Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Síða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993
Smáauglýsingar
Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770.
• Hreinrœktaðar úrvals túnþökur.
• Afgr. pant. samd. alla d. vikunnar.
• 35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan sf. Visa/Euro.
Sími 91-643770 og 985-24430.
Úðun gegn maðki, lús, fíflum og öðru
illgresi. J.F. Garðyrkjuþjónusta,
símar 91-38570, 91-672608 og 684934.
■ Tflbyggmga
Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á
mjög hagstæðu verði. Þakpappi,
rennur, kantaro.il., smíði, uppsetning.
Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222.
"^170 m2 einnotað bárujárn tii sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-41551.
Notaður furupanill til sölu. Uppl. í síma
91-54802 eftir kl. 13.
■ Feröalög
Flúðir. Ódýr gisting í miðri viku í júlí/
ágúst, herb. m/eldunaraðstöðu (pláss
f. 3 í svefnpokaplássi), pr. nótt 1.900.
Ferðamiðstöðin Flúðum, s. 98-66756.
■ Vélar - verkfæri
Til sölu ýmsar trésmíðavélar. Yfirtaka
á húsaleigusamningi gæti fylgt með.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-2507.
Nudd
Trlm Form. Þjáist þú af bakverk,
vöðvabólgu, tognun, þvagleka, tennis-
olnboga, frosnum öxlum, appelsínu-
húð eða viltu bara grennast? Hef náð
mjöggóðum árangri á þessum sviðum.
Er með diplóm. 10 tímar á kr. 5.900.
Frír prufutími. Hringið í síma 91-33818
á virkum dögum. Við hjálpum þér.
Opið frá kl. 8-23. Visa/Euro.
Sérstök tilboð á háls- og herðanuddi
og heilnuddi þessa viku. Býð einnig
uppá slökunamudd, svæðanudd,
partanudd og pulsing. Nuddstofan í
Mætti, Faxafeni 14, sími 689915.
Sviðljós
Listamaðurinn t góðra vina hópi.
Frá vínstri: Thelma Hermanns-
dóttir, Hjördís Benjaminsdóttir,
Sigurður Þórir, Jenný Arnardóttir
og Katrín Ösp Bjamadóttir.
Sigurður Þór-
Tískuverslunin Sautján er til
húsa á Laugavegi 91, þar er bæði
aö fmna veglega dömu- og herra-
deild. En mitt á milli þessara
tveggja deilda er rekin kafflstofa
þar sem bæöi er hægt að fá sér
léttan málsverð og gott meö kaff-
mu.
Þessi kaífistofa hefur einnig
veriö nýtt undir margs konar list-
sýningar. Fyrir stuttu opnaði list-
málarinn Siguröur Þórir eina
slíka að viðstöddum stórum hóp
vina og velunnara. Sigurður hélt
síðast sýningu í Norræna húsinu
í mars 1992 en þessi sýning á kaffi
17stendurútágústmánuð. HMR
Afmæli
Sími 632700 Þverholti 11
Gott tilboð. Útvíðar barnabuxur 950.
Mikið úrval af göllum frá 1.250, jogg-
ingbuxur á börn og fullorðna, vesti á
fullorðna 1.680, úrval af bolum. Sólar-
farar: léttir sloppar 990. Sendum í
póstkröfu, fríar sendingar miðað við
5.000. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433.
■ Vagnar - kerrur
■ Sumarbústaðir
■ Bílar tíl sölu
Ford Econoline 150 XL 4x4, árg. '84
(’88), mjög fallegur, góður og vel-
breyttur bíll, hlaðinn aukahlutum ut-
an sem innan. Skipti eða skuldabréf.
Uppl. í síma 91-668406 eftir kl. 19.
Mazda 323 GTX 1600Í, árg. ’87, til sölu,
hlaðinn aukabúnaði t.d. þjófavörn,
flækjur, álfelgur. Á sama stað óskast
Hilux, árg. ’85-’87. Upplýsingar gefur
Hinrik í vinnusíma 91-642418 milli kl.
