Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1993, Page 30
30
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993
Miðvikudagur 11. ágúst
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Sigrún Hall-
dórsdóttir.
19.50 Vikingalottó. Samnorrænt lottó.
Dregið er í Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpað á öllum
Norðurlöndunum.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Háfiskar (Sharks). Háfiskar eru
meðal elstu dýra jarðarinnar. Til
háfiska teljast til dæmis hákarlinn
og háfurinn og hinar ýmsu tegund-
ir hafa óviðjafnanlega hæfileika til
að laga sig að aðstæðum. I þess-
ari bresku náttúrulífsmynd eru ein-
stakar neðansjávartökur af veiðiað-
ferðum, mökun, æxlun og öðru
hátterni háfiska. Þýðandi og þulur:
Gylfi Pálsson.
21.30 Svartnætti við Svartahaf (Dark
is the Night at the Black Sea).
Rússnesk/ítölsk kvikmynd sem
lýsir umbrotum í rússnesku hvers-
dagssamfélagi á nýstárlegan og
spennandi hátt. Leikstjóri: Vasilii
Piciul. Aöalhlutverk: Alexsei
Zharkov, Natalja Negoda, A. So-
kolov og A. Tichonova. Þýðandi:
Árni Bergmann
23.20 Seinni fréttir og dagskráriok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Biblíusögur. Teiknimyndaflokkur
með íslensku tali, byggður á dæmi-
sögum úr Biblíunni.
17.55 Fílastelpan Nellí. Litla, bleika fíla-
stelpan Nellí leitar heimalandssíns,
Mandalíu, í þessum teiknimynda-
flokki sem er með íslensku tali.
18.00 Krakkavísa. Endurtekinnn þáttur
frá síðastliðnum laugardags-
morgni.
18.30 Ótrúlegar íþróttir. Endurtekinn
þáttur frá því í gær.
19.19 19:19.
19.50 Víkingalottó. Dregiö verður í Vík-
ingalottóinu en fréttir halda áfram
að því loknu.
20.15 Beverly Hills. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur um tvíburana
Brendu og Brandon og vini þeirra.
(2:30)
21.05 Stjóri. Bandarískur myndaflokkur
um lögregluforingjann Anthony
Scali. (19:21)
21.55 Tiska.
22.20 í brennldepli. Bandarískur frétta-
skýringaþáttur.
23.10 Tveir á toppnum II (Lethal Weap-
on II). Roger Murtaugh og Martin
Riggs hafa unnið saman í þrjú ár
og myndað sérstakt samband sem
gerir þeim kleift að ráða fram úr
ótrúlegustu vandamálum. Roger
hefur alltaf reynt að fara eftir bók-
inni en aðferðir Martins eru dálítið
ákveðnari, svo ekki sé meira sagt.
Félagarnir fá það verkefni að gæta
Leo Geetz, endurskoðanda sem
ætlar að bera vitni gegn hættuleg-
um glæpamönnum. Til að byrja
meó eru lögreglumennirnir mátu-
lega hrifnir af því að gerast
„barnapíur" fyrir möppudýr. Aðal-
hlutverk: Danny Glover, Mel Gib-
son og Joe Pesci. Stranglegaf
bönnuð börnum.
1.00 BBC WorldService-kynningar-
útsending.
07.00 Discovery Channel - Kynning-
arútsending.
15.00 MTV - Kynnlngarútsending.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall-
dórsson. (Endurtekið úr morgun-
útvarpi.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnír.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL.,13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Ekkert nema sannleikann"
eftir Philip Mackie. 3. þáttur. (Áð-
ur á dagskrá áriö 1971.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friöjónsdóttir og Þorsteinn G.
Gunnarsson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Grasið syng-
ur“ eftir Doris Lessing. María Sig-
urðardóttir les þýðingu Birgis Sig-
urössonar. (18)
14.30 Draumaprinsinn. Umsjón: Auður
Haralds og Valdís Óskarsdóttir.
(Einnig á dagskrá föstudagskvöld
kl. 20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlistarþáttur. Lög frá Banda-
ríkjunum.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son og Steinunn Haröardóttir.
16.30 Veðurfregnír.
16.40 Sumargaman. Þáttur fyrir börn.
Umsjón: Inga Karlsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Uppátæki. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Gunnhild Öyahals.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Árnadóttir les. (74) Jór-
unn Sigurðardóttir rýnir I textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atr-
iðum.
18.30 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 „Þá var ég ungur“. Brynjólfur
Sigurðsson, Ragnar Þorsteinsson
og Sigfús Halldórsson segja frá.
Umsjón: Þórarinn Björnsson. (Áð-
ur á dagskrá í gær kl. 14.30.)
21.00 Hratt flýgur stund á Eskifirði.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
(Áður útvarpaö sunnudag.)
