Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993
23
DV
Fiat Uno, árg. ’92, til sölu, ekinn 26
þúsund km. Verð 600.000, áhvílandi
bankalán 350.000. Upplýsingar í síma
91-657021.__________________________
Fiat Uno 90-'91 til sölu á góðu verði.
Uppl. í síma 91-641368. Sigurgeir.
Ford Econoline, árg. ’78, 6 cyl., 300 cc
lína, vél ekin 50 þús. mílur, sjálfsk.
nýupptekin, tilvalinn til að gera að
húsbíl. Uppl. í síma 92-13712 e.kl. 19.
Ódýr Lada station, árg. '87, til sötu,
nýskoðuð, ekinn 80 þús. km. Verð 85
þús. stgr. Skipti möguleg. Upplýsingar
í síma 91-654289.
Mazda
Mazda 929 L station, árg. ’81, ekinn 83
þ. km, þarfnast lagfæringar, 4 nagla-
dekk á felgum fylgja. Sanngjamt stað-
greiðsluverð. Sími 91-19264 e.kl. 17.
Mazda 323 1500 GLX, árg. ’86, til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 9143184.
Mitsubishi
Mitsubishi Gaiant super salon, árg. '81,
til sölu, skoðaður ’94, rafdrifnar rúð-
ur, vökvastýri, annar Galant getur
fylgt í varahluti. Uppl. í síma 95-12756.
Mitsubishi Colt ’87, nýskoðaður ’94, til
sölu. Bíll í góðu lagi, verð 70 þús.
Uppl. í síma 91-673118.
Opel Ascona, árg. ’82, til sölu, ekinn
140.000 km, sjálfskiptur. Góður bíll.
Verð 150-200 þúsund. Upplýsingar í
síma 98-22178.
Peugeot
Peugeot 505 GR, árgerð ’87, 7 manna,
til sölu. Bíllinn er skoðaður ’94, fæst
á góðum kjörum ef samið er strax.
Tilboð. Upplýsingar í síma 91-655024.
Subaru
Subaru Justy J-12, árg. 1990, til sölu,
5 dyra, ekinn 36 þús. km. Skipti athug-
andi. Uppl. í síma 91-670506 e.kl. 19.
Toyota
Toyota Camri DX 1800, árg. '85, til sölu,
ekinn 117 þús. km, sjálfskiptur, skoð-
aður ’94, nýir demparar. Góður bíll.
Uppl. í s. 93-12486 eða 93-14046 e.kl. 19.
vol.vo
Volvo
Voivo 240, árg. '81, til sölu, sjálfskipt-
ur, nýskoðaður. Upplýsingar í síma
91-72316.
■ Jeppar_________________________
Góöur fjallabill á útsölu. Range Rover
’78, sk. ’94, loftlæsing að framan, 38,5"
dekk, mikið endurnýjaður, góður bíll,
v. 350.000 stgr. Uppl. í hs. 91-75325.
Hilux '81, yfirbyggður, ek. 109 þ., biluð
V6 Buick, 4 hólfa tor, MSD kveikja,
vökvastýri, 35" dekk, verð 250 þ. stgr.
eða skipti á ódýrari. S.91-679104.
Mitsubishi Pajero, stuttur, bensin, árg.
’85, ekinn 112 þús., upptekinn gír-
kassi. Verð 670 þús. stgr. Skipti á ódýr-
ari fólksbíl. S. 985-38163 og 91-670716.
Toyota Hilux turbo, bensín, árg. ’86, til
sölu, 35" dekk, með plasthúsi, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 98-71107.
■ Húsnæöi í boöi
Skólafólk. 3 rúmgóð herb. á neðri hæð
í einbýlishúsi með sameiginl. eldh.,
baði og aðg. að þvottah. til leigu í
Kóp., með eða án húsg. Leigjast sitt
í hvoru lagi, verð á herb. m/rafrn. og
hita kr. 12.000 Eingöngu reglusamir
námsmenn koma til gr. S. 91-40229.
Skemmtileg risibuö, 82 m2, 4ra her-
bergja, er til leigu í Laugarásnum frá
1. sept. íyrir reglusamt og áreiðanlegt
fólk. Áhugasamir eru beðnir að senda
uppl. um sig, símanúmer og heimilis-
fang til DV, merkt „Ris 2498“.
Öldugata - Reykjavík. 2ja herbergja
risíbúð til leigu frá 1. sept. Aðeins
hljóðlátur og reglusamur einstakling-
ur eða par koma til greina. Leiga 30
þús. Uppl. í síma 91-28468 e.kl. 17.
2 herbergi til leigu fyrir skólafólk, ein-
ungis reglusamt fólk kemur til greina.
Tilboð sendist DV, merkt „Hafnar-
fjörður-2494“.
