Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1993, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1993, Side 8
Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu Weather: Hægviðri og hlýindi um helgina Veðurspáin fyrir helgina gerir ráð fyrir hægri austan og suðaustanátt á öllu landinu. Búast má við að hálfskýjað og alskýjað verði á laugardaginn og úrkomulaust á öllu landinu. Á sunnudaginn má reikna með hálfskýjuðu og skýjuðu og súld eða rigningu á stöku stað. Hiti 3-12 stig. Suðvesturland í þessum landshluta er gert ráð fyrir hægum andvara og skýjuðu á laugardag. Úrkomulaust verður að mestu og hitastigið verður 6-11 stig. Á sunnudag má búast við súld á Suðvestur- landi og veröur hitastigið 7-10 stig. Á mánudag er gert ráð fyrir áframhaldandi súld eða rign- ingu og hitastig verður svipað og verið hefur. Á þriðjudag má búast við alskýjuðu en úr- komulausu ef marka má spána og á miðviku- dag verður skýjað en úrkomulaust. Vestfirðir Á Vestfjörðum er búist við austan andvara á laugardaginn. Það verður hálfskýjað en úr- komulaust ef marka má spána. Hitastigið á laugardaginn verður í kringum tíu stig. Á sunnudag gerir spáin ráð fyrir skýjuðu en úr- komulausu á Vestíjörðum en hitastigi 4-10 stig- um. Á mánudag má búast við súld á vestan- verðu landinu en 5-9 stiga hita. Á þriðjudag verður skýjað en úrkomulaust og 5-10 stiga hiti. Á miövikudaginn gerir spáin ráð fyrir súld og 4-9 stiga hita. Norðurland á Norðurlandi er búist við austan andvara og hálfskýjuðu en úrkomulausu á laugardag- inn. Hiti verður 8-9 stig. Á sunnudag gerir spáin ráð fyrir hálfskýjuðu áfram og 5-9 stiga hita. Á mánudag má gera ráð fyrir súld á norð- anverðu landinu og 4-9 stiga hita. Á þriðjudag Galtarviti m ^ r\ J f ® 9- 3 Raufarhöfn Sauöárkrókur Akureyri Keflavík 11° Hjaröarnes 12° Vestmannaeyjar ^ 11° ^ ^ Reykjavík Kirkjubæjarklaustur 9 11° Horfur á laugardag Veðurhorfur á Islandi næstu daga VINDSTIG — VINDHRAÐI Vindstig Km/kls. 0 logn 0 1 andvari 3 3 gola 9 4 stinningsgola 16 5 kaldi 24 6 stinningskaldi 34 7 allhvass vindur 44 9 stormur 56 10 rok 68 11 ofsaveöur 81 12 fárviöri 95 -(13)- 110 414)- (125) 415)- (141) STAÐIR Akureyri Egilsstaölr Galtarviti HJaröarnes Keflavíkurflv. Kirkjubæjarkl. Raufarhöfn Reykjavík Sauöárkrókur Vestmannaeyjar LAU. SUNN. MAN. ÞRI. MIÐ. 9/4 hs 11/5 sk 9/3 hs 11/6 sk 11/7 sk 11/7 sk 8/3 hs 11/6 sk 8/3 hs 12/8 as 9/5 hs 10/6 sk 10/4 sk 11/7 as 10/6 sú 11/6 sú 9/3 hs 10/7 sú 9/4 hs 11/8 ri 9/4 sú 10/7 sú 9/5 sú 10/6 sú 11/6 sú 10/5 sú 9/4 sk 10/6 ri 8/5 sú 11/7 h 11/3 sk 12/6 sk 10/5 sk 11/7 hs 12/6 as 11/6 sk 10/4 sk 11/6 as 10/4 sk 10/7 sú 10/5 sú 13/7 sk 9/4 sú 12/7 hs 12/7 sk 13/7 hs 10/3 as 12/7 sk 9/5 sú 11/6 as Skýringar á táknum O he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað 3 hs - hálfskýjað —v J' i * i 1 'r. J -J I ’Sf"* v V ) -» * Mn k. «JLte Nuuk * * * V 9 OO R sk - skýjað as - alskýjað ri - rigning sn - snjókoma sú - súld s - skúrir mi - mistur þo - þoka þr - þrumuveöur er búist viö skýjuðu en úrkomulausu og 3-11 stiga hita. Veðrið á miðvikudag verður svipað eða súld og 5-10 stiga hiti. Austurland Á Austurlandi má búast við hægviðri með hægum austan andvara á laugardaginn. Skýjað verður en úrkomulaust. Á sunnudag má búast við skýjuðu en úrkomulausu og hitastigi 6-10 gráðum. Á mánudag er gert ráð fyrir súld og 7-10 stiga hita. Á þriðjudag verður skýjað á Austurlandi ef marka má spána og 6-12 stiga hiti. Á miðvikudag er reiknað með áframhald- andi skýjuðu og hækkandi hitastigi. Suðurland Veðurspáin fyrir Suðurland gerir ráð fyrir golu eða stinningskalda