Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1993, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1993, Blaðsíða 4
24 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1993 Sunnudagur 5. desember SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða (49:52). Klara á þá ósk heitasta að geta hlaupið og leikið sér eins og aðrir krakkar. Þýðandi: Rann- veig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. Á jóla- róli (1:4). Hjónin Sigurður og Sölvína eru farin að hugsa til jól- anna. Handrit: Iðunn Steinsdóttir. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir og Guðmundur Ólafsson. Leik- stjóri Viðar Eggertsson. (Frá 1987). Jóladagatal Sjónvarpsins - Múmínálfarnir. Fimmti þáttur. Þýð- andi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson, Kristbjörg Kjeld og Örn Árnason. Jólaföndur. Við bú- um til skilaboðaskjóðu. Höfundur: Guörún Geirsdóttir. Gosi (24:52). 10.45 Hlé. 11.00 Messa á Staðastað. Upptaka frá guösþjónustu í kirkjunni á Staða- stað á Snæfellsnesi. Séra Rögn- valdur Finnbogason predikar. Stjórn upptöku: Tage Ammendr- up. 12.00 Hlé. 13.00 Fréttakrónikan. Farið verður yfir fréttnæmustu atburði liðinnar viku. Umsjón: Kristófer Svavarsson og Pétur Matthíasson. 13.30 Síðdegisumræðan. Umsjónar- maður er Magnús Bjarnfreðsson. 14.55 Heimsmeistarakeppnin í hand- knattleik. Bein útsending frá úr- slitaleiknum í heimsmeistara- keppni kvenna í handknattleik sem fram fer í Noregi. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 17.00 Jóladagatal vikunnar. Endur- sýndir verða fimm fyrstu þættirnir af Jóladagatali Sjónvarpsins. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Töframaöurinn Pétur pókus leikur listir sínar, amma syngur með leikskólabörn- um, sýnt verður úr Mjallhvíti, brúðusýningu Jóns E. Guðmunds- sonar, flutt verður sagan Guö eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur og Berg- þór Pálsson syngur Mánaðarvísur eftir Óskar Ingimarsson. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggvason. 18.30 SPK. Menningar- og slímþáttur- inn SPK hefur tekið nokkrum breytingum. Subbulegt kappát hefur hafið innreið sína og nú er von á enn veglegri verðlaunum. Vinningshafi í hverjum þætti fær að spreyta sig á tíu erfiðum auka- spurningum. Takist honum vel upp getur hann unnið sér inn bolta, skó og geisladisk. Könnuðurinn er enn á sínum stað og sama gildir um körfuboltana og slímið. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Fljótakóngar (1:8) (The River Kings). Ástralskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Hér segir frá 16 ára pilti sem þarf að sjá fyrir fjölskyldu sinni og fer að vinna á gufuskipi. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 19.30 Blint í sjóinn (6:22) (Flying Blind). Bandarísk gamanþáttaröð um nýútskrifaðan markaðsfræðing og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Corey Parker og Te'a Leoni. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Fólkiö í Forsælu (16:25) (Even- ing Shade). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.10 Saga i klakaböndum (Frozen Annals). Dönsk heimildarmynd um miklar jarðsögulegar rannsókn- ir á Grænlandi þar sem loftslags- saga jarðar er lesin af borkjörnum úr Grænlandsjökli. Islenskur pró- fessor, Sigfús Johnsen, stjórnaði borunum en verkefnið var unnið í samvinnu vísindamanna frá fjöl- mörgum þjóðum. Þýöandi: Jón 0. Edwald. 