Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1993, Blaðsíða 8
48 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1993 Fimmtudagur 6. janúar SJÓNVARPIÐ 16.40 Verstööin ísland (4:4). Fjórði hluti - Ár ( útgerð. Handrit og stjórn: Erlendur Sveinsson. Kvik- myndataka: Sigurður Sverrir Páls- son. Framleiðandi: Lifandi myndir hf. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Brúðurnar í speglinum (8:9) (Dockorna i sp>egeln). Brúðumyndaflokk- ur byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. 18.25 Flauel. I þættinum eru leikin tón- listarmyndbönd af ýmsu tagi. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Viöburðaríkið. í þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta I lista- og menningarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla- dóttir. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Djákninn á Myrká. Ný teikni- mynd eftir Jón Axel Egilsson byggð á þjóðsögunni frægu. 21.05 Gömlu brýnin (Let's Have a Party). Þýskur tónlistarþáttur með ýmsum flytjendum sem skutust upp á stjörnuhimininn á sjöunda áratugnum. Meðal þeirra sem koma fram eru The Tremeloes, The Troggs, Peter Sarstedt, The Mar- malade, The Searchers, Mungo Jerry og Gerry and the Pacema- kers. 22.45 Orðiö (Ordet). Leikritið Oröið eftir Kaj Munk var frumsýnt I septemb- er áriö 1922. Meðal áhorfenda var kvikmyndaleikstjórinn Carl Th. Dreyer og verkið hafði svo sterk áhrif á hann að hann fékk strax áhuga á að festa það á filmu. Það gerðist þó ekki fyrr en 22 árum seinna og myndin hlaut Gullna Ijónið á kvikmyndahátíðinni I Fe- neyjum árið 1955. 0.45 Útvarpsfréttir dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 19.19. 20.15 Eirikur. 20.35 Dr. Quinn (Medicine Woman). - Framhaldsmyndaflokkur sem ger- ist I smábænum Colorado Springs. (15.17) 21.25 Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts). Bandarlskur sakamála- myndaflokkur meö Mark Harmon og Marlee Matlin I aðalhlutverk- um. (13.22) 22.15 Hefndarþorsti (13 West Street). Góðborgarinn Walt Sherill verður fyrir fólskulegri árás nokkurra æstra ungmenna en það vekur furðu rannsóknarlögreglumannsins Kol- eskis aö hann þykist ekki geta gef- ið nokkra lýsingu á árásarmönnun- um. 23.35 Á slóö fjöldamorðingja (Reveal- ing Evidence. Stalking the Honol- ulu Strangler). Bandarísk sjón- varpsmynd um lögreglumann sem, gegn vilja sínum, lendir I ástarsam- bandi við saksóknara en þau eru bæði að vinna að rannsókn á eftir- hermu-morðmáli á Hawaii. 1.05 3.15. Spennumynd um ungan mann, Jeff Hanna, sem var áður meðlimur I ofbeldisfullri klíku ungl- inga en er nú körfuboltastjarna skólans og hefur hrist af sér fortíð- ina. 2.30 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Díscouery 16.00 The Global Family. 16.30 Australia Wild. 17.00 Dangerous Earth. 18.00 Only In Hollywood. 19.00 Going Places. 20.00 Terra X: Tracks of the Giants. 21.00 Elite Fighting Forces. 22.00 Spirits of the Rainforest. 07:00 BBC World Service News. 08:00 BBC World Service News. 09:00 Playdays. 10:00 Favourite Things. 12:00 BBC World Service News. 13:00 Best of Anne And Nick. 14:30 World Review 93. 15:50 StoryTime. 16:30 It’ll Never Work. 18:25 Gymnastics Compliation. 19:00 BBC World Service News. 20:00 Film 93 Special. 21:00 Spender. 23.00 BBC World Servlce News. CÖRÖOHN □ EjjWHRQ 05:00 Moming Crew. 08:30 Heathcliff. 09:00 Blskltts. 10:00 Pound Pupples. 10:30 Shlrt Tales. 12:00 Josie & Pussycats. 12:30 Plastlc Man. 13:30 Galtar. 14:00 Super Adventures. 