Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Page 2
20 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993 >k‘A : t@nlist ^Jsland (LP/CdT^ 1. (1 ) Zooropa U2 Z ( 2 ) Ekki þessi leiðindi Bogomil Font 3. ( 4 ) Algjört skronster Ymsir 4. ( 3 ) Debut Björk 5. ( 7 ) SSSól SSSól 6. ( 6 ) Spcis Ráhnetan 7. ( 5 ) Lost in Music Ýmsir 8. (10) Bigg Stjórnin 9. ( 8 ) Svefnvana GCD 10. ( 9 ) Heyrðu Ýmsir 11. ( - ) Hits '93 Vol II Ýmsir 12. (12) Vagg og velta Systkinin frá Bolungarvík 13. ( - ) Now25 Ýmsir 14. (11) Tutte Storie Eros Ramazotti 15. (Al) íslensk alþýðulög Ýmsir 16. (15) Last Action Hero Úr kvikmynd 17. (13) Sveitasöngvar Ýmsir 18. (16) yikivaki Ýmsir 19. (Al) Happy Nation Ace of Base 20. (Al) Suede Suede Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víða um landiö. (^^London (lögT^^ | 1.(1) Living On My Own Freddie Mercury | 2. ( 2 ) The Key: Secret Tho Urban Cookie t 3. ( 5 ) It Keeps Raining Bitty McLcan t 4. ( 6 ) River of Dreams Billy Joel t 5. (8 ) NuffVibes Apache Indian t 6. (12) Mr.Vain Culture Boat I 7. ( 4 ) What's up 4 Non Blondes t 8. ( - ) Higher Ground UB40 9 9. ( 3 ) Pray TakoThat | 10. ( 7 ) Tease Me Chaka Demus& Pliers ^NewYork(lögT^) | 1. (1 ) I Can't Help) Falling in Love UB40 | Z ( 2 ) Whoomp! (There It Is) Tag Team 3. ( 4 ) l'm Gonna Be (500 Miles) The Proclaimers 4. ( 5 ) Slam Onyx 5. ( 6 ) Lately Jodoci 6. (3 ) Weak SWV | 7. ( 7 ) If I Had No Loot Tony! Toni! Tone! | 8. ( 8 ) RunawayTrain Soul Asylum t 9. ( - ) Dreamlover Mariah Carey | 10. (10) If Janet Jackson ^Bandaríkin (LP/CD)^ t 1.(2) Sleepless in Seattle Úr kvikmynd 9 Z (1 ) Black Sunday Cypress Hill t 3. ( 4 ) Janet Janet Jackson 9 4. ( 3 ) Zooropa U2 | 5. ( 5 ) Core Stone Temple Pilots t 6. ( 7 ) Promises and Lies UB40 t 7. ( 8 ) Bodyguard Ur kvikmynd t 8. ( 9 ) Unplugged...and Seated Rod Stewart t 9. (13) Get a Grip Aerosmith t 10. ( - ) Blind Melon Blind Melon (^Bretland (LP/CdT^ t 1. (1 ) Promises and Lies UB40 t 2. ( 2 ) Zooropa U2 t 3. ( 4 ) River of Deams Billy Joel t 4. ( 5 ) Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors 9 5. ( 3 ) Automatic for the People R.E.M t 6. ( 6 ) Bigger, Better, Faster, More! 4 Non Blondes t 7. ( 7 ) Always Michael Ball t 8. ( 8 ) Emergency on Pianet Earth Jamiroquai t 9. (10) Unplugged... and Seated Rod Stewart t 10. (20) What's Love GotTo... Tina Tumer -/ f)0(fí í/$y/<g/usiiu ( /toö ft/ r A toppnum Lagið Freedom með Sigríði Guðna og Jet Black Joe er í toppsæti íslenska listans aðra vikuna í röð. Hljómsveitin 4 Non Blondes er í öðru sæti með lagið What’s Up og GCD er í þriðja sæti með lagið Sumarið er tíminn. Nýtt Hæsta nýja lagið á listanum er Fly Me to the Moon með Bogomil Font og Milljónamæringunum en það er í 5. sæti íslenska listans þessa vikuna. Bogomil Font og hljómsveit héldu kveðjutónleika fyrirfullu húsi í Ömmu Lú um síðustu helgi en Sigtryggur söngvari er farinn til Bandaríkjanna þar sem hann ætlar að dvelja í nokkurn tíma. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið Vítamín með hinni vinsælu hljómsveit SS Sól. Lagið, sem hefur verið í tvær vikur á listanum, var í 31. sæti íslenska listans í síðustu viku en er nú komið alla leið í 12. sætið. 10 < r 10 « Q* rá> DÍ n(l) TOPP 40 VIKAN 19. - 25. apríl uS IUÍ o> JUÍ ýj X HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI i i 3 | FREEDOM spor O VIKA NR- O JET BLACK J0E & SIGRÍÐ0R GUÐNAD. j 2 2 5 WHAT'S UP INTERSC0PE 4N0N BLONDES 3 5 5 SUMARIÐ ER TÍMINN skífan GCD 4 14 2 LIVINGONMY OWN mmm FREDDIE MERCURY 5 NÝTT | FLY MET0 THE MOON smekkleysa O HffiSTANÝJAUGIÐ BOGOMIL FONT/MILLJÓ. | 6 3 5 NUMB ISIAND U2 7 8 3 RIVEROF DREAMScolumbi* BILLYJOEL 8 4 6 KILLER/PAPA WAS A R0LLING ST. pareophone G. MICHAEL 9 NÝTT LEMON ISLAND U2 10 12 4 SHAPEOFMYHEARTæm STING 11 16 3 ROKKKALYPSOÍRÉnUNUMsMEmEYSA B0G0MILUÓ FONT 12 31 2 VÍTAMÍN SKÍFAN HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR SSSÓL j 13 6 ii TRYLLT spor TODMOBILE 14 9 *1 CRYIN GEFFEN AEROSMITH 15 NÝTT GEÐRÆN SVEIFLAslím SNIGLABANDIÐ 16 11 6 DELICATE columbia TERENCE TRENT D'ARBY 17 19 3 WILLYOU BETHEREsonv MICHAEL JACKS0N 18 7 6 SÓLON spor PLÁHNETAN 19 39 2 EKKI SEGJAALDREIspor STJÓRNIN 20 NÝ' IT TUNGLIÐ TEKUR MIG spoh PLÁHNETAN 21 10 7 DREAMS GO-BEAT GABRIELLE 22 15 6 ALLTEÐA EKKERT spor STJÓRNIN 23 13 7 MARSBÚA CHA CHA CHA smekkleysa BOGOMILLJÓ FONT 24 24 2 IFIHADNOLOOT mercurv TONYITONIITONE! 