Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993 25 Afmæli Guðmundur K. Kristjónsson Guðmundur Kristján Kristjónsson útgerðarmaður, Hvammabraut 8, Hafnarfírði, er sextugur í dag. Starfsferill Guðmundur er fæddur aö Ytri- Bug í Fróðárhreppi og alinn þar upp. Hann nam við Vélskólann á ísafirði og fékk vélstjóraréttindi 1950. Fékk 30 tonna réttindi 1957 og 120 tonna réttindi frá Stýrimanna- skólanum á ísafirði 1958. Haustiö 1965 fer hann í Stýrimannaskólann í Reykjavík og útskrifast þaðan árið 1966 með fiskimanninn. Þá tekur hann bátinn Pétur Sigurðsson fyrir Sigurð Pétursson útgerðarmann í tvö ár. Árið 1967 kaupir hann 40 tonna bát, selur hann svo og fer í togaraútgerð 1977-1983 en þá fór hann í trilluútgerð. Guðmundur hefur aRa tið búið fyrir vestan, er nýfluttur frá Ólafs- vík til Hafnarfjarðar. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 13.8.1955 Kristfríði Kristjánsdóttur húsmóð- ur, f. 6.10.1935. Foreldrar hennar voru Kristján Hafliðason, smiður á HeUissandi, og Guðmundsína Sigur- geirsdóttir húsmóðir. Böm Guðmundar og Kristfríðar eru Ingólfur Arnar, f. 14.2.1956, vél- stjóri í Ólafsvík, kvæntur Elínu Guðmundsdóttur verkakonu og eiga þau Val og Jóhönnu Oktavíu; Guö- rún Kolbrún, f. 21.4.1957, húsmóöir í Hafnarfirði, gift Braga Sveinssyni matreiðslumanni og eiga þau Guð- mund Svein, Jóhann Viðar, Braga Þór og Brynjólf Jökul; Kristján Víg- lundur, f. 6.4.1958, skipstjóri í Ólafs- vík, kvæntur Guðlaugu Lúðvíks- dóttur verkakonu og eiga þau Guð- mund Kristján, Lúðvík og Hebu Rut; Guðmundur, f. 3.7.1961, fisk- sah í Hafnarfirði, kvæntur Heið- rúnu Lám Kristjánsdóttur af- greiðslustúlku og á Guðmundur Helga Mikael; Stefán Ingvar, f. 2.7. 1968, hugbúnaðartæknimaður í Reykjavík, í sambúð með Þórdísi Björgvinsdóttur, starfsmanni aug- lýsingadeildar DV, og eiga þau Soff- iu Rós. Systkini Guðmundar: Sigurður, útgerðarmaður á Hellissandi, kvæntur Valdísi Magnúsdóttur og eiga þau tvö fósturböm; Einar, út- gerðarmaður í Ólafsvík, kvæntur Katrínu Knútsdóttur og eiga þau eitt bam; Björn Markús Leó, útgerð- armaður í Ólafsvík, ekkja hans er Lísa Pálsdóttir og eignuðust þau þrjú böm; Úlfar, útgerðarmaður í Ólafsvík, ekkja hans er Alda Jó- hannesdóttir og áttu þau eitt fóstur- bam; Sigurvin, þjónn, kvæntur Guðríði Matthíasdóttur afgreiðslu- stúlku og eiga þau þrjú böm; Kristj- ana, ekkja Steins Jóhanns Rand- verssonar og eignuðust þau fjögur böm; Þórdís, bankastarfsmaður í Washington í Colorado og á hún einn son; Ingibjörg, hárgreiðslu- Guðmundur Kristján Kristjónsson. meistari í Atlanta í Georgíu og á hún einn son; og Elín, hárgreiðslumeist- ari í Atlanta í Georgíu, og á hún tvö börn. Foreldrar Guðmundar vom Krist- jón Jónsson, f. 19.12.1894, d. 27.1. 