Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1993, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1993 23 I>V SJÓNVARPIÐ 1.20 Snögg skipti (Quick Change). 2.50 Morð í dögun (My Sisters Keep- er). i hinu afskekkta héraði App- alachia í Bandaríkjunum býr Maggie Gresham með eiginmanni sínum og börnum. Dag einn finnur hún eiginmann sinn myrtan. 4.30 Dagskráriok Stöðvar 2. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Meðal efnis: Þvottabandið spilar, litið er inn í Leikbrúöuland og dregið er í get- raun. Umsjón: Helga Steffensen. Jóladagatal Sjónvarpsins - Múm- ínálfarnir. Fjórði þáttur. Þýðandi: Kristín Mantylá. Leikraddir: 11.00 Ljósbrot. Urval úr Dagsljósaþátt- um vikunnar. 12.00 Veruleikinn. - Aö leggja rækt við bernskuna. Endursýndur þátt- ur frá þriðjudegi. Umsjón og hand- rit: Sigríður Arnardóttir. Dagskrár- gerð: Plús film. 12.15 I sannleika sagt. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 13.20 Heimsbikarkeppnin í golfi. Sýndar verða svipmyndir frá keppninni sem fram fór um miðjan nóvemb- er. Þar áttust við tveggja manna sveitir sterkustu golfþjóða í heimi og má fullyrða að margir bestu kylfingar heims hafi verið meðal þátttakenda. Keppnin fór fram í Orlando á Flórída en Bandaríkja- menn áttu einmitt titil að verja. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 14.10 Syrpan. Endurtekinn íþróttaþáttur frá fimmtudegi. 14.40 Einn-x-tveir. Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Manchester Un- ited og Norwich City á Old Traf- ford í Manchester. Umsjón: Bjarni Felixson. 16.50 íþróttaþátturinn. í þættinum verður bein útsending frá leik í Nissan-deildinni í handknattleik. Umsjón: Arnar Björnsson. 17.50 Táknmálsfréttir. SÝN 17:00 Heim á fornar slóðir. (Return Journey) í þessum þáttum fylgj- umst við meó átta heimsfrægum listamönnum sem leita heim á fornar slóðir og heimsækja föður- landið. Við sjáum Placido Dom- ingo í Madríd, Stephanie Powers í Kenýa, Omar Sharif í Egypta- landi, Kiri Te Kanawa á Nýja Sjá- landi, Margot Kidder í Yellowknife, Victor Banerjee á Indlandi, Sus- annah York í Skotlandi og Wilf Carter í Calgary. (1:8) 18:00 Hverfandi heimur. (Disappearing World) í þessari þáttaröð er fjallað um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. 19:00 Dagskrárlok. mmm 7.00 BBC World Service News 8.25 The Late Show 10.00 Playdays 11.10 Record Breakers 12.00 Top Of The Pops 13.00 Tomorrows World 14.00 UEFA Cup Football 18.30 World News Week 19.40 Noel’s House Party 21.10 Harry 22.00 Performance 18.00 Draumasteinninn (13:13) (Dre- amstone). Breskur teiknimynda- flokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraft- mikla draumasteini. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árnason. cQrOoHn □EQWHrQ 18.25 Jólaföndur vikunnar. Endur- sýndir verða föndurþættir vikunn- ar. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Væntingar og vonbrigði (21:24) (Catwalk). Bandarískur mynda- flokkur um sex ungmenni í stór- borg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlist- ar. Aðalhlutveric Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Cle- ments, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.45 Ævintýri Indiana Jones (10:13) (The Young Indiana Jones II). Fjölþjóðlegur myndaflokkurum ævintýrahetjuna Indiana Jones. Aðalhlutverk: Sean Patrick Flan- ery. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.40 Nunnur á flótta (Nuns on the Run). Bresk gamanmynd frá 1990. Tveir bófar ætla að flýja til Ríó með mikinn ránsfeng en flóttinn mis- heppnast. Þeir neyðast til að leita skjóls í klaustri og dulbúa sig sem nunnur en vistin þar er ekkert sældarbrauð. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Aðalhlutverk: Eric Idle og Robbie Coltrane. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.15 Tryllt ást (Wild at Heart). Banda- rísk bíómynd frá 1990. Fangi, sem afplánar dóm fyrir morð, er látinn laus til reynslu. Hann flýr ásamt kærustu sinni eftir gervöllum Suð- urríkjunum en á hælum þeirra er leigumorðingi sem er á mála hjá móður stúlkunnar. Myndin hlaut gullpálmann I Cannes 1990. Leik- stjóri: David Lynch. Aðalhlutverk: Nicholas Cage og Laura Dem. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. .15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 08:30 Buford/Galloping. 09:00 Funky Panthom. 09:30 Captain Caveman. 10:00 Valley Of Dinosaurs. 10:30 Thundarr. 11:00 Super Adventures. 16:00 Johnny Quest. 16:30 The Flintstones. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 18:30 The Addams Family. 