Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Síða 2
FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 f 1. ( 2 ) Zooropa U2 f 2. ( 1 ) Ekki þessi leiðindi Bogomil Font t 3. ( 4 ) Debut Björk t 4. ( 5 ) Algjört skronster Ýmsir f 5. ( 3 ) Lost in Music Ýmsir t 6. ( 8 ) Speis Pláhnetan f 7. ( 6 ) SSSól SSSól f 8. ( 7 ) Svefnvana GCD t 9. (10) Heyrðu Ýmsir f 10. ( 9 ) Rigg Stjórnin t 11. (17) Tutte Storie Eros Ramazotti f 12. (11) Vaggogvelta Systkinin fró Bolungarvík t 13. (14) Sveitasöngvar Ýmsir t 14. (Al) Rage Against The Machino Rage Against The Machine t 15. (Al) Last Action Hero Úr kvikmynd f 16. (15) yikivaki Ýmsir f 17. (12) Árásumlandið Ýmsir f 18. (13) Promises And Lies UB40 t 19. (Al) No Limits! 2 Unlimited t 20. (Al) Automatic for the People REM Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víða um landið. (^New York (lögP^ | 1.(1) Can’t Help) Falling in Love UB40 | 2. ( 2 ) Whoomp! (There It Is) Tag Team | 3. ( 3 ) Weak SWV ) 4. ( 4 ) 'm Gonna Be (500 Miles) The Proclaimors ) 5. ( 5 ) Slam Onyx t 6. ( 7 ) Lately Jodeci t 7. (11) IflHadNoLoot Tony! Toni! Tone! f 8. ( 6 ) That's the Way Love Goes JanetJackson f 9. ( 8 ) Show Me Love Robin S t 10. (12) I Don't Wanna Fight TinaTurner ^Bandaríkin (LP/CdT) t 1. ( - ) Black Sunday Cypress Hill f 2. (1 ) Zooropa U2 \ f 3. ( 2 ) Sleepless in Seattle Úr kvikmynd ) 4. ( 4 ) Janet JanotJackson 5. ( 3 ) Back to Broadway Barbra Streisand 6. ( 5 ) Core StoneTemple Pilots 7. ( 6 ) Unplugged...and Seated Rod Stewart 8. (11) Bodyguard Úr kvikmynd 9. ( 8 ) The Chronic Dr. Dre f 10. ( 7 ) It Won't Be the Last Billy Ray Cyrus Bretland (LP/CD) ®T} ) 1. (1 ) Promíses and Lies UB40 | 2. ( 2 ) Zooropa U2 t 3. ( 3 ) Automatic for tho People R.E.M t 4. ( - ) River of Deams BillyJoel ) 5. ( 5 ) Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors f 6. ( 4 ) Bigger, Better, Faster, More! 4 Non Blondes f 7. ( 6 ) Always Michael Ball t 8. ( 8 ) Emergency on Planet Earth Jamiroquai f 9. ( 7 ) Take That and Party Take That f 10. ( 9 ) Unplugged... and Seated Rod Stewart £fö<flgýiinni/1 Aoö/rf r A toppnum Freedom með Jet Black Joe og Sigríði Guðna er komið í toppsæti íslenska listans þessa vikuna en lagið var í 9. sæti listans í síðustu viku. Hljómsveitin 4 l\lon Blondes er í öðru sæti með lagið What's up og í þriðja sæti er írska hljómsveitin U2 með lagið Numb Nýtt Efsta nýja lagið á listanum er lagið Living on My Own með Freddie heitnum Mercury en það er í 14. sæti íslenska listans þessa vikuna. Gömul og góð lög frá Freddie og hljómsveit hans Queen, sem naut mikilla vinsælda hér áður fyrr, heyrast mikið þessa dagana. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið River of Dreams með kappanum Billy Joel. Lagið, sem hefur verið í tvær vikur á listanum, var í 19. sæti íslenska listans í síðustu viku en er nú komið alla leið í 8. sætið. Gott stökk það. “>4 r tf! « QY ffl> KÍ n(D TOPP 40 VIKAN 12.-18. apríl Dly 1115 Q> JWJ Yj >■< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI 2 1 4 WHAT'S UP INlíRSCOPE 4N0N BLONDES 3 2 4 NUMB ISLAND U2 4 6 5 KILLER/PAPA WAS A ROLLING ST. parlophone G. MICHAEL 5 15 4 SUMARiÐ ERTÍMINNskífan GCD 6 3 4 TRYLLTspor TODMOBILE 7 5 5 SÓLON spor PLÁHNETAN 8 19 2 RIVEROF OREAMScolumbia A. hástqkkvari vikunnar BILLYJOEL 9 4 5 CRYIN GELfEN AEROSMITH 10 12 6 DREAMS GO-BEAT GABRIELLE 11 10 5 DELICATE COLUMBIA TERENCE TRENT D'ARBY 12 17 3 SHAPEOFMYHEARTasm STING 13 8 6 MARSBÚA CHA CHA CHA smekkleysa BOGOMIL FONT NÝTT J 15 14 5 ALLTEÐA EKKERT spor STJÓRNIN 16 22 2 ROKK KALYPSO í RÉTTUNUM smekkœvsa BOGOMILFONT 17 7 8 BREAKITDOWN AGAIN mercury TEARS FOR FEARS 18 16 5 MOREANDMOREmega CAPTAIN H0LLYW000 19 24 2 WILLYOU BETHEREsony MICHAEL JACKSON 20 13 7 RUNAWAYTRAIN columbia SOULASYLUM 21 11 9 HUMAN BEHAVIORoneuttiíindian BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR 22 27 2 MAGGIE MAY (UNPLUGGED) wahneb ROD STEWART 23 23 3 CANTALOOP capitol US3 24 NÝTT IFIHADNOLOOT mercury TONYITONIITONE! 