1949, b. að Ytri-Bug í Fróðárhreppi, og Jóhanna Oktavía Kristjánsdóttir, f. 31.10.1900, d. 10.12.1985, húsmóðir. Heiðbjört Helga Jóhannesdóttir Heiðbjört Helga Jóhaimesdóttir, ráðskona í mötuneyti íslenskra að- alverktaka, Njarðvikurbraut 14, Innri-Njarðvík, er sextug í dag. Starfsferill Heiðbjört er fædd á Hellu í Blönduhlíð í Skagafirði og ólst upp í Skagafirði og á Akureyri. Hún hef- ur starfað í mötuneyti Islenskra aðalverktaka á Keflavíkurflugvelli sl. 20 ár. Áður starfaði hún á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri og í > fiskvinnsluýmisskonar. Heiðbjört hefur starfaö mikið að félagsmálum, m.a. söng hún með kirkjukór Innri-Njarðvíkurkirkju til fjölda ára og var einnig virkur félagi í systrafélagi Innri-Njarðvík- ur. Fjölskylda Heiðbjört giftist 25.12.1953 Karh Sigtryggi Sigtryggssyni vélstjóra, f. 7.12.1916, d. 8.3.1992. Hann var son- ur Sigtryggs Sigtryggssonar sjó- manns og Ingibjargar Davíðsdóttur húsfreyju. Dætur Heiðbjartar og Karls em Sigþrúður Jóhanna, f. 18.10.1953, gift Eugenio Péréz endurskoðanda, búsett á Spáni og eiga þau soninn Carlos Gomes Péréz, f. 1.2.1983, en fyrir átti Sigþrúður dótturina Heið- björtu Jóhönnu Helgadóttur, f. 11.4. 1972, sem búsett er í Hohandi; og Helga Bára, f. 10.4.1960, gift Páh Ægi Péturssyni framhaldsskóla- kennara, búsett á Kjalarnesi og eiga þau Sigríöi Stephensen, f. 11.2.1982, Pétur Valgarð, f. 5.9.1984 og Aldísi Báru, f. 15.4.1990. Systkini Heiðbjartar eru Tóbías, f. 25.3.1914, bílamálari á Akureyri, kvæntur Guðrúnu Björnsdóttur og eiga þau þrjú böm; Ingibjörg, f. 5.10. 1919, húsmóðir á Akureyri, ekkja Hallgríms Jónssonar, ogeignuðust þau þrjú böm; Brynleifur, f. 3.8. 1930, bílasali í Keflavík, ekkih Aðal- heiðar Axelsdóttur, og eignuðust þaufimm böm. Heiðbjört Helga Jóhannesdóttir. Foreldrar Heiðbjartar vora Jó- hannes Guðmundsson, f. 25.1.1888, d. 7.9.1957, b. á Hellu í Skagafirði, og Sigþrúður Konráðsdóttir, f. 7.5. 1895, d. 22.7.1969, húsfreyja. Heiðbjört tekur á móti gestum á afmæhsdaginn á heimhi dóttur sinnar að Esjugrund 26, Kjalamesi, eftirkl. 19. Kolbeinn Sigurðsson Kolbeinn Sigurðsson, flugstjóri í Lúxemborg, er fimmtugur í dag. Starfsferill Kolbeinn er fæddur í Reykjavík. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Núpsskóla 1958, starfaði á ungl- ingsáram, m.a. í sveit og á sjó, var á Hamrafehinu, vann hjá Olíufélag- inu hf. og hjá Bræðranum Ormsson. Hann lauk sveinsprófi í raívirkjun 1968 og meistaraprófi 1975. Kolbeinn stundaöi flugnám við Flugskóla Helga Jónssonar og lauk prófi atvinnuflugmanns 1966 og síð- ar flugstjóraprófi frá Flugskóla Flugsýnar. Hann starfaði sem flug- kennari og flugmaður hjá Helga Jónssyni 1967—1970. Síðan starfaði hann sem flugstjóri hjá hohenska flugfélaginu KLM í Suður-Ameríku árin 1970-1973. Hann réðst th Cargo- lux í Lúxemborg 1973 og hefur starf- að þar síðan og búið í Lúxemborg. Hjá Cargolux hefur hann verið flug- stjóri frá 1977, lengst af á Boeing 747 flutningaþotum. Fjölskylda Kolbeinn kvæntist 8.10.1966 Jón- ínu Jófríði Gunnarsdóttur, f. 13.1. 