Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Qupperneq 26
26
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993
Hjónaband
Þann 10. júlí voru gefm saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni af sr. Stefáni Ág-
ústssyni pastor Unnur Friðriksdóttir
og Brynjólfur Þór Jónsson. Þau eru
til heimilis aö Ránargötu 46, Reykjavik.
Ljósm. Jóh. Long.
Þann 3. júlí voru gefm saman í hjónaband
í Dómkirkjunni af sr. Karli Sigurbjöms-
syni Eva Hallbeck og James D. Hor-
ton. Heimili þeirra verður í Las Vegas í
Bandaríkjunum.
Ljósm. Bragi.
Þann 12. júní voru gefm saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni af sr. Karli Sigur-
bjömssyni Unnur Siguijónsdóttir og
Agnar Brynjólfsson. Þau eru til heimil-
is að Kjartansgötu 6, Reykjavík.
Ljósm. Ljósm st. Reykjavíkur.
wwwwwwwmv
SMAAUGLYSINGADEILD
OPIÐ:
Virka daga frá kl. 9-22,
laugardaga frákl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing í helgar-
blað DV verður að berast
okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11-105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Tónleikar
Djasstónleikar
Djasstríó Vesturbæjar heldur djasstón-
leika í Djúpinu fímmtudaginn 12. ágúst.
Tríóið skipa Ómar Einarsson, Stefán S.
Stefánsson og Gunnar Hrafnsson. Gestur
kvöldsins verður Einar Valur Scheving.
Fjölbreytt dagskrá. Tónleikamir hefjast
kl. 21.30.
Sumartónleikar Óperusmiðj-
unnar
Aðrir sumartónleikar Óperusmiðjunnar
verða haldnir funmtudagskvöldið 12. ág-
úst. Tónleikamir verða í sal FÍH í Rauða-
gerði 27 og hefjast kl. 20.30. Tónleikarnir
em hluti af tónleikaröð sem Óperusmiöj-
an stendur fyrir nú í ágúst og er til fláröfl-
unar og kynningar á starfsemi hennar.
Miðaverði er stillt í hóf. Að þessu sinni
em eingöngu íslensk sönglög á efnis-
skránni. Einsöngvarar á þessum tónleik-
um verða: Erla Gígja Garðarsdóttir, Ema
Guðmundsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Jó-
hanna Linnet, Ragnar Davíðsson og Þór-
unn Guðmundsdóttir. Vilhelmína Ölafs-
dóttir leikur með þeim á píanó.
Pyrirlestur
Fyrirlestur um umhverfis-
vernd
Á íslandskvöldi í Norræna húsinu,
fimmtudaginn 12. ágúst kl. 20.00, verða
umhverfismál á íslandi til umflöllunar.
Þá heldur Bjöm Guðbrandur Jónsson líf-
fræðingur fyrirlestur á sænsku og nefhir
hann: „Aktuella islándska miljöfrágor".
Að loknu kaffihléi verður sýnd kvik-
myndin Surtur fer sunnan og er hún með
norsku tali. Kaffistofa og bókasafn eru
opin til kl.22.00 á fimmtudagskvöldum. Á
hverjum sunnudegi kl. 16.00 fjallar Einar
Karl Haraldsson um íslenskt samfélag
fyrir norræna gesti hússins og svarar
fyrirspumum. Síðasta íslandskvöld í
Norræna húsinu á þessu sumri verður
fimmtudaginn 19. ágúst. Þá mun Unnur
Guðjónsdóttir fialla um ísland í myndum,
dansi og söng.
Tilkyimingar
Kínakvöld hjá Kínaklúbbi
Unnar
f kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.00 verð-
ur Kínaklúbbur Unnar með enn eitt
Kínakvöld í veitingahúsinu Shanghai,
Laugavegi 28, vegna þess að færri kom-
ust að en vildu á Kínakvöldið í vikunni
sem leið. Unnur Guðjónsdóttir ballett-
meistari mun sýna skyggnur úr fyrri
ferðum Kínaklúbb'sins og segja frá næstu
ferð sem farin verður 1. október. Einnig
sýnir hún Tai-Chi og „konkubínu-dans“.
Kinversk hátíðamáltið veröur framreidd
og verðið er kr. 950. Sætapöntun hjá
Shanghai, s. 16513.
