Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1993, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1993, Page 2
20 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1993 Ö Island (LP/CD) t 1.(2) Ekki þcssi leiðindi Bogomil Font * 2. (1 ) Zooropa U2 t 3. ( - ) Bigger, Bettor, Faster, Moro! 4 Non Blondes | 4. ( 3 ) Algjört skronster Ýmsir * 5. (13) Now25 Ýmsir $ 6. ( 4 ) Dobut Björk # 7. ( 5 ) SSSól SSSól I 8. ( 7 ) Lost in Music Ymsir | 9. ( 6 ) Speis Pláhnetan t 10. (10) Heyrðu Ymsir • 11. ( 9 ) Svefnvana GCD t 1Z ( - ) Black Sunday Cypress Hill t 13. (20) Suede Suede | 14. (11) Hits'93Vol.3 Ýmsir t 15. (Al) Beinleið KK Band t 16. ( - ) Mérlíðurvel Vinir Dóra t 17. ( 8 ) Rigg Stjórnin t 18. (AI)Ten Pearl Jam t 19. (Al) Cereal Killer Groen Jelly # 20. (12) Vaggog volta Systkinin frá Bolungarvík Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víöa um landiö. t 1. (6) Mr.Vain Culture Beat | Z (1 ) Living on My Own Frcddic Mercury | 3. ( 3 ) It Keeps Raining Bitty McLean 4 4. ( 2 ) Tlie Key: The Secret Urban Cookie | 5. ( 4 ) River of Dreams Billy Joel | 6. (5) NuffVibes Apache Indian t 7. ( - ) Right here SWV t 8. ( 8 ) Higher Ground UB40 | 9. ( 7 ) What's up 4 Non Blondes t 10. (14) Dreamlovor Mariah Carey ^New York (lögT^ I I t t t I t • i i 1. (1 ) I Can't Hclp) Falling in Love UB40 2. ( 2 ) Wlioomp! (There It Is) TagTeam 3. ( 9 ) Dreamlover Mariah Carey 4. ( 5 ) Lately Jodeci 5. ( 8 ) Runaway Train Soul Asylum 6. ( 3 ) l'm Gonna Be (500 Miles) The Proclaimers 7. (10) If JanetJackson 8. ( 4 ) Slam Onyx 9. ( 7 ) If I Had No Loot Tony! Toni! Tone! 10. ( 6 ) Weak SWV Bandaríkin (LP/CD) t 1. ( - ) River of Dreams Billy Joel # 2. (1 ) Sleepless in Seattle Ur kvikmynd # 3. ( 2 ) Black Sunday Cypress Hill # 4. ( 3 ) Janet JanetJackson t 5. ( 5 ) Core Stone Temple Pilots # 6. ( 4 ) Zooropa U2 t 7. (10) BlindMelon Blind Melon # 8. ( 6 ) Promises and Lies UB40 t 9. ( 9 ) Get a Grip Aerosmith # 10. ( 7 ) Bodyguard Úr kvikmynd (^Br Bretland (LP/CD) »j^> t 1.(1) Promises and Lies UB40 t 2. ( 4 ) Pocket Full of Kryptonite Spin Doctors # 3. ( 2 ) Zooropa U2 # 4. ( 3 ) River of Deams Billy Joel t 5. (14) KeeptheFaith Bon Jovi # 6. ( 5 ) Automatic for the People R.E.M. t 7. ( - ) Antmusic - The Very Best of Adam Ant # 8. ( 6 ) Bigger, Better, Faster, More! 4 Non Blondes # 9. ( 8 ) Emergency on Planet Earth Jamiroquai # 10. ( 9 ) Unplugged... and Seated Rod Stewart -í/ /jOcíf á £föt/lgýiiiiní í/utölcl Átoppnum Bogomil Font og milljónamæringarnir eru komnir í toppsæti íslenska listans enn á ný og að þessu sinni með lagið Fly Me To the Moon. Sigríður Guðna og Jet Black Joe eru í öðru sæti með lagið Freedom en það lag hafði setið á toppnum í tvær vikur samfleytt. í þriðja sæti er svo lagið Living On My Own með Freddy heitnum Mercury. Nýtt Flæsta nýja lagið á listanum er lag Rod Stewarts; Reason To Believe sem er í 16. sæti íslenska listans þessa vikuna. Lagið er af plötunni Unpluggedö.ö.ö.öand seated sem hefur fengið ágætisdóma hjá gagnrýnendum. Spilagleði og einlægni þykja m.a. einkenna plötuna. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið Mr. Vain með hljómsveitinni Culture Beat sem gerir það gott þessa dagana. Lagið, sem hefur verið í tvær vikur á listanum, var í 36. sæti íslenska listans í síðustu viku en er nú komið alla leið í 11. sætið. Gott stökk það. r iii » r> 4 TOPP 40 VIKAN 26.08-01.09 in5 l!l- Q> >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI 1 2 i 4 FREEDOM spor JET BLACK JOE & SIGRÍÐUR GUÐNAD. | 3 4 3 LIVING ON MY OWN rarlophone FREDDIE MERCURY 4 2 6 WHAT'S UP INTERSCOPE 4N0N BLONDES 5 20 2 TUNGLIÐTEKURMIGspor PLÁHNETAN 6 3 6 SUMARIÐ ERTÍMINNskífan GCD T 9 2 LEMON ISLAND U2 T 12 3 VÍTAMÍN SKÍFAN SSSÓL T T T RIVEROF DREAMScolumbia BILLYJOEL ¥ 10 T SHAPE OFMYHEARTaím STING 7T 36 2 MR. VAIN oancepool HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR CULTURE BEAT | ¥ 6 6 NUMB ISLAND U2 13 15 2 GEÐRÆN SVEIFLAsJm SNIGLABANOIÐ 14 11 4 ROKK KALYPSO í RÉTTUNUM smekklevsa BOGOMILFONT 15 26 2 USS USSspoh TODMOBILE ÍMÝTT J 17 8 7 KILLER/PAPA WAS A ROLLING ST. parlophone G. MICHAEL 18 T IS SP0R STJÓRNIN 19 25 T 29 PALMS F0NTANA ROBERT PLANT 20 13 T TRYLLTspor TODMOBILE 21 NÝTT HOWCOULDYOUWANTHIMsonv SPIN DOCTORS 22 17 4 WILLYOU BETHERE epic MICHAEL JACKSON 23 16 T DELICATE C0LUMBIA TERENCE TRENT D'ARBY 24 28 T SOULSQUEEZEwarner RED HOTCHILI PEPPERS ¥ NÝTT DREAMLOVERcolumbia MARIAH CAREY ¥ 18 7 SÁLON spor PLÁHNETAN 27 19 T EKKISEGJAALDREI spor STJÓRNIN 28 NÝTT IF VIRGIN JANET JACKSON 29 14 7 CRYIN GEFFEN AEROSMITH 30 22 T ALLTEÐAEKKERTspor STJÓRNIN 31 NÝTT LIFE l^conui^ HADDAWAY 32 24 3 IFIHADN0L00T mercurv TONY! TONIITONE! 