Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1993, Blaðsíða 8
24 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1993 Umkörfiibolta ÍKFvannfyrst ÍKF eða íþróttal'élag Keflavík- urflugvallar sigraöi á fyrsta ís- landsmótinu í körfuknattleik ár- ið 1952. ÍKF vann einnig áriö eflir. ÍKFaðNjarðvík ÍKF sigraði einnig árin 1956 og 1958. Félagið varð einnig fyrst til að sigra í 2. deild árið 1965 og sið- an aftur 1969. ÍKF varð síðan að körfuknattleiksdeild Njarðvíkur, sem sigraði í 2. deild 1972. Ármann hjá kontmum Ekki var keppt í kvennaflokki árið 1952 en árið eftir sigraði Ár- mann. Keppni hjá konum lá síðan niðri til ársins 1957 en þá sigraði ÍR. ÞákomaðÍR ÍR varð íslandsmeistari árin 1954-1955 og síðan samfellt frá 1960-1964. Deildaskipting var tekin upp árið 1965. KR sigraði í 1. deild fyrstu 4 árin en siðan tók ÍR við og sigraði 1969-1973. Fyrsta íslandsmótið fór fram í íþróttahúsinu á Keflavíkurflug- velli en aðstaða fyrstu árin var ekki upp á marga flska. Lengivel æfðu Njarðvíkingar í gömlum bragga, Krossinum í Njarðvík. Hálogaland íþróttahúsinu á Hálogalandi var miðstöð körfuknattleiksins lengi vel eða þar til Laugardals- höllin kom til sögunnar. SíðanútáNes Fijótlega kom í ijós að Laugar- dalshöllin var of stór og áhorf- endum fannst þeir of langt frá leikvellinum en þá voru engir pallar á gólfi Hallarinnar. f>á var mótið flutt í fþróttahúsið á Sel- tjamarnesi en þar fóm allir leikir fram fram undir 1980 er félögin fór að leika heima og heiman. Úrvalsdeildin var sett á laggirn- ar áriö 1979. Þá var einnig keppt í 1. deild og 2. deild fram tii 1987. Árin 1988-1990 iá keppni í 2. deild niðri en 1991 sigraöi KFR í deild- inni. Þó ekki sama KFR og fyrr heldur Keilufélag Reykjavikm-. Oosi, KFR, Valyr Körfuknattleiksfélagið Gosi sigraði í 2. flokki karla áriö 1953. Gosi varð síöar aö Körfuknatt- leiksfélagi Reykjavíkur (KFR), sem síöar varð að körfuknatt- leiksdeild Vals. Metþátttaka Gert er ráö fyrir að metíjöldi þátttakenda verð á íslandsmót- inu i vetur. Áttaliðíldeiid í l. deild karla leika þessi félög í vetur: Breiðablik, ÍR, Þór, Reyn- ir, ÍS, Höttur, Leiknir og Léttir. VISA-deild í vetur VISA ísland verður styrktarað- ili úrvalsdeildar í vetur og mun deildin því heita VISA-deildin. Þessir dæma leikina Eftirtaldir dómarar munu dæma leikina í VISA-deildinni í vetun Ámi Freyr Sigurlaugsson, Bergur Steingrímsson, Björgvin Rúnarsson, Einar Einarsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Helgi Bragason, Jón Bender, Jón Otti Ólafsson, Kristinn Albertsson, Kristinn Óskarsson og Víglundur Sverrisson. Leikjataf la úrvalsdeildar 1. umferð Skallagrímur-Keflavík....10.10. Haukar-Grmdavík..........10.10. Valur-Snæfell............10.10. Njarðvík-KR..............10.10. 2. umferð Tindastóll-Haukar........12.10. Snæfell-Skallagrímur.....13.10. Grindavik-Njarðvík.......14.10. Keflavík-Akranes.........14.10. 