25 26 1 29 PALMS F0NRNA ROBERT PLANT 26 NÝTT USS USSspor T0DM0BILE 27 N =l MAGGIE MAY (UNPLUGGED) warner ROD STEWART 28 NÝn SOUL TO SQUEEZE warner REDHOT CHILIPEPPERS 29 17 9 BREAKITDOWN AGAIN mercury TEARS FORFEARS 30 25 4 RAIN sire MADONNA 31 32 2 SOONER OR LATERensign WORLD PARTY 32 20 8 RUNÁWAY TRAIN columbia SOULASYLUM 33 23 4 CANTALOOP capítol US3 34 29 3 LOVEIS THE DRUG coeumbia DIVYNALS 35 18 6 MOREANDMOREmega CAPTAIN H0LLYW00D 36 NÝTT MR.VAINsonv CULTURE BEAT 37 21 10 HUMAN BEHAVIORoneutoeindian BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR 38 30 9 NOSTALGÍA skífan SSSÓL 39 NÝTT STAY A WHILEparlophone TINATURNER 40 H5 G0TT í KROPPINN ST6ÐIN VINIRV0RS0G BLÓMA Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. ,989 GÐTT ÚTVflRP! TOPP 40 VINN5LA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar ng Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. vinnur að nýrri plötu Þó svo stutt sé síðan plata Bjarkar Guðmundsdóttur, Debut, kom út er Björk farin að vinna að gerð nýrrar plötu sem ætlunin er að komi út fyrir jól. Ýmsir aðilar munu vinna með Björk að gerð plötunnar en ekki hefur enn verið 'staðfest hveijir það eru. Þó er sagt að Mick Hucknall, söngvari Simply Red, hafi oft verið nefndur á nafn. Þess má geta að Björk kemur fram á tónleikum í Lundúnum 19. þessa mánaðar. Tónleikamir, sem haldnir verða í Kentish To wn Forum, em sagðir verða þeir einu sem hún heldur i Lundúnum á árinu. Ýmsir aðilar koma fram með Björk á tón- leikunum en engin viss nöfn hafa verið staðfest. Miðaverði á tónleik- ana verður stillt mjög í hóf og verður um það bil 850 krónur. Whitney Houston í mál við dagblað Söngkonan Whitney Houston ætlar í mál við The New York Post vegna greinar sem blaðið birti um hana. í greininni er því haldið fram að Whitney hafi verið flutt í flýti á spítala vegna ofneyslu á megmnar- pillum. Söngkonan varð æf er hún sá greinina og vill nú fá 60 milljónir dollara í skaðabætur þrátt fyrir að blaöið sé búið að viðurkenna mistök sin. Paula Abdul í vandræðum Paula Abdul hefur verið sökuð um að hafa notað rödd óþekktrar söng- konu á plötu sinni Forever Your Girl sem kom út árið 1988 og seldist i milljónum eintaka. Óþekkta söng- konan, sem reyndar söng bakraddir á plötunni, er þess fullviss að hennar rödd hafi verið notuð meira en um var samið og hefúr því stefnt útgáfu- fyrirtækinu Virgin og krafist 1 milljónar dollara í skaðabætur. Boy George snýr sér aftur að söngnum Boy George, sem gerði það gott hér áður fyrr með hljómsveit sinni The Culture Club, hefur snúið aftur til tónlistarheimsins eftir að hafa sigr- ast á eiturlyfjavandamáli sínu. Hann var mjög langt leiddur á tímabili. Nú hefur hann sem sagt snúið blaðinu við og lítur ekki við eiturlyfjum af neinu tagi. Hann er orðinn trúaður, hættur að borða kjöt og segist lifa heilbrigðu lifi. Boy George er meira að segja byrjaður að vinna að gerð plötu eftir stutt ferðalag um Evrópu og Suður-Ameríku með trúarhópi semhann heldur nú mikla tryggð við. Aðdáandi Janet Jackson fangelsaður Einn aðdáandi söngkonunnar Janet Jackson gekk heldur langt í aðdáun sinni á söngkonunni. Aðdá- andinn, sem er 34 ára karlmaður, var byrjaður að skrifa söngkonunni bréf þar sem hann sagðist vera eigin- maður hennar. Jafnframt því elti hann hana hvert sem hún fór og olli henni miklu ónæði. Að því kom að maðurinn var loks handsamaður og dæmdur i tveggja ára fangelsi eftir að hafa reynt að brjótast inn á heimili söngkonunnar í Los Angeles. -KMH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.