33 27 T MAGGIE MAY(UNPLUGGED)polygram ROD STEWART 34 21 T DREAMS go-beat GABRIELLE 35 NÝTT ÞESSI NÓTTspor SÚ ELLEN 36 32 9 RUNAWAYTRAIN columbia SOULASYLUM 37 30 T RAINwarner MADONNA 38 NÝTT 00H CHILD EASTWEST DINO 39 39 2 STAYAWHILE pareophone TINATURNER 40 23 T MARSBÚACHACHACHAsmekkleysa BOGOMIL FONT Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. TOPP 40 VIISilMSLA ISLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útuarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Sorgarsaga Faith No More Breska hljómsveitin Faith No More lenti heldur betur í hremm- ingum á tónleikaferðalagi í Ástralíu á dögunum. Til að byrja með gerðist það eftir eina tónleikana að stúlku- kind nokkur brá sér baksviðs þar sem liðsmenn hljómsveitarinnar voru að hvíla sig og gerði sér litið fyrir og handjámaði sig við söngvar- ann Mike Patton. Og lykillaus sem stúlkan var tók það tvo tíma að losa Patton úr prísundinni. En stúlkan neitaði að sleppa söngvaranum og urðu með þeim stympingar sem lyktaði með þvi að Patton henti henni í gólflð. Við svo búið var henni vísað út en hún hefndi sín með því að básúna það um víðan völl að Patton hefði ráðist á sig. Og þetta tóku kven- réttindasamtök nokkur upp á arma sina og fyrr en varði var þúið að prenta fjöldann allan af veggspjöld- um þar sem Patton var úthrópaður kvenhatari og ofbeldisseggur. Til að bæta gráu ofan á svart gerðist það svo síðar í ferðinni að bassaleikari hljómsveitarinnar, Billy Gould, kveikti í hárinu á sér er hann hugðist blása á kerti á afmælistertunni sinni en hann var að halda upp á þrítugs- afmælið. Klippt á kortið hjá Bowie David Bowie og kona hans Iman dvöldu á dögunum í vellystingum praktuglega á glæsihóteli í Glad- stonebury á Englandi. Það er að sjálf- sögðu ekki í frásögur færandi þegar slíkur poppjöfur og Bowie er annars vegar nema fyrir þær sakir að þau hjónin gleymdu platinum kredit- kortinu sínu þegar þau yfirgáfu hótelið. Slík kort fá bara sterk- efnuðustu menn og þvi brá þeim held- ur betur í brún þegar hvarf kortsins uppgötvaðist. Bo wie hafði þegar sam- band við hótehð og varpaði öndinni léttar þegar það kom á daginn að hann hafði gleymt kortinu. Hann bauðst til að senda leigubíl eftir því í snatri en það var því miður of seint þvi órvakur starfsmaður hótelsins hafði gert sér lítið fyrir og klippt kortið í sundur til að vera viss um að enginn freistaðist til að nota það eða slá eign sinni á það. Billy Joel íbasli með lögin? Billy Joel er nú kominn í þann vafasama hóp tónlistarmanna sem kærðir hafa verið fyrir lagastuld. Lagið, sem mn ræðir, er smellur Joels frá 1991, We Didnot Start The Fire. Nú er kominn fram á sjónarsviðið Gary nokkur Zimmerman sem fuh- yrðir að lagið sé eftir sig. Hann segist hafa sent Joel slatta af lögum fyrir fimm árum og umrætt lag sé eitt þeirra. Og fyrir þennan meinta stuld hefur Zimmerman nú krafist 750 mihjóna króna skaðabóta frá Joel. Harrison vill vera í friði George Harrison fyrrum Bítill hefur allar götur frá því John Lennon var myrtur verið mjög á varðbergi gagnvart ókunnugum og reynt að forðast sviðsljósið eins og mögulegt er. Og til að geta búið nógu afskekkt keypti hann sér afskekkt hús á suð- urhafseyjunni Maui þar sem hann hélt að enginn þekkti sig. En annað kom á daginn og fyrr en varði var stöðug traffik fyrir utan hús Harri- sons. Hann hefur því séð sitt óvænna og farið fram á það við yfirvöld á Maui að öh umferð í nágrenni viö hús sitt verði bönnuð. Fréttir af undir- tektum Mauiskra yfirvalda við þessari ósk hafa ekki borist. -SþS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.