Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1993, Side 4
28
FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1993
Sunnudagur 2. janúar
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna Perr-
ine. Skreytum hús með grænum
greinum. Tónmenntaskóla Reykja-
víkurflytur jólalög frá ýmsum lönd-
um í útsetningu Eyþórs Þorláks-
sonar. Gosi Maja býfluga (20:52)
Þúsundfætla hefur fréttir að færa sem
valda miklu írafári. Hætturnar leyn-
ast víða Rósa Guðbjartsdóttir
spjallar við börn um hættur sem
leynast í umferöinni á veturna.
Tuskudúkkurnar (2:13) Nú eröllum boð-
iö að koma og skoða leikfanga-
verksmiðjuna.
10.40 Hlé
12.55 José Carreras syngur jólalög
(Silent Night With José Carreras).
Spænski óperusöngvarinn José
Carreras syngur þekkt jólalög. Áð-
ur á dagskrá á jóladag.
13.30 Síödegisumræðan.
15.00 Ferðin tii Melóníu. Sænsk teikni-
mynd.
16.50 íslenska íþróttavorið Heimildar-
mynd um heimsafrek islendinga í
frjálsum íþróttum 1946-51.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar Nú eru Emelía og
karlinn I minningakistlinum aftur
komin á kreik og ætla að rifja upp
gamlar minningar frá þrettándan-
um.
18.30 SPK Spurninga- og slímþáttur
unga fólksins.
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Boltabullur (1:13) (Basket Fever).
Teiknimyndaflokkur um kræfa
karla sem útkljá ágreiningsmálin á
körfuboltavellinum. Þýðandi:
Reynir Harðarson.
19.30 Blint í sjóinn (6:22)
20.00 Fréttir og íþróttir
20.35 Veður
20.40 Fólkið í Forsælu (19:25)
21.10 Finlay læknir (6:6) (Dr. Finlay)
Skoskur myndaflokkur byggður á frægri
sögu eftir A.J. Cronin.
22.05 Auðvitað kem ég aftur! Þáttur
um Jökul Jakobsson skáld, líf
. hans og verk.
23.05 Vandarhögg Leikrit eftir Jökul
Jakobsson. Frægur Ijósmyndari
snýr heim til átthaganna ásamt
ungri eiginkonu sinni.
00.05 Útvarpsfréttír í dagskrárlok.
9.00 Sóði.
9.10 Dynkur.
9.20 í vinaskógi. Það eru ekki allir
jafnmiklir vinir í skóginum.
9.45 Vesalingarnlr.
10.10 Sesam opnist þú. Lærdómsrík
leikbrúðumynd meó íslensku tali
fyrir börn á öllum aldri.
10.40 Skrifað í skýin.
11.00 Listaspegill. Að þessu sinni verð-
ur fjallað um bresku hljómsveitina
Suede sem hefur slegið rækilega
í gegn á síðustu misserum.
11.35 Blaðasnáparnir.
12.00 Á slaginu. Hádegisfróttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar. Kl. 12.10 hefst bein útsending
frá umræðuþætti um málefni lið-
innar viku úr sjónvarpssal Stöðvar
2.
ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI
13.00 NBA körfuboltinn. Fariðyfirstöðu
mála í NBA-körfuboltanum.
13.25 ítalski boltlnn. Vátryggingafélag
islands býðuráskrifendum Stöövar
2 upp á beina útséndingu frá leik
í 1. deild ítalska boltans.
15.15 NBA-körfuboltinn. Hörkuspenn-
andi leikur í NBA-deildinni í boði
Myllunnar. Að þessu sinni verður
sýnt frá viðureign Chicago Bulls
og New York Knicks eða leik Pho-
enix Suns og Orlando Magic.
Auglýst verður síðar frá hvorum
leiknum verður sýnt.
16.20 Imbakassinn. Endursýndur.
17.00 Húslð á sléttunni.
18.00 60 mínútur. Bandarískur frétta-
skýringaþáttur á heimsmælikvaröa.
Díscnuery
kC H A N N E L
16.00 Shark Shooters.
17.00 Those Who Dare.
17.30 The Extremists.
18.00 The Deep Probe Expeditlons.
20.00 K2-triumph & Tragedy.
20.00 High Five: Surfing.
20.30 Over The Wall in China.
21.30 Those Who Dare.
22.00 Base Jumpers.
23.00 A Consuming Passion.
07.00 BBC World Service News.
08:00 BBC World Service News.
