Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Blaðsíða 28
28
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993
Hlýnar fyrir norðan og austan
Alsælir með koníak í kók.
Flott-
ræfils-
háttur!
„Þeir tóku aUt fína koníakið
mitt, heimanmundinn hennar
dóttur minnar. Ég er búinn að
safna þessu koníaki í áraraðir,
flaskan af því dýrasta kostar um
40 þúsund og sumt af því er hátt
1100 ára gamalt.
Þjófamir eru örugglega alsæhr
núna að drekka koníak í kók ein-
hvers staðar í Öskjuhlíðinni og
maula áreiðanlega konfektmol-
ana með sem þeir stálu líka,“ seg-
ir Birgir Jónsson, eigandi Gullna
hanans, en aðfaranótt sunnudags
var brotist inn í Gullna hanann
og verðmætu koníaki, konfekti
og svefnpokum stohð.
Urrimæli dagsins
Amma Krupa
„Ég á ekki tíl orð yfir þetta. Ég
er húin að prófa trommusettiö
hérna heima og ég held að þetta
sé alveg ljómandi sett. Ég trúi því
varla ennþá að ég hafi svona fall-
egt trommusett inni í stofu hjá
mér,“ sagði Ingibjörg Sveinsdótt-
ir, sextug amma, í viðtali við DV
í gær. Ingibjörg fékk trommusett
í afmælisgjöf frá íjölskyldu sinni.
Sofandi verðir!
„Það eru fjörutíu ár frá því ég
byrjaði fyrst að lesa á veðurstof-
unni og ég furða mig á því hvort
ég hafi verið að lesa rangt allan
þennan tíma. Hvers vegna hafa
íslenskir málfræðingar ekki
stöðvað þetta fyrr?“ segir Sigríð-
ur Ólafsdóttir, aðstoðarmaður
veðurfræðings, í DV í gær.
„Kvensterkir“ launamenn
„Tvisvar vinnur gamah maöur
á „kvennakaupi“,“ segir í fyrir-
sögn í Tímanum í gær í grein um
launamál karla og kvenna h)á
Reykjavíkurborg.
Svartsýni fyrir norðan
„Það má segja að haustað hafi
snemma þetta vor,“ segir Hrafn-
hhdur É. Karlsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Umferðarmið-
stöðvar Norðurlands, í Timanum
í gær. Gránað hefur í fjöll fyrir
norðan og austan og útiitíð hjá
ferðaþjónustuaðilum aht annað
en bjart.
Smáauglýsingar
____________ BIb. Bls.
:AoíI:Jp|lsjl;3SiiáÍtf
Atv;ima i boði.........23
: jÁtýiííöö Öskist; > ii.ii i.123: s ■
Atuinnuhúsnæði.... 23
Bamagæsla..............23
Bátar...................22
Bliatrtátún áíiiij.ii..;..22;
Bítár;úskastijj;jjjjh„..j22:j
j|j|ir;jt;iijjsijjú|jjjjjjij22j2itjj:
;jl|iS|írii;jljj|j|jjjlj$|Íjj;j
Byssur........ h. 22
Dvranalti....................Zi
Fasteignir........... ...„.22
FeriMog................ .24
Flug....................22
F<a:tita’saðstoð ........23 .
Fynr gngböm..... .19
Fyrtrveí«imenn.........22
ijPyTÍrt80kf.jjjjijjíjj;j;ji.,,i;22;;j:
Gatðyrkja ..............23
HeimWstrtti.. ... .....1S
Hestatttenttska...... ..22
Hjól....................32
Hljóðfæn................20
Hreirtgerringar........23
Húsgógn.................20
Næsta sólarhringinn verður vestlæg
átt, hæg vestanlands fram eftir
morgni en annars gola eða kaldi. Á
Norðaustur- og Austurlandi léttir tíl,
Veðrið í dag
léttskýjað verður suðaustanlands en
vestanlands þykknar smám saman í
lofti. í kvöld verður kominn suövest-
an kaldi með rigningu vestan tíl á
landinu. Á Norður- og Austurlandi
hlýnar í veðri en suðvestan th breyt-
ist hití lítíö.
