Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 Þriðjudagur 10. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (8:13) (Tom and Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjandvinina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörns- son. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. 19.30 Lassí (4:13) (Lassie). Bandarískur myndaflokkur með hundinum Lassí í aðalhlutverki. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Enga hálfvelgju (2:13) (Drop the Dead Donkey II). Gráglettnislegur breskur myndaflokkur sem gerist á fréttastofu lítillar einkarekinnar sjónvarpsstöðvar. Þetta er sjálf- stætt framhald þátta sem voru á dagskrá Sjónvarpsins 1991. Aðal- hlutverk: Robert Duncan, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pear- son. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Mótorsport. í þættinum er fjallað um akstursíþróttir hér heima og erlendis. Umsjón: Birgir Þór Braga- son. 21.30 Matlock (10:22). Bandarískur sakamálamyndaflokkur um Matlock lögmann í Atlanta. Aðal- hlutverk: Andy Griffith, Brynn Thayer og Clarence Gilyard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.20 Á sauðkindin island? Umræðu- þáttur um tengsl islendinga við sauðkindina í gegnum tíðina, sauðfjárbúskap, lausagöngu búfjár og umhverfisspjöll sem ýmsir telja að sauðkindin valdi. Stjórnandi er Ragnar Halldórsson en aðrir þátt- takendur eru Þorvaldur Gylfason prófessor, Guðbergur Bergsson rit- höfundur, Arnór Karlsson, formað- ur Landssamtaka Sauðfjárbænda, jafnframt formaður samstarfshóps um sölu á lambakjöti, og Ingvi Þorsteinsson náttúrufræðingur. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Baddi og Biddi. 17.35 Litla hafmeyjan. Falleg teikni- mynd með íslensku tali. 18.00 Ævintýrin í Elkarstræti. Leikinn framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (2:10) 18.20 Lási lögga. Lási lögga leysir mál- in með aðstoð frænku sinnar Penný og hundsins Heila. (19:20) 18.40 Hjúkkur. Endurtekinn þáttur. 19.19 19:19. 20.15 Ótrúlegar íþróttir. íþróttaþáttur þar sem fylgst er með ótrúlegum uppátækjum fólks um víða veröld. (4:10) 20.45 Einn í hreiðrinu. Barnalækninum Harry Weston hefur ekki tekist að gifta dætur sínar tvær þrátt fyrir einlægan vilja. (11:22) 21.15 Frambjóöandinn. Seinni hluti framhaldsmyndar um ungan lög- fræðing, Will Lee, sem hættir öllu þegar hann býður sig fram til sæt- is í öldungadeild Bandaríkjaþings. Aðalhlutverk: Corbin Bentsen, Mel Harris og Katherine Helmond. 22.50 Glæplr og refslng. Hörkuspenn- andi og vel gerður sakamála- myndaflokkur með Rachel Ticotin og Jon Tennet í aðalhlutverkum. (2:6) 23.40 Uns sekt er sönnuð. I þessari spennumynd er saksóknarinn Rusty, sem leikinn er af Harrison Ford, settur hinum megin viö borð- ið og hinn ásakandi fingur beinist að honum sjálfum. Kynþokkafull kona, sem hann hafði átt í æsilegu ástarsambandi viö, finnst myrt í íbúð sinni. Rusty er fenginn til aö rannsaka málið en áður en langt um líður er hann sjálfur sakaður um að hafa myrt konuna. Réttar- kerfið, sem Rusty helgaði líf sitt hefur snúist gegn honum af fullum þunga og hann á það á hættu að missa starfiö, fjölskylduna og lífið sjálft. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Bonnie Bedelia, Paul Winfield og Greta Scacchi. Leikstjóri: Alan J. Pakula. 1990. Bönnuð börnum. 1.45 BBC World Servlce - kynnlngar- útsending. 07.00 Díscovery Channel - Kynning- arútsending. 15.00 MTV - Kynningarútsendíng. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. (Endurtekið úr morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KLV 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- Ins, „Ekkert nema sannleikann“ eftir Philip Mackle. 2. þáttur. (Áð- ur á dagskrá áriö 1971.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Þorsteinn G. Gunnarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Grasiö syng- ur“ eftir Doris Lessing. María Sig- urðardóttir les þýðingu Birgis Sig- urðssonar. (17) 14.30 „Þá var ég ungur“. Brynjólfur Sigurðsson, Ragnar Þorsteinsson og Sigfús Halldórsson segja frá. Umsjón: Þórarinn Björnsson. (Einnig á dagskrá annað kvöld kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiöju tónskálda. Umsjón: Finnur Torfi Stefánsson. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.08 Miö-Evrópumúsík. Leifur Þórar- insson fjallar um tónlist í Austur- ríska keisaradæminu í lok síðustu aldar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (73) Inga Steinunn Magnúsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónllst. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 20.00 íslensk tónlist. - „Fimm prelúd- íur" eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur á píanó. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþáttumliðinnarviku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 21.00 Tónlist. 22.00 Fréttlr. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- útvarpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Mið-Evrópumúsík. Endurtekinn tónlistarþáttur frá slödegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. - Sumarleikurinn kl. 15.00. Síminn er 91 -686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Þóru Krist- ínar Ásgeirsdóttur. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins JoÖ. . 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Jón .Atli Jónasson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veöurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Jón Atli Jón- asson. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Sigurösson. Þægi- leg tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Helgi Rúnar Sigurðsson. Helgi Rúnar heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Hressi- leg tónlist við vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 15.00. 15.55 Þessi þjQÖ. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson með fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smá- málunum og smásálunum ekki gleymt. „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og leiðari þáttarins „Kalt mat", fastir liðir alla virka daga. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóö" er 633 622 og myndritanúmer 680064. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.05 Gullmolar. Jóhann Garöar Ólafs- son leikur tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Pálmi Guömundsson. Góð tónl- ist og skemmtilegar uppákomur. 23.00 Halldór Backman. Halldór í skemmtilegri kvöldsveiflu. 2.00 Næturvaktin. 13.00 Signý Guöbjartsdóttir. 16.00 Lífiö og tilveran.Ragnar Schram. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Lifiö og tilveran heldur áfram. 19.00 ísienskir tónar. 19 30 Kvöldfréttir. 20.00 Sæunn Þórisdóttir. 21.00 Gömlu göturnar.Umsjón Ólafur Jóhannsson 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 13.30 og 23.50. Bænalínan s. 615320 FmIíXH) AÐALSTÖÐIN 12.00 islensk óskalög 13.00 Haraldur Daðl. 14.30 Radlusfluga dagslns. 16.00 Sklpulagt kaos.Sigmar Guð- mundsson. 18.00 Radiusfluga dagslns. 18.30 Tónllsfardeild Aðalstöóvarlnn- ar. 20.00 Pétur Árnason. 24.00 Ókynnt tónllst til morguns. l'M#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.00 ívar Guðmundsson. 14.45 Tón- listartvenna dagsins. 16.05 Árni Magnússon á mannlegu nótunum ásamt Steinari Vikt- orssynl. 16.20 Bein útsending utan úr bæ með annað viðtal dagsins. 17.00 PUMA- Iþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö Umferöarráö og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.05 ísienskir griiltónar 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 21.00 Hallgrímur Kristinsson.á þægi- legri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18 Bylgjan - úafjörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.10 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmi. 0.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 10.00 Fjórtán átta fimm 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir, 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandaríski vinsælda- listinn 23.00 Þungarokksþátturinn í umsjón Eövalds Heimissonar SóCin ftn 100.6 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Baering. 