Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Page 6
6 MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAM ÓVERÐTR. Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 1,6-2 Allir nema isl.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1,25 •Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,60-2 Allir nema Isl.b. 15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 3,5-4 Isl.b., Bún.b. ÍECU 6-7 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 7,00-8,25 Isl.b. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. Gengisb. reikn. 2-8,40 2-8,40 Bún.b. Bún.b. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb. óverðtr. 8,75-12,25 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1-1,50 Isl.b., Bún.b. £ 3,3-3,75 Bún. banki. DM 4,30-5,25 Búnaðarb. DK 5,50-7,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm.vlx. (forv.) 16,4-20,3 Sparisj. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi• Allir Utlan verðtryggð Alm. skb. 9,1-9,6 Landsb. AFURÐALÁN i.kr. 17,20-19,25 Sparisj. SDR 7,25-7,90 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,50-10,25 Sparisj. Dráttarvfcxtir 17^0% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf ágúst 13,5% Verðtryggð lán ágúst 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig Lánskjaravísitala júlí 3282 stig Byggingarvísitala ágúst 192,5 stig Byggingarvisitala júlí 190,1 stig Framfærsluvísitala júnl 166,2 stig Framfærsluvísitala júll 167,7 stig Launavísitala júní 131,2 stig Launavísitalajúlí 131,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.768 6.892 Einingabréf 2 3.762 3.781 Einingabréf 3 4.447 4.529 Skammtímabréf 2,320 2,320 Kjarabréf 4,742 4,888 Markbréf 2,555 2,634 Tekjubréf 1,533 1,580 Skyndibréf 1,984 1,984 Sjóðsbréf 1 3,323 3,340 Sjóðsbréf 2 1,997 2,017 Sjóðsbréf 3 2,289 Sjóðsbréf 4 1,574 Sjóðsbréf 5 1,422 1,443 Vaxtarbréf 2,342 Valbréf 2,195 Sjóðsbréf 6 820 861 Sjóösbréf 7 1.394 1.436 Sjóðsbréf 10 1.419 Islandsbréf 1,445 1,472 Fjórðungsbréf 1,167 1,184 Þingbréf 1,558 1,579 Öndvegisbréf 1,467 1,487 Sýslubréf 1,304 1,322 Reiðubréf 1,417 1,417 Launabréf 1,038 1,054 Heimsbréf 1,402 1,444 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst.tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,86 3,86 3,92 Flugleiðir 1,14 1,01 1,14 Grandi hf. 1,85 1,88 1,93 Islandsbanki hf. 0,86 0,86 0,90 Olís 1,75 1,75 1,79 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,25 3,30 Hlutabréfasj. ViB 1,06 0,98 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,85 1,87 Hampiðjan 1,20 1,15 1,45 Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,05 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 2,46 2,65 Skagstrendingurhf. 3,00 2,91 Sæplast 2,70 2,60 2,99 Þormóður rammi hf. 2,30 1,40 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,50 0,95 Armannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun islands 2,50 1,60 2,40 Eignfél. Alþýöub. 1,20 0,90 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 1,40 2,70 Hlutabréfasjóöur Norðurl. 1,07 1,07 1,12 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 fsl. útvarpsfél. 2,40 2,55 Kögunhf. 4,00 Mátturhf. Ollufélagiðhf. 4,80 4,65 4,80 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,55 6,55 6,65' Síldarv., Neskaup. 