Alþýðublaðið - 31.03.1967, Page 11

Alþýðublaðið - 31.03.1967, Page 11
I Frjálsíþróttamótib | hefst kl.8.15 í kvöld Meistaramót íslands í frjáls- um íþróttum innanhúss hefst í íþróttahöllinni í Laugardal kl. 20.15 í kvöld. Keppt verður í kúluvarpi, 600 m hlaupi, lang- stökki án atrennu, 40 m hlaupi og þrístökki án atrennu fyrir karla og 40 m hlaupi og lang- stökki án atrennu fyrir konur. Auk þess verður aukakeppni í stangarstökki, en meðal kepp- enda þar er langbezti stangar- stökkvari sem hér hefur keppt, Dennis Philips frá Bandaríkj- unum. Hann hefur hæst stokk- ið 5,10 m. Á morgun kl. 15.30 lýkur mótinu á sama stað og þá verð ur m.a. aftur keppt í stangar- stökki. Meðal keppenda eru flestir beztu frjálsíþróttamenn og kon ur landsins, m.a. Jón Þ. Ólafs- son, Valbjörn Þorláksson, Guð- mundur Hermannsson og Björk Ingimundardóttir, en ails eru keppendur um 60 frá 10 fé- lögum. mWWWWHMWHMVHHHHHMHUMVVVVMMWMHHmMUVl Stjórn KSÍ á 30 ára afmælinu, talið frá vinstri: Ingvar N. Pálsson, Guðmundur Sveinbjörnsson, Ragnar Lárusson, Björgvin Schram, formaður, Sveinn Zoega, Jón Magnússon og Axel Einarsson. Tekst Islendingum a5 sigra KNAITSPYRNUSAMBAND ISIANDS 20 ÁRA ReykjavíJc, Hdan. Knattspyrnusamband íslands er 20 ára um þess'ar mundir, en stofn fundur sambandsins var 26. marz 1947. í tilefni afmælisins hefur stjórn in boðið hingað til lands Sir Stan ley Rous forseta Alþjóðaknatt- spyrnusambandsins og mun hann halda fyrirlestur um dómara- og knattspyrnumál í Þjóðleikhúskjall aranum á sunnudag kl, 14. Á laugardag hefur stjórn KSÍ gestamóttöku í Sigtúni kl. 3—5 í tilefni afmælisins. Þá. mun stjórn Berteclikt Jakobsson bráðkvaddur i fyrrad. Benedikt Jakobsson, íþrótta- ikennari varð bráðkvaddur £ fyrradag, tæplega 62ja ára að aldri. Benedikt var við störf í íþróttahúsi Háskólans, er hann veiktist skyndilcga og léitt á leið í sjúkrahús. Benedikt var þöóðkunnur maður fyrir mikil og merkileg störf á sviði íþróttamála. Ilans verður minnzt nánar hér í blaðinu síðar. in minnast afmælisins á komandi sumri með landsleikjum við ýms- ar þjóðir og verður nánar skýrt frá þeim síðar. Knattspyrnan hefur um langan aldur verið vinsælasta iþrótta- greinin hérlendis, en hingað til lands barst hún með skozkum prentara nokkru fyrir síðustu aldarmót. Árið 1916 eru gefin út fyrstu knattspyrnulögin og skömmu síðar koma út almennar reglur um knattspyrnumót. Stjórn ÍSÍ hafði með mál knatt- spyrnunnar að gera frá stofnun þess árið 1912 og þar til 1919 er Knattspyrnunefnd Reykjavíkur er stofnuð, en hennar hlutverk var að vinna að knattspyrnumálum í höfuðstaðnum. Árið 1923 er nafni nefndarinn- ar breytt í Knattspyrnuráð Reykja víkur og það er fyrir forgöngu þess, að árið 1946 er fyrir alvöru farið að vinna að stofnun sérsam- bands fyrir knattspyrnumenn er nái til alls landsins. 26. marz árið 1947 boðaði stjórn ÍSÍ til stofnfundar KSÍ í Reykja- vík og stjórnaði þáverandi forseti ÍSÍ Benedikt G. Wage fundinum. Aðilar að stofnun ÍSÍ voru auk KRR, ÍBH, ÍA, ÍBA, ÍBV, ÍBS, og ÍBÍ, en aðiljar að samband- inu í dag eru 17 íþróttabandalög. Fyrsta stjórn KSÍ skipuðu þess- ir menn: Agnar Kl. Jónsson for- maður, Björgvin Schram, Pétur Sigurðsson, Guðmundur Svein- björnsson og Rútur Snorrason. Tveir menn, þeir Björgvin Schram og Guðmundur Svein- björnsson hafa setið í stjórn sam- bandsins frá byrjun. Auk Agnars Kl. Jónssonar hafa eftirtaldir menn verið formenn KSÍ: Jón Srgurðsson slökkviliðs- stjóri á árunum 1948—1952,- Sig- Framhald á 15. síðu. Dani í körfuknattleik? Á sunnudaginn kemur leikur ís- með hliðsjón af árangri leikmanna lenzka landsliðið í körfuknattleik 6. landsleik sinn gegn Danmörku. Fyrstu tveim leikjunum, sem fóru fram í Danmörku, tapaði ísland með fárra stiga mun, en í hinum þrem síðustu, sem hafa verið lið- ur í Norðurlandamótinu „Polar Cup“, hefur íslenzka landsliðið farið með sigur af hólmi, að vísu tvívegis með aðeins eihs stigs mun. Um 20 manna hópur hefur tek- ið þátt í landsliðsæfingum í vet- ur undir stjórn Helga Jó'hanns- sonar, og eftir síðasta leik keppn- innar við varnarliðið á dögunum var endanlegt landslið valið, m.a. í þeirri keppni. Liðið skipa 12 leikmenn úr 4 félö’gum, einn úr KFR, einn úr Ármanni, fjórir úr ÍR og sex úr KR* Hinir 12 ei-u: Kolbeinn Páls- son, fyrirliði, Gunnar Gunnars- son, Jón Jónasson, Guttormur Ól- afsson, Skúli Jóhannsson, Þórir Magnússon, Agnar Friðriksson, Hjörtur Hansson, Birgir Örn Birg is, Birgir Jakobsson, Einar Bolla- son og Kristinn Stefánsson. Á undan landsleiknum sjálfum, sem fer fram í íþróttahöllinni I Laugardal, leika tvö úrvalslið úr 2. flokki hinna ýmsu félaga.. Sá' leikur hefst kl. 8.15. Danska landsliðið í körfuknattleik, scm Ieikur her a sunnudagskvöld. 31. marz 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.