Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Page 2
24 FIMMTUDAGIJR 9. DESEMBER 1993 1 t@nlist (^Tsíand (LP/CdP^ 1. (2) 2. (1 ) 3. (3) 4. (7) 5. (5) 6. (4) 7. (8) 8. (6) 9. (10) 10. (12) 11. (9) 12. (15) 13. (16) 14. ( - ) 15. (17) 16. (14) 17. ( - ) 18. ( - ) 19. (20) 20. (19) Lífið er Ijúft Bubbi Morthens Af lífi og sól Kristján Jóhannsson Spillt Todmobile Oesember Sigríður Beinteinsdóttir Hotel Föroyar KKBand The Spaghetti Incident Guns N' Roses Líf Stefán Hilmarsson Trans Dans Ýmsir Hunang Ný dönsk The Boys The Boys You Ain't Here Jet Black Joe Barnabros Ýmsir Paradisarfuglinn Megas Reif á sveimi Ýmsir Heyrðu 2 Ýmsir Ýkt stöff Ýmsir Svo sannarlega Borgardaetur Dúettinn Súkkat Súkkat Kom heim Ýmsir Diskóbylgjan Ýmsir Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víða um landiö. c London (lög) Q • 1. ( 3 ) Mr. Blobby Mr. Blobby 4 2. ( 1 ) l'd Do Anything for Love Meat Loaf 4 3. ( 2 ) True Love Elton John & Kiki Deo • 4. ( 6 ) Stay (Faraway, So Close) U2 • 5. ( - ) Controversy Prince t 6. (13) From Whom the Bell Tolls Bee Gees 4 7. ( 4 ) Please Forgive Me Bryan Adams 4 8. ( 5 ) Don't Be a Stranger Dina Carroll I 9. (19) It'sAlright East 17 « 10. ( 8 ) Again JanetJackson C^New York (lögP^) | 1. ( 1 ) l'd Do Anything for Love Meat Loaf t 2. ( 2 ) Again JanetJackson | 3. ( 3 ) All That Sho Wants v Ace of Baso t 4. ( 5 ) Shoop Salt-N-Pepa 4 5. ( 4 ) Gangsta Lean DRS t 6. ( 7 ) Hero Mariah Carey 4 7. ( 6 ) Just Kickin' It Xscape t 8. ( 8 ) Please Forgive Me Bryan Adams t 9. ( - ) Breathe Again Toni Braxton t 10. ( - ) Can We Talk Kevin Campbell Bandarfkin (LP/CD) t 1. (1)Vs Pearl Jam t 2. ( 2 ) Duets Frank Sinatra o.fl. t 3. ( - ) The One Thing Michael Bolton 4 4. ( 3 ) Batoutof Hellll Meat Loaf 4 5. ( 4 ) Common Thread: The Songs of... Ýmsir 4 6. ( 5 ) Music Box Mariah Carey t 7. ( 9 ) So Far So Good Bryan Adams t 8. ( - ) Greatest Hits Tom Petty & The Heartbreakers 4 9. ( 6 ) Janet JanetJackson 4 10. ( 7 ) River of Dreams Billy Joel r A toppnum Topplag íslenska listans er lagið Stúlkan með hljómsveitinni Todmobile. Þetta er önnur vikan í röð sem hljómsveitin er í fyrsta sæti listans. Fyrir tveimur vikum var lagið Stúlkan hæsta nýja lag listans, komst þá í 15. sæti í einu stökki. Nýtt Hæsta nýja lagið á listanum er lagið Hunang á jólaplötu Ný danskrar. Lagið, sem er eftir Daníel Ágúst, kemst í 7. sæti í einu stökki. Er það stærsta stökk sem orðið hefur á listanum. Ekkert lag hefur komist svo hátt í fyrstu tilraun. Hástökkið Hástökk vikunnar að þessu sinni á Stefán Hilmarsson með lagið Líf. Það er nú komið í 8. sæti en var í 33. sæti í síðustu viku. Lagið Líf er á fyrstu sólóplötu Stefáns. Hann var í hljómsveitinni Pláhnetunni en er nú að hefja sólóferil. jjj< U) v Ulí a> r iii « QY ið> crí Difl TOPP 40 VIKAN 09.-15. DES. j "• >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI r — J 1 rfcalkl.ÉJ——l 2 3 5 PLEASEFORGIVEMEaam BRYANADAMS 3 2 4 ÞAÐ ER GOTT AÐ ELSKAskífan BUBBI 4 6 4 LJÓSASKIPTI SKÍFAN NÝDÖNSK 5 5 4 OKKARLAGjapis ORRIHARÐARSON 6 7 4 ÉG VEITAÐÞÚ KEMURspor STJÓRNIN l\IY TT | HUNANGskífan O hæstanýjalagið NÝDÖNSK E9 jJ LÍF A, HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR STEFÁN HILMARSSON 9 12 2 SUMMERISGONEspor JETBLACKJOE 10 4 7 SEMALDREI FYRRskIfan BUBBI 11 19 2 ALL FOR LOVEa&m . B.ADAMS, STING.... 