2,80 Sjóvá-Almennar hf. 3,40 3,50 Skeljungur hf. 4,15 4,10 4,18 Softis hf. 30,00 Tangi hf. 1,20 Tollvörug. hf. 1,10 1,15 1,30 Tryggingamiöstööin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 6,90 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,30 1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað viö sérstakt kaup- gengi. Viðskipti___________________________pv Landsbanki, Búnaðarbanki og sparisjóðir hækka vexti: íslandsbanki áfram með hæstu naf nvextina - viðskiptaráðherra telur raunvaxtalækkun tímabæra Nafnvaxtahækkanir banka og sparisjóða - ó óverötryggöum víxíllánum og skuldabréfum - Víxlar Búnaðarbankinn, Landsbankinn og sparisjóðirnir fylgdu í gær for- dæmi íslandsbanka og hækkuðu nafnvexti á óverðtryggðum útlánum um 2,7-4,5%. Minnst var hækkunin hjá sparisjóðunum, um 2,7-2,8%, en mesta hækkunin hjá Landsbanka, 4,5%. Að meðaltali eru þetta minni hækkanir en íslandsbanki fram- kvæmdi um sl. mánaðamót og bank- inn er áfram með hæstu nafnvexti á óverðtryggðum útlánum. í fréttatilkynningu frá Búnaðar- bankanum í gær segir að hækkun á vöxtum óverðtryggðra útlána bank- ans 21. júlí sl. um 2-2,5% hafi aðeins jafnað að hluta mismun á verð- tryggðum og óverðtryggðum kjörum og „bankinn hafði þá þegar orðið fyr- ir verulegu tapi vegna vaxtamisvæg- is fyrstu 20 daga mánaðarins". Stjórnendur Búnaðarþankans telja það skyldu sína að bregðast við þess- ari þróun svo jafnvægi náist í rekst- urinn. „Jafnframt er ljóst að skjót samræming vaxtakjara þýðir að vextir óverðtryggðra lána munu lækka hraðar en elia þegar verðbólg- an hjaðnar á ný,“ segir m.a. í frétta- tilkynningu bankans. Of miklar hækkanir að mati sparisjóðanna Sparisjóðirnir lækka sína nafn- vexti minnst og forsvarsmenn þeirra telja aðrar bankastofnanir hafa farið óþarflega hátt með sínar vaxtahækk- anir. Sparisjóðsmenn telja að betra sé að fara hægt í sakirnar í gegnum verðbólgustigið því stutt sé í að vext- ir lækki aftur. „Þetta er óhjákvæmileg hækkun. Hún er minni en tilefni gefa til en við horfum niður fyrir hæstu topp- ana og reynum að horfa á 3ja mán- aöa tölur í þessu. Það er reiknað með 9% verðbólgu næstu tvo mánuði þannig að vaxtalækkanir ættu ekki að verða fyrr en í október," sagði Brynjólfur Helgason, aðstoðar- bankastjóri Landsbankans, við DV í gær. Raunvaxtalækkanir tímabær- ar að mati viðskiptaráðherra Sighvatur Björgvinsson viðskipta- ráðherra sagði við DV í gær að þess- ar vaxtahækkanir kæmu honum ekki á óvart. „Menn eru enn talsvert undir vöxtum íslandsbanka svo ís- landsbankamenn ætla auðsjáanlega ekki að sigla öldufaldinn. Eftir því sem ég best veit er ekkert óvænt að gerast í verðlagsmálum þannig að verðbólguþúfan er ekki að heíja nýj- an hringdans eins og menn óttuðust að myndi gerast. Hins vegar verða nánast engar breytingar á raunvöxt- um og þaö er orðið löngu tímabært að bankastofnanir taki ákvörðun um slíkar breytingar. Raunvextir hafa lækkað á öllum öðrum pappírum. Ef verðbólga minnkar þá eiga þeir að vera fyrstir að lækka vexti sem voru fyrstir að hækka þá,“ sagði Sig- hvatur og átti við Islandsbanka- menn. -bjb Verðbréfaþing íslands: 35% minni viðskipti í júlí -eníjúnísl. Hlutabréfaviðskipti á Verðbréfa- þingi íslands og á Opna tilboðsmark- aönum í júlí sl. voru að verðmæti 51,9 milljónir króna, en það eru um 35% minni viðskipti en í júní sl. Við- skiptin í júlí voru hins vegar um 39% meiri en í júlí 1992. Þetta kemur fram í yfirliti Kaup- þings á hlutabréfamarkaðnum í júlí. Verð hlutabréfa