13.33 Satt og logið 13.59 Nýjasta nýtt. 15.00 B.T. Birgir Örn Tryggvason. 18.00 Heitt. Heitustu lögin í loftið. 20.00 Nökkvi. Nökkvi Svavarsson. 24.00 Næturlög. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akuxeyri 17.00 Fréttir frá BylgJunnl.Pálmi Guð- mundsson með tónlist fyrir alla. EUROSPORT ★ . . ★ 12.00 Rally: The Atlas Rally 13.00 Basketbaii: The Buckler Chal- lenge 14.00 Waterskiing: The Continental Tour 15.00 Sailing Magazine 16.00 Football: Eurogoais 17.00 Eurofun 17.30 Eurosport News 1 18.00 Eurotennis 20.00 Boxing: International World and European Champions^ . Box- ing 21.00 Snooker: The Worlu Classics 23.00 Eurosport News 2 12.00 Falcon Crest. 13.00 The Immigrants. 14.00 Another Worid. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 Murphy Brown. 19.30 Designing Women. 20.00 Civil Wars. 21.00 StarTrek:TheNextGeneration. 22.00 The Streets of San Francisco. SKYMOVŒSPLUS 13.00 40 Carats. 15.00 Survlve the Savage Sea. 17.00 Flre, lce and Dynamlte. 19.00 The Godfather Part III. 21.50 Nlco. 23.30 Futureklck. 1.00 La Cage Aux Folles II. 2.50 The Ambulance. Stöð2kl. 21.15: I/ígfræðingurinn Will Lee gerði sér engagrcin lyrirþf'im átökum som hanu áttí, í vændum þegar hann ákvaö aö bjóöa sig frain til olrtunga- deildar Bandaríkja- þings. Á sama tíma og kosningabaráttan stendur sem bæst þarf hann að verja hvítan mann sem er sakaður um aö hafa myrt blökkumenn á hrottafenginn hátt. Réttarhöldin stefna framavonum Wills í voða og öll sú athygli sem framboðinu fylgir kemur í veg fvrir aö haun geti umgengist : Kate, konuna sem hann eiskar. En verst af öllu er aö valdamikil öfgasamtök kynþáttahauira hafa fengið leignmorðingja til aö ráöa Will af dögum. í aðalhlutverkum eru Corbin Bentsen, Mel Harris og Reg- inald Veljohnson. Myndin er byggö á samnefndri sögu met- söluhöfundarins Stuarts Woods. Seinni hluti spennumyndarinnar Frambjóðandinn er á skjánum i kvöld. Úr smiðju tón- skáldanna er nýr þátturáráslsemhóf göngu sína í byrjun sumars. Mörgum virðist sem hin feg- urstu tónverk hljóti aö vera einungis háð innblæstri tónskáld- anna einum saman, jafnvel eins konar guðleg uppljómun. í rauninni er þetta ekki alfarið svo. Hin bestu tónverk eru ekki síður saman sett af skynsamlegu viti, þekkingu og þjálfun. Finnur Torfi Stefárisson tónskáld. Góð tónskáld nota oftast í verkum sín- um aðferðir og vinnubrögö sem mörg hver eiga sér alda- langa sögu og gengið hafa frá kynslóð til kynslóðar og feng- ið nýjan svip hjá hverri. Finnur Torfi Stefánsson skýrir í þættinum nokkrar kunn- ar vimiuaöferðir tónskálda og leikur tónlist máli sínu til stuðnings. Akstursiþróttir verða á dagskrá þáttarins Mótorsport. Sjónvarpið kl. 21.00: Mótorsport Akstursíþróttir hvers konar hafa verið á dagskrá þáttarins Mótorsport í Sjón- varpinu en hlé hefur verið á sýningum hans síðustu vikumar. Rall- og torfæruakstur virðist eiga vaxandi vin- sældum að fagna hér á landi. Æskilegast er að slík- ur akstur fari fram á af- mörkuðum svæðum, sem til þess eru ætluð, en um skeið var ástand íslenskra vega með þeim hætti að útlend- ingar höföu á orði að hver einasti hílstjóri hlyti að vera fullgildur til rallaksturs. í þættinum í kvöld mun að venju sýnt frá því helsta sem hefur verið á dagskrá í akstursíþróttum svo sem rallkeppnum og torfæru- akstri bæði hér heima og erlendis. rekki og kannski dálítið 700kmliraðaáklukkustund brjálæði til þess að taka þátt aðeins örfáa metra yfir jörð- 1 þeim íþróttagreinum sem inni. sýndar verða á þriöjudags- Uluma er heiti á bolta- kvöld. íþrótt sem er ættuö frá Mex- Þátturínn byijar í Kanada íkó og það má segja að hún þar sem hópur karla keppir kreQist töluvert meira hug- í siglingum á litlum, opnum rekkis en lnnar tvær þó hún bátumniöurstraumharöaá líti út fyrir að vera mein- í tíu stiga frosti! Einnig leysisleg. Að minnsta kosti verður sýnt frá ótrúlegu þurfti hugaða menn til aö kappflugi þar sem hrað- stunda uluma áður fyrr því skreiðustu orrustuflugvélar þá var sigurvegurunum seinni heimsstyrjaldarinn- fórnaðguðunumtílheiðurs!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.