Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1993, Síða 2
I
20
FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993
t@nlist
^^land (LWdT^i
t 1. ( 2 ) Zooropa
U2
$ 2. (1 ) Ekki þessi ieiðindi
Bogomil Font
t 3. ( 5 ) Now 25
Ýmsir
t 4. < 6 ) Debut
Björk
« 5. ( 4 ) Algjört skronster
Ýmsir
I 6. ( 7 ) SSSól
SSSól
t 7. (11) Svefnvana
GCD
t 8. (14) Hits'93Vol.3
Ýmsir
t 9. (17) Rigg
Stjórnin
| 10. ( 9 ) Speis
Pláhnetan
« 11. (10) Heyrðu
Ýmsir
$ 12. ( 8 ) Lost in Music
Ýmsir
t 13. (18) Ten
Peari Jam
t 14. (16) Mérlíðurvel
Vinir Dóra
• 15. ( - ) Emergency on Planet Earth
Jamiroquai
i 16. ( 3 ) Bigger, Better, Faster, More!
4 Non Blondes
f 17. (Al) Erotica
Madonna
t 18. (Al) yikivaki
ýmsir
t 19. (Al) íslensk alþýðulög
Ymsir
f 20. (Al) GetaGrip
Aerosmith
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík
auk verslana víða um landiö.
íj
London (lög)
$ 1. (1)Mr.Vain
Culture Beat
t Z ( 3 ) It Keeps Raining
Bitty McLean
t 3. ( 5 ) The Rivor of Dreams
Billy Joel
4 4. ( 2 ) Living on My Own
Freddie Mercury
t 5. ( 7 ) Right here
SWV
| 6. ( 4 ) The Key: Tho Secrot
Urban Cookie Collective
| 7. (6 ) NuffVibes
Apache Indian
| 8. ( 8 ) Higher Ground
UB40
t 9. (10) Dreamlover
Mariah Carey
t 10. ( - ) Faces
2 Unlimitcd
| 1. (1 ) I Can’t Help) Falling in Love
UB40
J Z ( 2 ) Whoomp! (There It Is)
TagTeam
t 3. ( 9 ) Dreamlover
Mariah Caroy
t 4. ( 5 ) Lately
Jodeci
t 5. ( 8 ) RunawayTrain
Soul Asylum
I 6. ( 3 ) l'm Gonna Be (500 Miles)
The Proclaimors
t 7. (10) If
JanetJackson
t 8. ( 4 ) Slani
Onyx
t 9. ( 7 ) If I Had No Loot
Tony! Toni! Tone!
| 10. ( 6 ) Weak
SWV
(Bandaríkin(LWD))
t 1. ( - ) Riverof Drcams
Billy Joel
t Z (1 ) Sieopless in Seattle
Úr kvikmynd
f 3. ( 2 ) Black Sunday
Cypress Hill
I 4. ( 3 ) Janet
Janet Jackson
J 5. ( 5 ) Core
StóneTemple Pilots
| 6. ( 4 ) Zooropa
U2
t 7. (10) BlindMelon
Blind Melon
4 8. ( 6 ) Promises and Lies
UB40
J 9. ( 9 ) Get a Grip
Aerosmith
i 10. ( 7 ) Bodyguard
Úr kvikmynd
(^Bretland (LP/CdT^
J 1.(1) Promises and Lics
UB40
t Z ( - ) Levellers
Levellers
i 3. ( 2 ) Pocket Full of Kryptonite
Spin Doctors
J 4. ( 4 ) River of Dreams
BillyJoel
f 5. ( 3 ) Zooropa
U2
t 6. ( 7 ) Antmusic - The very Best of
Adam Ant
i 7. ( 5 ) Keep the Faith
Bon Jovi
t 8. ( 6 ) Automatic forthe People
R.E.M.
I 9. ( 8 ) Bigger, Better, Faster, More!
4 Non Blondes
t 10. (11) What's Love Gotto Do with It
Tina Turner
-í frofíi
Átoppnum
Freddie heitinn Mercury er kominn í
toppsæti íslenska listans með lagið
Living on My Own en lagið hefur notið
mikilla vinsælda upp á síðkastið. U2 er
í öðru sæti með lag sitt Lemon sem
var í 7. sæti í síðustu viku. (þriðja sæti
er svo hljómsveitin Culture Beat með
lagið Mr. Vain.
á Éföfjlgýiinni íhoúld
Nýtt
Hæsta nýja lagið á listanum er lag
Lenny Kravitz, Heaven Help, sem er
í 14. sæti íslenska listans þessa
vikuna. Lenny Kravitz hefur verið í
tónlistarbransanum í þónokkur ár og
virðist höfða ágætlega til ungu
kynslóðarinnar í dag.
1 *
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lagið Life með
söngvaranum Haddaway. Lagið,
sem hefur verið í tvær vikur á
listanum, var í 31. sæti íslenska
listans í síðustu viku en er nú komið
alla leið í 10. sætið. Haddaway
komst á íslenska listann fyrir
skömmu með lag sitt What Is Love
sem naut mikilla vinsælda.
7 ui « QK 5i> flí -)(fl TOPP 40 VIKAN 2.-8. sept.
in S iiit q> >< HEITI LAGS / ÚTGEFAIMDI FLYTJANDI
n
2 7 3 LEMON ISLAND U2
3 11 3 MR.VAINsgnv CULTURE BEAT
4 8 4 VÍTAMÍN SKÍFAN SSSÓL
5 1 3 FLYMETOTHEMOONsmekkieysa BOGOMIL FONT/MILLJÓNAM.
