Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1993 27 Miðvikudagur 8. desember SJÓNVARPIÐ 17.10 Táknmálsfréttir. 17.20 íslenski popplistinn: Topp XX. Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 söluhæstu geislaplötur á islandi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson. Endursýndur þátturfrá föstudegi. 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. Nú kemur til sögunnar hundurinn Aumi og hress hemúll hristir doð- ann úr íbúum Múmíndals og hvet- ur þá til íþróttaiðkana. 17.55 Jólaföndur. Við búum til pakkakr- ans. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir. 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.25 Nýbúar úr geimnum (4:28) (Halfway Across the Galaxy and Turn Left). Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir að aðlagast nýjum heimkynnum á Jörðu. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Eldhúsið Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjörnsson kennir sjónvarpsáhorfendum að elda ýmiss konar rétti. Dagskrárgerð: Saga film. 19.15 Dagsljós. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Aðal- gestur þáttarins er stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson og meðal annarra sem koma fram eru KK band, Bubbi Morthens, Jóhann Ari Lárusson, 11 ára söngvari, Karlakór Reykjavíkur og Mezzo- forte. Egill Eðvarðsson stjórnar út- sendingu. Þátturinn verður endur- sýndur á laugardag. 22.05 Ur viðjum (Breaking Through). Leikin, áströlsk sjónvarpsmynd um sifjaspell og afleiðingar þess. Myndin er byggð á raunverulegum atburðum og fjallar um miðaldra konu og sálarstríð hennar þegar á hana sækja hrikalegar minningar frá æskuárunum. Leikstjóri: Jackie McKimmie. Aðalhlutverk: Cathy- Ann Matthews. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur í umsjón Arnars Björnssonar. Þátt- urinn verður endursýndur á laugar- dag. 23.35 Dagskrárlok. 16.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 16.45 Nágrannar. 17.30 össi og Ylfa. 17.55 Fílastelpan Nellí. Litrík teikni- mynd með íslensku tali. 18.00 Kátir hvolpar. 18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.20 Eiríkur. 20.50 Beverly Hills 90210. Bandarískur myndaflokkur um vinina í Beverly Hills. (18:30) 21.50 Milli tveggja elda. (Between the Lines) (7:13) 22.50 Tíska. 23.20 Todmobile á tónleikum.Áður á dagskrá 26. nóvember. 00.10 Dagskrárlok Stöðvar 2. SÝN 16.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 16.45 Dagskrárlok. mmm 12.00 Josie & Pussycats. 12:30 The Perils Of Penelope Pitstop. 13:00 Plastic Man. 13:30 Galtar. 16:00 Johnny Quest. 16:30 Down With Droopy. 17:30 The Flintstones. 18:00 Bugs & Daffy Tonight. 19:00 Closedown. 06.00 Awake On The Wild Side. 09:00 VJ Marijne van der Vlugt. 12:00 MTV’s Greatest Hits. 16:30 Dial MTV. 17:00 The Soul Of MTV. 17:30 Music Non-Stop. 22:00 MTV Coca Cola Report. 22:45 3 From 1. 23:00 MTV’s Post Modern. 01:00 VJ Marijne van der Vlugt. 06:00 Sky News Sunrise Europe. 09:30 ABC Nightline. 10:00 Sky News Dayline. 10:30 Fashion TV. 11:30 Japan Business Today. 14:30 Parliament Live. 16:30 Business Report. 17:00 Live at Five. 19:30 Fashion TV. 23:30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 06:00 World Wide Update. 06:30 World Report. 07:30 Headline News Update. 13:00 Larry King Live. 15:30 CNN &Co. 16:00 CNN News Hour. 18:00 World Business Today. 19:00 Inernational Hour. 22:00 The World Today. 23:00 Moneyline. 23:30 Crossfire. 00:00 Prime News. Tonight's theme: The Great War - A WWI Tribute 19:00 The Fighting 69th. 20:45 Three Comrades. 22:40 Captured. 00:00 storm At Daybreak. 01:30 Rendezvous. 03:15 Heroes. 6.00 The D.J. Kat Show. 8.40 Lamb Chops Play-a-Long. 9.00 Telknimyndlr. 9.30 Card Sharks. 10.00 Concentratlon. 