1942, d. 10.2.1987. Börn Kolbeins og Jónínu eru Sig- urður, f. 7.12.1966, námsmaður; Jó- hannes Ingi, f. 24.9.1969, rekstrar- fræðingur, en unnusta hans er Andrea K. Jónsdóttir og á hann eina dóttur og eina stjúpdóttur; Bjöm, f. 25.7.1977, nemi; Friðdóra Dís, f. 26.2. 1982. Sambýliskona Kolbeins er Aðal- heiður Ingvadóttir og eiga þau heimih í Kópavogi og í Lúxemborg. Kolbeinn er elstur sex systkina. Hin era: Þórunn, f. 1944, leikskáld og leikstjóri í Reykjavík; Jón, f. 1946, lektor við Samvinnuháskólann á Bifröst; Guðbjartur, f. 1949, prent- Kristleifur Þorsteinsson Kristleifur Þorsteinsson ferðabóndi, Húsafehi í Borgarfirði, er sjötugur ídag. Fjölskylda Eiginkona Kristleifs er Sigrún Bergþórsdóttir ferðabóndi, f. 8.8. 1927. Hún er dóttir Bergþórs Jóns- sonar og Kristínar Pálsdóttur, bænda í Fljótstungu í Hvítarsíðu. Böm Kristleifs og Sigrúnar eru Bergþór, f. 26.1.1959, laxa- og ferða- bóndi í Húsafelh, kvæntur Hrefnu Sigmarsdóttur, f. 10.3.1962, og eiga þau tvo syni; Þorsteinn, f. 26.1.1959, flugmaður, kvæntur Ingveldi Jóns- dóttur, f. 23.4.1965, og eiga þau einn son; Ingibjörg, f. 27.3.1961, fóstra, gift Halldóri G. Bjamasyni, f. 11.6. 1957, og eiga þau fjóra syni; Þórður, f. 21.7.1963, ferðabóndi, kvæntur Eddu Arinbjarnar, f. 20.9.1965, og eiga þau einn son og eina dóttur; Jón, f. 19.1.1965, smiður og ferða- bóndi, kvæntur Önnu Þorsteins- dóttur, f. 21.1.1965, og eiga þau einn sonogeinadóttur. Systkini Kristleifs era Magnús, f. 14.3.1921, bóndi, kvæntur Vhborgu Þórðardóttur og eiga þau einn son; Þorsteinn, f. 1.4.1924, lífefnafræð- ingur, kvæntur Eddu Emhsdóttur meinatækni og eiga þau fjögur böm; ogÁstríður, f. 7.8.1927, ekkja Guö- mundar Pálssonar og eignuðust þau fjögurböm. Kolbeinn Sigurösson. fræöingur í Reykjavík; Guðrún Sig- ríður, f. 1956, fararstjóri á ítahu; og Katrín, f. 1967, myndhstarmaður í Bandaríkjunum. Kolbeinn er sonur hjónanna Unn- ar Kolbeinsdóttur grunnskólakenn- ara og bókavarðar í Reykjavík, og Sigurðar Eherts Ólasonar, hæsta- réttarlögmanns, dehdarstjóra í fiár- málaráðuneytinu og sagnfræðings. Kristleifur Þorsteinsson. Foreldrar Kristleifs: Þorsteinn Þorsteinsson og Ingibjörg Kristleifs- dóttir, bændur á Húsafehi. Kristleifur tekur á móti gestum á Langjökh í dag kl. 14-16. Til hamingju með afmaelið 11. ágúst 80 ára Rut Stefanía Hermannsdóttir, Safamýri 38, Reykjavík. Ágústa Gústafsdóttir, Vogatungu 59, Kópavogi. Guðný Vigfúsdóttir, Vatnsendabletti 88, Kópavogi. 60 ára Einar Valdimarsson, Lágengi 11, Selfossi. Erla Fanney Sigurbergsdóttir, Hringbraut 48, Keflavik. Kristján Júlíusson, Heiðarbrún 1, Keflavík. 