Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1993, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1993, Side 33
ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 33 Sviðsljós Nýlega var frumsýnd ný útgáfa af Beatrice prinsessa og bekkjarsystur hennar byrja snemma aö fylgja tísk- Beverly Hillbillies og er Erika unni, allavega eru þær margar meö fléttur. Eleniak sem leikur Elly Mae Clampett með tískugreiðsluna i dag, tvær síðar og þykkar fléttur. Fléttur í tísku Það sannast enn einu sinni að tískan fer í eilífa hringi og skiptir þá ekki máli hvort um er að ræða hár- eða fatatísku. Það sem er toppurinn í dag í hár- tísku er að vera með fléttur. Þá erum við að tala um tvær fléttur eins og margir vilja kenna við sögu- persónuna Heiðu og flestar stúlkur hafa verið með í æsku. Það vakti mikla athygli við opnun á Planet Hollywood í september, þegar Demi Moore mætti með hárið í tveimur fléttmn. Nokkrum vikum síðar var Tori Spelhng, sem leikur Donnu í Beverly Hills 90210, með sams konar fléttur í einum þættin- um. Súperfyrirsætan Kate Moss prýddi forsíðu nóvemberheftis Mademoiselle með fléttur og svo mætti lengi telja. En af hverju fléttur? Það hafa komið ýmsar útskýringar, m.a. bemskuminningar, þetta sé sexí og að þær séu þægilegar. En hver svo sem ástæðan er þá eru þær það Claudia Schiffer var með hárið í fléttum þegar hún sýndi nýjustu tískuna fyrir Chanel. vinsælasta í dag svo nú er um að gera að skipta hárinu í tvennt og setja í það tvær fléttur. Demi Moore var með fléttur þegar Planet Hollywood var opnað í Washington í september. Leita sér að húsi Leikarinn Liam Neeson, sem leikur aðalhlutverkiö í nýjustu mynd Stevens Spielberg, Schindl- er’s List, sem var frumsýnd fyrir stuttu, er sagður vera að leita sér að nýju húsi í Los Angeles. Hann ætlar þó ekki að búa þar einn held- ur ætlar hann að deila þvi með leik- konunni Natasha Richardson. Ejölmiðlar hafa fylgst spenntir með sambandinu sem byijaði þeg- ar þau léku saman í leikritinu Anna Christie á Broadway en þau hafa htið vhjað láta hafa eftir sér um máhð. Talsmenn þeirra hafa þó staðfest að þau séu að leita sér að húsi saman en hvort þau æth að ganga í það heiíaga hefur ekki enn fengist staðfest. Liam Neeson og Natasha Richardson koma hér saman tii frumsýningar á Schindler’s List en þau eru þessa dagana að leita sér að hentugu húsnæði í Los Angeles. Tilkyrmingar Félag eldri borgara Leshringur um Sturlungu kl. 17 í dag. Sigvaldi stjómar þriðjudagshópnum kl. 20 í kvöld. Félag eldri borgara í Kópavogi Spilaöur verður tvímenningur að Fann- borg 8 (Gjábakka) kl. 19 í kvöld. Bústaðasókn Fótsnyrting fimmtudag. Upplýsingar í s. 38189. Dómkirkjusókn Fótsnyrting í safiiaðarheimilinu kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ásdísi í s. 13667. Breiðholtskirkja Starf fyrir 10-12 ára böm (TTT) í dag kl. 16.30. Bænaguðsþjónusta með altaris- göngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma til sóknarprests í viötalstímum hans. Fella- og Hólakirkja Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10-12. Hjallakirkja Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10-12. Hárgreiðslustofa Hrafn- hildar í Hraunbæ Hárgreiðslustofa Hrafnhildar var opnuð þann 1. október sl. í nýju og rúmbetra húsnæði í verslunarhúsnæðinu að Hraunbæ 102. Stofan hefur verið að Rofabæ 38 frá 1984. Eigandi stofunnar er Hrafnhildur Hlöðversdóttir hárgreiðslu- meistari. Stofan er opin mánud.-fóstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 10-13. Símirrn er 671544. Silfurlínan sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. Upplýsinga- og menningar- miðstöð nýbúa íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur gefið út bækling og plakat á á sex tungumálum til upplýsinga fyrir nýbúa vegna opnunar á Upplýsinga- og menn- ingarmiðstöð nýbúa að Faxafeni 12. Bæklingnum og plakatinu verður dreift víðs vegar í ReyKjavík og nágr. Tónleikar Aðventutónleikar á Hvammstanga Desembertónleikar Tónlistarfélags V- Húnavatnssýslu verða í félagsheimilinu á Hvammstanga 15. desember k. 21. Kirkjukórar héraðsins og nemendur tón- listarskólans sjá um tónlistina. Tapaðfundið Leðurjakki tapaðist Svartur leðurjakki tapaðist á Fógetanum á fóstudagskvöldið sl. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 626817. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Fim. 30. des. Litla sviðkl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Fim. 30. des. Ath.i Ekki er hægt að hleypta gestum inn í sailnn eftir að sýning er hafin. ÍSLENSKT - JÁ, TAKK! FRUMSÝNING 7. janúar Stóra sviðið EVALUNA 14.-23. desember er miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað 24., 25. og 26. desember Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakort á jólatilboði í desember. Kort fyrir tvo aðeins kr. 2.800. Leikfélag Reykjavikur- Borgarlelkhús. IsLENSKA ÓPERAN __inil ÉVGENÍÓNEGÍ eftir Pjotr I. Tsjajkovský Textl eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýning fimmtudaginn 30. desember kl. 20. Hátiöarsýning sunnudaglnn 2. janúarkl. 20. 3. sýning föstudaginn 7. janúar kl. 20. Verð á frumsýningu kr. 4.000. Verö á hátiðarsýningu kr. 3.400. Boðiö verður upp á léttar veitingar á báðum sýnlngum. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKFÉLAQ MOSFELLSSVEITAR „ÞETTA REDDAST7“ I Bæjartelkhúsinu Mosfellsbæ 8. janúar 1994. wvwwwwwv ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 Leikhús (--■fe»4niíjuu>jy Leikfélag Akureyrar Viltu gefa jólagjöf sem gleður? Einstaklingar og fyrirtæki JÓLAGJAFAKORT LA ertilvalin jólagjöf. Jólagjafakortið veitir aðgang að spunkunýja hláturvæna gaman- leiknum mwtti Mmf .KUKAS4G4 .. Frumsýnlng 27. des. kl. 20.30. 2. sýning 28. des. kl. 20.30. 3. sýnlng 29. des. kl. 20.30. 4. sýning 30. des. kl. 20.30. Forsala aögöngumiða hefst mánudaglnn 13. des.l Höfum einnlg til sölu nokkur eintök af bókinnl SAGALEIKUSTARÁ AKUREYRI 1860-1992. Haraldur Sigurðsson skráði. Falleg, fróðleg og skemmtileg bók prýdd hundruðum mynda. Miðasalan er opin alla virka daga kl. 10-12 og 14.-18. Simi (96J-24073. Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Frumsýning MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Frumsýnlng annan dag jóla kl. 20.00, örfá sæti laus, 2. sýn. þri. 28/12,3. sýn. fld. 30/12. SKILABOÐASKJÓÐAN ' eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Mlð. 29. des. kl. 17.00, uppselt, mlð. 29/12 kl. 20.00, sud. 2/1 kl. 14.00. Gjafakort á sýningu i Þjódleikhúsinu er handhxg og skemmtilegjólagjöf. Mlöasala Þjóðlelkhússlns er opln alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýnlngu sýningardaga. Teklð á móti pöntunum i sima 11200 frá kl. 10 vlrka daga. Grænalinan 996160 Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför Skafta Jósefssonar garðyrkjumanns Heiðmörk 39, Hveragerði Margrét Jónsdóttir Jóhannes F. Skaftason Hulda Björg Sigurðardóttir Jósef Skaftason Elín Guðmundsdóttir Hólmfríður Skaftadóttir Gísli J. Gíslason Auður Skaftadóttir Þröstur Sigurðsson og barnabörn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.