Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1993, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1993, Page 6
22 FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1993 Indókína Háskólabíó: þar ríkjum. Sagan gerist 1930. Aðal- persónan er Eliane Devries (Cather- ine Deneuve) sem ásamt fóður sínum ræður yfir geysistórri plantekru. Eina ástin í lífi Eliane er kjördóttir hennar, Camille, víetnömsk stúlka sem komin er af aðalsættum. Auk þess sem myndin íjallar um tilfinn- ingamál mæðgnanna og örlög þeirra þá eru alltaf í bakgrunninum þær breytingar sem eru að eiga sér stað í þjóöfélaginu, breytingar sem vinur Ehane og aðdáandi, Guy Asselin (Je- an Yanne), sér fyrir. Miklar breyt- ingar verða á högum Eliane og Cam- ille þegar til sögunnar kemur fransk- ur hermaður, Jean-Baptiste Le Guen (Vincent Perez), sem þær mæðgur falia báðar fyrir og verður til þess að leiðir þeirra skilur um stundar- sakir. Indókína hefur fengið mikið lof hvarvetna sem hún hefur verið sýnd og fékk hún til að mynda 12 tilnefn- ingar til Cesar-verðlaunanna frönsku sem þar í landi jafngilda ósk- arsverðlaunum. Myndin fékk ósk- arsverðlaunin á þessu ári sem besta erlenda kvikmyndin og Catherine Deneuve var tilnefnd til óskarsverð- launa sem besta leikkona í aðalhlut- verki. Leikstjóri myndarinnar er Régis Wargnier. -HK Franska verðlaunamyndin Indó- kína, sem Háskólabíó frumsýnir í dag, gerist í samnefndu landi sem hét þessu nafni þegar Frakkar réðu Tina Turner (Angela Bassett) í byrjun ferils sins. Sam-bíóin: Tina Tumer Tina Turner er meðal vinsælustu söngvara í heiminum nú. Mikið hef- ur verið skrifað um viðburðaríka ævi hennar og flestir vita að hún hefur ekki alltaf átt sjö dagana sæla. Tina, What’s Love Got to Do with It er byggð á sjálfsævisögu hennar og byrjar myndin þegar hún hét einfald- lega Anna Mae Bullock og bjó í litlu sveitaþorpi. Þar hittir hún tónhstar- manninn Ike Tumer sem á ekki að- eins eftir að breyta lífi hennar. Það er í litlum næturklúbbi sem Ike Turner heyrir hana syngja og sér í henni söngkonu sem auðveldlega gæti slegið í gegn. Saman urðu þau mjög vinsæl og mörg laga þeirra náðu efstu sætum vinsældahsta víða um heim, en Tina varð að gjalda fyrir frægðina, Ike var mikið ruddamenni sem fór iha með eiginkonu sína. Tina yfirgaf hann og fram undan vom mörg mögur ár en frægðarsól hennar steig aftur tíl him- ins í meiri mæh en nokkm sinni fyrr og í dag nýtur hún mikillar vel- gengni. Tina Tumar syngur sjálf öh lögin í myndinni en það er ung leikkona, Angela Bassett, sem leikur hana. Bassett hóf feril sinn á leiksviði. Hún útskrifaðist úr Yale-háskólanum og þaðan lá leið hennar á Broadway. Það var hlutverk hennar í Boyz ’N’ the Hood sem vakti athygli á henni og varð til þess að Spike Lee bauð henni hlutverk eiginkonu Malcolm X í samnefndri kvikmynd. Aðrar kvik- myndir sem Angela Bassett hefur leikið í eru F/X, Kindergarten Cop, City of Hope, Innocent Blood og PassionFish. -HK Catherine Deneuve hefur fengið mikið lof fyrir leik sinn í Indókína. Áttunda