Herbergi nálægt HÍleigist stúlku frá
miðjum ág. eða 1. sept. Sérinngangur,
aðgangur að eldhúsi, baði, þvottavél,
þurrkara og sjónvarpi. S. 91-17356.
Herbergi til leigu í vesturbæ Kópavogs,
með aðgangi að eldhúsi og snyrtiagu
með sturtu. Laust strax.
Upplýsingar í síma 9144869.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Herbergi til leigu fyrir skólastúlku utan
af landi. Aðgangur að eldhúsi, wc,
þvottahúsi o.fl. Upplýsingar í síma
91-814835 eftir kl. 18._______________
Hólarnir, Breiöholti. Stór 2ja herbergja
íbúð til leigu með húsgögnum, hent-
ugt fyrir námsfólk. Tilboð sendist DV,
merkt „TR 2493“.
3ja herbergja íbúð miösvæðis til leigu,
stutt í alla þjónustu og flesta skóla.
Upplýsingar í síma 91-14047 e.kl. 21.
Gamalt einbýlishús í Kópavogi til leigu,
laust nú þegar. Uppl. í síma 9145477.
■ Húsnæði óskast
Bandalag islenskra sérskólanema
(BÍSN) óskar eftir íbúðum á skrá fyrir
felagsmenn sína. Þeir eru námsmenn
í ýmsum skólum á höfuðborgarsvæð-
inu og víðar. Vinsaml. hafið sam. við
skrifstofu samtakanna í s. 622818
Einstæð móöir m/1 barn óskar eftir 2-3
herb. íbúð frá 1.9., helst á sv. 104 eða
108, húshj. hugsanl. sem hluti af leigu.
Góðri umgengni og skilv. gr. heitið.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2510.
Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja til
4ra herbergja íbúð frá 1. september,
helst í hverfi 104. Greiðsla samnings-
atriði. Mjög góð meðmæli. Uppl. í
síma 93-47762, Brynja og Daði.
26 ára háskólanema vantar einstakl-
ings- eða 2 herb. íbúð á notalegum
stáð frá 1. sept., grgeta 25-30 þús.,
fyrirfrgr. möguleg. S. 97-71866 e.kl. 20.
3ja til 4ra herbergja íbúð óskast til
leigu í Norðurmýri, Hlíðum eða
Skólavörðuholti. Upplýsingar í síma
91-10160 eftir klukkan 17.
4ra manna fjölskylda óskar eftir 4-5
herb. íbúð í Heima- eða Vogahverfi.
Skilvísar greiðslur, reglusemi, föst
atvinna. Uppl. í síma 91-35818 e.kl. 16.
Atvinnuflugmannsnemi óskar eftir her-
bergi á leigu með eldunar- og bað-
aðstöðu mánuðina sept., okt. og nóv.
Uppl. í síma 96-21108 eftir kl. 18.
Einbýlishús óskast til leigu. Áreiðan-
leg, ábyggileg og reyklaus fjölskylda
óskar eftir einbýlishúsi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Sími 91-34008.
Hafnarfjörður. Okkur langar að búa í
Hafnarfirði, óskum eftir 3-4 herb. íbúð
á leigu. Uppl. í símum 91-813139 og
91-651806.
Leigusalar athugið. Erum tvö systkin
sem viljum taka 2-3 herb. íbúð á leigu
frá 1. sept., skilvísar greiðslur. Uppl.
í síma 91-12245 e.kl. 19.
Násmaður óskar eftir herbergi á leigu
í nágrenni Tækniskólans. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma
98-66639 eftir kl. 19._________
Par utan af landi vantar 2ja herb. íbúð
á leigu í Reykjavík frá og með 1. sept-
ember. Skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 92-68504.
Óska eftir 3ja herb. ibúð til leigu, helst
í austurbænum. Góðri umgengni og
reglusemi lofað. Upplýsingar í síma
91-71429 e.kl. 20._____
Óska eftir ca 30 m2 einstaklingsibúð
nálægt gamla miðbænum. Reglusöm,
reyklaus stúlka. Heiti skilvísum
greiðslum, Uppl. í síma 91-46123.
Óskum eftir 4-5 herb. íbúð til leigu til
langs tíma, helst í austurbæ Reykja-
víkur, skilvísar greiðslur og góð um-
gengni. Uppl. í s. 91-652078 e.kl. 19.
Óskum eftir að taka 2-3 herb. ibúð á
leigu, helst í Árbæjarhverfi. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 91-73113 e.kl. 17.
34 ára karlmaður óskar eftir að taka á
leigu einstaklingsíbúð í miðbænum
eða nágrenni. Uppl. í síma 91-37816.
Einstæð móðir utan af landi óskar eftir
2ja-3ja herbergja íbúð í Reykjavík frá
1. september. Uppl. í síma 9642014.
Herbergi óskast á leigu með aðgangi
að baðherbergi og eldunaraðstöðu.