25 ra 1 RAIN SIRE MADONNA 26 NÝTT 29 PALMS FONTANA ROBERT PLANT 27 21 4 GOTT í KROPPINN stíðin VINIR VORS OG BLÓMA 28 20 9 FUNHEITURspqr PLÁHNETAN 29 32 2 LOVEISTHEDRUGcolumbia DIVYNALS 30 18 8 NOSTALGÍAskíean SSSÓL 31 NÝTT VÍTAMÍN SKÍFAN SSSÓL 32 NÝTT SOONER OR LATERensign WORLD PARTY 33 33 10 CAN'TGET ENOUGH OFYOUR LOVEarista TAYLOR DAYNE 34 25 3 TOOYOUNGTODIEsony JAMIROQUAI 35 40 3 RIGHTHERE/HUMAN NATURErca SWV 36 36 2 PRAYrca TAKETHAT 37 30 7 TONIGHT'S THE NIGHT (UNPLUGGED) warner ROD STEWART 38 26 11 WHATISLOVEALLABOUTensign WORLD PARTY 39 NÝTT EKKISEGJA ALDREI (REMIX) spor STJÓRNIN J40 1 371 7 SHOWMELOVEAnAmic ROBINS Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldí fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Shane Mac- Gowan og Van Morrison í samstarfi Shane MacGowan og nýja hljóm- sveitin hans The Popes hafa gert samning við ZTT-hljómplötuútgáf- una og er hljómsveitin að hefja upp- tökur á fyrstu plötu sinni um þessar mundir. Til að stjórna upptökum hefur enginn annar en Van Morrison verið fenginn og verður athyglisvert að heyra hvað kemur út úr samstarfi þessara tveggja írsku risa, MacGow- ans og Morrisons. MacGowan hefur sagt að ef allt gangi vel hafi hann áhuga á að fá Morrison til liðs við sig við að gefa út plötu með endurút- gáfum á gömlum Them-lögum en Them var hljómsveitin sem Morri- son sló í gegn með um miðjan sjöunda áratuginn. Skothríð á tón- leikum Millie Jackson Ofbeldisverk á tónleikum taka sífellt á sig nýja mynd. Á tónleikum með söngkonunni Millie Jackson í Lundúnum á dögunum geröist það að maður nokkur tók upp byssu og skaut nokkrum skotum að öryggis- verði. Aðdragandi þessa atburðar var sá að konu nokkurri hafði verið vísað út úr tónleikahúsinu vegna óæski- legrar hegðunar. Hún sneri aftur skömmu síðar í fylgd manns sem gerði sér lítið fyrir og hóf skothríð á öryggisvörðinn sem hafði hent kon- unni út. Til allrar hamingju sá hann hvað verða vildi og náði að fleygja sér í skjól en tæpara mátti það ekki standa því ein kúlan fór I gegnum jakkann hans. Tónleikar með Björk 19. ágúst Ákveðið hefur verið að Björk Guðmundsdóttir komi fram á tón- leikum í Lundúnum 19. ágúst næst- komandi. Tónleikamir, sem haldnir verða í Kentish Town Forum, eru sagðir verða þeir einu sem hún haldi í Lundúnum á árinu. Þar kemur Björk fram með ýmsum enn ónafn- greindum aðilum þar á meðal bhangra diskósveit og spænskri flamengósveit. Einnig troða upp með Björk ýmsir aðilar sem aðstoðuðu hana við gerð Debut-plötunnar. Fyrir þá sem verða á ferð í Lundúnum 19. ágúst skal upplýst að miðaverði á tónieikana er mjög stillt í hóf og verður um það bil 850 krónur. Megadeath reknir heim Aerosmith, sem verið hefur á tónleikaferðalagi um Bandarikin að undanfórnu, hefúr neyöst til að segja upphitunarhljómsveit sinni Mega- death að taka pokann sinn og hypja sig heim. Ástæðan er ósætti vegna strangra reglna sem liðsmenn Aero- smith hafa sett um áfengis- og fikni- efnaneyslu á meðan á ferðalaginu stendur. Steven Tyler og félagar í Aerosmith voru ekki barnanna best- ir hér á árum áður og voru oft og tíðum hætt komnir vegna eiturlyfja- neyslu. Þeir segja það einmitt skýr- inguna á þessum ströngu reglum og þar sem söngvari Megadeath, Dave Mustaine, hafi ekki viljað hlíta þessu og brotið reglumar æ ofan í æ hafi ekki verið um annað að ræða en að senda hann og hljómsveit hans heim. -SþS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.