Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993 27 dv Fjölmiðlar Óljósar umræður mn sauð- kind Það var fremur fatt sem freist- aði sjónvarpsnotenda á þriðju- dagskvöldi. Fréttirnir voru á sín- um stað og Sjónvarpið bauð upp á umræðuþátt um sauðkindina sem bar yfirskriftina Á sauðkind- in ísland? Þaö verður að segjast eins og er að tilgangurinn með þessum umræðuþætti var heldur óljós og niðurstaðan engin. Menn virtust líka taka þátttöku sína í þættin- um misalvarlega og fékk áhorf- andinn það á tilfmninguna að Guðbergur Bergsson rithöfundur væri að hæðast að öllu saman er hann talaði á háalvarlegum nót- um um hvernig litið hefur verið niður á sauðkindina. Nefndi hann sem dæmi að heimskir menn væru jafnan kallaðir sauð- ir. Vissi áhorfandinn vart hvort hann ætti að taka þessar umræð- ur alvarlega eður ei. Það eru skiptar skoðanir um „ameríkaniseringu" fréttanna á Stöð 2. Fréttaflutningur Stöðvar 2 er mun líflegri en Sjónvarpsins. Það er beinlinis leiðinlegt að horfa á fréttamann Sjónvarpsins sitja einan og yfirgefinn með grá- an bakgrunninn. Honum stekkur ekki bros á vör og grafalvarlegur á svipurinn gefur hann til kvnna að verið sé að lesa jarðarfarar- fregnir. Á Stöð 2 eru alltaf tveir fréttamenn ásamt veðurfrétta- manni og hafa þeir félagsskap hver af öðrum. Það hefur farið fyrir brjóstið á mörgum þegar fréttamenn Stöðvar 2 eru að tala saman sín á milli í útsendingu en slíkt gerir þá einmitt mannlega og færir þá nær áhorfandanum. Guðbjörg Hildur Kolbeins Andlát Kristján Þorsteinsson frá Miðfossum í Andakíl, Seljavegi 23, lést á heimili sínu 9. ágúst. Ingólfur Árnason, Hátröð 2, varð bráðkvaddur í Bandaríkjunum laug- ardaginn 7. ágúst. Jarðarfarir Ólafur Kristjánsson, Skálholti 15, Ólafsvík, er lést 6. ágúst, verður jarðsunginn frá Ólafsvíkurkirkju þann 14. ágúst kl. 14.00. Elísabet Hjálmarsdóttir, Háaleitis- braut 50, (áður Hófgerði 10, Kópa- vogi), veröur jarðsungin frá Foss- vogskirkju fóstudaginn 13. ágúst kl. 10.30. Pétur Elías Pétursson, Mosgerði 21, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 12. ág- úst kl. 15.00. Þórarinn Ólafsson Reykdal, Tjarnar- bóh 8, Seltjamamesi, áður búsettur á Hólmavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. ágúst kl. 13.30. Útför Bjarna Péturssonar, Hraunbæ 103, Reykjavík, sem lést 5. ágúst, fer fram frá Fossvogskirkju í dag, mið- vikudaginn 11. ágúst, kl. 15.00. Sigríður Erlingsdóttir hjúkrunar- kona, Miklubraut 7, verður jarð- sungin frá Hahgrímskirkju fóstudag- inn 13. ágúst kl. 13.30. Elín H. Frímannsdóttir, Álftamýri 38, Reykjavík, verður jarösungin frá Víðistaðakirkju fimmtudaginn 12. ágúst kl. 15.00. Útfór Margrétar Bjarnadóttur, Dal- braut 27, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. þ.m. kl. 13.30. Sigurður Guðmundsson forstjóri, Helgamagrastræti 26, Akureyri, sem andaðist 2. ágúst, verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju fóstudaginn 13. ágúst kl. 13.30. Þorbjörg Grímsdóttir, áður til heim- ihs á Skólavöröustíg 24 a, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 12. ágúst kl. 15.00. ©KFS/Distr. BULLS ©1992 by King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Auðvitað er þetta steinasteik . grjóthörð. .hún er alveg Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögre^an s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvihð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 6. til 12. ágúst 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Vesturbæj- arapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Háaleitisapó- teki, Háaleitisbraut 68, sími 812101, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til iimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek ki. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrabús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fmuntud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 11. ágúst: Strætisvagnar fyrir 50 menn teknir í notkun. Eru fullkomnustu vagnar, sem hér hafa þekkst. Spakmæli Vér elskum sjálfa oss þrátt fyrir alla vora galla og eins ættum vér að geta elskað vini vora. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjúvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aha daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-funmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. mai - 14. sept. kl. 11-17. Lokaö á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. BHanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við thkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar ÁA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristheg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá_____________________ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Leggðu talsvert á þig tO þess að bæta ímynd þína. Það borgar sig síðar. Ýttu góðum hugmyndum á flot. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nýttu þér reynslu og þekkingu annarra. Þá brennir þú þig síður á því sama og aðrir hafa gert. Leitaðu þér aðstoðar til að ráða fram úr fjármálunum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú færð nákvæmar upplýsingar og getur því rnyndað þér skoðun samkvæmt því. Samskipti manna eru góð og þú nýtir þér vel tóm- stundir þínar. Nautið (20. apríl-20. maí): Þurfir þú upplýsingar þá er rétti tíminn til að afla þeirra núna. Framkvæmdu hins vegar ekki neitt nema þú sættir þig við hugs- anlega niðurstöðu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér gengur heldur hægt fyrrOiluta dags. Aht gengur þó betur þegar á daginn Uður. Áðrir eru afslappaðir í kvöld og þá tObúnir tO að hlusta á hugmynthr þínar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert fremur orkuhtih og því byrjar dagurinn heldur rólega. Byrjaðu á hefðbundnum verkefnum og geymdu það erfiðara þar tO síðar þegar ástandið skánar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Reyndu að hnýta aha enda saman og ná samkomulagi. Þetta á sérstaklega við um fjárhagsleg viðskipti við aðra. Þú sérð eftir því síðar ef þú ferð þér of hægt núna. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur átt annríkt að undanfómu og ræður því varla við aflt það sem þarf að gera. Taktu niður mhinispunkta ef hætta er á að þú gleymh- ebfliverju. Happatölur em 2, 24 og 29. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að breyta öllum útgjaldaáæOunum þínum. Annars geng- ur aflt shin vanagang í dag en hugsanlegt er þó að eitthvað óvænt og skemmtflegt gerist. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert nokkuð upp á aðra kominn um þessar mundir. Þér verður því ekki eins mikið úr verki og þú vonaðist eftir. Kvöldið verður ánægjulegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú nærð þér út úr leiðindum sem þjaka þig fyrrihluta dags. Það æth ekki að reynast þér eríítt að koma einhverju fjöri Om í tOver-. una. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að treysta á sjálfan þig til þess að ná málum fram. Aðrir eru aðgerðalifiir eða uppteknir við eitthvað sem er þér óviðkomandi. Happatölur eru 10,16 og 31.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.