 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt skýjað 17 Glasgow hálfskýjað 9 Hamborg alskýjað 15 London skúr 14 Madríd heiðskírt 18 Malaga léttskýjað 23 MaUorca léttskýjað 19 Montreal heiðskírt 21 New York léttskýjað 21 Kristinn Einarsson sundkappi: „Sundið gekk rosalega vel þótt ég væri óæfður. Ég heföi getað haft leiðina th baka, að minnsta kosti langleiðina. Ég var smeykur þegar ég lagöi af stað um að ég hefði þetta ekki vegna kuldans," segir Krist- inn Einarsson, sundkappi frá Akranesi, sem synti svokallað Helgusund á laugardag. Leiðin úr Geirshólma yfir í Helguvík er um 1,6 kílómetrar. Maöur dacrsins Kristinn hefur synt í sjó meira og minna í sautján ár. Hann stund- aði sjósund af kappi fyrir tólf árum en í dag hefur hann atvinnu af því að kafa. Sundið er ekkí eina áhuga- mál Kristins því hann æfir og kennir þolfimi sex daga vikunnar yfir vetrartimann. „Ég er í toppþjálfun og þrekið í besta lagi. Fyrir fimm árum byrjaði ég í þolfimi og horaðist niður. Áður voru aukakílóin vandamál en nú er vandamálið að ég get ekki fiui- að.“ Þess utan æfir Kristinn karate þrisvar í víku. Kristinn er mikill áhugamaöur um fjallgöngur og hefur klifið Mont Blanc og Mont McKinley sem hann segir kaldasta fjall í heimi. „Ég komst að vísu ekki á toppinn. Það fjall heihaði mig út af kuldan- um. Mig kól að vísu á fjórum fingr- um og öllum tám en náði mér ágæt- lega. Þegar ég var að æfa mig und- ir ferðina á Mont McKinley svaf ég heha helgi í frystiklefa frystihúss- ins en þar var 28 stiga frost en á fjallinu var 40 stiga frostri Kristinn heldur jólináóvenjideg- an máta því í fjóra daga frá Þor- láksmessu leggst hann út í ná- grenni við Botnssúlur í HvalfirðL Hann hlustar á jólaguðspjahið í útvai-pinu og eyðir dögunmn í göngur og klifur. „Ég vil bara vera einn með sjálfum mér. Fjölskylda mín er alveg hætt að kippa sér upp við þetta. Upphafið var fyrir sjö árum þegar mér blöskraði allt kaupabrjálæöið fyrir jólin.“ Kristinn hefur áhuga á að reyna sig frekar í kuldanum og ætlar á næstunni að synda i jökuhóninu viö Breíöamerkursand. Kristinn er lærður trésmiður og vinnur sem shkur i skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts. Hann á einn son sem varð tólf ára í gær. -J J Myndgátan © 69/ -Eyt>ofK~A- EkM leið á löngu Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Heil um- ferð í 2. deild karla íknatt- spymu Heil umferð veröur leikin í 2. dehd í kvöld. Allir leikir heöast klukkan 19.00. Lið Þróttar keppir við UBK, Grindavík og Sqarnan leika í Grindavík, KA og Boltafélag ísa- Íþróttiríkvöld fjarðar keppa, Le stóll og að lokum ftur og Tinda- er leikur mihi Þróttar í Neskaup Stjarnan, Breiða Ólafsfirði, eiga rr komast upp í fyrs keppnistímabil. stað og ÍR. blik og Leiftur, löguleika á að tu deild næsta Skák Aðeins Qórir af tíu stigahæstu kepp- endunum á miUisvæðamótinu í Biel kom- ust í áskorendakeppnina. Ivantsjúk (2705), Sírov (2685), Bareev (2660), Kiril Georgiev (2660), Epishin (2655) og Top- alov (2650) verða að bíta í það súra epli að sitja heima. Búlgörsku stórmeisturunum Kiril Ge- orgiev og Topalov voru mislagðar hend- ur. Sjáið þessa stöðu hér. Topalov hafði svart og átti leik gegn Smirin: 8 7 6 5 4 3 2 1 25. - Bd8?? 26. Bxa5 Svartur tapar manni þvi að ef 26. - Dxa5 27. Hxb8 - biskupsleik- urinn skildi hrókinn eftir valdlausan. Eftir 26. - Hxbl 27. Bxc7 Hxel+ 28. Rxel Bxc7 29. Dc3 g6 30. Rd3 h5 31. £3 gafst svartur upp. Jón L. Árnason I WJl X tó iii Á % Á m á A A A A 11 UGM A A A ABCDEFGH Bridge ísland tapaði 14 impum á þessu spili á Norðurlandamóti yngri spilara í leik gegn frændum vorum Dönum. Á öðru borðinu ákváðu Danirnir að skipta sér af sögnum á NS hendurnar og græddu á því. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og allir á hættu: ♦ ÁK942 V ÁG3 ♦ KG54 + 3 * 86 ¥ K6 ♦ D1063 + DG875 ♦ DG75 ¥ 98 ♦ Á98 + Á1064 ♦ 103 V D107542 ♦ 72 + K92 Norður Austur Suður Vestur Pass Pass 24 Dobl 29 Dobl p/h Opnun Danans í suður var hin vinsæla multi-opnun sem gat lýst veikri hendi með sex sph í öðrum hvorum hálitanna. íslendingamir tóku þá ákvörðun að verj- ast í tveimur hjörtum dobluðum. Sá samningur fór tvo niður, 500 til íslands og þurfti ekki endilega að vera slæm tala þó að hún liti illa út. Á hinu borðinu fengu AV að segja truflunarlaust á spilin sín og sagnir enduðu í 6 spöðum. Sá samningur getur vel farið niður ef sagn- hafi hittir ekki á rétta leið í úrspilinu en honum var gert auðvelt fyrir. Útspilið var tromp og þegar sagnhafi spilaði tígli að ásnum stakk norður tiunni á milli og þar með voru öll vandamál úr sögunni fyrir sagnhafa. Hann henti einfaldlega hjart- atapslag í fjórða tígulinn og þáði 1430 fyr- ir spilið. ísak Örn Sigurðson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.