8 og 18, og heimasíma 91-658557.
Dodge Coronet 440, árg. ’69. Þessi fall-
egi bíll er til sölu v/brottflutnings,
nýskoðaður, í toppstandi, vél 383,
sjálfskiptur. Stgrverð aðeins 480 þús.
Uppl. í síma 91-41661 og 984-58561.
Jeep Wrangler, árg. 1988, til sölu, fall-
egur og góður bíll. Skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 91-671626.
Mitsublshi '85, ek. 53 þús. milur, ný-
skoðaður og nýyfirfarinn. Upplýsing-
ar í sima 93-11928 á kvöldin.
Dráttarbeisii - Kerrur
Dráttabeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg 20 tonn, með eða
ákn bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19.
Glæsilegir arlnofnar (kamínur).
Eigum örfáa ofna eftir á kynningar-
verði. Verð frá 99.650 kr.
Íslensk-slóvakíska, Borgartúni la,
húsi Bílakaupa. Sími 91-626500.
■ Til sölu
Færibandareimar.
Eigum á lager 650 og 800 mm færi-
bandareimar, einnig gúmmílista í
malarhörpur. Ýmsar gúmmíviðgerðir.
Gúmmísteypa Þ. Lárusson,
Hamarshöfða 9, sími 91-674467,
myndsendir 91-674766.
■ Verslun
ii
'omeo
tmcu
Komdu þægilega á óvart. Fullt af
glænýjum vörum: stökum titrurum,
settum, kremum, olíum, nuddolíum,
bragðolíum o.m.fl. f. dömur og herra.
Sjón er sögu ríkari. Allar póstkröfur
dulnefndar. R&J, Grundarstíg 2, s.
14448. Opið 10-18 v.d., laugard. 10-14.
Stærð 44-58. Útsala, útsala.
Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 91-
622335. Einnig póstverslun.
Léttitœki
m
• Þýskir Faba lyftarar á góðu verði.
Mikið úrval. 2 ára ábyrgð á drmótor.
Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955,
Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442.
ODYRAR
SPAÐAVTFTUR í LOFT
• Poulsen, Suðurlandsbraut 10.
Sími 91-686499.
Baur (borið fram bá-er) pöntunarlistinn
er kominn til að vera á íslandi. Með
betra verð, betri vöru, styttri af-
greiðslutíma, hærra afgreiðsluhlut-
fall. Tryggðu þér eintak strax. Kostar
kr. 500 + burðargj. Baur pöntunar-
listinn, s. 91-667333.
Hallsteinn
Haraldsson
Hallsteinn Haraldsson, bóndi í Gröf
í Breiðuvíkurhreppi, er fimmtugur
ídag.
Starfsferilt
Hallsteinn er fæddur og uppalinn
í Gröf. Hann lauk landsprófi frá
unglingaskólanum á Staðarstað
1960, vann við bú foreldra sinna í
Gröf og hefur verið bóndi þar frá
1970. Hallsteinn hefur sinnt ýmsum
félagsstörfum í Breiðuvíkurhreppi;
í hreppsnefnd Breiðuvíkurhrepps
frá 1978, oddvitifrá 1991, hreppstjóri
Breiðuvíkurhrepps frá 1976 og í hér-
aðsráði Snæfellinga frá 1992.
Fjölskylda
Hallsteinnkvæntist 1.8.1970
Jennýju Guðjónsdóttur bónda, f.
16.11.1949. Hún er dóttir Guðjóns
Magnússonar og Erlu Huldu Valde-
marsdóttur, bænda í Hrútsholti í
Eyjahreppi.