10.30 Love At Flrst Slght 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 Paradise Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Pearl 15.00 Another World. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Games World. 18.30 Paradlse Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Growing Pains. 20.00 Hunter. 21.00 Picket Fences. 22.00 StarTrek:TheNextGeneration. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Franscisco. 1 00 Nlght Court. 1.30 Maniac Manslon. 07:00 BBC Business Breakfast. 08:00 BBC Breakfast News From Lon- don. 13:00 BBC News From London. 15:00 BBC World Service News. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 19:30 Food And Drlnk. 22:35 Film 93. 23:00 BBC World Service News. 23:30 World Business Report. cörDoEn □EpwHRg 09:00 Kwlcky Koala. 09:30 Paw Paws. 11:00 World Famous Toons. Sími: 694100 fflffifiMŒESM QlíJBffi SKYMOVŒSFLUS 6.00 Showcase 10.00 Ernest Scared Stupid 12.00 Under The Yum Yum Tree 14.00 Advice to the Lovelorn 16.00 The Wrecking Crew 18.00 Ernest Scared Stupid 19.35 Special Feature: Christmas in the Movies 20.00 Quick Change 22.00 The Hand That Rocks the Cradle 23.50 Intrigue 1.30 Futurekick 2.50 Descending Angel 4.25 Advice To The Lovelorn EUROSPORT ★. ,★ 07:30 Aerobics. 08:00 Flgure Skatlng: The Natlons Cup. 09:30 Tennls: The Davis Cup Flnal. 11:00 Football: Eurogoals. 13:30 Eurotennis: The Season Revi- ew. 16:00 Olymplc Wlnter Games: The Road To Lillehammer. 16:30 Marathon: The Chicago Marat- hon. 18:30 Eurosport News 1. 21:00 Motors Magazine. 22:00 Football: The European Cups. OMEGA Kristíkg qónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 7.00 Victory. 7.30 Belivers Voice of Victory. 8.00 Gospeltónleikar. 23.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.20 Að utan 8.30 Úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu. Markús Árelíus flytur suður. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aöutan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Stóra kókaínmáliö, 3. þáttur af 10. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Baráttan um brauðið. 14.30 Gömlu íshúsin. Gömlu íshúsin á Ströndum og Vestfjörðum. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kvika. 18.48 Dánarfregnir og auglýsíngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Útvarpsleikhús barnanna. Jóla- draumur. Leiklestur á sögu Charles Dickens. 2. þáttur af 5. 20.10 íslenskir tónlistarmenn. 21.00 Laufskálinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.23 Heimsbyggö. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Aftur og aftur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfrarp. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálín. 19.00 Kvöldfréttir. 19:30 Ekki fréttir. 19.32 Klístur - unglingaþáttur. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blús. Pétur Tyrfingsson. 22.00Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Guðrún Gunnarsdótt- ir. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulsson- ar. 3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Eurythmics. 6.00 Fréttir-af veðri,færðogflugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 06.30 Þorgeirikur. 07.00 Fréttir. 07.05 Þorgeiríkur. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 Ágúst Héðinsson. Hressileg tón- list við vinnuna. 10.30 Tveir með sultu og annar á elli- heimili. Félagarnir á Beyglunni FM 8x4 mega hafa sig alla við. 10.35 Ágúst Héðinsson. 11.30 Jóla hvað... ?.EP 11.35 Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.30 Jóla hvað ... ? 15.35 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Þessi þjóð. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson.Um- deild þjóðmál brotin til mergjar. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Halldór Backman. 