Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993
29
Sýningar
Ljosmyndasýning verður í
göngugötunni.
Ljósmynda-
sýning í
göngu-
götunni
Listasumar ’93 á Akureyri
stendur nú sem hæst. í dag frá
kl. 12 til 18 verður haldin ljós-
myndasýning almennings í
göngugötunni undir heitinu
„Girðingin". Álka, Áhugaljós-
myndaklúbbur Akureyrar, mun
sjá um framkvæmd sýningarinn-
ar. Öllum, lærðum og leikum,
ungum sem öldnum, er heimilt
að hengja upp Ijósmyndir sínar á
skerma sem settir hafa verið upp
í götunni.
Þeir sem vilja sýna geta komið
með myndirnar um hádegisbil og
fengið aðstoö við að koma þeim
fyrir. Hengja má upp alls konar
myndir, landslagsmyndir, and-
litsmyndir, þjóðlífsmyndir, fall-
egar myndir, misheppnaðar
myndir, skemmtilegar myndir,
heimildarmyndir, stakar myndir
eða myndraöir og jafnvel sólar-
lagsmyndir verða leyfðar. Það
kostar ekkert að taka þátt í sýn-
ingunni og vitaskuld er enginn
aðgangseyrir.
Færðá
vegum
Víða á landinu er nú vegavinna í
fullum gangi og má búast við töfum.
Ökumönnum ber^að minnka öku-
hraða þar sem vegavinna er.
Hálendisvegir eru flestir færir
Umferðin
fjallabílum en vegimir í Land-
mannalaugar, yfir Kaldadal, Djúpa-
vatnsleið og Uxahryggi eru opnir öll-
um bílum. Tröllatunguheiði er nú
opin. Ófært er vegna snjóa yfir
Dyngjufjallaleið og 1 Hrafntinnusker
en Loðmundarfjörður er fær fjór-
hjóladrifnum bílum.
Höfn
Hálka og snjór
án fyristöðu
SVegavinna —
aógát!
| j | Þungfært
Q Öxulþunga-
___takmarkanir
1X1 Ófært
Tveir vinir og annar í frí i:
„Sýning okkar er blanda af tón-
list og leiksýningu. Tónlistin er
rokk, blús og töluvert af austur-
lensku ívafi. Sýningin er svolítið
súrrealísk án þess að ég geti
skýrt það nánar,“ segir Ingólfur
Geirdal, gítarleikari hljómsveitar-
Skemmtanalífið
innar Stripshow. Hann segir að
dagskráin sé spiluð af fingrum
fram og mikið sé um löng djömm.
„Við tökum upp á ýmsu sem ekki
fellur inn í ramma hefðbundinnar
hljómsveitar, spilummeð hljóðfæri
fyrir aftan bak og náum úr þeim
alls konar hljóðum sem þau eru
ekki þekkt fyrir.
Stripshow hefur veriö við lýði í
rúma þrjá mánuöi. Ingólfur segir
nafnið gefa ýmislegt til kynna en
það séu ekki endilega þeir sjálfir
Hljómsveitin Stripshow.
sem haldi uppi „stipshowinu" held-
ur hafa gestir boðist til þess. Með
Ingólfi í hljómsveitinni er bróðir
hans, Siguröur Geirdal bassaleik-
ari, Bjarki Þór Magnússon tenór
og Hallgrímur Oddsson á trommur.
Hljómsveitin Pilas kemur einnig
fram en hana skipa Heiöar „snyrt-
ir" Kristinsson á trommur, EUert
Þorkelsson á bassa, Sigurður Gísla-
son á gítar, Jón junior Símonarson
syngur og Ðavíð Þór Hlynason á
gitar.
Jarlstign og auðæfi eru i húfi.
Alltí
kássu
AUt í kássu er jjýðing á titiinum
Sphtting Heirs. I upphafi segir frá
ungum dreng á sjöunda áratugn-
um að nafni Tommy sem fyrir
mistök er skihnn eftir af forrík-
um foreldrum í viUtu partíi í
Lundúnum. Hann er aUnn upp
af fátækri fjölskyldu frá Pakistan.
Eftir að hafa vaxið úr grasi kemst
hann að því að hann er hinn
Bíóíkvöld
raunverulegi jarl af Bourne-
mouth. Honum til mikfilar hrell-
ingar eru aUar líkur á því að
frændi hans frá Bandaríkjunum
muni erfa öU auðæfin og að auki
jarlstignina. Hann setur aUt á
fuUt tíl þess að klekkja á þessum
frænda sínum og eignast sjálfur
þaö sem hönum ber.
