Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1993, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1993, Qupperneq 8
28 FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1993 Fimmtudagur 21. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Nana (3:6). Leiknir þættir fyrir eldri börn. Þýöandi: Yrr Bertels- dóttir. (Nordvision - Danska sjón- varpiö) 18.30 Flauel. Tónlistarþáttur þar sem sýnd eru myndbönd með frægum jafnt sem minna þekktum hljóm- sveitum. Dagskrárgerð: Steingrím- ur Dúi Másson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Viöburöaríkiö. í þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarviöburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla- dóttir. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veöur. • 20.35 Syrpan. Fjallaö er um ýmis blæ- brigði íþróttalífsins innan lands sem utan. Umsjón: Ingólfur Hann- esson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 Óstýrijáta stúlkan (Das schreckliche Mádchen). Þýsk bíó- mynd frá 1990. Efnileg námsmær fær það verkefni að skrifa ritgerð um heimabæ sinn á tímum Þriðja ríkisins. Á skoplegan hátt er því lýst hvernig hún rekur sig á hverja hindrunina á fætur annarri þegar hún byrjar að afla heimilda. Mynd- in hlaut silfurbjörninn á kvik- myndahátíðinni í Berlín 1991. Leikstjóri: Michael Verhoeven. Aðalhlutverk: Lena Stolze, Monika Baumgartner og Michael Gahr. Þýöandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.40 Þingsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaður flytur tíðindi af Al- þingi. 23.00 Ellefufróttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.40 Aöeins ein jörö. Innlendur þáttur sem fjallar um umhverfismál. Stöð 2 1993. 20.55 Fyrsta sporiö. Rúmlega 15 þús- und íslendingar hafa farið í áfeng- ismeðferð hjá SÁA síðan samtökin hófu starfsemi sín fyrir hálfum öðr- um áratug. Nú veröur sýndur ís- lenskur heimildarþáttur sem fjallar um áfenaismeðferð og þær leiðir sem SÁA hefur beitt í meðferð alkóhólisma og fíkniefnaþrælkun- ar. 22.45 Dagar víns og rósa (Days of Wine and Roses). Jack Lemmon leikur hér mann sem á við áfengis- vanda á háu stígi að etja. Hann hefur drukkið í mörg ár en náð að halda vinnu meó miklum klókind- um allan þann tíma. 00.40 Fiöringur (Tickle Me). Rokk- kóngurinn sjálfur, Elvis Presley, er í hlutverki Lonnie Beale í þessari rómantísku kvikmynd. Lonnie ræður sig til starfa á heilsuhæli þar sem hann heillar alla með söng sínum. 2.10 MorÖ i fangabúöum (The Incid- ent). Walter Matthau er hér í hlut- verki lögfræðings sem fenginn er til að verja þýskan stríðsfanga sem er ákærður fyrir morð á lækni fangabúðanna. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Susan Blakely, Robert Carradine, Peter Firth, Bamard Hughes og Harry Morg- an. Leikstjóri: Joseph Sargent. 1990. Lokasýning. 3.45 Sky News - kynnlngarútsend- ing. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL 6.4S-9.00 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál, Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. (Einnig á dag- skrá í síðdegisútvarpi kl. 18.25.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska horniö. 8.15 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.30 Úr menningrallfinu: Tíðindi. 8.40 Gagnrýni. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. 9.45 Segöu mór sögu, „Leitin aö demantinum eina“ eftir Heiði Baldursdóttur. Geirlaug Þorvalds- dóttir les. (27) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 VeÖurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélaglð i nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið úr morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál: 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KLV 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Matreiöslumeistarinn“ eftir Marcel Pagnol. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Spor“ eftir Lou ise Erdrich í þýðingu Sigurlr . Davíösdóttur og Ragnars Inga Aðalsteinssonar. Þýöendur lesa. (7) 14.30 Norræn samkennd. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig út- varpað á sunnudagskv. kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarþel: islenskar þjóðsögur og ævintýri. Úr segulbandasafni Árnastofnunar. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. (Einnig útvarpað í næturútvarpi.) 18.25 Daglegt mál, Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvlka. Tíðindi og gagnrýni. (End- urt úr Morgunþætti.) 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Rúllettan: Umræöuþáttur sem tekur á málum barna og unglinga. Umsjón: Ellsabet Brekkan og Þór- dís Arnljótsdóttir. 19.55 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar islands í Háskólabíói. 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólitiska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramáliö.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Meó öörum oröum. Erlendar bókmenntir á íslensku. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræðan: Samein- ing sveitarfélaga. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn frá slðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson þægilegir í morgunsárið eins og þeir Bylgju- hlustendur vita sem hafa vaknað með þeim undanfarið. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Anna Björk Birgisdóttir. Hress- andi tónlist við vinnuna og skemmtilegar uppákomur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 10.30 Tveir meö sultu og annar á elli- heimili. Selskapsmennimir Bóbó Axfjörð og Dulli Felga skvetta úr klaufunum og hlaupa af sér hornin á sjóræningjastöðinni Beyglan 8x4. 10.35 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar situr við stjórnvölinn næstu klukkutímana og leikur lögin sem allir vilja heyra. 13.00 iþróttafréttir eitt. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið sam^p það helsta sem er að < gerast í heimi íþróttanna. 13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar heldur áfram þar sem frá var horfið. „Tveir með sultu og annar , á elliheimili" á sínum stað. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóö. Fréttatengdur þáttur þar sem umsjónarmaður þáttarins er Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessl þjóó. Bjarni Dagur Jóns- son. 17.55 Hallgrimur Thorstelnsson. Þar sem sést reykur er yfirleitt eldur kraumandi undir. Hallgrímur Thor- steinsson setur þau mál sem heit- ust eru hvern dag undir smásjána og finnur út sannleikann í málun- um. Gestir koma f hljóðstofu og gefa hlustendum innsýn I gang mála. Hlustendalínan 671111 er einnig opin. Fréttir kl. 18.00. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. islenskur vin- sældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. islenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli. kl. 16 og 19. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í höndum Ágústar Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson situr ' við símann í kvöld og hlustar á kvöldsöguna þína. Síminn er 67 11 11. 1.00 Næturvaktin. BYLGJAN 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpió - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpiö heldur áfram, meðal annars með pistli llluga Jökulssonar. 9.03 Aftur og aftur. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur ( beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Lög unga fólksins. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikurheimstóniist. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blöndal leika kvöld- tónlist 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1 J30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. (Endurtekiö frá sl. sunnu- degi og mánudegi.) 3.00 Á hljómleikum. (Endurtekið frá sl. jxiðjudagskv.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veóurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresiö blíöa. Magnús Einars- son leikur sveitátónlist. (Endurtek- ið frá sl. sunnudagskv.) 6.00 Fréttir af veörl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög (morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.1Q-6.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 06.30 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttlr frá Bylgjunni. Pálmi Guð- mundsson. BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 21.00 Svæóisútvarp Top-Bylgjan. 7.00 FréttlrVaknað til lífsins með Mar- ínó Flóvent. 9.00 Morgunþáttur meó Slgnýju Guöbjartsdóttur. 9.30 Bænastund. 10.00 Bamaþáttur. 12.00 Hádegisfróttir. 13.00 Stjörnudagur meö Siggu Lund. 16.00 Lífió og tilveran.þáttur í takt viö tímann. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Út um víöa veröld. 19.00 islenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir. 22.00 Sigþór Guómundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 13.30 og 23.50. Bænalínan s. 615320. AÐALSTÖÐIN 7.00 Róleg og þægileg tónlist i byrjun dags. Utvarp umferöarráö og fleira. Umsjón Jóhannes Ágúst Stefánsson. 9.00 Eldhús-smellur.Katrín Snæhólm Baldursdóttir og Elín Ellingssen bjóða hlstendum í eldhúsið. 12.00 islensk óskalög 13.00 Yndislegt lif Páll Óskar Hjálmtýrs- son. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. Umsjón Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt. Ekkert þras, bara þægileg og afslöppuð tónlist. 18.30 Smásagan. 19.00 Karl Lúövíksson.Góð tónlist á Ijúfu nótúnum,. 22.00 Á annars konar nótum.Jóna Rúna Kvaran. Þjóðlegur fróðleikur, furðuleg fyrir- baeri og kynlegir kvistir fá líf í frá- sögnum sem eru spennandi, já- kvæðar , sérkennilegar og dular- fullar. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM#957 7.00 „í bitið“. Haraldur Gíslason. Um- ferðarfréttir frá Umferðarráði. 9.00 Fréttir frá fréttastofu FM 957. 9.05 Móri. 9.50 Spurning dagsins af götunni. 10.00 Fréttir frá fréttastofu FM 957. 10.05 Móri. 11.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM 957. 11.05 Móri. 12.00 Ragnar Már tekur flugið. 13.00 Aöalfréttir frá fréttastofu ásamt því helsta úr íþróttum. 