3. umferð Haukar-Njarðvík..........16.10. Akranes-Valur............17.10. Keflavík-Snæfell.........17.10. KR-Tindastóll............17.10. 4. umferð Grindavík-KR.............19.10. Snæfell-Akranes..........20.10. Skallagrímur-Valur.......21.10. Njarðvík-Tindastóll......22.10. 5. umferð Akranes-Skallagrímur.....24.10. Valur-Keflavík...........24.10. Tindastóll-Grindavík.....24.10. KR-Haukar................24.10. 6. umferð Haukar-Keflavik..........30.10. Akranes-Grindavík........31.10. Skallagrímur-KR..........31.10. Valur-Njarðvík...........31.10. Snæfell-Tindastóll.......31.10. 7. umferð Tindastóll-Valur......... 2.11. KR-Snæfell............... 3.11. Skallagrímur-Haukar...... 4.11. Keflavík-Grindavík....... 4.11. Njarðvík-Akranes......... 5.11. 8. umferð Haukar-Snæfell........... 6.11. Akranes-Tindastóll....... 7.11. Grindavík-Skallagrímur... 7.11. Valur-KR................. 7.11. Njarðvík-Keflavík........ 7.11. 9. umferð Valur-Haukar............. 9.11. Snæfell-Grindavik........10.11. Skallagrímur-Njarðvík....11.11. Keflavík-Tindastóll......11.11. KR-Akranes...............11.11. 10. umferð Haukar-Akranes...........13.11. Grindavík-Valur..........14.11. Njarðvík-Snæfell.........14.11. Tindastóll-Skallagrímur..14.11. KR-Keflavik..............14.11. 11. umferð Grindavík-Haukar.........21.11. Keflavík-Skallagrímur....21.11. KR-Njarðvík..............21.11. Snæfell-Valur............21.11. 12. umferð Akranes-Keflavík.........25.11. Skallagrímur-Snæfell.....25.11. Haukar-Tindastóll........25.11. Njarðvik-Grindavík.......26.11. 13. umferð Vsdur-Akranes............30.11. Tindastóll-KR............30.11. Snæfell-Keflavik......... 1.12. Njarðvík-Haukar.......... 3.12. 14. umferð Valur-Skallagrímur....... 7.12. Tindastóll-Njarðvík...... 7.12. KR-Grindavík............. 8.12. Akranes-Snæfell.......... 9.12. 15. umferð Skallagrímur-Akranes.....12.12. Grindavík-Tindastóll.....12.12. Haukar-KR................12.12. Keflavík-Valur...........12.12. 16. umferð Njarðvík-KR.............. 7.1. Skallagrímur-Keflavik.... 9.1. Haukar-Grindavík......... 9.1. Valur-Snæfell............ 9.1. 17. umferð Grindavík-Njarðvík........11.1. Tindastóll-Haukar.........11.1. Snæfell-Skallagrímur.....12.1. Keflavík-Akranes..........13.1. 18. umferð Akranes-Valur............20.1. Haukar-Njarðvík...........20.1. Keflavík-Snæfell..........20.1. KR-Tindastóll.............21.1. 19. umferð Skallagrímur-Valur........23.1. Grindavík-KR..............23.1. Njarðvík-Tindastóll.......23.1. Snæfell-Akranes..........23.1. 20. umferð Valur-Keflavík............ 1.2. Tindastóll-Grindavík...... 1.2. Akranes-Skallagrímur...... 3.2. KR-Haukar................. 4.2. 21. umferð Njarðvík-Valur...'........ 4.2. Grindavik-Akranes........ 6.2. Keflavík-Haukar.......... 6.2. Tindastóll-Snæfell........ 6.2. KR-Skallagrímur.......... 6.2. 22. umferð Valur-Tindastóll......... 8.2. Snæfell-KR............... 9.2. Akranes-Njarðvík.........10.2. Grindávík-Keflavík.......10.2. Haukar-Skallagrímur......10.2. 