fómarlambið í Jennifer 8 leikur Andy Garcia lögreglu- manninn John Berlin sem ný- kominn er til starfa í lítilli borg eftirviðburðaríkt starf í stórborg. Þegar líkams- hlutar finnast á öskuhaugum granar hann að fjöldamorðingi gangi laus og ýmislegt bendir einnig til þess að fljótt verði enn eitt morðið framið. Erfiðlega gengur fyrir Berhn að fá yfir- menn sína til að trúa gransemdum sín- um og því síður þegar hann telur sig vita hvert næsta fómarlamb morðingj- ans er. Söguþráðurinn í Jennifer 8 er nokkuð brokkgengur og gengur hálf- hla að fá púsluspihð til að faha saman en myndin er mjög spennandi og vel leikin og því ágætis afþreying. JENNIFER 8 - Útgef. ClC-myndbönd. Leikstjóri: David Wimbury. Aðalhlutverk: Andy Garcia og Uma Thurman. Bandarisk, 1993 - sýningartimi 98 min. Bönnuö börnum innan 16 ára -HK Læknarómantík Rómantíkin í kringum lækna lifir enn góðu lífi og er Vital Sign í hópi þeirra kvik- mynda þar sem læknastarfið er umvafið róman- tík. í myndinni kynnumst við nokkrum lækna- nemum sem eru að hefja verklegt húsi, vandamálum þeirra í starfi og einkalífi, samskiptum þeirra við yfir- menn og sjúkhnga. Satt best að segja er Vital Sign ekkert meira en vönduð sápuópera sem krydduð er mátulega djörfum ástarsenum og dramatískum skurðstofusenum. Leikurinn í Vital Sign er í hehd slappur enda kannski erfitt að túlka jafn yfirborðskenndar persónur og era í slöku handriti mynd- arinnar. VITAL SIGN - Útgef. SAM-myndbönd. Lelkstjórl: Marlsa Silver. Aðalhlutverk: Ad- rian Pasdar og Diane Lane. Bandarisk, 1990 - sýnlngartimi 101 mln. .*»«&«* NS&uumw. i .m % jimhv SMnt.. nám á stóra sjúkra- Bönnuð börnum innan 16 ára. -HK Lukkunnar pamfíll Alla dreymir um að fá þann stóra í happdrættinu en það eru aðeins fáir sem verða þess aðnjót- andi, fáir útvaldir-, ef marka má lífsspekina sem kemur fram í 29th Street. Þar er sagt frá ævi Frank Pesce sem vann hvorki meira né minna en 6,2 mihjónir dollara í happdrætti. Myndin byijar kvöldið sem dregið er um þenn stóra. Áður höíðu verið dregnir út sextíu í úrshtakeppnina. Frank Pesce er alveg viss um að hann muni vinna enda telur hann sjálfur að heppni hafi fylgt honum aha ævi. Hann er hlaðinn spennu eins og aðrir en á annan hátt. Frank vih ekki að vinningurinn komi á hans miða. Við fáum að vita hvers vegna, þegar hann rifjar upp sögu sína á lögreglustöð í New York þar sem hann hefur verið handtekinn fyrir óspektir. Allt frá því Frank fæddist hefur hann að eigin dómi verið einstak- lega heppinn. Ekki era ættingjar hans sammála þessari lífsspeki hans og er hann talinn svarti ffflTHSTREÉT) sauðurinn í íjölskyldunni. En hvaö sem gengur á kemst Frank ávallt hehl í gegnum aht saman. Þegar senda á hann til Víetnams veröa tilsvör hans th þess að her- inn afneitar honum og eitt sinn þegar bróðir kærastunnar sting- ur hann á hol með hníf kemur í ljós á spítalanum að hann er með illkynja krabbameinsæxh á byrj- unastigi í maganum. Faðir hans er sphasjúkur mað- ur og eyðir öhum peningum sín- um í veðmál og happdrætti. Frank aftur á móti hefur enga trú á slíku og það er thvhjun sem ræður því að hann kaupir einn miða i happdrættinu, miðann sem gerir hann að milljónamær- ingi... I heild er 29th Street nokkuö brokkgeng og mjög „ítölsk". Mál- æðið í fjölskyldu Franks gerir myndina stundum fráhindrandi en góður leikur Dannys Aiello og Anthonys LaPagha, sem leika feðgana, bjargar miklu. Þess má geta að hinn raunveralegi Frank Pesce leikur eldri bróður sinn og ferst það bærilega úr hendi. 