14.30 Slúðurfréttir úrpoppheiminum. 15.00 í takt viö tímann. Árni Magnús- son og Steinar Viktorsson. Veður og færð næsta sólarhringinn. Bíó- umfjöllun. Dagbókarbrot. Fyrsta viðtal dagsins. Alfræði. 16.00 Fréttir frá fréttastofu FM 957. 16.05 í takt viö tímann. 16.45 Alfræöi. 17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM 957. 17.05 í takt vlð timann. Umferöarráð á beinni línu frá Borgartúni. 17.30 Viötal úr hljóöstofu í beinni. 17.55 í takt viö timann. 18.00 Aóalfréttir frá fréttastofu FM 957. 18.20 islenskir tónar. 19.00 Siguröur Rúnarsson tekur við á kvöldvakt með það nýjasta í tón- listinni. 22.00 Nú er lag. Rólega tónlistin ræður ríkjum. 07.00 Englnn er verri þótt hann vakni. Böðvar Jónsson og Halldór Leví Björns- son. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttatengdur þáttur í umsjón fréttadeildar Brossins. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Páll Sævar Guójónsson. 22.00 Fundarfært. Ragnar Örn Péturs- son. SóCin fm 100.6 07.00 Guöni Már Henningsson.Hann er uppgjafa hippi en er rokkari í dag. 7.30 Gluggaö í Guinnes. 7.45 íþróttaúrslit gærdagsins. 10.00 Pétur Árnason.Guð skapaði að- eins einn svona mann. 12.00 Birgir örn Tryggvason.Hvað er að, þegar ekkert er að, en samt er ekki allt i lagi? Sá eini sem er með svarið á hreinu er Birgir. 16.00 Maggi Magg.Diskó hvað? Það er margt annaö sem Maggi Magg veit. 19.00 Þór Bæring.Móður, másandi, magur, minnstur en þó mennskur. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. Með stefnumótalínuna á hreinu. Ávallt ástfanginn. 1.00 Endurtekin dagskrá frá kl 13.00 EUROSPORT *. . ★ 10.00 Football: TheEuropean Cups. 12.00 Snooken The World Classics. 14.30 Judo: The World Champions- hlps from Hamilton. 15.00 Polo: The 1993 Pro-Polo Cup. 15.30 íshokký: The American Champlonshlps NHL 16.30 Equestrian Events: The World Palr Drlvlng Champlonships. 17.30 Eurosport News 1 18.00 World and European Champl- onshlp Boxing. 19.00 Motorcycllng: The World Championships Season Revi- ew. 20.00 Football: The European Cups. 21.30 Tennis: A Look at the ATP Tour. 22.00 Bllllards: The 9 Ball European. 22.00 Eurosportnews 2. 9.30 Concentratlon. 10.00 Sally Jessy Raphael. 11.00 The Urban Peasant. 11.30 E Street. 12.00 Barnaby Jones. 13.00 The Seekers. 14.00 Another World. 14.45 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Growlng Palns. 19.00 The Paper Chase. 20.00 Chlna Beach. 21.00 StarTrek:TheNextGeneration. 22.00 The Streets ol San Francisco. 24.00 The Outer Llmlts. 24.00 Night Court. 24.30 It's Garry Shandling’s Show. SKYMOVIESPLUS 5.00 Showcase. 9.00 Russkies. 11.00 Cops And Robbers. 13.00 Namu, The Klller Whale. 15.00 Klondike Fever. 17.00 Russkies. 19.00 Till There Was You. 21.00 Homicide. 24.25 In Broad Daylight. 2.30 Zandalee. Óstýriláta stúlkan hlaut silfurbjörninn á kvikmyndahátíð- inni i Berlín. Sjónvarpid kl. 21.05: Óstýriláta stúlkan Fimmtudagsmynd Sjón- varpsins er að þessu sinni þýska verðlaunamyndin Óstýriláta stúlkan frá 1990. Á undanförnum árum hafa þýskir kvikmyndagerðar- menn gert nokkrar tilraunir til þess að skyggnast aftur til fortiðar og skoða sárs- aukafullar minningar frá dögum Þriðja ríkisins. í þessari mynd er byggt á raunverulegum atburðum. Þar segir frá efnilegri náms- mey sem tekur þátt í rit- gerðasamkeppni og ætlar að skrifa um heimabæ sinn á tímum Þriðja ríkisins. Á skoplegan hátt er því lýst hvemig hún rekur sig á hverja hindrunina á fætur annarri þegar hún byijar að afla heimilda. Hún fær ekki aögang að skjalasafni bæj- arins og bæjarbúar sjá al- mennt ekki ástæðu til aö ýfa upp gömul sár. Stúlkan gleymir ekki þessu áhuga- máh og seinna á lífsleiðinni ákveður hún að komast að því hvaða leyndarmál for- tíðin geymir. ÍSl r Þann 20. nóvember nk. verða almennar kosningar í landinu um umfangsmestu breytingar á stjórnsýslu landsins á síöari tímum. í flmmtudagsumræðunni á fimmtudagskvöld verður fjallað ítarlega um þennan stórtæka samruna sveitar- félaga. Svæðisstöðvar Ríkis- útvarpsins vestan, norðan og austanlands verða á víx-1 samtengdar Reykjavík í þáttunum og þéttriðið net fréttaritara nýtt til hins ýtr- asta. Ýmsum spurningum um kosningamar og hlut- verk sveitarfélaga verður velt upp í þáttunum og svara leitað. Joe og Kirsten fara saman í hundana sökum drykkju. Stöð 2 kl. 22.45: Dagar víns og rósa Kvikmyndin. Dagar víns og rósa er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 22.45 á fimmtu- dagskvöld. Joe Clay er dag- drykkjumaður sem fómar öllu fyrir hið ijúfa líf. En með því að fela flöskumar tekst honum að halda vinn- unni og í starfi sínu kynnist hann hinni þokkafullu Kirsten Amesen. Joe gefur Kirsten fyrsta vínsopann og kemur henni á bragðið. Smátt og smátt sígur á ógæfuhliðina fyrir þeim og í sem fæstum orðum fara þau saman í hundana. Myndin ver lofuð í hástert á sínum tíma.og skaut Jack Lemmon upp á stjörnuhim- ininn. í öðrum hlutverkum em Lee Remick og Charles Bickford. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.