á laugardag. Alskýjað verður en úrkomulaust. Á sunnudag má búast við rigningu á Suöurlandi með 8-11 stiga hita. Á mánudag er gert ráð fyrir svipuðu veðri og verið hefur og á þriöjudag er gert ráð fyrir súld og 7-10 stiga hita. Á miðvikudag verður alskýjað en úrkomulaust á Suðurlandi. Útlönd Veðurhorfurnar fyrir norðanverða Evrópu gera ráð fyrir skýjuðu eða alskýjuðu um mest- allt svæðið á laugardag. Úkomulaust verður og hitastig 12-15 gráður. Heiðskírt verður þó í Bergen. í Mið-Evrópu má búast viö hálfskýjuðu en úrkomulausu víðast hvar og 13-20 stiga hita. í Suður-Evrópu er gert ráð fyrir skýjuðu eða léttskýjuðu veðri. Ef marka má spána má bú- ast við þrumuveðri á stöku stað. Heitast verður í Aþenu, 32 stig. Vestanhafs má búast við léttskýjuðu veðri í Los Angeles og Seattle en skýjuðu eða hálfskýj- uðu annars staðar á laugardag. Heitast verður í Orlando, 33 stig. Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Skýjaö en sólskln á köflum. hiti mestur 11° minnstur 7° Skýjaö, stinnings- kaldi og skúrir. hiti mestur 10° minnstur 7° Þungbúiö og allhvasst. hiti mestur 10° minnstur 6° Þungbúiö og stinnlngskaldi. hiti mestur 11° minnstur 6° Skýjaö en sólskin á köflum. hiti mestur 12° minnstur 7° >1' '• Reykjavílj 11° \ — 13° 12° 150 3 Þrándhei tir Þórshöfn \ *(*> - Glasgow Dublin i T \ (^Bergen 1509 ''XSjibkkhóhnur 4° JJ upmannahöfn 17° ^ V 14° ^13° VM - Harnb^f ^Beflí" Londop^Á^ 13° ^ . 13° ^-^rankfurt - 20 (J-úxemborg (Jvín París ^ 15 Barcejopð \ 25° qU J 27^óm 22°ím r ~ w 2i°ía 23V* Madríd á jT,, V.P- Mallorca Algarve \ ^ Horfur á laugardag Helsinki V 4 Moskva 16° Jr®? 3 2 \ Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR LAU. SUNN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUNN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 23/18 hs 27/20 hs 27/20 hs 22/14 sú 20/13 sk Malaga 24/20 sú 29/22 hs 30/23 is 24/15 sú 23/13 sk Amsterdam 17/14 ls 19/15 he 21/13 sú 19/12 hs 17/12 sú Mallorca 23/20 þr 27/22 he 28/22 is 28/17 hs 24/15 þr Barcelona 25/19 þr 28/21 he 28/22 Is 27/17 þr 24/14 sú Miami 32/26 þr 32/26 þr 32/25 þr 31/24 þr 30/22 sú Bergen 15/9 he 14/9 hs 17/12 sk 14/10 sú 14/9 sú Montreal 20/8 sú 16/4 hs 18/5 Is 20/7 Is 23/10 hs Berlín 13/6 hs 17/8 Is 21/11 ls 17/7 Is 19/10 hs Moskva 14/6 su 14/3 sú 11/2 hs 10/-1 Is 13/3 he Chlcago 21/11 as 21/12 ri 26/14 Is 27/14 þr 25/15 sú New York 24/16 sú 24/14 hs 21/10 he 20/9 he 23/12 Is Dublin 17/9 sú 19/11 sú 19/9 sú 14/8 ri 13/7 sú Nuuk 7/-2 hs 6/-3 Is 7/3 hs 4/1 ri 2/-3 sn Feneyjar 25/17 Is 26/18 he 28/20 he 22/8 Is 24/llhs Orlando 33/23 sú 33/23 sú 33/23 þr 30/20 þr 28/17 hs Frankfurt 13/6 hs 17/8 he 21/9 Is 21/11 Is 22/13 hs Ósló 15/4 Is 13/2 hs 16/7 Is 16/9 sk 15/11 sú Glasgow 17/9 hs 18/12 sú 19/11 ri 14/9 ri 14/8 sú Paris 20/12 hs 23/14 hs 25/14 sú 20/12 sk 18/11 sú Hamborg 14/8 hs 17/8 Is 19/12 Is 18/10 Is 19/12 hs Reykjavík 11/6 sk 10/7 sú 10/6 ri 11/6 as 12/7 sk Helsinki 12/4 Is 9/3 sú 9/4 hs 11/2 Is 13/7 sk Róm 27/18 Is 28/17 he 29/19 he 24/12 he 25/14 Is Kaupmannah. 14/5 hs 16/5 Is 18/10 Is 18/10 hs 16/11 sú Stokkhólmur 13/4 hs 11/2 sú 12/5 Is 13/4 hs 12/7 sú London 19/11 Is 21/14 sk 22/13 sú 17/11 sú 16/9 sú Vín 15/9 hs 18/11 he 19/10 he 21/9 Is 22/11 hs Los Angeles 28/18 Is 27/19 Is 27/17 Is 25/15 hs 22/14 sk Winnipeg 14/7 hs 16/5 hs 14/7 as 11/4 ri 8/1 sú Lúxemborg 13/10 hs 18/12 he 21/13 hs 20/11 hs 17/11 sú Þórshöfn 12/9 sk 13/9 hs 14/10 sú 12/7 ri 12/6 sú Madríd 22/15 þr 32/18 hs 32/18 hs 23/12 þr 19/11 hs Þrándheimur 13/3 hs 11/2 hs 12/6 sk 16/8 is 14/8 sú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.