6 6 7 SUMARIÐ ERTÍMINNskífan GCD
7 5 3 TUNGLIÐ TEKUR MIG spor PLÁHNETAN
8 4 7 WHAT'S UP INTEBSCOPE 4N0N BLONÐES
9 9 5 RIVEROF DREAMScoiumb« BILLYJOEL
10 31 2 LIFE coconutbecoros HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR HADDAWAY
11 2 5 FREEDOM spor JET BLACKJOE & SIGRÍÐUR GUÐNAD.
12 13 3 GEÐRÆN SVEIFLAsum SNIGLABANDIÐ
13 18 2( r IS SPOR STJSRNIN
14 NÝTT HEAVEN HELP m 0 HftSTA NÝJAIAGIÐ LENNY KRAVITZ |
15 16 2 REASON TO BELIEVE warneb ROD STEWART
16 10 6 SHAPEOFMYHEARTasm STING
17 15 3 USS USSspor TODMOBILE
18 25 2 DREAMLOVER coluimbia MARIAH CAREY
19 24 3 SOULTO SQUEEZEwarner RED HOTCHILl PEPPERS
20 NÝTT HIGHERGROUNDvirgin UB40
21 NÝTT DISCO INFERNO parlophone TINATURNER
22 19 4 29 PALMS FONTANA ROBERT PLANT
23 NÝTT ÆVINTÝRI SSS^L/TODMOBILE
24 21 2 HOW COULD YOU WANT HIMepfc SPIN DOCTORS
25 12 7 NUMB ISIAND U2
26 28 2 IF VIRGIN JANET JACKSON
27 NÝTT PLUSH ATLANTIC STONE TEMPLE PILOTS
28 17 . 8 KILLER/PAPA WAS A ROLLING ST. parlophone GEORGE MICHAEL
29 38 2 00H CHILDewa DINO
30 14 5 ROKK KALYPS0 í RÉTTUNUM smekkleysa B0G0MIL FONT/MILLJÓNAM.
31 20 7 TRYLLTspor TODMOBILE
32 NÝTT THISISITmca DANNII
22 5 WILLYOU BETHERE sony MICHAEL JACKSON
34 NÝTT AIRIENNE erni TASMINE ARCHER
35 35 2 ÞESSI NÓTTspor SÚflJiN
36 23 8 DELICATE columbia TERENCE TRENT D'ARBY
37 30 8 ALLTEÐAEKKERTspor STJSRNIN
38 NÝTT OPTOWN TOP RANKING arista ALI & FRAZIER
39 36 10 RUNAWAYTRAIN columbia SOULASYLUM
40 26 8 SÓLON spor PLÁHNETAN
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
989
BYLGJAN
GOTT UTVARP!
TOPP 40
VINNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu Dlf, Bylgjunnar og Coca-Cola á Islandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja (SLENSKA LISTANN í huerri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útuarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
Rappið
tryllir
Við höfum sagt frá því hér áður að
rapptónlistin á mjög undir högg að
sækja vestur í Bandarikjunum, bæði
vegna boðskapar rapparanna sjálfra
og ekki síður framkomu sumra rapp-
aðdáenda. Bretar fengu smjörþefmn
af þessum uppákomum á dögunum
þegar hundruð rappaðdáenda gengu
af göflunum fyrir utan tónleikahúsið
Le Palais í Lundúnum. Þar var
bandaríska rappsveitin Onyx að
skemmta og komust færri að en
vildu. Og í vonbrigðum sinum yfir að
fá ekki að berja goðin augum hóf
lýðurinn að berja allt sem hönd á
festi, bíla, gluggarúður og lögreglu-
menn. Lyktir urðu þær að sjö manns
voru handteknir og sex lögreglu-
menn þurftu á spítalavist að halda.
Guns N
Roses í
stöðugu stríði
Guns ‘N Roses menn hafa staðið í
ströngu að undanfómu. Þeir vom á
tónleikaferð i Argentinu þegar þar-
lend eiturlyfialögregla ruddist
skyndilega inn í hótelsvitu rokk-
aranna og uppástóö að þeir stunduðu
umfangsmikla kókaínsölu. Stjörn-
urnar hlógu upp í opið geðið á
löggunni og buðu henni að leita eins
og hana lysti, sem hún og gerði án
árangurs. Skömmu eftir þetta bámst
svo fréttir af því að Guns ‘N Roses
hefði verið kærð fyrir að eiga þátt í
sjálfsmorði ástralsks pilts. Móðir
hans fullyrti að lag GNR, Estranged,
hefði verið hvatinn að því aö sonur
hennar hengdi sig.
Banana-
römun um
sagtupp
Stúlknasveitin vinsæla Banana-
rama heyrir aö öllum líkindum
sögunni til eftir að hljómplötu-
útgáfan London Records neitaði að
endurnýja útgáfusamning við hljóm-
sveitina. Ástæðan er einfaldlega sú
að síðustu tvær breiðskífur sveit-
arinnar hafa kolfallið og slíkt gengur
ekki hjá sveit sem á kvennahljóm-
sveitarmet á breska vinsældalist-
anum í smáskífúm mælt.
Björk berst
gegn
kynþáttafor
dómum
Samtök ungmenna sem berjast
gegn kynþáttafordómum í Evrópu
hafa fengið ýmsa nafntogaða poppara
til að leggja sér lið við útgáfu á plötu
til styrktar málstaðnum. Piatan á að
heita By All Means Necessary og
meðal þeirra sem hafa lagt til lög á
hana eru Björk Guðmundsdóttir,
Suede, The Shamen, Jamiroquai og
Saint Etienne. Lagið sem Björk
leggur til er ný útgáfa af One Day en
um útsetningu á því sá Andy
Weatherall en hann stjómaði meðal
annars upptökum á síðustu plötu
Primal Scream.
-SþS