hækkaði lítils háttar frá lok júní til júliloka eða úr 83,7 stigum í 83,8 stig. Þetta er í fyrsta skipti frá áramótum að hlutabréfa- vísitalan hækkar á milli mánaða- móta. Stærstu einstöku viðskipti mánað- arins voru með hlutabréf í Jarðhor- unum að verðmæti 7,5 milljónir króna. -bjb Verðbréfaþing íslands - skráð skuldabréf Hæsta kaupverð Hæsta kaupverð Auðkenni Kr. Vextir Auðkenni Kr. Vextir BBISB93/1A SPRÍK85/1A 588,33 7,00 BBÍSB93/1 B SPRÍK85/1 B 330,95 6,71 BBISB93/1C SPRÍK85/2A 456,63 7,00 BBISB93/1D SPRÍK86/1A3 405,53 7,00 HÚSBR89/1 SPRÍK86/1A4 491,33 7,05 HÚSBR89/1 Ú SPRÍK86/1A6 523,99 7,05 HÚSBR90/1 SPRÍK86/2A4 389,85 7,05 HÚSBR90/1 Ú SPRÍK86/2A6 416,03 7,05 HÚSBR90/2 SPRÍK87/1A2 320,30 6,50 HÚSBR90/2Ú SPRÍK87/2A6 289,72 7,05 HÚSBR91/1 SPRÍK88/2D5 214,40 6,20 HÚSBR91/1Ú SPRÍK88/2D8 209,45 6,98 HÚSBR91/2 SPRÍK88/3D5 205,82 6,20 HÚSBR91/2Ú SPRÍK88/3D8 202,60 6,99 HÚSBR91/3 SPRÍK89/1A 161,78 6,20 HÚSBR91/3Ú SPRÍK89/1D5 198,88 6,20 HÚSBR92/1 SPRÍK89/1D8 195,16 7,00 HÚSBR92/1Ú SPRÍK89/2A10 133,49 7,05 HÚSBR92/2 SPRÍK89/2D5 165,10 6,20 HÚSBR92/3 SPRÍK89/2D8 159,30 7,02 HÚSBR92/4 SPRÍK90/1D5 146,77 6,23 HÚSBR93/1 SPRÍK90/2D10 124,63 7,05 SPRIK75/2 17589,38 6,20 SPRÍK91 /1 D5 126,89 6,96 SPRÍK76/1 16629,58 6,20 SPRÍK92/1D5 110,06 7,00 SPRIK76/2 1 2565,89 6,20 SPRÍK92/1 D10 102,93 7,05 SPRÍK77/1 11554,11 6,20 SPRÍK93/1D5 99,72 7,10 SPRÍK77/2 9785,35 6,20 SPRÍK93/1 D10 94,86 7,10 SPRÍK78/1 7834,05 6,20 RBRÍK3007/93 SPRÍK78/2 6251,49 6,20 RBRÍK2708/93 99,59 9,20 SPRÍK79/1 5219,13 6,20 RBRÍK2409/93 98,92 9,30 SPRÍK79/2 4070,24 6,20 RBRÍK2910/93 98,03 9,50 SPRÍK80/1 3339,28 6,20 RBRÍK2611 /93 97,31 9,70 SPRÍK80/2 2651,58 6,20 RBRÍK3112/93 96,40 9,90 SPRÍK81/1 2150,88 6,20 RBRÍK2705/94 92,22 10,70 SPRÍK81 /2 1615,10 6,20 RBRÍK0107/94 91,11 11,00 SPRÍK82/1 1503,70 6,20 RVRÍK0608/93 SPRÍK82/2 1137,28 6,20 RVRÍK2008/93 99,79 8,05 SPRÍK83/1 873,67 6,20 RVRÍK0309/93 99,50 8,10 SPRÍK83/2 604,52 6,20 RVRÍK1 709/93 99,20 8,15 SPRÍK84/1 621,64 6,20 RVRÍK0810/93 98,74 8,20 SPRÍK84/2 747,76 7,05 RVRÍK2210/93 98,43 8,25 SPRÍK84/3 724,74 7,05 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda I % á ári miðaö við viðskipti 10.AUG '93 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið- stöð ríkisverðbréfa. Fiskmarkaðimir Faxamarkaðurinn 10- ágóst seldust: aifs 16.48? tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskurund.sl. 0,200 51,00 51,00 51,00 Karfi 3,099 44,33 38,00 46,00 Langa 0,099 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,126 268,61 90,00 345,00 Saltfiskflök 0,052 255,00 255,00 255,00 Steinbítur 0,474 71,76 61,00 76,00 Þorskursl. 1,274 77,87 64,00 80,00 Þorskflök 0,017 150,00 150,00 150,00 Ufsi 4,148 31,86 31,00 33,00 Ýsasl. 6,140 120,21 112,00 143,00 Ýsasmá 0,420 46,00 46,00 46,00 Ýsuflök 0,079 150,00 150,00 150,00 Ýsaund.sl. 1,194 32,21 30,00 40,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. égúst seídust aiis 11,150 tonn. Blandað 0,010 20,00 20,00 20,00 Hnísa 0,040 5,00 5;00 5,00 Smáýsa 0,228 23,14 20,00 42,00 Smár þors. 0,211 54,00 54,00 54,00 Sólkoli 0,070 80,00 80,00 80,00 Steinb/H 0,397 76,00 76,00 76,00 Langa 0,497 45,23 45,00 53,00 Keila 0,073 20,00 20,00 20,00 Karfi 1,491 44,35 42,00 46,00 Ýsa 2,488 121,16 70,00 141,00 Ufsi 3,579 31,67 26,00 32,00 Þorskur 1,063 74,39 70,00 80,00 Steinbltur 0,397 72,00 72,00 72,00 Skata 0,020 108,00 108,00 108,00 Lúða 0,133 245,26 160,00 325,00 Skarkoli 0,452 67,00 67,00 67,00 Fiskmarkaður Akraness 10. ágúst seldust alls 13,388 tonn. Þorskurund.sl. 2,164 51,00 51,00 51,00 Hnísa 0,261 42,40 10,00 50,00 Keila 0,085 27,00 27,00 27,00 Langa 0,090 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,025 100,00 100,00 1 00,00 Skarkoli 0,071 59,00 59,00 59,00 Steinbítur 0,575 63,76 61,00 76,00 Þorskursl. 