Gjábakki, Kópavogi
Gjábakki, félagsheimili eldri borgara í
Kópavogi, er opið alla virka daga frá kl.
Innilegar þakkir
fyrir heillaóskir og aðra vinsemd
mér sýnda i tilefni 70 ára afmælis míns
26. júlí síðastliðinn.
Þórarinn Sigurjónsson,
Laugardælum
Veiðivon d1
Svartá 1 Húnvatnssýslu:
Veiddu 38 laxa
á þremur dögum
- Jón Steinar og félagar veiddu 25 laxa
Svartá i Húnavatnssýslu var komin í 188 laxa í gærkvöldi og hann er
20 punda sá stærsti. Á myndinni er vaskur hópur veiðimanna á öllum
aldri með 16 laxa úr henni. DV-mynd FER
Agnar Kárason með 7 laxa úr Hvolsá og Staðarhólsá i Dölum en árnar
höfðu gefið 90 laxa í gærkveldi. Holl, sem var fyrir fáum dögum, veiddi
20 laxa. Hellingur hefur veiðst af bleikju. DV-mynd Rögnvaldur
„Þaö eru komnir 188 laxar á land
og hann er 20 punda sá stærsti, þaö
voru Ólafsfirðingar sem veiddu
hann,“ sagði Jörundur Markússon
er við spurðum um Svartá í gær-
kvölcU-
„Ólafsfirðingar voru fyrir fáum
dögum í ánni og veiddu 38 laxa,
síðan hættu Jón Steinar Gunn-
laugsson og félagar á hádegi í dag.
Þeir veiddu 25 laxa og sá stærsti
hjá þeim var 13 punda. Þeir veiddu
þetta á svæði tvö og þijú,“ sagði
Jörundur ennfremur.
440 laxar komnir
úr Haffjarðará
„Það eru komnir 440 laxar á land
og hann er 18 punda sá stærsti, svo
hafa veiðst þrír 17 punda,“ sagði
okkar maður á bökkum Haífjarðar-
ár í Hnappadalssýslu í gærkvöldi.
„í ánni er fullt af fiski, margir
hyljimir eru dökkir af fiski. Það eru
svartar flugur sem gefa vel þessa
dagana. Þetta eru svartar Franses,
Collie dog og míkrótúbur, dökkar,
sem gefa. Það eru útlendingar sem
renna þessa dagana og þeir veiða
nú kannski ekki mjög stíft," sagði
okkar maður á bakkanum.
Bleikjuveiðin
að lifna verulega við
„Bleikjuveiðin hefur heldur bet-
ur lifnað við síðustu vikurnar fyrir
vestan. Gufudalsáin hefur gefið 111
bleikjur og fiskurinn er mjög
vænn,“ sagöi Pétur Pétursson í
gærkvöldi er við spurðum um
bleikjuveiði fyrir vestan. Bleikju-
veiðin hefur gengið mjög rólega
fyrir vestan þangað til núna fyrir
fáeinum dögum.
„Holl, sem var fyrir skömmu,
veiddi 47 bleikjur í Gufudalsá og
þær stærstu voru 4 pund. Það hafa
veiöst tveir laxar," sagði Pétur í
lokin.
Bleikjuveiðin hefur verið sein til
á þessu sumri en um helgina voru
Guðmundur Stefán Maríasson og
fleiri við veiðar þar. Þeir veiddu 20
bleikjur og flestar voru þær 2 og 3
pund. Veitt er á fjórar stangir þar.
Veiðimenn, sem voru að koma
úr Laxá og Bæjará í Reykhólasveit,
veiddu 7 laxa og 5 bleikjur. Árnar
hafa gefið 10 laxa og 50 bleikjur.
Ölfusá hefur gefið 344 laxa
„Þaö hefur heldur aðeins dofnað
yfir veiðinni í Ölfusánni síðustu
dagana og flestir laxarnir eru frá 4
upp í 7 pund,“ sagði Ágúst R.
Morthens á Selfossi í gærkveldi er
við spurðum um veiði.
„Það hafa veiðst þrír 19 punda en
veiðimenn eru bjartsýnir á að það
séu laxagöngur ókomnar ennþá. Á
land í Ölfusá eru komnir 344 laxar.
