Alþýðublaðið - 31.03.1967, Qupperneq 16
VEÐURFRÆÐIN6AR MANNLlFSINS
ÞEGAR MENN hafa ekkert að
tala um tala þeir um veðrið. Það
-er alltaf eitthvert veður, og þó
að sé ekkert veður, þá tala menn
toara um ekkert veður. Á meðan
,það er ekki alltaf 27 stiga hiti
í lofti og sjó (eins og á þarna
Suðurhafseyjunum) þá hafa menn
«óg að tala um, án þess að
jþurfa nokkuð að hugsa. Og það
-er afar þaegilegt, því það getur
kostað mestu bölvuð óþægindi að
tiugsa. En maður vill vera kurt
•eis og þess vegna verður maður
•eifihverju að svara ef á mann er
yrt, og helzt geta byrjað á ein-
tiverju umræðuefni sjálfur svo-
leiðis að maður líti ekki út eins
og naut (því að það er í rauninni
tniklu verra að líta út eins og
«aut en vera nautþ
Samtölin verða eitthvað á
jþessa leið:
í strætisvagni. Ég er þreyttur
toúinn að standa í þvargi og sam
tölum allan daginn. AA kemur
inn:
AA: Meiri bölvaður kuldinn
þetta.
Ég: (til að segja eitthvað): Sann
Itallað vetrarveður.
AA: Hafís fyrir norðan. En það
cr náttúrulega vetur og kannski
yorbatinn verði bara betri fyrir
þetta.
Ég: (hugsa: sftli hann eigi
ekepnur og sé að verða heylaus).
Já, það batnar oft vel eftir svona
lcafla.
AA: Þetta er bara eðlilegt, það
er ágætt að fá svona hrinur, við
og við, a. m. k. ef maður er inni,
ekki uppi á fjöllum.
Ég: (hugsa, láttu mig í friði,
bölvaður, ég er með hausverk).
AA: En hitaveitan bregzt bara
alltaf, flýtir hann sér að segja
áður en hann fér út, og hlær að
sinni eigin fyndni.
Bræt gæ, hugsa ég. Og inn
kemur BB. Hann hristir sig.
BB: Bölvuð nepja er þetta og
komið fram undir vor.
Ég: (hugsa: hamingjan hjálpi
mér) Já, hann er svalur.
BB: Og hafís fyrir norðan.
Ég: (hugsa: „Öllum hafís verri
er hjartans ís“, af hverju geta
þessir veðurfræðingar ekki látið
mig í friði). Já, það er eitthvert
hrafl þar.
BB: Annars eru þetta engir vet
ur hjá því sem var þegar ég var
strákur.
Ég: (hugsa: þaS er sjálfsagt
tími síðan, þá hefur verið ís-
öld) Nei, tíðarfarið er betra,
BB: Þetta er ágætt, ég hef
bara gaman af svona veðri.
Ég: (hugsa: en ég hef ekkert
gaman af svona tali) Það er eðii
legt að það komi kuldakaflar ann
að slagið.
BB: Já, það styrkir manndóm-
inn. Og í þvi stökk hann út úr
vagninum til að styrkja mann-
dóminn, tel ég víst.
HEIMSÓKN
Karim Aga Khan
kom og fór.
Það var fjallafjúk,
frost og vetrarsnjór.
Múhameð er mikill.
> í Múhameð er stór. Karim Aga Khan
' kom og fór.
r-
'\r~- " í r V
r !r
CC: (kemur inn) Hann er sval
ur.
Ég: (alveg ráðalaus) Já, hann er
svalur.
CC: Bölvaður kuldi.
C: Annars bara gott vetrarveð-
ur.
Ég: Já, já, bara gott.
CC: Kemur bara betra vor.
Ég: Já, bara betra vor.
Og svo kom inn fjórði maður-
inn sem kinkaði til mín kolli.
Ég: Sæll,
Hann: Sæll.
Og hann sagði ekkert. Ég þagði
dálitla stund, horfði á hann og
út um gluggann. Hann þegir enn.
Ég: Hann er svalur í dag, finnst
þér ekki?
Mér til skelfingar heyri ég sjálf
an mig byrja á veðurfræðinni við
aumingja manninn.
— Get ég fengið að tala við þ e t t a þarna
— Siggi minn er reyndar mjög hófsamur, hann drekkur aðeins með
máltíðum...
Komu þar 18 kokteilaskáld
með nýjustu skáldverk sín til
keppni og þeir, sem dæmdu
voru bragðlaukar gesta, sem
boðið var að vera viðstadd-
ir.
Vísir. i
Þeir eru að tala um að flytja
umferðina til hægri á Hvíta-
sunnunni að ári. Ég gæti nú
trúað, að klerkarnir hafi þá
nóg að sýsla næstu daga á
eftir....
Kennarablókin kemur alltaf
æðandi inn í tírna og hrópar:
„hljóð“. En skverlega varð
hann spældur, þegar ég
spurði,, hvort hljóð gæti
ekki þýtt hávaði.
Það vona ég að Guð gefi, a®
ég geti séð Njál og Berg-
þóru á hvíta tjaldinu. áður
en ég dey.... j