Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1993, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 13 Verðsamanburður milli verslana Þingey á Húsavík ódýrust - býður lægsta verðið í nær öllum tilvikum Verslunin Þingey á Húsavík var með langlægsta verðið í fjórtán tilvikum af fimmtán í verðkönnun sem Verka- lýðsfélag Þórshafnar gerði í Þingeyj- arsýslunum þann 7. desember síð- astbðinn. Munurinn gat verið allt að 143% milli verslana. Farið var í 9 verslanir: Verslunina Kópasker, Verslunina Laugar í Reykjadal, Sel í Mývatnssveit, KÞ Fosshóli í Bárðardal, KÞ Matbæ á Húsavík, Þingey á Húsavík, Búrfjell á Húsavík, Verslunarfélag Raufar- hafnar og Kaupfélag Langnesinga á Þórhöfn. Kannað var verð á Komax hveiti, Royal lyftidufti, Akra bökun- arsmjörlíki, Ljóma smjörhki, Kötlu flórsykri og púðusykri, DDS sykri og púðursykri, Hagvers rúsínum og sveskjum, Mónu súkkulaðispæni, tertuhjúpi og súkkulaðidropum og Lyle sýrópi. Jólapakkar tilFinn- t lands tí- (flugpóstur) Verð í krónum o |j •sr ° K'3' íSm (O'Loí 1 „ ro CM II 00 12345678 Kílógrömm iSÖ- í Þingeyjarsýslunum: Hvað kosta bökunarvörur í Þingeyjarsýslunum? ] Hæsta verð 0 Lægsta verð HVEITI 143% 53 108% 79 Vérsiunarf. Þingey Raufarhafn. SYKUR 98 LYFTIDUFT Búrfell Þingey Verslunarf. Þingey Raufarhafn. 69 106% 142 69 Búrfell Þingey SUKKULSPÆNIR 92% 59 Kaupf. ‘ Þingey Langnesinga m c 88% Búrfell Þingey Verslunln Verslunin Kóaasker Lauear 65% 163 iúrfeli 99 | ’ingey 55% 89 Búrfell Þmgey Ðvl Verðmunurinn var á bilinu 38-143%, mestur á hveitinu en minnstur á bökunarsmjörlíkinu. Þingey virðist frekar vera í sam- keppni við Bónus og -Nettó á Akur- eyri en við aðrar matvöruverslanir í Þingeyjarsýslunum þar sem verðið er á svipuðum nótum og þar. Vörur í Þingey voru áberandi lægstar ef frá er talinn DDS sykur sem var krónu lægri í Laugum. Verslunin Búrfell var dýrast í 7 til- vikum af 15 og úrvalið var áberandi minnst hjá Verslunarfélagi Raufar- hafnar. Þar fengust einungis fjórar vörutegundir af 15 og voru tvær þeirra dýrastar. -ingo Sonur Aðalgelrs, Heiðar Ingi (t.h.), og Sigurður Guðjón vinur hans taka hér við tölvunni að viðstöddum Sveini Orra Tryggvasyni, verslunarstjóra Apple- umboðsins. DV-mynd BG Áskriftargetraun DV: Fékk tölvu 1 vinning „Hvað ertu að segja, ég er svo al- deihs hissa. Þetta var glæsilegt," sagði Aðalgeir Jóhannsson í Grinda- vík þegar DV tjáði honum að hann hefði unnið sér inn tölvu í áskriftar- getraun blaðsins. Aðalgeir hlaut Macintosh Color Classic tölvu frá Radíóbúðinni að verðmæti eitt hundrað þúsund krónur. „Þetta kemur sér mjög vel. Ég rek fyrirtæki og vinn mikið á tölvu. Þetta er nú samt eitthvað sem maður hafði ekki í huga. Ekki hefur maður verið að kaupa DV þess vegna en ég hef keypt það frá fyrsta degi,“ sagði Að- algeir. Sex vinningshafar voru dregnir út í lok nóvember og aðrir sex verða dregnir út í lok desember. Þeirra bíða glæsileg heimihstæki að verðmæti aht að 130 þúsund króna. -ingo Neytendur Jólakortin tímaniega Skhafrestur á bréfapósti til landa í Evrópu (annarra en Norð- urlanda) er í dag en skilafrestur á pósti utan Evrópu var í gær. Næsta fimmtudag er svo skha- frestur á bréfapósti til Norður- landanna en enginn ákvéðinn ffestur er settur á bréfapóst inn- anlands. Fólk er hvatt th að senda jólakortin tímanlega ef það vih vera öruggt um að þau nái th við- takanda fyrir jól. Talhólf fyrir far- símanotendur Póstur og sími býður nú nýja þjónustu sem er sérstaklega æú- uð farsímanotendum þótt aðrir geti líka notfært sér hana. Þjónustan felst í svoköliuðum tal- hóifum sem veita svipaða þjón- ustu og símsvarar. Ef hringt er í farsímanúmer og viðkomandi er ekki við er hægt að skilja eftir skháboð i talhólfinu sem eigand- inn getur svo hlustað á síðar. Stofhgjaldið er 623 krónur og fóst afnotagjöld fyrir farsímaeig- endur eru 374 kr. ársfjórðungs- lega en 934 kr. fyrir aðra símnot- endur. Tæplega 6% hækkun Nýleg verðkönnun Samkeppn- isstofnunar hjá tæplega 200 hár- greiðslustofum á landinu leiddi í ljós að að meðaltali hækkuðu þjónustuhðir hárgreiðsiustofa á höfuðborgarsvæðinu mn 5,9% frá þvi í júní og um 4,8% utan höfuð- borgarsvæöisins. Könnunin náði til þrettán þjón- ustuliða; má þar nefna klippingu kvenna, karia og barna, blástur, hárþvott, litun, permanent og strípur, Launavísitala hækkaöi um 1,2% á sama tíma en fram- færsluvísitala um 6%. Of líktnafn Honda á íslandi hefur kvartað vegna framburðar á nafninu Hyundai (Hondæ) sem talið er líkjast um of framburði á Honda. Þetta kemur fram í nýju frétta- bréfi Samkeppnisstofnunar. Samkeppnisyfirvöld töldu auð- velt að vhlast á Honda og Hyundai þar sem um bifreiðateg- undir er að ræða í báöum tilvik- um. Þess var óskað að umboðsað- hinn breytti framburðinum til að koma í veg fyrir misskilning. -ingo kaupauki -sparaðu með kjaraseðlum Kjaraseðillinn gildlr í versluninni sem Itilgreind er hér til hliðar. hSeðillinn gildir sem 15% afsláttur I | Þessi seðill gildirtil I 31. desember 1993 3 meðan birgðir endast. Lesgleraugu í mörgum gerðum, stœrðum og styrkleikum. **$%$**• UVe' Athugið! Nú er tíminn til að fá sér lesgleraugu því að annars gæti orðið erfitt að lesa jólabækurnar. Bóka-, ritfanga- og gjafavöruverslun Miðbæ við Háaleitisbraut 58-60 • Sími 35230 Kjaraseðillinn gildir sem 15% afsláttur af tilbúnum römmum og römmum fyrir Ijósmyndir. Þessi seðill gildir til 22. desember 1993 15% afsláttur af tilhúnum römmum og rommum íyrir ijosmynölr Stæröir: 9x13 10x18 13x18 18x84 INNROMMUN RAMMA MIÐSTOÐIN Sigtúni 10-105 Reykjavík - Símar 25054 og 621554

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.