Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Page 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
i r lýsmc I I 'ðifin S ! .. ! r
ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993.
Nafnvaxtahækkanir:
Sparisjóðir
hækka um
- 2,8 prósent
-3-5% hækkun annarra
Búnðaðarbankinn, Landsbankinn
og Sparisjóðirnir hækka nafnvexti
sína á morgun um 2,7-5%. Hafa þá
allir bankarnir hækkað sína nafn-
vexti.
Sparisjóðimir hafa hækkað nafn-
vexti á óverðtryggðum útlánum um
2,7% og2,8%. Landsbankinntilkynn-
ir einnig nafnavaxtahækkun í dag
sem verður að öllum líkindum á bil-
inu 3 til 5 prósentustig.
Stefán Pálsson, bankastjóri Búnað-
arbankans, sagði við DV í morgun
að nafnvaxtahækkunin yrði tilkynnt
í dag um 3 til 4% en engar breytingar
9m yrðu á öðram vöxtum.
„Ástæðan fyrir hækkuninni er
verðbólgan núna. Verðtryggð innlán
hafa hækkað og við veröum að mæta
því með nafnvaxtahækkun, ‘1 sagði
Stefán. -bjb
Grænmeti
lækkar
Mikil verðlækkun verður á græn-
meti í dag en nú fer háannatíminn á
uppskeru í útiræktinni að nálgast.
Rauð paprika fæst nú á sama verði
og græn en hún lækkar úr 550 kr. kg
í 429 kr., Blómkál lækkar úr 295 kr.
í 249 kr., rófur lækka úr tæpum 200
kr. í 139 kr. kg, kínakál lækkar enn
og er nú komið í 98 kr. kg en kostaði
269 kr. í byijun og spergilkál lækkar
um heilar 200 kr. kílóið og kostar nú
195 kr. kg. Sú verðlækkun varir e.t.v.
stutt því framboð er nú í hámarki.
Að sögn Kolbeins Ágústssonar hjá
Sölufélagi garðyrkjumanna eru upp-
skeruhorfur góðar sunnanlands en
ástandiðslæmtfyrirnorðan. -ingo
Loðnuveiðinyfir
170 þús. tonn
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Loðnuaflinn á sumarvertíðinni er
nú kominn yfir 170 þúsund tonn og
hefur ekki áður veiðst svo mikil
loðna hér við land á þessum árstíma.
Mestum afla hefur verið landað á
Siglufirði eða um 41 þúsund tonnum,
á Raufarhöfn um 28 þúsund tonnum,
25 þúsund tonnum á Seyðisfirði og
tæplega 20 þúsund tonnum á Nes-
kaupstað og Eskifirði. Sáralitil veiði
hefur verið síðasta sólarhring vegna
brælu á miðunum.
LOKI
Verða fangarnir þá að skipu-
leggja sumarfríin í samráði
viðyfirmenn?
Héraðsdómur Reykjaness hefur un hafi hún farið fram á klósett, í bil sínum. Eftir þaö mætti hún í fjölskyldunni.
dæmt 26 ára konu í 18 mánaða skil- haldið að hún þyrfti að hafa hægð- vinnu en faðir hennar sótti hana Vinnuveitendur báru þó að hafa
orðsbundið fangelsí fyrir aö hafa ir en siðan fætt þar barn í klósett- þangað stuttu síðar og fór með grunað sterklega að konan væri
af ásetningi deytt meybarn sitt ið.Konansagðistekkihafaséðlífs- hana heim eftir að grunsemdir þunguð. Hún mætti alitaf sam-
strax eftir fæðingu með því að raark með baminu en læknisrann- vöknuðu og blóð fannst á snyrting- viskusamlega í vinnu þrátt fyrir
koma fyrir í koki þess pappírs- sókn leiddi þó í ljós að bamið hafði unni. Áður en konan fór inn í hús þungunina. Fram kom í dóminum
vendli með þeim afleiðingura að andað eftir fæðingu. Konan viður- sagðist hún óséð hafa komið barn- að svo hefði virst sem konan hefði
það kafnaði. Atburðurinn átti sér kenndi að hafa ætlað að leyna for- ínu fyrir í farangursgeymslu bíls viljað leyna þungun sirrni vegna
stað að morgni 2. janúar 1992 á eldrasinaþvíaðbamiðhefðifæðst. síns. Stuttu síöar fann bróðír henn- ýmissa persónulegra erfiðleika. í
snyrtiherbergi á heimili foreldra Eftir að barnið fæddist á snyrti- ar bamið í bílnum og ljóst varð dóminum segir að mjög sjaldgæft
hennar á Suðurnesjum, þar sem herberginu kvaðst móðii-in hafa hvers kyns var. sé að dómstólar hér á landi beiti
hún bjó þá. Már Pétursson héraðs- athugað hvort lífsmark væri með Samkvæmt dómsrannsókn virt- skilorðsbindingu þegar dæmd er
dómari kvað upp dóminn. því. Eftir talsvert ruglingslega at- ist hvorki foreldrum konmtnar, lengri fangelsisrefsing en eitt ár.