Börn Hallsteins og Jennýjar eru
Erla, f. 14.6.1970, háskólanemi, gift
Sigurði Rúnari Magnússyni, búsett
í Reykjavík; Guörún, f. 26.11.1971,
háskólanemi; Haraldur, f. 21.3.1973,
stúdent; Inga, f. 10.6.1974, nemi; og
Sigríður, f. 15.4.1976, nemi.
Systkini Hallsteins eru Helgi, f.
22.8.1938, prófessor í Osló, kvæntur
Dinu Jakobovnu Sjabakajevu og
eiga þau tvær dætur; Eiríkur, f. 21.1.
1940, rennismiður í Reykjavík,
kvæntur Önnu M. Pétursdóttur og
eiga þau þrjú böm; Þorbjörg, f. 31.1.
1942, kennari á Akranesi, gift Þresti
Reynissyni og eiga þau ijögur börn;
Ingibjörg, f. 24.11.1945, b. í Lækjar-
bug í Hraunhreppi, gift Gujóni
Gíslasyni og eiga þau fjögur börn.
Uppeldissystir Hállsteins er Elín
Jóhannsdóttir, f. 22.8.1944, sjúkral-
iði í Reykjavík, í sambúö með Snæ-
birni Magnússyni og eiga þau tvö
börn.
Foreldrar Hallsteins vom Harald-
Hallsteinn Haraldsson.
ur Jónsson, f. 6.7.1901, d. 13.11.1975,
b. og kennari í Gröf, og Guðrún Ei-
ríksdóttir, f. 5.5.1901, d. 30.9.1965,
b. og ljósmóðir í Gröf.
Hallsteinn verður að heiman í
dag.
Grétar Bæring Ingvarsson
Grétar Bæring Ingvarsson, b. á
Þorbergsstöðum í Laxárdalshreppi
í Dalasýslu, er sextugur í dag.
Starfsferill
Grétar er fæddur í Stóra-Galtardal
í Fellsstrandarhreppi en alinn upp
á Hafursstööum á Fellsströnd og
víðar. Hann varð búfræðingur frá
Hvanneyri 1954 og bóndi á Hóli í
Hvammssveit 1956-1974 og á Þor-
bergsstöðum frá 1974.
Fjölskylda
Grétar kvæntist 1.1.1973 Mund-
hildi Bimu Guðmundsdóttur, f. 23.1.
1951, húsmóður og ræstitækni á
dvalarheimilinu Silfurtúni í Búð-
ardal. Hún er dóttir Guðmundar
Guðbrandssonar og Ragnheiðar
Aðalsteinsdóttur á Heydalsá.
Börn Grétars og Mundhildar eru
IngarKristján, f. 17.10.1972, starfs-
maður hjá mjólkursamlaginu í Búð-
ardal; Ragnheiður Helga, f. 27.9.
1974, afgreiðslustúlka í versluninni
Dalakjöri í Búðardal; Guðmundur
Sveinn, f. 22.6.1981.
Systkini Grétars eru Kristín, f.
18.5.1920, húsmóðir í Reykjavík, gift
Theodóri Helgasyni og eiga þau fjög-
ur börn; Jón, f. 30.8.1921, b. á Hóli
í Hvammssveit, ókvæntur og barn-
laus; Guðmundur, f. 1.10.1922, d.
mars 1988 í Búðardal, ókvæntur og
barnlaus; Sigurbjörg Kristjana, f.
30.6.1928, verkakona í Reykjavík,
ógift og barnlaus; Árni, f. 24.4.1931,
b. á Hóli í Hvammssveit, ókvæntur
ogbarnlaus.
Foreldrar Grétars voru Ingvar
Kristjánsson.f. 11.10.1892, d. 11.9.
1984, b. á Hafursstöðum á Fells-
strönd, og Sveinsína Þuríður Bær-
ingsdóttir, f. 21.4.1890, d. 7.5.1982.
Grétar verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
TTrval
tímarit fvrir alla
A NÆSTA SÖLUSTAÐ hA AH AA
EDA I ASKRIFT I SlMA Dd c/'(J(J