Uppl. í síma 91-26253.
Mæðgin óska eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð, ekki í kjallara, helst miðsvæðis
í borginni. Uppl. í síma 91-34134.
Reyklaust par með barn óskar eftir 2-3
herbergja íbúð, greiðslugeta 30-33
þús. Uppl. í síma 91-623057.
Ungt, reglusamt par í háskólanámi
óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu, helst
í vesturbæ. Uppl. í síma 93-11475.
Óska eftir aö taka 2-3 herb. ibúð á leigu
frá 20. ágúst til 1. nóvember. Uppl. í
síma 91-611019 milli kl. 17 og 18.
■ Atvinnuhúsnæöi
Leigulistinn - leigumiðlun.
Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu:
• 188 m2 versl./skrifsthúsn., svæði 108.
• 150 m2 verslunarhúsn., svæði 220.
• 173 m2 verslunarhúsn., svæði 105.
• 360 m2 skrifst./iðnaðarhúsn. sv. 112.
•240 m2 iðnaðarhúsnæði, svæði 200.
Leigulistinn, Borgartúni 18, s. 622344.
Atvinnuhúsnæði til leigu við Smiðjuveg.
Góðar innkeyrsludyr og aðkoma.
Neðri hæð 120 m2, efri hæð 140 m2.
Uppl. í símum 91-677360 og 91-75714.
Laugavegur. Verslunarshúsnæði
óskast leigt eða keypt. Einnig óskast
geymsla leigð ódýrt, má vera bílskúr.
Upplýsingar í síma 91-681784.
Góð skrifstofuherbergi til leigu í mið-
bænum, 28-220 m2. Upplýsingar í síma
91-622880.
oska eftir iðnaðarhúsnæði með góð-
um innkeyrsludyrum, 100-150 m2.
Upplýsingar í síma 91-18125 eftir kl.20.
■ Atvinria í boði
Ertu duglegur?
Ertu samviskusarpur? Og viltu vinna?
Okkur vantar duglega starfsmenn til
framtíðarstarfa nú þegar. Umsóknir
sendist DV fyrir fimmtudagsdags-
kvöld, merkt „Duglegur 2500”.
Góð afkoma fyrir duglegt fólk. Til sölu
vel útbúinn og vel staðsettur sölu-
turn/skyndibitastaður. Upplýsingar á
skrifstofu. Fyrirtækjasala Húsafells,
Langholtsvegi 115, síipi 91-680445.
Halldór Svavarsson sölustjóri.
Heimilishjálp óskast. Hjálp felst í .að
gæta 18 mán. stúlku og 4ra ára drengs
auk léttra heimilistarfa frá kl. 8.30 til
kl. 17.30. Uppl. um aldurog annað sem
umsækjanda þykir skipta máli leggist
inn á augldeild DV, merkt „GR 2496“.
Skóladagheimilið Heiðargerði. Fóstrur
eða starfsfólk með aðra uppeldis-
menntun óskast á skóladagheimilið
Heiðargerði frá kl. 15.30 til 17.30.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 91-33805.
Við leitum að fólki í lifandi óg s'kemmti-
legt markaðsstarf hjá stóru þjónustu-
fyrirtæki í miðborg Reykjavikur.
Umsækjendur þurfa að geta unnið á
kvöldin og/eða um helgar, ekki yngri
en 18 ára. Uppl. í síma 91-625238.
Aðstoðarmaður/kona. Starfskraftur
óskast til aðstoðar í eldhúsi, æskilegt
að viðkomandi sé vanur pitsubakstri.
Hafið samb. v/DV, s. 91-632700. H-2512.
Au pair óskast til Bandarikjanna til að
gæta 3ja barna. Ekki yngri en 20 ára,
bamgóð, með bílpróf og má ekki
reykja. Upplýsingar í síma 91-50747.
Bakari - ísafjörður. Við leitum að góð-
um bakara (eða bakaranema) til starfa
á ísafirði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-2504.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Helgarvinna - skemmtistaður. Óskum
eftir vönu starfsfólki á bari og í sal,
ekki yngri en 20 ára. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-2495.
Hárgreiöslusveinn og snyrtirfræðingur,
förðunarfræðingur, óskast til starfa
fljótlega. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-2497._________
Pitsustaður óskar eftir bílstjórum til
útkeyrslu. Verða að hafa eigin bíla.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-2501.
Starfskraftur, vanur kjötafgreiðslu,
óskast strax, hálfan eða allan daginn.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-2513.
Sölustarf sem aðalstarf eða aukastarf.
Getum bætt við nokkrum aðilum.
Góður sölutími fram undan. Uppl. í
síma 91-676869 milli kl. 9 og 17.
Vantar vanan jarðýtumann á Reykjavík-
ursvæðið. Þarf að geta byrjað strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-2503.