Með aðalhlutverk fara helstu
gamanleikarar Breta, Rick Mor-
anis, Eric Idle og John Gleese.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Samherjar
Laugarásbíó: Dauðasveitin
Stjörnubíó: Síðasta hasarmynda-
hetjan
BíóhöUin: Launráð
BíóhöUin: Flugásar 2
Saga-bíó: AUt í kássu
Regnboginn: Amos og Andrew
Levi Strauss fann upp gallabux-
urnar.
Gallabuxur
á sjómenn
Oscar Levi Strauss fann upp
gaUabuxumar eða kúrekabux-
urnar árið 1873 og hafði land-
nema í vfilta vestrinu fyrst og
fremst í huga sem viðskiptavini.
Þessar níðsterku buxur voru
upphaflega saumaðar úr bláu
efni sem notað var í tjalddúk.
Orðið jeans kemur í fyrsta
skipti fyrir 1567 og er taUð vera
afbökun úr orðinu genoese, þ.e.
Genóvabúi. í Genova framleiddu
menn bómullarléreft sem notaö
var í sjómannabuxur.
Blessuð veröldin
Sokkabuxur
Árið 1956 datt Frakkanum
Antoine Verley snjaUræði í hug
og bjó tíl fyrstu sokkabuxurnar.
Hann tók einkaleyfi að hugmynd
sinni en fylgdi henni ekki nánar
eftir.
Árið 1964 setti franski sokka-
framleiðandinn DIM sokkabuxur
í skæmm litum á markaðinn.
þegar stuttu kjólarnir komust í
tísku 1965 jukust vinsældir
sokkabuxna svo að um munaði.
Gengið
Frjómælingar
í Reykjavik
Fijómælingakortið hér við hhðina
gUdir fyrir dagana 2. tU 8. ágúst.
Eins og sjá má á kortinu eykst frjó-
magn grass mjög mikið þann 5. ágúst
en aðfaranótt þess dags kom mikið
af grasfrjóum en síðan hreinsaði
rigningin loftið af ftjóiun. ,
Sveppagróum fjölgar hins vegar í
Umhverfi
vætutíð.
Sólarlag í Reykjavík: 21.58.
Sólarupprás á morgun: 5.09.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.32.
Árdegisflóð á morgun: 00.32.
Heimild: Almanak Háskólans.
Hún er vel hærö Utla stúlkan á
myndinni sem fæddist á fæðingar-
deUd Landspítalans þann 3. ágúst
kl. 23.06. Hún vó 3450 grömm við
fæðingu og mældist 49 sentímetrar.
Stúlkan er fýrsta barn Guðnýjar’
Steinunnar Jónsdóttur og Arnars
HaUssonar.
Almenn gengisskráning LÍ nr. 182.
11. ágúst 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 72,360 72,560 72,100
Pund 106,370 106,670 107,470
Kan. dollar 55,890 56.060 56,180
Dönsk kr. 10,3370 10,3680 10,7850
Norsk kr. 9,6880 9,7180 9,8060
Sænskkr. 9,0100 9,0370 8,9360
Fi. mark 12,3500 12,3870 12,3830
Fra.franki 12,0020 12,0380 12,2940
Belg. franki 1,9757 1,9817 2,0254
Sviss. franki 47,3800 47,5200 47,6100
Holl. gyllini 37,4500 37,5600 37,2800
Þýskt mark 42,1700 42,2900 41,9300
It. líra 0,04466 0,04482 0,04491
Aust. sch. 5,9900 6,0110 5,9700
Port. escudo 0,4102 0,4116 0,4127
Spá. peseti 0,5085 0,5103 0,5154
Jap. yen 0,69750 0,69960 0,68250
Irskt pund 98,560 98,860 101,260
SDR 100,91000 101,21000 100,50000
ECU 80,2700 80,6100 81,4300
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 T~ ■Cf~ r~
I
W
>‘Á. í3“ /¥
U, fr* I r
2/
Lárétt: 1 hrifsuðu, 8 hörfa, 9 mælir, 10
skussar, 12 risa, 14 knæpa, 16 skass, 18
til, 19 lækkun, 20 votu, 21 böm.
Lóðrétt: 1 höföi, 2 kvæði, 3 keyri, 4 grönn,
5 ormar, 6 hossast, 7 reiðihíjóö, 11 llf-
færi, 13 lin, 15 fymtm, 17 málmur, 18
bleytu, 19 umdæmisstafir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 lektor, 8 Æsir, 9 fár, 10 oss, 11
aumt, 13 kátur, 15 au, 16 klastur, 18 kut-
ar, 21 ramt, 22 pat.
Lóðrétt: 1 læ, 2 ess, 3 kista, 4 traust, 5
ofur, 6 rá, 7 ertur, 10 okkur, 12 maura,
14 álka, 17 tap, 19 um, 20 út.