Við yfirheyrslur bar konan að bm-ðarás kvaðst móðirin síðan bróður né unnusta hafa verið ljóst Dómurinn taldi „eins og alveg
hafa ekki gert sér grein fyrir þung- hafa stungið pappírsvendli í kok að konan var þunguð. Einnig kom sérstaklega stendur á um hagi
unsinni-húnhafidaganaáundan þess, Konan fór síðan til vinnu, fram að hún taldi sig hafa átt á ákærðu, bæði fyrir og eftir verkn-
haft verki sem hún hefði taliö vera vafði peysum utan um bamið og brattann að sækja varðandi það að aðinn, rétt að beita óvenju rúmt“
blæðingaverki. Umræddan morg- sctti í plastpoka sem hún kom fyrir fá unnusta sinn „samþykktan" í lagaheimildiþessusambandi. -Ótt
Tvennt liggur á gjörgæslu eftir alvarlegt umferðarslys í Vattarfirði í gærkvöldi. Fólkið var flutt með sjúkraflugvél
til Reykjavíkur og á Borgarspítala þar sem það liggur á gjörgæsludeild en er ekki í lífshættu. Slysið varð með
þeim hætti að bill, sem fólkið ók, lenti framan á öðrum bíl á blindhæð á gömlum vegi. Alls voru fjórir fluttir með
sjúkrabíl til Patreksfjarðar og tvennt áfram með sjúkraflugi til Reykjavíkur eins og fyrr sagði. Á myndinni má sjá
sjúkraflutningamenn og lækni á Reykjavikurflugvelli um miðnætti í nótt. pp/DV-mynd Brynjar Gauti
Nýttfangelsi
„Það sem við blasir er fyrst og
ffemst að ljúka við nýja fangelsis-
byggingu sem hefur verið í undirbún-
ingi á seinustu mánuðum,“ segir Þor-
steinn Pálsson dómsmálaráðherra.
Von væri á tillögum arkitekta og ráð-
gert væri að byrja ffamkvæmdir á
næsta ári og hraða yrði þeim.
í morgun hófst ríkisstjórnarfundur
þar sem Þorsteinn lagði fyrir ríkis-
stjóm tillögur Haralds Johannessen
fangelsismálastjóra sem sá síðar-
nefndi afhenti honum á fundi síðdeg-
is í gær.
Þangað til nýtt fangahús verður
tekið í notkun verður gerð úttekt á
öryggismálunum og úrbætur að því
er varðar Litla-Hraun. „Það þarf að
byija á því að gera úttekt á öryggis-
atriðum. Það verður einnig gerð út-
tekt á starfsháttum og stjórnun
fangagæslunnar en það hggur auð-
vitað ljóst fyrir að ábyrgðin í þessu
hggur víða og er æði gömul,“ sagði
Þorsteinn.
Aðspurður hvort menn hefðu
bragðist þeim skyldum sem þeir bera
í málefnum fanga, sagði Þorsteinn
að hann héldi að menn hefðu sofið á
verðinum í afar langan tíma og það
væri fyrst og fremst póhtísk ábyrgð
sem hægt væri að ræða um í því sam-
bandi. -pp
Veðriðámorgun:
Bjartviðri á
Suðaustur-
landi
Hæg norðvestanátt, htils háttar
rigning á annesjum norðaustan-
lands en bjartviðri á Suðaustur-
landi, annars staðar skýjaö.
Veðrið í dag er á bls. 28.
KÚLULEGUR
Vouisen
SuAurlandsbraut 10. S. 686499.