09:00 BBC World Service News.
10:00 Gordon T Gopher.
11:25 Byker Grove.
12:25 The 1993 Brithis Tourlng Car
Championship Review.
13:55 The Europeans.
15:00 Eastenders Omnibus.
16:30 Rough Guides to the World Tra-
vei.
17:40 One Man and His Dog.
19:40 BBC News From London.
20:25 Keeping Up Apperances.
22:20 To Play the King.
23:55 EveryMan.
7.00 MTV’sTop200EverWeekend.
10.00 The Big Picture.
12.30 MTV’s First Look.
13.00 Seven Deadly Sins.
17.00 MTV News Year End Edition.
18.00 MTV’s US Top 20 Video.
22.00 MTV’s Beavis & Butt-head.
22.30 Headbanger’s Ball.
1.00 V J Marjine van der Vlugt.
2.00 Níght Videos.
CQRDOHN
□eDwhrQ
05:00 Kwicky Koala.
06:00 World Famous Toons.
07:30 Yogl's Space Race.
09:00 Scoobby's Latl Olymplcs.
10:30 Dragon's Lair.
11:30 Valley Of Dlnosaurs.
12:30 Galtar.
14:00 Centurians.
14:30 Dynomutt.
15:30 Johnny Quest.
16:30 The Addams Famlly.
17:30 Bugs & Daffy Tonlght.
19:00 Closedown.
y©i
08:30 Business Sunday.
11:30 Week In Review.
12:30 The Book Show.
13:30 Target.
15:30 Roving Report.
17:00 Live at Flve.
18:30 Week In Review.
19:30 The Book Show.
22:30 Rovlng Report.
00:30 Week in Review.
02:30 Target.
04:30 Fashion TV.
INTERNATIONAL
18.45 Mörk dagsins. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir
stöðuna í italska boltanum skoðar
fallegustu mörkin og velur mark
dagsins. Stöð 2 1993.
19.19 19:19.
20.00 Snæfellsjökull. Snæfellsjökull er
án efa meðal þekktustu náttúrufyr-
irbæra Snæfellsness og þaö eru til
margar sagnir um dulda krafta sem
í jöklinum búa.
20.45 Abúandinn (The Field). Bull
McCabe er stoltur bóndi sem yrkir
jörðina í sveita síns andlits og hef-
ur breytt kargaþýfi í gott beitar-
land. En hann er leiguliöi og hon-
um er því illa brugðið þegar ekkjan
sem á jörðina ákveður að selja
hana hæstbjóðanda.
22.35 í sviðsljósinu (Entertainment
This Week).
23.25 Nornaveiðar (Guilty by Suspici-
on). Robert De Niro er í hlutverki
leikstjórans Davids Merill sem
veröur fórnarlamb nornaveiða
bandaríska þingsins gagnvart
mejntum „undirróðursmönnum
kommúnista".
1.05 Dagskrárlok Stöðvar 2.
SÝN
17.00 Hafnfirskur annáll 1993. Litið yfir
helstu og merkustu atburöi liöins
árs í Hafnarfjarðarbæ.
18.00 Norðvesturleiðin. í þessari heim-
ildarmynd er sögð ótrúleg saga
tveggja manna sem sigldu og ýttu
bátnum sínum norðvesturleiðina
frá Atlantshafi til Kyrrahafs og
lentu margoft í bráðri lífshættu.
19.00 Dagskrárlok.
06:00 News Update.
07:30 The Big Story.
08:30 World Business Thls Week.
10:00 Showbiz.
11:00 Earth Matters.
12:00 World Report.
14:00 Your Money.
15:00 Travel Guide.
16:30 International Correspondents.
17:30 Moneyweek.
19:00 World Report.
01:00 Special Reports.
19.00 Million Dollar Mermaid.
21.10 Jupiter’s Darling.
23.00 Mlllion Dollar Mermaid.
1.10 Jupiter’s Darling.
3.00 Easy to Wed.
6.00 Hour of Power.
7.00 Fun Factory.
11.00 X-men.
11.30 The Mighty Morphln Power.
12.00 World Wrestling Federation.
13.00 E Street
14.00 Pavarotti In Paris Concert.
16.00 Breski vinsældalistinn.
17.00 All American Wrestling.
18.00 Slmpson fjölskyldan.
19.00 To be announced.
20.00 The Beverly Hills 90210.
21.20 Film: Murder on the Orient Ex-
press.