12 NÝTT LITLITROMMULEIKARINN SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR 13 n ! ÉGGERIALLTSEM ÞÚ VILTspor TODMOBILE 14 NÝn ÖLDUEÐLI skífan BUBBI 15 16 2 BÚMMSJAGGAjapis KK 16 23 4 TRUE LOVE rocket ELT0NJ0HN& KIKIDEE 17 14 4 QUEREMEspor PÍS OFKEIK 18 9 5 FÆKKAÐU FÖTUMskífan SSSÓL 19 nýh SINCEIDON'THAVEYOUgeffen GUNS ’N’ROSES 20 N 1 ER HANNBIRTISTskífan SIGRÍÐUR GUÐNADÓTTIR 21 NÝTT EVERYDAYwea PHIL COLLINS 22 15 4 ÁLFABLOKKINjapis KK 23 11 2 ÞYKKVABÆJARROKKjars ÁRNIJOHNSEN 24 27 2 l’VE GOT YOU UNDER MY SKIN capíiol FRANK SINATRA & BONO 25 NÝTT BRING MEYOURCUPvircin UB40 26 17 13 l’D DO ANYTHING FOR LOVEvirgin MEATLOAF 27 18 5 LÍTTU ÞÉR NÆR STEFÁN HILMARSSON 28 NÝTT KÚKUR ÍLAUGINNI SÚKKAT 29 26 5 JULIA EAST WEST CHRIS REA 30 13 7 AQUARIUS em. SINITTA 31 22 3 BUMPEDtug RIGHTSAID FRED 32 10 6 ESCUCHAMEsony GIPSY KINGS 33 NÝTT STRÍÐ OG FRIÐUR paradís ÝMSIR 34 40 2 BREATH AGAINarista TONYBRAXTON 35 30 3 SHOOP wex SALTN’ PEPA 36 24 5 PLAYDEADiseano BJÖRK& D. ARNOLD 37 32 3 L ’ULTIMA RIVOLUZIONE bmg EROS RAMAZZOTTI 38 36 2 SO NATURALarista LISA STANSFIELD 39 NÝTT THESIGNmega ACEOFBASE 40 NÝTT ÍSLENSKA KONAN jap.s PÁLMIGUNNARSSON Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. Bretland (LP/CD) | 1. (1 ) Batoutof Hell II Meat Loaf I 2. ( 3 ) So Far So Good Bryan Adams t 3. ( 4 ) Both Sides Phil Collins • 4. ( 6 ) One Woman - The Ultimate Coll... Diana Ross | 5. ( 5 ) Duets Elton John/Ýmsir t 6. ( 7 ) Everything Changes Take That t 7. (11) End of Part One (Their Greatest...) Wet Wet Wet ) 8. ( 8 ) The OneThing Michael Bolton ) 9. ( 9 ) Music Box Mariah Carey 4 10. ( 2 ) The Spaghetti Incident Guns N' Roses TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Gola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Ice-T enn í hasar Ice-T-kallinn er iðinn við að koma sér í klandur eins og kunn- ugt er af fréttum. Og nú á dögun- um fór allt í háaloft á tónleikum með hónum í hljómsveit hans, Body Count, vestur í Banda- rikjunum er Ice-T lenti í úti- stöðum við einn áhorfenda á fremsta bekk. Sá hafði vissulega verið að ergja söngvarann alla tónleikana með því að hrækja á hann og að endingu þraut Ice-T þolinmæðina og hann danglaði í hrækjarann með hljóðnema- statifinu. Við það varð allt vit- laust í húsinu og skríllinn gekk berserksgang og braut allt og bramlaði bæði innan húss og utan. Ice-T og félagar þorðu ekki fyrir sitt litla líf að yfirgefa húsið lengi vel en eftir fjóra tíma héldu þeir að það versta væri yfirstaðið og ætluðu að læðast burt í leigu- bil. En þá réðst lýðurinn að bíln- um með flöskukasti og öðrum trakteringum og við svo búið flúði leigubílstjórinn bifreiðina. Einn hljómsveitarmanna snar- aðist þá undir stýri og tókst með naumindum að komast undan brjáluðum lýðnum. Rappari ákærðurfyrir morð Og Ice-T er ekki eini rapparinn sem á í ýmiss konar útistöðum þessa dagana því að undanfomu hafa fjölmargir rapparar komist í fréttir fyrir allra handa mis- gjörðir, allt upp í aðild að morði. Alvarlegasta ákæran sem rapp- ari á nú yfir höfði sér er ákæra fyrir manndráp að yfirlögðu ráði sem rapparinn J-Dee í Da Lench Mob stendur nú frammi fyrir. Hann ku hafa komið að ókunn- ugum manni í einni sæng með konu sinni og gerði sér lítið fyrir og varð manninum að aldurtila. Albert Collins allur Hinn góðkunni blúsari Albert Collins er látinn, 61 árs að aldri. Banamein hans var lungna- krabbi. Collins á langan og merkan feril að baki sem einn allra fremsti blúsgítaristi heims- ins og hann starfaði með aragrúa cif frægum blústónlistarmönn- um. Meðal þeirra eru George Thorogood en þeir komu fram á hinum eftirminnilegu Live Aid- tónleikiun, og síðan fékk Collins Grammyverðlaun fyrir plötuna Showdown sem hann vann í samvinnu við Robert Cray og Johnny Copeland. Pierson slapp með skrekkinn Við sögðum frá því í síðustu viku að Kate Pierson, söngkona B-52’s, ætti fangelsisdóm yfir höföi sér fyrir þátttöku í mót- mælaaðgerðum gegn kvenna- tímaritinu Vogue ekki alls fyrir löngu. En nú hafa þær fréttir borist, öllum B-52’s-aðdáendum til mikillar gleði, að tímaritið hefur ákveðið að falla frá ákæru á hendur söngkonunni sem þar með er laus allra mála. -SÞS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.