Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993 - tónli0t: Orri Harðarson, tvítugur Akurnesingur, með sína fyrstu plötu, Drög að heimkomu: Þarf að vera uppáþrengj- andi næstu mánuðina Orri Harðarson gefur út sína fyrstu plötu aöeins tvrtugur að aldri og heldur af því tilefni útgáfutónleika í kvöld. I aöra á næsta ári. „Hún veröur allt öðru vísi en þessi. Ég vil ekki gefa upp hvemig en ég reikna með að hafa önnur þijátíu lög til að velja úr næsta vor til að taka upp á hana. Ég hef enn ekkert áformað um til hverra ég leita um samstarf en vildi að minnsta kosti sjá Birgi Baldursson og Sigurð Bjólu í hópnum. Bjólan tók upp Drög að heimkomu og hann er snillingur.“ Orri reiknar einnig með að gefa næstu plötu út sjálfur. Hann þekkir lítt til íslenskra hljómplötufyrir- tækja en hefur lítillega kynnst þeim dönsku. „Ég var um skeið í danskri hljóm- sveit sem lék eigin lög - þar á meðal tvö eða þijú sem era á plötunni. Við sendum prufuupptöku á kassettu til PolyGram og fengum hana senda til baka með kurteislegu bréfi þar sem okkur var hrósað fyrir góða tónlist. DV-mynd SSv. En því miður gat fyrirtækið ekki sinnt okkur eins og sakir stóðu. Félagi minn í hljómsveitinni ákvað þá að senda fyrirtækinu tóma kassettu. Hún var sömuleiðis endur- send með afar kurteislegu bréfi þar sem okkur var hrósað fyrir góða tónlist sem fyrr. Fyrirtækið átti þess bara engan kost að gefa hana út að sinni!“ -ÁT Tónlistargetraun DV og Spors Tónlistargetraun DV og Spors er léttur leikur sem allir geta tekið þátt í og hlotið geisladisk að launum. Leikurinn fer þannig fram að í hverri viku eru birtar þijár spumingar um tónlist. Fimm vinningshafar hljóta svo geisladisk í verðlaun frá hljóm- plötufyrirtækinu Spori hf. Að þessu sinni er það geisladisk- urinn Grensan, ný safnplata með rokklögum, sem er i verðlaun. Hér koma svo spurningarnar: 1. Á safnplötunni Grensan, sem kom út í síðustu viku, eru tvær íslenskar hljómsveitir. Hvað heita þær? 2. Síðast liðinn mánudag kom út safnplatan Algjört möst. Hvaða íslensku hljómsveitir syngja saman eitt lag á plötunni? Aö þessu sinni er það Grensan, ný safnplata með rokklögum, sem er í verðlaun. 3. Á Grensu-plötunni er ein erlend hljómsveit sem komið hefur hingað til tónleikahalds. Hvað heitir hún? Rétt svör sendist DV fyrir 14. október, merkt: DV, Tónlistargetraun Þverholti 11 105 Reykjavík Dregið verður úr réttum lausnum > 14. október og rétt svör verða birt í tónlistarblaði DV 21. október. Hér eru svo birt rétt svör við getrauninni sem birtist 16. sept- ember: 1. Grave Dancers Union. 2. So I Married An Axe Murderer. 3. Hollandi. „Ég var búinn að lofa sjálfum mér og öðrum að koma með mína fyrstu plötu fyrir 25 ára afmælið og tel mig hafa staðiö fyllilega við það loforð," segir Orri Harðarson, tvítugur Akur- nesingur sem var að senda frá sér sína fyrstu plötu, Drög að heimkomu. Á henni eru tíu frumsamin lög og textar. „Flest lögin urðu til meðan ég var í Danmörku. Þetta eru mansöngvar sem ég samdi - suma hverja að minnsta kosti - þegar kominn var í mig ferðahugur. Upphaflega voru lögin raunar þijátíu en ég valdi tíu úr á plötuna,” segir Orri. Þótt hann sé ungur að árum er hann búinn að fást alllengi við tónlist. Lærði á gítar ellefu til tólf ára og lék síðar með nokkrum hljómsveitum á Akranesi sem vöktu meðal annars athygli í Músíktilraunum. „Ég er búinn að fá nóg af hljóm- sveitastarfinu, í bili að minnsta kosti,“ segir Orri. „Ég ákvað því að keyra áfram á eigin spýtur næstu misserin. Þannig byijaöi ég svo að það er að sumu leyti afturhvarf fyrir mig að koma fram einn með gítarinn. plötunnar: Jón Ólafsson, upptöku- stjóri og hljómborðsleikari, Stefán Hjörleifsson gítarleikari, Friörik Sturluson bassaleikari, Birgir Bald- ursson trommari og söngkonumar Valgerður Jónsdóttir og Anna Halldórsdóttir. „Ég veit ekki hversu mikið við spilum saman til viðbótar. Þetta fólk er önnum kafið á öðrum víg- stöðvum," segir Orri. Honum hefur verið boðið að hita upp á útgáfu- tónleikum Bubba Morthens í Borgar- leikhúsinu í nóvember. „Það er vel viðeigandi því að þegar ég var að byrja stældi ég Bubba og Megas óspart,“ segir hann og glottir. Síðan stendur til að spila í skólum og víðar. „Svo verö ég að reyna að komast að í útvarps- og sjónvarpsþáttum eins og hægt er. Ég verð þess vegna að vera óskaplega uppáþrengjandi næstu tvo til þijá mánuðina meðan ég er að kynna plötuna." Næsta plata Tónleikahald Orri Harðarson verður þó ekki einn á ferð í kvöld þegar hann heldur útgáfutónleika vegna plötunnar á Akranesi. Þá kemur fram með honum fólkið sem tók þátt í gerð Orri segir aö vissulega sé dýrt að gefa út plötu en hann kaus að gefa hana út sjálfur og láta Japis annast dreifinguna. „Sumir jafnaldrar mín- ir eignast einnar eða tveggia milljóna króna bíl. Aðrir kaupa vélsleða. Tónlistin er mitt hobbí og ég stend og fell með henni,“ segir hann og bætir því við að tapi hann ekki á útgáfu fyrstu plötunnar verði ráðist vikunnar MickeyJupp Hátt metinn, lítt þekktur Breski rokktónlistarmaó- V ■■ 'i urinn Mickey Jupp er kom- inn tii landsins og kemur / fram á tónleikum víóa um 'IÍl!' í land á næstunni meö KK- .4 bandinu. Jupp er afsprengi bresku rokkbylgjunnar í \ byrjun sjöunda áratugarins og hófferilinnmeð mönnum . a boró vió Gary Brooker og Keith Re d sem síóar stofn- uóu Procol Harum. Jupp var spaó mikilli velgengni á HP ®|S||j|| 9K þessum árum enda lunkinn lagasmiður en örlög hans _ '^HPr urðu þess í staö þau að - • semja lög fyrir aðra. Hann hefur gegnum árin notið ^ mikillar virðingar í breskum '—- tónlistarheimi en sitt er _> _________ hvaó gæfa og gjörvileiki og Jupp hefur aldrei náð að baóa sig í sviósljósinu að ráði þráttfyrir ótvíræöa hæfileika til að ná langt. Allshefur Juppgefið útá annantug sóióplatna af hverjum platan Juppanese er þekktust en hún kom út undir merki Stiff hljómplötufyrirtækisins árið 1978. -SÞS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.