24.00 Entertalnment This Week.
1.00 The Comic Strip Live.
EUROSPORT
★ . . ★
07:00 Aerobics.
08:30 Honda International.
09:30 Ski Jumping.
11:30 Formula One.
12:30 The Paris-Dakar Rally.
15:00 Dancing: The Grand Prix of
Sportive Dancing.
16:30 Athletics:The 1993 IAAF Season
Meetings.
19:30 Car Rally.
20:30 Paris -Dakar Rally.
21:00 International Boxíng.
22:30 lce Hockey.
00:00 Paris -Dakar Rally.
00:30 Closedown.
SKYMOVŒSPLUS
6.00 Showcase.
8.00 The Silencers.
10.00 The Swashbuckler.
12.00 Namu.
14.00 Final Shot.
16.00 Miss Rose White.
18.00 Born to Ride.
20.00 Frankie and Johnny.
22.00 Freejack.
23.50 Wife, Mother, Murderer.
1.05 Still of The Night.
OMEXiA
Kristileg sjónvarpætöð
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga i segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Hringboröið í umsjón starfsfólks
dægurmálaútvarps.
14.00 Gestir og gangandi. íslensk tón-
list og tónlistarmenn í Mauraþúf-
unni kl. 16.00. Umsjón: Magnús
R. Einarsson.
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Skífurabb.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum.
22.00 Fréttir.
22.10 Blágresið blíða. Magnús Einars-
son leikur sveitatónlist.
23.00 Rip, Rap og Ruv.
24.00 Fréttir.
24.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARP
1.30 Veðurfregnlr. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
3.30 Næturlög.
4.00 Þjóðarþel.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak-
obsdóttur.
6.00 Fréttir fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfréttlr.
Morgunsjónvarp.
8.30 Victory - Morris Cerullo.
9.00 Old Time Gospel Hour.
10.00 Gospeltónleikar.
14.00 Bibliulestur.
14.30 Predikun frá Orði Lífsins.
15.30 Gospeltónleikar.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Nætursjónvarp.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
Kvintett í A-dúr, D.667, „Silunga-
kvintettinn" eftir Franz Schubert.
Sviatoslav Richter leikur á píanó
með þremur félögum í Borodin-
kvartettinum og Georg Hörtnagel,
sem leikur á kontrabassa.
9.00 Fréttir.
9.03 Á orgelloftinu.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju.
Séra Guðmundur Karl Ágústsson predik-
ar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Jólaleikrit Útvarpsins, Utan viö
dyrnar eftir Wolfgang Borchert.
15.15 Af lífi og sál. Söngsveitin Fílharm-
ónía. Þáttur um tónlist áhuga*
manna. Umsjón: Vernharður
Linnet.
16.00 Fréttir.
16.05 Náttúrusýn (4). Sigrún Helga-
dóttir talar um kvenlega vistfræði.
Erindi flutt á vegum Siöfræðistofn-
unar 17.-19. sept. sl.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Þúsundþjalasmiöurinn frá Ak-
ureyri. Dagskrá um Ingimar Eydal
í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar
og Árna Jóhannssonar. Seinni
hluti.
17.40 Úr tónlistarlífinu. Frá heimsókn
kínverskra tónlistarmanna síðast-
liöið haust.
18.30 Rímsirams. Guðmundur Andri
Thorsson rabbar við hlustendur.
18.50 Dánarfregnír og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Frost og funi. Nýársþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Hjálmaklettur. í þættinum veröur
fjallað um nýjar Islenskar bók-
menntasögur.
22.00 Fréttlr.
22.07 Tónlist.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Tónlist eftir Árna Björnsson.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar. (Einnig á dagskrá í næturút-
varpi aðfaranótt fimmtudags.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir
tónar með morgunkaffinu. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttlr.
12.15 íslenski árslistinn 1993. Saman-
tekt á vinsælustu lögum ársins
1993.
17.15 Viö heygarðshornlð. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Halldór Backman.
21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir
og góðir tónar á sunnudagskvöldi
ásamt spjalli um allt milli himins
og jarðar.
23.00 Næturvaktin.
fmIooq
AÐALSTÖÐIN
10.00 Ljúfur sunnudagsmorgun.
13.00 Vöfflur með rjóma.
16.00 Albert Ágústsson.
21.00 KertaljósSigvaldi Búi.
24.00 Ókynnt tónlistfram til morguns.
