Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1993, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1993 I KTVilist £^Jsland (LKCDp^ | 1. ( 1 ) Lífiðerljúft Bubbi Morthens t 2. ( - ) Spillt Todmobile • 3. ( - ) Af lífi og sál Kristján Jóhannsson | 4. ( 4 ) VS Pearl Jam | 5. ( 3 ) Trans dans Ýmsir t 6. ( - ) Líf Stefán Hilmarsson | 7. ( 6 ) Hunang Ný dönsk 4 8. ( 5 ) Bat out of Hell II Meat Loaf 4 9. ( 2 ) Algjört möst Ýmsir « 10. ( 8 ) Sleepless in Seattle Úr kvikmynd t 11. ( - ) Hotel Föroyar KK band « 12. ( 9 ) The Boys The Boys t 13. ( - ) Stó . Páll Oskar Hjálmtýsson t 14. ( - ) Barnabros Ýmsir t 15. (16) Diskóbylgjan Ýmsir t 16. ( - ) Now 26 Ýmsir t 17. ( - ) Desember Sigríður Beinteinsdóttir 4 18. (17) BlackSunday Cypress Hill 4 19. ( 7 ) ln Utero Nirvana 4 20. (10) Ten Summoner's Tales Sting Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víða um landið. London (lög) | 1. (1 ) l'd Do Anything for Lovo Meat Loaf t 2. ( 8 ) True Love Elton John & Kiki Dee 4 3. ( 2 ) Please Forgive Me Bryan Adanis 4 4. ( 3 ) Don't Be a Stranger Dina Carroll | 5. ( 4 ) Got to Get It Culture Bcat t 6. (12) Again Janet Jackson | 7. ( 7 ) Runaway Train Soul Asylum 4 8. ( 5 ) Feels Like Heaven Urban Cookie Collective t 9. (11) Hero Mariah Carey t 10. ( - ) Long Train Runnin' Doobie Brothers | 1. (1 ) l'd Do Anything for Love MeatLoaf t 2. ( 3 ) Again Janet Jackson 4 3. ( 2 ) All That She Wants Ace of Base t 4. ( 5 ) Gangsta Loan DRS 4 5. ( 4 ) Just Kickin' It Xscape t 6. { 7 ) Shoop Salt-N-Pepa t 7. (24) Please Forgive Me Bryan Adams t 8. (12) Hero Mariah Carey 4 9. ( 8 ) Hey Mr Dj Zhane 4 10. ( 6 ) Dreamlover Mariah Carey ^Bandaríkin (LP/CD^) $ 1. ( 1 ) Vs Pearl Jam t 2. ( - ) Duets Frank Sinatra o.fl. 4 3. ( 2 ) Batoutof Hell II Meat Loaf 4 4. ( 3 ) Common Thread: The Songs of... Ýmsir | 5. ( 5 ) Music Box Mariah Carey t 6. ( 8 ) Janet Janet Jackson 4 7. ( 6 ) River of Dreams Billy Joel 4 8. ( 7 ) It's on (Dr Dre 187um) Killa Easy-E 4 9. ( 4 ) Get in Where Ya Fit in Too Short t 10. (12) Toni Braxton Toni Braxton á/ i/ hoöld r A toppnum Bubbi Morthens er nú sína þriðju viku í röð í efsta sæti listans með lag sitt Sem aldrei fyrr og er nú sína fimmtu viku á listanum. Lagið er af breiðskífu hans, Lífið er Ijúft, sem hefur undanfarið setið á toppi íslenska breiðskífulistans. Bubbi á annað lag ofarlega á íslenska listanum, Það er gott að elska, sem situr í 6. sæti. Nýtt Hæsta nýja lagið á listanum er lag Todmobile, Stúlkan, af fimmtu plötu sveitarinnar, Spillt. Það lag kemst alla leið í 15. sæti í einu stökki og nær örugglega einu af toppsætunum. Hljómsveitin Todmobile verður leyst upp um næstu áramót og er það mörgum eflaust harmafregn. Hástökkið Hástökk vikunnar þessa vikuna á Orri Harðarson að þessu sinni með lag sitt Okkar lag af plötu hans, Drög að heimkomu. Orri Harðarson, sem er tvftugur Akurnesingur, bjó lengi vel í Danmörku en er nú fluttur aftur heim til íslands. r iD « Q* !> □ 11) TOPP 40 1 VIKAN 25.11.-1.12. (fly III p Q> •J _ sG >4 HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANOI 1 1 5 SEMALDREIFYRRsráN O vikanr o BUBBI 2 4 3 ÉGGERIALLTSEM ÞÚVILTspor T0DM0BILE 3 3 3 AQUARIUSemi , SINITTA 4 8 3 PLEASE FORGIVEMEask BRYAN ADAMS 5 7 3 FÆKKAÐU FÖTUMskífan SSSÓL 6 18 2 ÞAÐERGOTTAÐELSKAskífan BUBBI 7 15 2 LJÓSASKIPTI SKÍFAN NÝDÖNSK 8 11 4 ESCUCHAMEsonv GIPSY KINGS 9 2 11 i'D D0 ANYTHING F0R LOVEvirgw ’ MEATLOAF 10 6 4 WINNER TAKES ITALLepi BEVERLY CRAVEN *fl 29 2 OKKARLAGjapis A. hástökkvarivikunnar ORRIHARÐARSON 12 5 6 ONE NIGHTIN HEAVEN rca M PEOPLE 13 13 2 ÁLFABLOKKIN japis KK 14 21 2 ÉG VEITAÐ ÞÚKEMURspor STJÓRNIN 15 NÝTT STÚLKANspor 9 HffiSTA NVJA LAGIÐ TODMOBILE 16 16 3 LÍTTU ÞÉRNÆR STEFÁN HILMARSSON 17 9 8 ITKEEPS RAININGbrilliant BITTY McLEAN 18 26 3 PLAYDEAO island BJÖRK&D. ARNOLD 19 28 2 1CAN SEE CLEARLYNOWcao JIMMYCLIFF 