Vanur pitsubakari óskast í heilt eða
hlutastarf. Einnig starísfólk í sal í
hlutastarf, helgar og virka daga. Haf-
ið samb. v/DV í s. 91-632700, H-2492,
Vanir menn óskast i hellulagnir og
fleira. Upplýsingar í símum 985-36432
og 985-36433.
Vanur bilasölumaður óskast strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-2499.
■ Atvinna öskast
19 ára skólapiltur óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu með skólanum í vetur.
Hefiir reynslu af sölumennsku og er á
bíl. S. 41747 milli 16.30 og 20. Kristján.
25 ára karlmaður með stúdentspróf
óskar eftir vinnu strax. Er vanur
verslunarstörfum ýmiss konar og
verkamannavinnu. S. 91-11688._________
37 ára fjölskyldumaður óskar eftir
framtíðarstarfi strax. Margt kemur til
greina. Reglusamur og stundvis, er
með trésmíðaréttindi. Sími 91-675728.
Ég er 23 ára og óska eftir atvinnu frá
l. sept. Hef lokið verslunarprófi frá
VÍ. Reynsla í skrifstofustörfum o.fl.
Uppl. veitir Berglind í síma 91-650359.
■ Bamagæsla
Dagmamma getur bætt við sig börnum,
frá 0-5 ára, allan daginn. Góð úti- og
inniaðstaða. Er í miðbænum. Uppl. í
síma 91-623992.
Óskum eftir barngóðri konu til að koma
heim og gæta tveggja bama í Hafnar-
firði. Upplýsingar í síma 91-12522.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Greiðsluerfiðleikar? V iðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Stillið ykkur! I ágúst-tilboði okkar
kostar morguntíminn 150 og dag- og
kvöldtíminn 250. Nýjar perur. Sól-
baðsstofan Grandavegi 47, s. 625090.
■ Tapað - fúndið
Akureyri. 1. ágúst tapaðist gullarm-
band, trúlega á landsmóti skáta í
Kjarnaskógi eða í Akureyrarbæ. Veg-
leg fundarlaun í boði. Sími 91-657535.
■ Kermsla-námskeiö
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spakonur
Sibilla - spáspil. Hvað ber framtíðin í
skauti sér? Hringdu í síma 91-32753.
Sveigjanlegur tími og sanngjamt
verð. Magga.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörninn - hreingerningar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
■ Framtalsaðstoð
Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, sími 91-651934.
■ Þjónusta
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu
og spmnguskemmdum, einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð þér að kostnaðarlausu.
Vönduð vinna, sanngjarnt verð.
Háþrýstitækni hf„ símar 91-684489 og
985-38010. .
Verkvaki hf„ simi 651715 og 985-39177.
Húsaviðgerðir. Múr-, spmngu- og
þakrennuviðg., háþrýstiþvottur.
Steinum viðg. m/skeljasandi og marm-
ara. Gerum steiningarprufur/tilboð að
kostnaðarlausu. 25 ára reynsla.
Glerisetningar - Gluggaviðgerðir.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa
inni og úti. Gerum tilboð yður
að kostnaðarlausu. S. 51073, 650577.
Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000
psi vinnuþr. Góða undirvinnu þarf til
að málningin endist. Gerum ókeypis
tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evró hf.
Húsamálari auglýsir! Þarftu að láta
mála þakið, gluggana, húsið eða íbúð-
ina að innan eða utan? Þá er ég til
taks með tilboð. S. 91-12039 e.kl. 19.
Málun hf. Tökum að okkur alla alhliða
málningarvinnu, einnig múr- og
sprunguviðgerðir. Gemm föst tilboð.
Aðeins fagmenn. S. 643804 og 44824.
Pípulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 682844/641366/984-52680.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjarn taxti. Visa/Euro.
Símar 626638 og 985-33738._________
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Ökukermsla
Ökukennarafétag islands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Jón Haukirr Edwald, Mazda 323F
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’92, s. 681349,685081,985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
Sími 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla r
GLi ’93. Bifhjólakennsla.
Sími 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer
GLX ’93, s. 676101, bílas. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX '91, sími 77686,_________
Valur Haraldsson, Monza ’91,
sími 28852.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006?"
BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla-
kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Símboði 984-54833.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera.
Engin bið. Ökuskóli og öll prófgögn.
Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
Ath. Guðjón Hansson. Lancer ’93.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 91-624923 og 985-23634.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öil prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLXr '
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
• Hellutagnir - Hitalagnir.
•Girðum og tyrfum.
•Vegghleðslur.
•Öll alm. lóða- og gröfuvinna.
• Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í síma 98542119 og 91-74229.
Talaðu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
BÍLASPRAUTUN
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
...þá
velur þú KONI!
Bíldshöfða 14-sími 672900
Ý \
ÐEMPflBflB
SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97