29th Street ætti í raun að lækna marga sphafíkla sem hafa streðað í mörg ár og eru ahtaf nálægt því að fá þann stóra, þeir geta séð sjálfa sig í myndinni, ekki í hin- um ljónheppna Frank, heldur fóður hans. 29th STREET - Útgefandi: Skifan. Leikstjóri: George Gallo. Aðalhlutverk: Danny Aiello, Anthony LaPaglia og Lainie Kazan. Bandarisk, 1991 - sýningart. 98 mfn. Leyfð öllum aldurshópum -HK DV-listiim 1. (1) 2. (3) 3. (8) 4. (4) 5. (5) inn á listann þessa vikuna. Sú sem *t er sakamálamyndin One False Move. Á myndinni Paxton í hlutverkl sveitalöggu sem fær sinn skerf af spennu stórborganna. Honeymoon inVegas Jennifer 8 Bad Lieutenant AFewGood Men Consenting Adults 6. (2) CaptainRon 7. (-) OneFalseMove LeapotFaith Sódóma Reykjavik Trespass 11. (11) Fortress 12. (-) Toys 13. (9) MalcolmX 14. (14) BodyofEvidence CoolWorid «•(■) 9.(7) 10. (6) ★★': Leikfangasmo Toys er að mörgu leyti frumleg og skemmtheg kvik- mynd en reynir kannski um of að fara meðalveginn á milh þess að vera barnamynd eða fullorðins- mynd. Robin Wilhams leikur enn einn furðufuglinn. Nú er hann sonur deyjandi leikfangasmiðjueig- anda. Faðir hans treystir honum ekki fyrir verksmiðjunni og gengur þannig frá málum að frændi hans, hershöfð- ingi, verði aðaleigandinn. Eins og nærri má geta logar aht í illdehum innan fyrirtækisins sem endar með leikfangastríði í orðsins fyllstu merk- ingu. Mörg atriði eru fyndin og metn- aðurinn á bak við gerð hennar leynir sér ekki en leikstjórinn kunni, Barry Levinson, hefur oft gert betur. TOYS - Útgefandi: SAM-myndbönd. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Robin Williams og Michael Gambon. Bandarisk, 1992 - sýningartimi 122 min. Leyfð öllum aldurshópum -HK I **I Veðjaö í Las Vegas Heyrst hefur umsphafíklasem hafa misst ahar sínar eigur í sph- um, en að tapa kærastunni eins og hetjan okkar í Honeymoon in Vegas er sjálfsagt | ekki algengt. i. þessari ágætu gamanmynd fylgjumst við með ungu pari sem ætlar að gifta sig í Las Vegas. Rétt áður en kemur að athöfninni tekur brúð- guminn þátt í pókerspili þar sem hann lendir í ldónum á fjárhættuspilara sem hefur af honum kærastuna. Um sama leyti stendur yfir Elvis Presley keppni í Las Vegas og verður hún nokkurs konar umgjörð um atburðarásina. Myndin er góð skemmtun og ágætlega leikin nema eitthvað virðist James Caan vanta áhuga fyrir hlutverki sínu. HONEYMOON IN VEGAS - Útgef.: Skifan. Leikstjóri: Andrew Bergman. Aðalhlutverk: James Caan og Nicolas Cage. Bandarisk, 1992 - sýningartimi 92 mín. Leyfð öllum aldurshópum. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.