Á hálendinu verður norðvestan- og
vestangola eða kaldi. Víðast veröur
þurrt en skýjað. Hití á bhinu 0-6 stíg.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
vestan gola og skýjað með köflum
fram eftír degi en síðan suðvestan
kaldi og þykknar upp. Sunnan kaldi
og rigning í kvöld og nótt.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 4
Egilsstaðir skýjað 6
Galtarviti skýjað 6
Keíla víkurflugvöllur skýjað 6
Kirkjubæjarklaustur skýjað 6
Raufarhöfh alskýjað 6
Reykjavík hálfskýjað 7
Vestmannaeyjar léttskýjað 5
Bergen skýjað 10
Helsinki skúr 17
Ósló skýjað 13
Stokkhólmur skýjað 13
Þórshöfn léttskýjað 5
Amsterdam þokumóða 13
Barcelona skýjað 22
Berlín léttskýjað 12
Chicago þokumóða 22
Frankfurt léttskýjað 10
Glasgow rigning 10
Hamborg hálfskýjað 10
London rigning 13
Madrid heiðskírt 19
Malaga heiðskírt 21
Mallorca léttskýjað 21
Montreal skýjað 19
New York skýjað 20
Orlando léttskýjað 23
París léttskýjað 11
Húsnæöilboði.......23
Húsnæði óskasi.....23
Jeppar.............23
Kertnsla - nómskeið..23
Ijðsmyndun.........21
Lyfsrar............33
Nudd...............24
Óskastkeypt„.......18
Sjðnvörp...........21
Spákonur...........23
Sumafbústaðir .....22,24
Tapsðfundið.......33
Teppaþjðnusta......20
Tilbygginga........24
Tilsólu.........19,24
Tolvur.............21
Vagnar - kerrur ....22^4
Varahlutir.........22
Verslun.........19,24
Vélar - verklaeri..24
Viðgerðir..........22
Vinnuvélsr.........22
Videð............ 21
Vörubflsr.......... 22
Vmislegt...........23
t>jðnusta..„......23
Okukennsla.........23
„Ég bjóst ekki við sigrií þrístökk-
inu en vissi að ég áttí möguleika,"
segir Guörún Arnardóttir, frjáls-
íþróttakona í Ármanni, en hún
sigraði i öllum sínum greinum á
bikarmótinu um síðustu helgi.
Guðrún er 22 ára háskólanemi í
Athens í Bandarikjunum en vinnur
sem læknaritari á Borgarspítalan-
um i sumar.
„Ég byrjaði svoiitiö í langstökki
í upphafi og í spretthlaupunum. Ég
Maóur dagsins
æfi fimm sinnum í viku úti en hef
ahtaf æft stífar hér heima. Maður
gerir voða lítið en að vera í skólan-
um, læra heima og æfa,“ segir Guö-
rún. Hún segir skólann erftðan að
því leyti aö keppnisferðir eru tíðar
og nemendur þurfi þess utan aö
skila mörgum verkefnum. Frá og
með síðustu áramótum hefur Guð-
rún veriö styrkþegi í háskólanum
og sér fram á að geta haldiö þeim
styrk í næstu íjögur ár.
Guðrún Arnardóttir.
Guðrún sigraði í tveimur skóla-
mótum í vetur en bestí árangur
hennar þar er 2. sætið í keppni tólf
skóla frá jaftimörgum fylkjum.
Keppendur voru þó fleirl því fleiri
en einn keppti frá hveijum skóla.
,í>essi árangur minn kom öhum á
óvart og ég hækkaði strax í styrk
eftir örminarí
Henni finnst mjög gaman í skól-
anum en þó er hugsunarháttur
jafnaldra hennar mjög ólikur því
sem hún á að venjast.
„Skoðanir fara eftír því hvaða
kirkju þú tilheyrir en þarna er allir
mjög trúaðir. Eins er mikið bh á
mihi svartra og hvítra. Ég fékk
hálfgert kúltúrsjokk tíl að byrja
með þegar ég uppgötvaði hvaö þaö
skiptí miklu máli hvort maður er
hvítur eöa svartur. Ég hafði ahtaf
litið á aha eins án tílhts til htarhátt-
ar. Ég get ekki skýrt þennan mun
en þetta eru einhverjar óskrifaðar
félagslegar reglur."
Að sögn Guðrúnar er ekki hefð
fyrir hvitum spretthlaupurum og
er hún oftar en ekki eína hvita
konan í rásmarkinu.
