Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Page 10
10
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993
Faxtæki - Útboð
Slysavarnafélag Islands óskar eftir að kaupa 30 fax-'
tæki fyrir björgunarsveitir félagsins.
Tilboð sendist fyrir 20. ágúst nk. á skrifstofu SVFÍ,
Grandagarði 14, 101 Reykjavík.
Til sölu Mercedes Benz 280 GE, árg. 1985,
ek. 126.000 km. Verð 2,5 milljónir.
Upplýsingar í síma 814060 frá kl. 9-18.
ÚtLönd__________________________________________________dv
Stjömumar í Hollywood afneita ,,hórumömmuimi“:
Hjónabönd 20
leikara í hættu
í Hollywood búa menn sig nú und-
ir að eitt mesta hneykslið í sögu kvik-
myndaborgarinnar verði aíhjúpað.
„Hórumamman" Heidi Fleiss er sök-
uð um að hafa rekiö vændi fyrir ríka
og fræga fólkið og hagnast vel.
Hún hefur verið dregin fyrir dóm
og nú vill almenningur fá að vita
hverjir voru viðskiptavinir hennar.
Sagt er að hjónabönd tuttugu frægra
leikara og skemmtikrafta séu í hættu
og þegar er farið að nefna nöfn.
Fleiss rak vændið að hluta frá
skemmtistaö sem er í eigu leikarans
Jack Nickolson. Hann vill nú ekkert
kannast við þessa konu. í kunningja-
hópi hennar eru einnig leikstiórinn
Ohver Stone og rokkarinn Billy Idol.
Billy segist aldrei hafa keypt sér
blíðu kvenna.
Fleiss hafði einnig afnot af íbúð
leikarans Michaels Douglas og þar
bjó með henni Victoria, dóttir leikar-
ans Peters Seller. Robert Evans,
framleiðandi kvikmyndanna um
Guðföðurinn, er einnig nefndur til
sögunnar.
Sannleikurinn um viðskiptavinina
kemur þó ekki í ljós fyrr en uppskátt
verður hvað stendur í „svörtu bók-
inni“, minnisbók Fleiss þar sem hún
skráði hjá sér nöfn þeirra sem leit- rak í Hollywood. Um leið gæti orðið uppvíst um nöfn frægra viðskiptavina
uðu til hennar. úr hópi leikara. Simamynd Reuter
Heidi Fleiss verður að svara spurningum saksóknara um vændið sem hún
Miðvikudaginn 1. sept. verður hringt
í 4 skuldlausa áskrifendur DV.
Fyrir hvern þeirra leggjum við
3 laufléttar spurningar úr landafræði.
Sá sem svarar öllum spurningum rétt
fcer í verðlaun eina af þeim fjórum ferðum sem
er ípottinum í ágúst og lýst er hér til hliðar.
Verðlaunin verða afhent daginn eftir, 2. sept.,
og úrslitin birt í Ferðablaði DV
þriðjudaginn 7. september.
Allir skuldlausir áskrifendur DV,
nýir og núverandi, eru sjálfkrafa þátttakendur
íþessum skemmtilega leik.
FLUGLEIDIR
Traustur tslenskur ferðafélagi
Við haldum
Stjömuferð Fltigleiða fyrir tvo.
Flug og gisting í ellefu daga.
Safariferð um hásléttur Kenía með myndavél að
vopni er lífsreynsla sem enginn gleymir.
Náttúrufegurðin er ólýsanleg og þegar fylgst er
í návígi með konungi dýranna á veiðum er
spennan mögnuð. Eftir safariævintýri á
hásléttunni er haldið til Mombasa við strönd-
ina þar sem bíða þín glæsihótel og hvítar
strendur svo langt sem augað eygir.
Gist á Flotel Hilton. 4ra daga safariferð með
Prestige Safaris Ltd. Flogið með Kenya
Airways og Flugleiðum.
Stjömuferð Flugl. fyrir tvo.
Flug og gisting í 2 vikur.
Sólböð og sæla á „Eyjum
hins eilífa vors“. Allt sem
sólarsinnar geta hugsað sér
best, skemmtilegast og
þægilegast. Paradís fyrir
alla í fjölskyldunni.
Gist á Stil Marieta, fyrsta
flokks íbúðahóteli á Ensku
ströndinni.