50 ára Anna Gunulaugsdóttir, Ðigranesheiöi 37, Kópavogi. Sæmundur Friðfinnsson, Munkaþverárstræti 42, Akureyri. Jón Kristinn Sigurðsson, Þhjuvöhum 19, Neskaupstað. SnorriJónasson, Iöjumörk 2, Hveragerði. 40ára Kristín Bárðardóttir, Norðurgarði 19, Keflavík. Ölafur Stefánsson, Logafold 43, Reykjavík. William Gregory Aikins, Skipasundi 20, Reykjavik. Sigurður Arnar Einarsson, Kögurseh 30, Reykjavik. Hrefna Jóhannesdóttir, Áshlíö9,Akureyri. Skúii Arnbjörn Elíasson, Hlíðargötu 22, Þingeyri. Sigurður Birgir Jónsson, Melavegí 4, Hvammstanga. Áslaug Ásgeirsdóttir, Ægisgötu 1, Dalvík. RudolfB. Þórisson, Ránargötu 26. Akureyri. Óli Zóphonias Gislason, Veghúsum 25, Reykjavík. Haraldur Árnason, Ægisgrund 5, Höfðahreppi. Björn Guðmundsson, Fjarðarbraut54, Stöðvarhreppi. Elísabet BirnaEIísdóttir, Sehugranda4, Reykjavík. Árni Geir Friðgeirsson, Hjahavegi la, Njarðvík. Geir Hlíðberg Guðmundsson, v Löngumýri 2, Garðabæ. Sigurður Rósant Indriðason Sigurður Rósant Indriðason, starfs- maður Varnarhðsins, Búðum, Grindavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Sigurður er fæddur í Hafnarfiröi og sleit barnsskónum í Grindavík. Hann ólst upp hjá foðurbróður sín- um Hjálmari Guðmundssyni og dóttur hans Ehsabetu. Sigurður hóf ungur störf hjá Hjálmari við beitn- ingu og sjósókn. Hann stundaði sjó- mennsku um árabh frá Suðurnesj- um og Hafnarfirði á síðutogurum og bátum. Á stríðsáranum sigldi hann á ýmsum toguram. Upp úr 1970 hóf Sigurður störf í fiarskipta- stöð Vamarliðsins í Grindavík og starfar nú á Keflavikurflugvelh. Hann hefur verið heiðraður fyrir vel unnin störf hjá Vamarhðinu og einnig hjá Sjómannafélagi Grinda- víkur. Fjölskylda Sigurður kvæntist 24.10.1953 Ás- dísi Klöra Enoksdóttur, f. 12.8.1930, starfsmanni Vamarhðsins. Hún er dóttir Enoks Ingimundarsonar, d. 2.7.1974, sjómannsogsíðanborgar- . starfsmanns, og Kristínar Bjöms- dótturíReykjavík. Böm Sigurðar og Ásdísar era En- ok Kristinn, f. 4.7.1953; Indriði, f. 8.2.1955, kvæntur Nönnu Hjalta- dóttur og eiga þau eina dóttim; Elísa- bet Anna, f. 8.4.1959, gift Eyjólfi Valssyni og eiga þau tvær dætur; Bima Kristín, f. 2.9.1961, gift Georg Sigurður Rósant Indriðason. R. Alexander og á hún einn son; og Hjálmar, f. 14.10.1963, í sambúð með Ásdísi Jóhannesdóttur og eiga þau einnson. Systkini Sigurðar: Pétur, f. 4.7. 1907, d. 1972; Anna, f. 21.8.1908, d. 1983; Einar J., f. 15.8.1916, d. 1993; Guörún, f. 16.8.1917; Una, f. 5.11. 1918; Guðríður, f. 14.8.1920; Guð- mundur, f. 23.4.1922; Ósk Guö- mundsdóttir, f. 1.9.1924; Gunnar Þorkeh, f. 29.11.1925; og Sigrún, f. j 8.11.1926. Foreldrar Sigurðar voru Indriði Guðmundsson sjómaður, f. 30.5. 1891, d. 1942, og Anna Þorláksdóttir húsmóðir, f. 24.12.1888. d. 1930. Sigurður verður að heiman á af- mæhsdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.