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Jón Atli Jón-
asson. (Endurtekið úrval frá kvöld-
inu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í moiguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
Anthony Scali hefur verið til sigurs í árlegri hæfileika-
í óvenjulega góðu skapi síð- keppni vopnaður nýjum og
an félagar hans í Kína skemmtilegum bröndurum.
hnepptu sviia hans í fang- Paul, vini stjóra, er hins
elsi og lögregluforinginn vegar ekki hlátur í hug því
reytir af sér brandarana. hann er að eltast við harð-
Starfsfélagar stjóra eru mis- svíraða smyglara sem hafa
jafnlega hrifnir af skemmti- mun hættulegri vopn undir
sögum yiirmannsins en höndum og víla ekki fyrir
hann kann vel að meta eigin sér að nota þau á verði lag-
kimnigáfu og hyggst keppa anna.
22.00 FréHir.
22.07 Endurteknir pistlar úr morgun-
útvarpi. Linda Vilhjálmsdóttir og
Gísli Sigurðsson. Tónlist.
22.27 Orð kvöldslns.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Lönd og lýðir - Ingermanland.
Umsjón: Loftur Jónsson. (Áður á
dagskrá sl. laugardagsmorgun.)
23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Uppátæki. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. - Sumarleikurinn kl. 15.00.
Síminn er 91 -686090.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Hannes Hólmsteinn
Gissurarson les hlustendum pistil.
- Veðutspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Útvarpi Man-
hattan frá París.
17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joö.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöld kl. 21.00.)
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Jón Atli
Jónasson. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.) -Veðurspá kl.
22.30.
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriöjudagsins.
2.00 Fréttlr.
2.04 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
(Endurtekiö frá kvöldinu áöur.)
3.30 Næturlög.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Helgi Rúnar Sigurösson. Góð
tónlist sem ætti að koma öllum í
gott sumarskap.
13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem er efst á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Helgi Rúnar Sigurðsson. Haldið
áfram þar sem frá var horfiö. Frétt-
ir kl. 14.00.
14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Hress-
andi sumartónlist við vfnnuna í
eftirmiödaginn. Fréttir kl. 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson - gagn-
rýnin umfjöllun með mannlegri
mýkt. „Smásálin", „Smámyndir",
„Glæpur dagsins" og „Kalt mat",
fastir liöir eins og venjulega. Fréttir
kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um undir stjórn Jóhanns Garðars
Ólafssonar.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Erla Friðgeirsdóttir. Erla er alltaf
með eitthvað skemmtilegt í poka-
horninu og verður með hlustend-
um fram á kvöld.
23.00 Halldór Backman. Sumartónlist
við allra hæfi.
2.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Signý Guöbjartsdóttir
16.00 Lífið og tilveran.Ragnar Schram.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Lífið og tilveran heldur áfram.
19.00 íslensklr tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Eva Sigþórsdóttir.
22.00 Þráinn Skúlason.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir:kl. 7.05, 13.30 og 23.50.
Bænallnan s. 615320.
FMt9aa
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög
13.00 Haraldur Daöi.
14.30 Radíusfluga dagsins.
16.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð-
mundsson
18.00 Radíusfluga dagsins.
18.30 Tónlistardelld Aðalstöðvarinn-
ar.
20.00 Pétur Árnason.
24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
FM#957
11.00 PUMA- iþróttafréttir.
11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Kl. 11.30-
Dregiö úr hádegisverðarpotti.
Afmæliskveðjur teknar milli kl.
13 og 13.30. Kl. 13.05 opnar
Valdís fæðingardagbók dags-
ins.
14.05 ívar Guömundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.05 í takt við tímannÁrni Magnússon
ástamt Steinari Viktorssyni.var
Guömundsson.
16.20 Bein útsending utan úr bæ með
annað viðtal dagsins.
17.00 PUMA-íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp í samvinnu við
Umferöarráð og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 íslenskir grilltónar
19.00 Halldór Backman
21.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18
16.00 Jóhannes Högnason
18.00 Lára Yngvadóttir
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Daöi Magnússon.
23.00 Aðalsteinn Jónatansson
SóCin
fin 100.6
12.00 Ferskur, friskur, frjálslegur og
fjörugur.
13.33 Satt og logið.
13.59 Nýjasta nýtt. Nýtt lag á hverjum
degi.
15.00 B.T.Birgir Örn Tryggvason.
18.00 Heitt. Heitustu lögin út í loftið.
20.00 Nökkvi. Hress tónlist með Nökkva
Svavarssyni.
24.00 Næturlög.
Bylgjan
- feagörður
23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta
tónlistin í fyrirrúmi
00.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og
18.Pálmi Guðmundsson.