00.00 Næturvaktin. +BYLGJAN BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 20.00 ísfirski listinn. 22.00 Sigþór Sigurðsson. 23.00 Víðir Arnarson. 00.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18. 7.00 Fréttir.Marínó Flóvent. 9.00 Signý Guðbjartsdóttir. 9.30 Bænastund. 10.00 Barnaþáttur. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 16.00 Lífiö og tilveran. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Lífiö og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ástríöur Haraldsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir:kl. 9.30,13.300 og 23.15. Bænalínan s. 615320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Róleg og þæglleg tónllst. 9.00 Eldhús-smellur.Katrín Snæhólm. 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndislegt lifPáll Úskar. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. 18.30 Tónlist. 20.00 Sigvaldl Búi Þórarinsson. 22.00 Tesopinn Þórunn Helgadóttir. 24.00 Ókynnt tónllst til morguns. Radfusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30. 14.30 og 18.00 FM#957 7.00 „í bítið“. Haraldur Gíslason. 9.00 Fréttir. 9.05 Móri. 9.50 Spurning dagsins. 10.00 Fréttir. 10.05 Móri. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 Móri. 12.00 Ragnar Már. 13.00 Aðalfréttir. 14.30 Slúðurfréttir úr poppheiminum. 15.00 í takt við timann. Árni Magnús- son, Steinar Viktorsson. 16.00 Fréttir. 16.05 í takt viö tímann. 17.00 íþróttafréttir. 17.05 í takt viö tímann. 17.30 Viðtal úr hljóðstofu. 17.55 í takt vlð tímann. 18.00 Aðalfréttir. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Amerískt iðnaðarrokk. 22.00 Nú er lag. 1.00 Næturtónllst. 7.00 Englnnerverrlþóhannvakni. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandaríski listinn. 22.00 nts- þátturinn. 23.00 Eövald Helmlsson. 5 ódn jm 100.6 07.00 Sólarupprásin. 10.00 Pétur Arnason. 13.00 Birgir örn Tryggvason. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. 1.00 Næturlög. 9.00 Bjössi basti. Ekkert Kjaftæði, bara gott rokk. 13.00 Simmi. Bara gott rokk, ekkert kjaftæði. 18.00 Rokk X. 20.00 Þossi. Frábært fönk og soul. 22.00 Aggi. Techno. 24.00 Himmi. Ambient og trans. Þátturinn hjá Hemma Gunn verður fjölbreyttur að vanda. Sjónvarpið kl. 20.40: Hemmi Gunn Síðastí þáttur Hemma Gunn, Á tali fyrir jól, verður stjömum prýddur og hátt á annað hundrað Ustamenn koma þar fram. Aðalgestur Hemma verður stórsöngv- arinn sjálfur, Kristján Jó- hannsson, og er líklegt að þeir félagar slái á létta strengi. Meðal annarra sem koma fram má nefna Jó- hann Ara Lárusson, 11 ára sópransöngvara ásamt Karlakór Reykjavíkur, Bubba Morthens, KK-band, Mezzoforte, Pálma Gunn- arsson, Sigríði Beinteins- dóttur og marga fleiri. Þá verða blessuð börnin á sín- um stað og einhver bregður sér í Loftkastalann. Stöð 2 kl. 22.50: ; I þættinum Tíska segir frá Mflegum og síbreytílegum v heimi tlskunnar. í þætti kvöldsins verður sagt frá látum þeim sem urðu þegar; ■ Ebsabet Taylor kynntí nýj- asta ilmvatnið sítt í Toronto í Kanada á dögunum. Þar voru mörg þekkt andlit, þar á meðal Elton John og Bianca Jagger. I þættinum verður einnig flallaö um athafnamanmnn Dieter Esch sem er með sautján fyrirsætuumboð á sínum snærum. Hann er smám saman að sölsa tmdir sig öll helstu fyrirsætuum- boðin í Bandaríkjuniun og hofur mjög ákveðnar skoð- anir á högum umbjóðenda sinna. Ráslkl. 20.10: Islenskir tónlistarmenn Ný geislaplata Rögnvalds Sigmjónssonar píanóleik- ara veröur kynnt í þættin- um íslenskir tónlistarmenn. Platan hefur að geyma hljóðritanir frá fyrstu tveimur áratugunum á starfsferli Rögnvalds. A henni er að finna verk eftír íslensk og erlend tónskáld svo sem Jón Leifs, Jón Þór- arinsson, Hallgrím Helga- son, Schumann, Debussy og Liszt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.