FM#957
10.00 í takt við tímann, endurtekið efni.
13.00 Tímavélin.
13.35 Getraun þáttarins
14.00 Aðalgestur Ragnars Bjarnason-
ar.
15.30 Fróðleikshornið kynnt
16.00 Sveinn Snorri.
19.00 ÁsgeirKolbeinsson.
22.00 „Nú er lag“. Óskalagaslminn er
670-957.
fesðSðlflf
9.00 Jólaklassík.
12.00 Sunnudagssveifla.
15.00 Jólatónlistarkrossgátan.
17.00 Jólabarnaþáttur.
19.00 Friðrik K. Jónsson.
21.00 í jólahelgarlokin. Ágúst Magn-
ússon.
24.00 Helgi Helgason.
10.00 Bjössi basti.
13.00 Rokk X.
17.00 Hvíta Tjaldið. Ómar Friðleifs.
19.00 Elli Schram. X tónlist.
22.00 Sýröur rjóml.
01.00 Rokk X.
Snæfellsjökullinn verður sýndur.
Stöð 2 kl. 20.00:
Snæfellsjökull
Hér er á ferðinni mynd
um töfra jökulsins og ann-
arra náttúrufyrirbæra á ut-
anverðu Snæfellsnesi. Jök-
ullinn hefur lengi heillað og
ýmsir telja að hann búi yfir
duldum kröftum sem ein af
orkustöðvum jarðar. í
myndinni er íjallaö um
þjóðsögur sem tengjast
svæðinu og reynt að gera
grein fyrir lífsbaráttu Snæ-
felhnga í harðbýlli náttúru.
Við kynnumst staðháttum
yst á nesinu, margbreyti-
legri náttúru og fuglalífi og
sjáum hvernig árstíðirnar
leika hver sitt hlutverk í
samspih ljóss og skugga.
Einnig verða sýndar ein-
stakar loftmyndir af svæð-
inu og allan tímann er leit-
ast við að snéiða hjá mann-
virkjum nútímans þannig
að náttúran fái að njóta sín
til fulls.
Sjónvarpið kl. 22.05:
Jökull Jakobsson
Fjallað er um Iff og starf Jökuls
Jakobssonar.
Þátturhm Auðvit-
að kem ég aftur fiall-
ar um Jökul Jakobs-
son skáld, líf hans og
starf. í þættinum eru
m.a. birt brot úr
verkum Jökuls, rtö-
töl rtð liann úr út-
varpi og sjónvarpi og
rætt við fólk sem
hafði kynni af hon-
um og list hans. Þeir
sem fram koma eru
Þór Jakobsson, bróö-
ir Jökuls, Sveinn
Einarsson leikstjóri,
Baltasar Samper list-
málari, Jóhanna
Kristjónsdóttir, fyrri
eiginkona Jökuls,
Jón Viðar Jónsson
leikhúsfræðingur,
EUsabet Jökulsdótt-
ir, Sverrir Einars-
son, tannlæknir og vinur Jökuls, Asa Beck, seinni eigin-
kona hans, og Judith Rothenborg leikkona sem átti í ástar-
sambandi við Jökul mánuðina áður en hann dó.
Björn Ingi Hilmarsson fer með aðalhlutverkið og Þórhildur
Þorleifsdóttir leikstýrir.
Rás 1 kl. 13.00:
Jólaleikrit Útvarpsins
Þýski rithöfundurinn
Wolfgang Borchert skrifaði
leikrit sitt Utan við dymar
árið 1946 og var það frum-
flutt í norðvesturþýska út-
varpinu árið 1947. Borchert
lést ári síðar. Þetta eina leik-
rit hans er orðið að sígildri
perlu þýskra leikbók-
mennta.
Leikritið, sem er bein-
skeytt þjóðfélagsádeila,
vakti strax mikla athygli og
hefur víða verið flutt, bæði
í útvarpi og á sviði, auk þess
sem það hefur verið kvik-
myndað. í því segir frá
heimkomu bæklaðs her-
manns sem hefur dvahð í
rússneskum fangabúðum í
þrjú ár eftir stríðslok. Eins
og svo oft áður endurtekur
sagan sig. Land hans og þjóð
hefur ekki þörf fyrir hann
lengur. Enginn hefur þörf
fyrir hann lengur.