í Sogi í Alviðru eru komnir 44 lax-
ar, stærsti laxinn ennþá er 22 pund
en annars eru þetta 6-8 punda fisk.
ar flestir. 30 laxar eru komnir á
land og sá stærsti er 16 punda. Lax-
inn hefur tekið ýmis ögn, þar á
meðal hrogn. Sjóbirtíngsveiðin hef-
ur verið góð, frá 2 til 6 punda, nú
síöustu daga, sá stærsti er 8
punda," sagði Ágúst ennfremur.
Korpa að rjúfa
200 laxa múrinn
„Korpa er að rjúfa 200 laxa múr-
inn á þessari stundu," sagði Eirík-
ur St. Eiríksson en hann var að
koma úr ánni.
„Það hefur eitthvað gengið á um
nóttina áður en ég mætti á bakk-
ann. Ég veiddi línu og það var fisk-
ur fastur á honum. Laxinn hafði
verið húkkaður með Erlingsen
spæni. Setbergsá hefur gefið 60 laxa
og hann er 12 punda sá stærsti,
efstu veiðistaðimir eru farnir að
koma meira inn en áður,“ sagði
Eiríkur.
-G.Bender
9-17. í dag, miðvikudag, er „opið hús“.
Dregið í spumingagetraun kl. 15.00. Kl.
15.30 kynnir Esther Tyrfmgsdóttir notk-
un á Mjóðsnældum. Gjábakki er opinn
öllum eldri borgurum.
Fatahönnuðir!
Er áhugi á að stofna félag? Ef svo er hafðu
samband við Stellu í síma 96-42062 eða
Huldu í síma 96-43604 og láttu vita aö þú
sért til.
Hafnargönguhópurinn
í kvöld, miðvikudagskvöld, kynnir Hafn-
argönguhópurinn gömlu landleiðina
(Bessastaðaleiðina) úr Grófinni suður í
Áusturvör í Skeijafirði. Þá verður einnig
kynnt sjóleiðin úr gömlu höfninni, fyrir
Gróttu og Suðumes inn á Skeijafiörð. f
báðar ferðimar, gönguferðina og sjóferð-
ina, verður fariö frá Hafnarhúsinu að
vestanverðu kl. 20.00. (Athugið breyttan
brottfarartima.) í ferðunum verður ýmis-
legt kynnt sem tengist sjóferðum á fyrri
tíð. Allir velkomnir.
Bikarkeppni
Bridgesambands íslands
Annarri umferð bikarkeppni Bridge-
sambands íslands var að ljúka og úrsht
úr síðustu leikjum voru sem hér segir:
Sveit Helga Hermannssonar, Reykjavik,
spilaði við sveit Tryggingamiðstöðvar-
innar, Reykjavík, og vann Tryggingamið-
stöðin í spennandi leik með 101 impa gegn
87.
Sveit Sigfúsar Amar Ámasonar,
Reykjavík, spilaði við sveit Keiluhallar-
innar, Reykjavik, og sveit Sigfúsar sigr-
aði með 155 impum gegn 86. Sveit Bjöms
Theódórssonar, Reykjavík, spilaði við
sveit Jóns Stefánssonar, Reykjavik, og
sveit Bjöms vann með 4 impa mun eftir
spennandi leik. Impatölur vora 65-61.
Sveit Sjóvár Almennra, Akranesi, tók á
móti sveit Eðvarðs Hdllgrímssonar,
Reykjavik, og unnu Sjóvá Almennar með
171-65.
Sveit Neon, Reykjavík, spilaði við sveit
Arons Þorfmnssonar, Reykjavík, og sveit
Arons vann þann leik með 151 gegn 124
impum. Sveit Borgfirskrar Blöndu, Borg-
amesi, spilaði við sveit Ólafs Lárassonar,
Reykjavík, og vann sveit Ólafs Lárasson-
ar með 106 impum gegn 54. Dregið var í
þriðju umferð sl. mánudagskvöld.
Leiðrétting:
Engeyenekki
Akurey
í viðtali við Einar Egilsson var
rangt eftir honum haft um minjar í
Akurey. Hið rétta er að minjar um
búskap, sjósókn og fleira eru í Eng-
ey. Einar vill einnig taka fram að í
viðtalinu átti hann við eyðieyjamar
á Kollafirði, Engey, Þemey, Akurey
og að ógleymdri Lundey. Einar er
beðinn velvirðingar á mistökunum.
-jj