19:00 Closedown. 07:00 MTV*s Soul Saturday. 09:00 MTV Jams Live. 10:30 Yo! MTV Raps. 12:30 MTV’s First Look. 13:00 MTV’s Soul Saturday. 16:00 Dance. 17:00 The Big Picture. 20:00 Saturday Night Live Vintage. 20:30 R&B Unplugged. 21:00 The Soul of MTV. 22:30 Uptown Unplugged. 02:00 Night Videos. 09:30 ABC Nightline. 10:30 Fashion TV. 12:30 Critical Earth. 13:30 The Reporters. 18:30 Week In Review UK. 19:00 Sky News At 7. 21:30 The Reporters. 22:00 Sky World News Tonight. 22:30 48 Hours. 23:30 CBS Weekend News. 02:30 West of Moscow. 0.30 Skot og mark. 10.55 Hvíti úlfur. 11.20 Ferðir Gúllívers. 11.45 Chris og Cross. 12.10 Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20). Tuttugu vinsælustu lög Evrópu kynnt. 13.05 Fasteígnaþjónusta Stöðvar 2. 13.35 Sinbað sæfari (The 7th Voyage of Sinbad). 15.00 3-BÍÓ. Töfrandi táningur (Teen Witch). Gamansöm mynd um tán- ingsstelpuna Louise sem er skemmtileg og vel gefin en ósköp venjuleg í útliti. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Hótel Marlin Bay (Mariin Bay). Nýsjálenskur myndaflckkur um Charlotte Kincaid og spilavítið sem hún rekur. (5:17) 18.00 Popp og kók. Góð blanda af því besta sem er aö gerast (tónlistar- og kvikmyndaheiminum. 19.19 19:19. 20.05 Imbakassinn. 20.45 Á noröurslóöum (Northem Ex- posure). 21.45 Ósýnilegi maðurinn (Memoirs of an Invisible Man). Fjármála- maðurinn Nick Halloway er fágað- ur í framkomu og nýtur mikillar velgengni I starfi. 23.35 New Jack City. Nino Brown er foringi glæpagengis sem færir út kvíamar með vopnaskaki og krakk- sölu. INTERNATIONAL 07:00 Business. 11:00 Travel Gulde. 12:00 Big Story. 12:30 Real News For Kids. 13:00 Healthworks. 13:30 Moneyweek. 14:00 Science & Technology. 14:30 Style. 15:00 Showbiz. 00:30 Showbiz This Week. 01:00 Larry Klng Weekend. 03:00 Capital Gang. Tonight's theme: A Salute To Mr Skelton 19:00 Lovely To Look At. 21:00 Excuso My DusL 22:35 Yellow Cab Man. 00:10 Panama Hattie. 01:40 Whistling in the Dark. 03:10 Merton of the Movies. 0** 6.00 Rin Tln Tin. 6.30 Abbott and Costello. 7.00 Fun Factory. 11.00 X-men. 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 Rags to Riches. 14.00 Bewitched. 14.30 Fashion T.V. 15.00 Teiknimyndir. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars. 18.00 E. Street. 19.00 Deep Space Nine. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I. 21.30 Xposure. 22.00 WWF Superstars. 23.00 Stingray. 24.00 Monsters. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comedy Company. SKYMOVŒSPLUS 6.00 Showcase 8.00 Jack and the Beanstalk 10.00 Agatha 12.00 Big Man On Campus 14.00 Fire, lce And Dynamíte 16.00 Crack in teh World 18.00 Delirious 20.00 Billy Bathgate 22.00 The Lawnmover Man 23.50 Angel Eyes 1.200 The Adventures of Ford Fairl- ine 3.00 Daughter of the Streets 4.35 Jack and the Beanstalk EUROSPORT *. ★ *** 07:00 Aerobics. 07:30 Euroski. 10:30 Live Cross-Country Skiing. 12:00 Live Ski Jumping. 14:00 Cross-Country Skiing. 15:00 Aerobics: The European Championships. 16:00 Dancing: The World Champi- onships from Zurich. 17:00 Alpine Skiing. 21:00 International Ðoxing. 01:00 Closedown. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Úr einu í annað. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 í þá gömlu góðu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í.vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóðneminn. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Garðskúrinn eftir Graham Greene 18.00 Djassþáttur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Frá hljómleikahöllum heimsborga. 23.00 Bókmenntaperla. Júbal ég-lausi. Smásaga eftir August Strindberg. Gísli Rúnar Jónsson les þýðingu Gunnars Gunnarssonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Dustað af dansskónum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Morguntónar. 8.30 Dótaskúffan, 9.03 Laugardagslíf Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarút- gáfan Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi. 14.30 Leikhúsgestir. Gestir af sýn- ingum leikhúsanna líta inn. 15.00 Hjartans mál. 00 Fréttir 16.05 Helgarútgáfan heldur áfram 16.31 Þarfaþingið. 17.00 Vinsældalistinn. 19.00 KvöldfréttJr. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Ekkifréttaauki endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Engisprettan. 22.00 Fréttir. 22.10 Stungið af. 22.30 Veðuifréttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vlnsældalistinn. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Tinu Turner. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíð. OMEGA KristíUg sjónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 8.00 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verð- ur á léttu nótunum. Þættirnir Tveir með sultu og annar á elliheimili frá liðinni viku endurfluttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteinsson. Fréttir kl. 13.00. 13.10 Ljómandi laugardagur. Halldór Backman og Sigurður Hlöóvers- son í sannkölluðu helgarstuði. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna. 17.00 Síödegisfréttir. 17.10 íslenski listinn. 19.00 Gullmolar. 19.30 19.19. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 20.00 Tveir tæpir. 23.00 Gunnar Atli. Síminn í hljóðstofu 94-5211 3.00Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 10.00 Svæöisútvarp Top-Bylgjan. 9.00 Tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 16.00 Natan Haröarson. 17.00 Síödegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kántrý þáttur. Les Roberts. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 10. Bænalínan s. 615320. FufflOfl AÐALSTÖÐIN 9.00 Slgmar Guðmundsson 13.00 Epll vaxa ekkl á eikartrjám. 16.00 Albert Ágústsson. 18.00 Tónllstardelld. 22.00 Næturvakt. 02.00 Ökynnttónlistframtll morguns. FM#»57 9.00 Laugardagur í lit. 9.15 Farið yfir dagskrá dagsins. 9.30 Kaffibrauð meö morgunkaffinu. 10.00 Afmælisdagbók vikunnar í síma 670-957. 10.30 Getraunahornið. 10.45 Spjallað við landsbyggðina. 11.00 íþróttaviðburðir helgarinnar. 12.00 Brugðið á leik með hlustendum. 13.00 íþróttafréttir frá fréttastofu. 13.15 Laugardagur í iit. 13.45 Bein útsending utan úr bæ. 14.00 Afmælisbarn vikunnar valið. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 iþróttafréttir frá fréttastofu. 18.05 Sveinn Snorri. 19.00 Sigurður Rúnarsson hitar upp. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson partíljón. 23.00 Partí kvöldsins dregið út. 3.00 ókynnt næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. 13.00 Á eftir Jónl. 16.00 Kvikmyndir.Þórir Telló. 18.00 Upphitun. 20.00 Eðaltónar Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. S ó Ci n fm 100.6 10.00 Blggl, Maggl og Pátur skipta yöktum. 13.00 í tómu rugli. 16.00 Þór Bærlng. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Braeilfubaunlr 3.00 Næturlög. - FM 97,7- 10.00 Elnar mosl. Blönduö tónlisl 14.00 Bjössl Bastl. 16.00 Ýmslr Happý tónlist. 20.00 Partý Zone. 23.00 GrAtar. Saeiutónlist. 01.00 Nonnl bróölr. 05.00 Rokk X Laugardagur 4. desember Rás2 kl. 9.03: i a$a1h!utyeikiim eru Nicfiolas Cage og Laura Dem. Sjónvarpið kl. 23.15: iir Bandaríska bíómyndin Tryllt ást eöa Wild al’ Heart hlaut gullpálmann í Cannes árið 1990. Þettá cr afar óvenjulog mynd eför David Lynch, höfund Tvídranga. Yrkiseíhlð er ást, kynlíf, vald og villimennska. Þetta er saga af fanga sem afþlán- ar dóm fyrir morð en er lát- mn laus til reynslu. Hann leggur 4 flótta ásamt kær- ustu sinni og leið þeirra liggur eftir gervöllum Suð- urríkjunum. Mamma stúlk- unnar er ekki alls kostar sátt við félagsskapinn sem dóttirin er í og sendir leigu- morðingja til að koma skikk á málin. Eitingaleikurinn verður bæði ævintýralegur og spennandi Laugardagslíf Guðrún byrjar helgina á þvi að leika þægilega tón- list, líta í blöðin og spjalla um áhugaverðar greinar í þeim. Eftir klukkan 10 kem- ur að Brauði dagsins. Þá slær Guðrún á þráðinn til einhvers áhugabakara sem hefur orð á sér fyrir dugnað við brauðbakstur en sem leitast jafnframt við að hafa uppskriftina einfalda og áhugaverða. Eftir brauð- baksturinn upp úr kl. 11 er komið að Molakaftispjalli. Þekktur íslendingur fær sér kafti og slakar á eftir ann- ríki vikunnar, riflar upp liðna tíma og spjallar við Guðrúnu um allt milli him- ins og jarðar. Glæpagengin vaða uppi í New York. Stöð2kl. 23.35: NewJacckCity Glæpagengin vaða uppi í urlyfjabarón borgarinnar. New York og bófaforinginn Þegar einn af möimum Nin- Nino Brown hefur lagt und- os myrðir ungan Ckil sem ir sig hverfi i borginni með er á batavegi ákveður iög- yopnaskaki og yfirgangi. reglan að láta til skarar Hamt er sífellt á verði og skríða gegn honum. Fyrir honum er lífsnauösyn að lögregiuliðinu fara tveir tryggja stöðu sína innan ungir og vaskir lögreglu- hans sýnir honum hvemig bangnir og staðráðnir í aö græða má á tá og fingri á ganga milii bols og höfúðs á krakksölu og innan tíöar er glæpaforingjanum. Nino orðinn einn helsti eit-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.