23. umferð Tindastóll-Akranes........15.2. Snæfell-Haukar............16.2. Skallagrímur-Grindavík.....17.2. Keflavík-Njarðvík.........17.2. KR-Valur..................18.2. 24. umferð Akranes-KR................20.2. Grindavik-Snæfell.........20.2. Haukar-Valur..............20.2. Njarðvík-Skallagrímur.....20.2. Tindastóll-Keflavík.......20.2. 25. umferð Valur-Grindavík...........22.2. Snæfell-Nj arðvík.........23.2. Akranes-Haukar............24.2. Skallagrímur-Tindastóll..24.2. Keflavík-KR...............24.2. 26. umferð Grindavík-Haukar.......... 1.3. Snæfell-Valur............ 1.3. Keflavík-Skallagrímur..... 3.3. Njarðvík-Grindavík........ 4.3. 27. umferð Haukar-Tindastóll......... 5.3. Akranes-Keflavík...........6.3. Skallagrímur-Snæfell......6.3. KR-Njarðvík............... 6.3. 28. umferð Njarðvík-Haukar......... 11.3. Tindastóll-KR.............11.3. Valur-Akranes.............13.3. Snæfell-Keflavík.........13.3. 29. umferð Valur-Skallagrímur........15.3. Tindastóll-Njarðvík.......15.3. Akranes-Snæfell...........17.3. KR-Grindavík..............17.3. 30. umferð Skallagrímur-Akranes......20.3. Grindavík-Tindastóll......20.3. Haukar-KR.................20.3. Keflavík-Valur............20.3. Undanúrslit 25. mars til 30. mars. Úrslitaleikir 2. apríl til 11. apríl. Islandsmeistarar í körfubolta frá upphafi Karlar Konur ío..... ÍKF ÍR KR Ármann Valur Njarðv. Haukar Keflav. ÍS Ármann ÍR KR Skallagr. Þór ÍS Keflav. ÍR smalaöi saman liði á síöustu stundu: Sækjum í okkur veðrið þegar á líður Eins og fram kom á íþróttasíðu DV í gær þá mun ÍR tefla fram liði í 1. deild kvenna í vetur. Fyrir nokkru bentl fátt til þess að ÍR- ingar yrðu með eftir að 10 leikmenn liðsins gengu í raðir Vals. Á dögun- um sendu forráðamenn kvennaliðs ÍR umsókn til Körfuknattleikssam- bands íslands þess efnis að félagið hygði á þátttöku í íslandsmótinu og jákvætt svar barst svo til ÍR-inga í fyrradag. Það er ekki langt síðan ÍR-stúlk- umar hófu æfmgar undir stjórn Jóns Jörundssonar, fyrrum leik- manns og þjálfara ÍR, og Einars Ólafssonar sem lengi hefur verið nefndur faðir körfuboltans hér á landi. Það má reikna með því að veturinn verði erfiður en flestir af bestu leikmönnum liðsins, tfl að mynda Linda Stefánsdóttir, körfu- boltakona ársins 1993, eru farnar. „Okkur skortir ekki mannskap því að á síðustu æfmgu voru 17 stúlkur á æfingu. Ég reikna fast- lega með því að fyrstu skrefin verði erfið en við eigum eftir að sækja í okkur veðrið þegar á líður. Þetta eru stúlkur sem hafa verið að æfa áður og hafa verið að spfla með meistaraflokki ÍR,“ sagði Einar Ól- afsson, annar af þjálfurum ÍR. „Körfuboltinn í kvennaflokki hér á landi er ekki á háu stigi fyrir utan 1-2 liö. Ég býst við að Keflavík verði í baráttunni um titilinn og Grinda- vik er með gott lið. Þá gætu KR- stelpumar spjarað sig. Okkar markmið er að vera með og taka þátt í þessu á fullum krafti og taka einhverjum framförum."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.