20 10 7 HEREWEGOstockholm STAKKABO 21 NÝTT SUMMERIS GONEspor JETBLACKJOE 22 12 8 STAY (FARAWAY, SO CL0SE) island U2 23 37 2 QUERE MEspor PÍS OFKEIK 24 22 3 JULIA EAST-WEST CHRIS REA 25 20 4 SENDMEALOVERarista TAYLOR DAYNE 26 NÝTT BUMPED RIGHTSAIDFRED 27 35 3 BOTHSIDESOFTHESTORYatiantic PHIL C0LL.INS 28 32 3 SAID1LOVED Y0U... BUT1LIED columbia MICHAEL BOLTON 29 14 8 INMYDEFENSEparlophone FREDDIE MERCURY 30 36 2 TRUE LOVE rocket ELT0NJ0HN& KIKIDEE 31 17 5 IT'S GONNA WORK OUT FiNE parlophone TINATURNER 32 NÝTT SHOOPvex SALT 'N' PEPA 33 0 -1 HERO COLUMBIA MARIAH CAREY 34 NÝTT MOVING ON UPrca M PEOPLE 35 NÝTT WHEREAREYOUNOWBnE 2UNLIMITED 36 27 5 AGAIN virgin JANET JACKSON 37 19 10 GO WEST PARLOPHONE PETSHOP BOYS 38 NÝTT L 'ULTIMA RIVOLUZIONE bmg EROS RAMAZZOTTI 39 NÝTT ER HANNBIRTISTskífan SIGRÍÐUR GUÐNADÓTTIRI 40 GOING NOWHEREoobeat GABRIELLEI Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. DV 4J.Y» r Abata samur ásláttur Stephen Addler, sem eitt sinn fyrir margt löngu trommaði með hljómsveitinni Guns N’ Roses, hefur nú fengið framlag sitt til frægðarferils hljómsveitarinnar metið til íjár. Hann hætti áður en hljómsveitin varð fræg fyrir alvöru en taldi sig hafa unnið að undirbúningnum og því bæri sér að fá góðan skerf af peninga- kökunni líka. Á þessar rök- semdir félist dómstóU vestanhafs nýlega og því hafa fyrrum félagar Addlers neyðst til að opna budd- una og punga út heilum 175 milljónum króna til trommarans fyrrverandi. Holly leysir frá skjóðunni Holly Johnson, annar af driffjöðrunum í þeirri sálugu sveit, Frankie Goes To Holly- wood, er þessa dagana að leggja lokahönd á bókarkom sem á eftir að koma út næstkomandi vor og margir bíða spenntir eftir. Bókin á að heita því gagnmerka nafni; A Bone in My Flute og að sögn Holly’s er ekkert undan dregið. Bókin skiptist í tvo meginkafla; sá fyrri fjallar fyrst og fremst um uppvaxtarár Hollys í Liverpool og hann lýsir því hvemig það var að vera hommi í verkamanna- kreðsum í þeirri borg. Síðari hlutinn fjallar um feril Frankie Goes To Hollywood. Það er fyrir þeim hluta bókarinnar sem menn bíða spenntastir, enda var hljómsveitin fræg fyrir vafasamt lífemi. Culture Beat áfall Torsten Fenslau, maðuriim á bak við hina nýfrægu hljómsveit, Culture Beat, fórst í umferðar- slysi í Þýskalandi þann 6. nóvember síðastliðinn. Fenslau stofnaði Culture Beat árið 1989 og sveitin varð strax nokkuð þekkt í dansbransanum án þess þó að vekja almenna athygli. Það var ekki fyrr enáþessuáriað Culture Beat tókst að slá í gegn með laginu Mr. Vain sem fór hátt á vinsældalista víða um Evrópu. Talsmenn Culture Beat segja missi sveitarinnar mikinn en hún muni halda ótrauð áfram og halda nafni Fenslaus á lofti eftir bestu getu. Eyðnitón- leikar í Lundúnum t 1. ( 3 ) Batoutof Hellll Meat Loaf | 2. ( 2 ) So Farso Good Bryan Adams 4 3. ( 1 ) Both Sides Phil Collins t 4. ( - ) The One Thing Michael Bolton | 5. ( 5 ) One Woman - The Ultimate... Diana Ross t 6. ( 7 ) Everything Changes Take That 4 7. ( 4 ) End of Part One (Their Greatest...) WetWotWet t 8. (10) So Close Dina Carroll t 9. (14) Music Box Mariah Carey t 10. (11) Experience the Divine - Greatest... Bette Midler TOPP 40 VIIMMSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja fSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Porsteini Ásgeirssyni. Þeir sem eru að fara til Lundúna um komandi mánaða- mót og hafa dálæti á góðu poppi ættu að reyna að tryggja sér miða á tónleika sem haldnir verða á Wembley þann 1. desembör. Tón- leikamir eru haldnir til styrktar baráttunni gegn eyðni þannig að menn eru að leggja góðu máli lið með því að fjárfesta í miða. Meðal stórra nafna sem fram koma á þessum tónleikum eru kd lang, George Michael og Mick Hucknall, söngvari Simply Red. Miðinn kostar litlar 3.500 krónur. -SÞS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.