22.10 Finlay iæknir (3:6) (Dr. Finlay). Skoskur myndaflokkur byggður á frægri sögu eftir A.J. Cronin. Sag- an gerist í smábæ á Skotlandi á árunum eftir seinni heimsstyrjöld- ina. Leikstjórar: Patrick Lau og Aisling Walsh. Aðalhlutverk: David Rintoul, Annette Crosbie, Jason Flemyng og lan Bannen. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.05 Þjcötrú og sagnlr í Borgarfiröi eystra. Sigurður Ó. Pálsson, Magnús Þorsteinsson og fleiri Borgfirðingar rifja upp gömul minni, greina frá byggðum álfa og segja frá útburðum og hetjum fornaldar. Dagskrárgerð: Baldur Hermannsson. Áður á dagskrá 30. október 1988 og 29. janúar 1989. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. með gangi mála í 1. deildinni í handknattleik. Umsjón: Heimir Karlsson. Stöð 2 1993. 13.25 ítalski boltinn. 15.15 NBA-körfuboltinn. Orlando Magic og Golden State Warriors. 16.30 Imbakassinn. 17.00 Húsiö á sléttunni. 17.45 Aöeins ein jörö. 18.00 60 mínútur. 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.05 Hátíöadagskrá Stöövar 2. Þáttur þar sem dagskrá Stöðvar 2 um jólin og áramótin verður kynnt í máli og myndum. Stöð 2 1993. 20.45 íslandsmeistarakeppni í sam- kvæmisdönsum 1993. Keppnin fór fram í Laugardalshöll 28. nóv- ember síðastliðinn. Keppt var í 5 og 5 dönsum með frjálsri aðferð. Þetta er fyrri hluti en seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 21.45 Allt lagt undir (Stop at Nothing). Við skilnað bítast hjón um forræði yfir barni sínu. Eiginkonan hefur átt við geðræn vandamál að stríða og þegar forræðismálið fer fyrir dómstólana er niöurstaðan föðurn- um í vil. 23.25 í sviösljósinu (Entertainment This Week). 00.15 Síöasta feröin (Joe Versus the Volcano). Joe Banks er skrifstofu- blók sem endalaust lætur traðka á sér. Dag einn fær hann þann úr- skurð frá lækni sínum að hann eigi aðeins hálft ár eftir ólifað. 1.55 Dagskrárlok Stöövar 2. SÝN 17:00 Hafnfirsk sjjónvarpssyrpa II. Is- lensk þáttaröö þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð. 17:30 Hafnfirskir listamenn. Stefán Júllusson. í þessum þætti verður fjallað um Stefán Júllusson rithöf- und. 18:00 Villt dýr um víöa veröld. (Wild, Wild World of Animals) Fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða I fjórum heimsálfum. 19:00 Dagskrárlok. gJJ fjJJ 7.00 BBC’s World Servlce News 8.00 BBC World Servlce News 10.15 Superbods 11.00 Blue Perer 12.30 The Human Element 14.00 BBC News From London 16.00 Wlldllfe 17.30 One Man And Hls Dog 19.45 BBC News From London 20.30 Chlldren’s Hospltal 21.50 House Of Chards CÖRDOHN □eQwHrQ 10:00 Plastlc Man. 10:30 Dragon’s Lalr. 11:00 Captaln Caveman. 15:00 Captaln Planet. 15:30 Johnny Quest. 16:00 Adventures Of Ed Grimley. 16:30 The Addams Famlly. 17:00 The Fllntstones. 17:30 Bugs & Daffy Tonight. 18:00 The Little Troll Prlnce. 19:00 Closedown. 07:00 MTV’s Blues Sunday. 08:00 MTV Unplugged. 09:00 MTV Blues Unplugged. 14:00 Gary Moore Llve. 14:30 MTV’s Blues Sunday. 15:30 MTV Unplugged. 16:30 The Pulse. 18:00 MTV’s US TOp 20 Videos 22:00 MTV’s Beavls & Butt-head. 02:00 Night Vldeos. 05:30 48 Hours. 08:30 Buslness Sunday. 09:30 Frost on Sunday. 12:30 The Book Show. 13:30 Target. 16:30 Financial Times Reports. 18:30 Week In Revlew. 23:30 CBS Weekend News. 00:30 Week In Review. 01:30 The Book Show. 02:30 Target. INTERNATIONAL 9.00 Sóði. 9.10 Dynkur. 9.20 í vlnaskógl. 9.45 Vesalingarnir. 10.15 Sesam opnlst þú. 10.45 Skrifað i skýln. 11.00 Listaspeglll. 11.30 Unglingsárin (Ready or Not). 12.00 Á slaglnu. Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. Kl. 12.10 hefst umræðuþáttur I beinni útsendingu. IÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13.00 NISSAN-deildln. Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist 09:00 Larry King Weekend. 10:00 Showbiz. 10:30 Style. 11:30 Business Matters. 12:00 World Report. 17:00 Futurewatch. 17:30 Moneyweek. 22:00 Headllne News. 01:00 Speclal Reports. Tonight’s theme: Our Favourite Movies 19:00 Soylent Green. 20:55 The Tender Trap. 23:00 Soyient Green. 00:55 The Tender Trap. 03:00 I Loved A Woman. ** * EUROSPORT *. .* *** 07:00 Aerobics. 07:30 American Football. 09:00 Live Alpine Skiing. 14:00 Equestrianism: The Show Jumping World Cup from Geneva. 17:00 Alpine Skiing. 18:00 Alpine Skiing. 19:30 Equestrianism from Geneva. 21:00 International Boxing. 22:30 lce Hockey. 00:00 American Football Action. 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.00 X-men. 11.30 The Mighty Morphin Power. 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 E Street 14.00 Crazy Like a Fox. 15.00 Battlestar Gallactica. 16.00 Breski vinsældalistinn. 17.00 All American Wrestling. 18.00 Simpson fjöiskyldan. 19.00 Deep Space Nine. 20.00 Celebrity. 22.00 Hill St. Blues. 23.00 Entertainment This Week. 24.00 Twist In The Tale. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comic Strip Live. SKYMOVŒSPLUS 6.00 Showcase 8.00 The Great Santini 10.00 Teen Agent 12.00 The Man Upstairs 14.00 The Deerslayer 16.00 Girls Just Wanna Have Fun 17.50 Little Man Tate 19.30 Xposure. 20.00 Wayne’s World 22.00 Hard To Kill 23.40 Ambition 1.20 No Place To Hide 2.55 Death of a Schoolboy 4.25 Girls Just Wanna Have Fun OMEGA Kristileg sjónvaipætöð Morgunsjónvarp. 8.30 Victory - Morris Cerullo. 9.00 Old Time Gospel Hour. 10.00 Gospeltónleikar. 14.00 Bibliulestur. 14.30 Predikun frá Oröi Lífsins. 15.30 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónllst. 13.00 Heimsókn. 14.00 Raddir úr Katynskógi. Fléttuþátt- ur eftir Waldemar Modestowicz og Ryszard Wolagiewicz. 15.05 Af lífi og sál. 16.00 Fréttir. 16.05 Náttúrusýn. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritiö. Leikritaval hlustenda. 17.40 Úr tónlistarlífinu, frá Sinfóníutónleikum í Háskóla- bíói 18. nóv. sl.: 18.30 Rímsirams. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. 20.20 Hljómplöturabb. 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. 21.50 íslenskt mál. 22.00 Fréttir. 22.07 Lilja Eysteins Ágrímssonar. (2) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.05 Stund með Loggins og Messina. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádeglsfréttir. 13.00 Hringboröiö. 14.00 Gestir og gangandi. 17.00 Meö grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skífurabb. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresiö blíða. 23.00 Rip, Rap og Ruv. 24.00 Fréttir. 24.10 Stund meö John Lennon. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARP 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. 3.30 Næturlög. 4.00 Bókaþel. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis- fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.00 Halldór Backman. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Tónlistargátan. Spurningaþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaröshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Gullmolar. 21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og góðir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 21.00 Rúnar Rafnsson. 