„Ég held að alhr séu búnir að
sætta sig við það að ég er hvitari
en aht sem hvítt er. Fyrst var svo-
htíð erfitt að komast inn í hóp
þeirra svörtu sem ég æfi með en
núna gengur samstaríiö vel. “ -JJ
Myndgátan
Lausn gátu nr. 691:
,, Þea/hAN
í'A-roM Y/Ð
HEJWA-S*
> 69/
Bókbindari
-EyK>fK-*—
Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn.
E>Þor2_~*-
KRog
Vikingur
í kvöld
Einn leikur verður í Getrauna-
deildinni i kvöld. Það eru Víking-
ur og KR sem hefja leikinn klukk-
an 19.00 á Laugardalsvehi. Gengi
þessara fornfrægu Reykjavíkur-
hða hefur ekki verið upp á það
besta og mega þau bæði muna
sinn fifil fegri. KR er í miðri deild
fþróttiríkvöld
en Víkingur vermir botnsætið og
er í mikihi fallhættu.
Tveir leikir verða i kvennabolt-
anum í kvöld. Valur og Stjaman
keppa á Valsvelli, Þróttur N. og
KR leika í Neskaupstað og ÍA og
ÍBA leika á Akranesi. Ahir leik-
imir hefjast kl. 19.00.
Kvennahð KR heldur uppi
merkjum síns féiags og er svo
gott sem búið að tryggja sér sigur
í deildinni.
Skák
Á Volmac-stórmeistaramótinu, sem nú
stendur yfir í Antwerpen, kom þessi villta
staða upp í skák Piket, sem hafði svart
og átti leik, og Mikhail Gurevich:
30. - Ha4+ 31. Re4 Hxe4 + ! 32. Kxe4
Hd4 + ! og eftir þessa seinni hróksfóm
gafst Gurevich upp - ef 33. Rxd4 Dxd4 +
34. Kf3 De3 mát.
Eftir þrjár umferðir var Piket efstur
með 2,5 v„ Christiansen og Kortsnoj
höfðu 2 v., Gurevich, Curt Hansen, Speel-
man, van der Wiel og Winants 1,5 v. og
Dutreeuw rak lestina ásamt Polugajev-
sky (!) með hálfan vmning.
Jón L. Árnason
Bridge
Það var merkilegt hve fáir spilarar í vest-
ur fundu réttu vömina í þessu spili á
Evrópumótinu í bridge. Á flestum borð-
um opnaði vestur á einu hjarta og norður
stökk í 3 hjörtu. Tilgangurinn með þeirri
sögn hjá norðri var að biðja félaga um
að segja 3 grönd með stöðvara í hjarta.
Óhætt er að segja að þriggja hjarta sögn
hjá norðri sé nokkuð djörf, þrátt fyrir
góðan lauflit, þvi spilin í hliðarhtunum
eru ekki sterk. En það hindraði fáa norð-
urspilarana. Suður sagði að sjálfsögðu 3
grönd með hjartastQðvarann og á mörg-
um borðum var sá samningur ekki einu
sinni doblaður:
♦ K
9 9
♦ D986
+ ÁKD10862
♦ D7
9 ÁK432
♦ ÁKG3
+ 97
♦ Á63
♦ DG876
♦ 1075
+ 53
Tígulásinn var hið sjálfsagða útspil en
síðan skildi leiðir í vöminni hjá mörgum.
Á sumum borðum var skipt yfir í spaða
og þá vann sagnhafi samninginn. Ilann
tók laufslagina og spilaði síðan hjarta á
gosa. Vestur varð að gefa níunda slaginn
á annan hvom rauðu Utanna. Þegar
blindur birtist eftir útspilið, á góður
vamarspilari að geta hnekkt spilinu.
Hann sér að það er möguleiki á að enda-
spila blindan. Hann tekur hjartaás í öðr-
um slag og spilar síðan spaða. Það eina
sem þarf að gerast, er að austur eigi lauf-
gosa (svo fremi sem sagnhafi á ekki ÁD
í spaða) því ef suður á laufgosann, þá
stendur sagnhafi spilið. Því verður vestur
að byggja vonir sínar á þvi enda gengur
sú leið tíl að hnekkja spilinu.
ísak öm Sigurðsson