EUROSPORT
★. . ★
13.00 Basketball: The Buckler Chal-
lenge
14.00 Beach Volley: The Contrex
Masters
15.00 Triathlon: The International
Triathlon Pro Tour
16.00 Car Racing: The 24 hours Race
of Francorchamps
17.00 Car Racing: The German Tour-
ing Car Championshíps
17.30 Eurosport News 1
18.00 Athletics: The Road to the World
Championship
20.00 American Football: The Americ-
an Bowlpreseason game
21.00 Kick Boxing
22.00 Basketball: The Buckler Chal-
lenge
23.00 Eurosport News 2
Ö*A'
12.00 Falcon Crest.
13.00 The Immigrants.
14.00 Another World.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Star Trek: The Next Generation.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Full House.
19.00 Hunter.
20.00 Picket Fences.
21.00 Star Trek: The Next Generation.
22.00 The Streets of San Francisco.
SKYMOVŒSFLUS
13.00 The Ambushers.
15.00 The Wacklest Shlp in the Army.
17.00 Troll.
19.00 LIHIe Man Tate.
21.00 Plan of AHack.
22.35 Mlrror Images.
00.15 Father.
02.45 Delta Force 3: The Kllllng
Game.
Miðvikudagsmyndin er talin lýsa þeim umbrotum sem átt
hafa sér stað i rússnesku hversdagssamfélagi.
Sjónvarpið kl. 21.30:
Svartnætti
við Svartahaf
Miðvikudagsmynd Sjón-
varpsins, Svartnætti við
Svartahaf, er tekin í Rúss-
landi í samvinnu við rúss-
neska og ítalska aðila. Sögu-
þráðurinn er margslunginn
og myndin er talin lýsa öðr-
um þræði þeim umbrotum
sem átt hafa sér stað í rúss-
nesku hversdagssamfélagi.
Sagan segir frá Stefanic sem
hefur tekist að notfæra sér
sambönd sín við háttsetta
aðila í stjómkerfinu sér til
framdráttar. Hann hrífst af
ungri stúlku sem vinnur í
verslun. Hann eys í hana
gjöfum og telur henni trú
um að hann sé kvikmynda-
leikstjóri til að reyna að
ganga í augun á stúlkunni.
Daglegar heimsóknir hans í
verslunina taka skyndilega
enda einn góðan veðurdag
þegar stúlkan mætir ekki til
vinnu. Leikurinn berst síð-
an suður að strönd Svarta-
hafsins og leikslok eru
óvænt. Aðalhlutverk leika
Alexsei Zharkov, Natalja
Negoda, A. Sokolov og Á.
Tichonova. Þýðandi er Árni
Bergmann.
Stöð2kl. 20.15:
Jim Walsh er mjög reiður
út í dóttur sína, Brendu, fyr-
ir að fara að heiman og búa
hjá Dylan. Eina leiðin sem
Jim kemui- í hug til að leysa
málið er að kæra Dylan fyr-
ir að búa meö Brendu þar
sem hún er undir lögaldri
en Cindy bendir honum á
að málaferli komi ekki til
meö að sameina fiölskyld-
una að nviu.
Kelly bregður dálítið þeg-
ar hún sér móður sína halda
á nýfædda barninu en fljót-
lega fer henni að þykja mjög
vænt um það. Hún ákveður
að fresta ferðínni til Parisar
til þess að kynnast litla kríl-
inu betur og stingur upp á
því að Brenda fari í hennar
stað. Jim og Cindy grípa
hugmyndina á lofti en
Brenda er ekki viss um
hvort hún eigi að fara því
hana grunar að ferðin sé
aðeins yfirvarp til að halda
henni frá Dylan.
I þættinum verður fjallað um svokallaða háfiska.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Hákarlar og
aðrir háfiskar
Háfiskar eru taldir meðal
elstu dýra jarðarinnar. Þeir
eru náskyldir skötum og
öörum þverfiskum. Þekkt-
astir háíiska eru hákarhnn
og háfurinn og hinar ýmsu
tegundir hafa óviðjafnan-
lega hæfileika til að laga sig
að aðstæðum. Nútíma raf-
eindabúnaður stenst ekki
samjöfnuð við rafskynfæri
háfiska sem gera þeim með-
al annars kleift að leita uppi
bráð sem huhn er sandi.
Líffræðingurinn og kafar-
inn Michael Degruy hefur
rannsakað háfiska og oft
komist í hann krappann og
verið bitinn af hákarh. Að
hans sögn eru hákarlar þó
ekki hættulegri en önnur
dýr ef rétt er að þeim farið.
í þessari bresku náttúrulífs-
mynd eru einstakar neðan-
sjávartökur af veiðiaðferð-
um, mökun, æxlun og öðru
hátterni háfiska. Þýðandi og
þulur er Gylfi Pálsson.