8,250 76,01 63,00 77,00 Ufsi 0,594 31,00 31,00 31,00 Ufsi smár 0,020 15,00 15,00 15,00 Ufsi undirmál. 0,028 15,00 15,00 15,00 Ýsasl. 1,220 97,46 95,00 104,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 10. ágúst seidust alls 30,672 tonn. Blandað 0,173 33,00 33,00 33,00 Karfi 5,717 47,00 47,00 47,00 Keila 0,018 27,00 27,00 27,00 Langa 2,787 43,00 43,00 43,00 Lúða 0,426 228,66 75,00 340,00 Langlúra 1,950 50,00 50,00 50,00 Skata 0,392 106,04 40,00 175,00 Skötuselur 0,591 249,09 198,00 420,00 Sólkoli 0,070 59,00 59,00 59,00 Steinbítur 2,223 78,25 78,00 80,00 Þorskursl. 7,425 88,21 68,00 112,00 Ufsi 5,445 30,00 30,00 30,00 Ýsasl. 3,374 95,47 65,00 137,00 Ýsa undirm. sl. 0,081 44,00 44,00 44,00 Fiskmark aður í íuður iiil Þorskursí. 7,168 79,32 62,00 93,00 Ýsasl. 3,579 59,37 20,00 115,00 Ufsi sl. 5,750 33,55 27,00 36,00 Langasl. 0,322 36,49 30,00 47,00 Blálangasl. 0,477 30,00 30,00 30,00 Keilasl. 0,017 20,00 20,00 20,00 Steinbítursl. 0,617 61,65 39,00 65,00 Hlýrisl. 0,087 50,00 50,00 50,00 Skötuselursl. 0,171 181,02 165,00 185,00 Lúða sl. 0,150 125,70 100,00 225,00 Grálúða sl. 0,073 94,00 94,00 94,00 Skarkolisl. 0,520 53,23 50,00 62,00 Undirmáls- þorskursl. 0,106 44,00 44,00 44,00 Undirmálsýsa sl. 1,213 5,00 5,00 5,00 Sólkolisl. 0,049 101,00 101,00 101,00 Skarkoli/sólkoli sl. Karfi ósl. 0,287.. 70,00 70,00 70,00 10,127 44,44 35,00 45,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 10. áítúst seldust dlls 6,852 tonn | Þorskursl. 5,013 84,40 78,00 83,00 Ýsa sl. 0,174 123,00 123,00 123,00 Skarkolisl. 1,600 73,00 73,00 73,00 Undirmáls- þorskursl. 0,065 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Skagastrandar 10. ágúst sddust slls 7,690 tonn. I Þorskursl. 7,690 67,69 66,00 80,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 10. ágúst seldust alls 6,027 tonn. Gellur 0,040 305,00 305,00 305,00 Skarkoli 0,083 65,00 65,00 65,00 Þorskursl. 4,230 81,00 81,00 81,00 Ýsasl. 1,674 114,32 114,00 115,00 | Fiskmarkaður Isafjarðar 10, ógúst seldust atls 26,250 tonn. Þorskursí. 19,376 70,37 64,00 .72,00 Ýsasl. 4,466 101,29 70,00 114,00 Hlýri sl. 0,414 59,65 53,00 62,00 Hámeri sl. 0,120 50,00 50,00 50,00 Grálúðasl. 0,844 90,29 90,00 91,00 Undirmáls- þorskursl. 0,809 48,00 48,00 48,00 Undirmálsýsa sl. 0,212 5,00 5,00 5,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 10, ágúst seldusf alls 17,203 lonn. Þorskursl. 11,464 76,95 63,00 85,00 Undirm. þors. sl. 0,106 40,00 40,00 40,00 Ýsasl. 1,491 83,65 60,00 151,00 Ufsisl. 1,680 23,77 15,00 25,00 Karfi ósl. 0,240 31,58 17,00 42,00 Langa sl. 0,102 38,47 30,00 39,00 Blálanga sl. 1,122 30,00 30,00 30,00 Keilasl. 0,022 20,00 20,00 20,00 Steinbítursl. 0,038 69,31 68,00 70,00 Hlýrisl. 0,391 69,00 69,00 69,00 Lúða sl. 0,071 178,07 100,00 330,00 Kolisl. 0,380 75,00 75,00 75,00 Gellur 0,030 205,00 205,00 205,00 Sólkolisl. 0,066 30,00 30,00 30,00 I r i ov > ------—■ ^ SMÁAUGLÝSINGAR 8(632700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.