23.00 Samtengt Bylgjunni. FM?9(K) AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgun. 13.00 Vöfflur með rjóma. 16.00 Albert Ágústsson. 21.00 KertaljósSigvaldi Búi. 24.00 Ókynnt tónllst fram tll morguns. FMf9S7 10.00 I takt viö tímann, endurtekið efni. 13.00 Tímavélin. 13.35 Getraun þáttarins 14.00 Aðalgestur Ragnars Bjarnason- ar. 15.30 Fróðleikshornið kynnt 16.00 Sveinn Snorri. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 „Nú er lag“. Óskalagasíminn er 670-957. 'hJffllOílQ 9.00 LJúflr tónar Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssveifla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Friðrik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. s ó Ci n fin 100.6 10.00 Ragnar Blöndal. 13.00 Arnar Bjarnason. 16.00 Hans Steinar Bjarnason. 19.00 Dqgný Ásgelrsdóttir. 22.00 Guöni Már Henningsson. 1.00 Næturlög. 10.00 Bjössi basti. 13 00 Rokk X. 17.00 Hvita Tjaldlð. Ómar Friðleifs. 19.00 Elll Schram. X tónlist. 22.00 Sýrður rjóml. 01.00 Rokk X. 10.00 Sunnudagsmorgunn með KFUM, KFUK og SÍK. 12.00 Hádegisfréttlr. 13.00 Saga svartrar gospeltónllstar. 14.00 Siðdegi á sunnudegi. Krossinn. 17.00 Siðdeglsfréttlr. 18.00 Ókynnt lofgjörðatónllst. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Orð llfsins. 24.00 Dagskrárlok. Ðænastundir kl. 10.00,14.00 og 23.15. Bænalínan s. 615320. Vistin um borö í fljótabáti er enginn dans á rósum. Sjónvarpið kl. 19.00: Fljótakóngar Fljótakóngar er nafn á nýjum myndaflokki í átta þáttum sem hefur göngu sína í kvöld. Þetta er kraft- mikil fjölskyldusaga sem gerist í Astralíu á þriöja ára- tug aldarinnar. Segir af Shawn, 16 ára unglingspilti, sem neyðist til aö fara að heiman þar sem lífið á býli fjölskyldu hans er orðið óbærilegt, húsbóndinn fjar- verandi og þurrkur yfirvof- andi. Shawn lætur bemsku- drauminn rætast og fær sér vinnu á gufuskipi. En vistin þar er enginn dans á rósum. Hann verður að taka á öllu sínu til að lifa af vistina um borð. Lífsreynslan herðir hann og breytir honum úr saklausum unghngspilti í fullorðinnmann. í fyrra var tekinn upp sá siður að lesa helgikvæðið Lílju eftír Eystein Asgríms- son á aðventu, með svipuð- um hætti og Passíusálmarn- ir eru jafnan lesnir á fóst- unni, Lilja þykir mest helgi- kvæða íslendinga úr ka- þólskum síð en höfundur þess, Eysteinn Ásgrimsson, var munkur sem liíði á 14. öld. Liija er hundrað erindi og Qallar um sköpun heims- ins, fæðingu Krists, hf hans, dauöa og upprísu, en er ekki síst lofgerðaróður um Mar- íu guðsmóður. Kvæðið er hrynhend drápa og þykir ort af mikilli bragsnilld og trúarhita. Svo vinsælt var þetta kvæði að af þvi varð til máltækið AU- ír vUdu Liiju kveðið hafa. Lilja verður lesin á sunnu- dagskvöldum á aðventunni. Lesarí er Þórunn Magnea Magirúsdóttir. Tilþrif á íslandsmeistarakeppninni í samkvæmisdönsum. Stöð 2 kl. 20.45: íslandsmeistara- keppnin í sam- kvæmisdönsum Fyrir réttri viku fór ís- landsmeistarakeppnin í samkvæmisdönsum fram í LaugardalshöU. Þar var saman komið aUt besta dansfólk landsins. Dómarar voru frá ýmsum löndum, aUt virtir dansmeistarar. Keppt var í í fimm stand- ard-dönsum og fimm suð- ur-amerískum dönsum. í þáttunum, sem Stöð 2 sýnir frá í kvöld og annað kvöld, verður sýnt frá keppni at- vinnumanna, flokki 19 ára og eldri, keppni í flokki 16-18 ára og loks í keppni 12-13 ára og 14-15 ára. Dansráð Islands stóð fyrir keppninni en umsjónar- maður með þáttunum er Agnes Johansen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.