15:30 Captain Planet. 16:30 Down With Droopy Dog. 17:00 Dastardly & Muttley Wacky Rac- es. 17:30 The Fllntstones. 19:00 Closedown. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 15.30 MTV Coca Cola Report. 16.00 MTV News. 17.30 Music Non-Stop. 21.00 MTV’s Greatest Hits. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.30 MTV News at Night. 23.00 Party Zone. 2.00 Night Videos. 06:00 Sky News Sunrise Europe. 10:00 Sky News Dayline. 11:00 Sky News Dayllne. 12:00 Sky News at Noon. 13:00 Sky News At One. 14:00 Sky News At Two. 16:00 Sky News At Four. 17:00 Live At Five. 19:00 Llve Tonlght at 7. 21:30 Talkback. 23:30 CBS Evenlng News. 01:30 The Reporters. 03:30 Talkback. INTERNATIONAL 06:00 World Wlde Update. 07:30 Headllne News Update. 09:30 World Report. 11:30 Business Day. 13:00 Larry Klng Live. 16:00 CNN News Hour. 19:00 Inernational Hour. 21:00 World Buslness Today Update. 22:00 The World Today. 23:00 Moneyllne. 00:00 Prlme News. 03:30 Showbiz Today. 05:30 Moneyllne Replay. 19.00 Key to the City. 21.00 Cause for Alarm. 22.25 The Unguarded Hour. 24.05 Mldnight Mary. 1.30 The Life ol Jimmy Dolan. 3.10 Employees Entrance. 0** 6.00 The D.J. Kat Show. 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long. 9.00 Teiknlmyndir. 9.30 Chard Sharks. 10.00 Concentratlon 10.30 Love At Flrst Slght. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 Paradise Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 The Rhinemann Exchange. 15.00 Another World. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 Paradlse Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Growing Pains. 20.00 21 Jump Street. 21.00 China Beach. 22.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 23.00 Thr Untouchables. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Nlght Court. 1.30 Manlac Mansion. EUROSPORT ★ ★ 07:30 Aerobics. 09:00 Live Alpine Skiing: The Wom- en’s World Cup from Morzine, France. 11:30 Live Alpine Skiing: The Wom- en’s World Cup from Morzine, France. 14:00 The Paris-Dakar Rally. 15:30 lce Hockey Magazine. 16:30 Motors Magazine. 18:30 Eurosport News 1. 19:00 Alpine Skiing. 20:30 The Paris-Dakar Rally. 21:00 International Boxing. 00:00 The Paris-Dakar Rally. 00:30 Eurosport News 2. 01:00 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 6.00 Showcase. 10.00 Nobody’s Perfect. 12.00 The Night They Raided Min- sky’s. 14.00 SPG. 16.00 Belle Starr. 18.00 The Man in the Moon. 20.00 The Last of His Trlbe. 22.20 New Jack City. 24.45 Hell Camp. 1.45 House. 3.15 Lip Service. OMEGA Kristðeg sjónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 7.00 Victory. 7.30 Belivers Voice ol Victory. 8.00 Gospeltónlelkar. 23.30 Pralse the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit og veður- fregnir. 7.45 Daglegt mál. Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.15 Að utan. 8.30 Úr menningralífinu: Tíð- indi. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying I tali og tónum. 9.45 Segðu mér sögu, Franskbrauð með sultu eftir Kristínu Steinsdótt- ur. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. 13.20 Stefnumót - Leikritaval hlustenda. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástin og dauö- inn við hafið eftir Jorge Amado. Hannes Sigfússon þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les. (8) 14.30 Trúarbragðarabb - heimsókn til mormóna. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les. 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Rúllettan. Umræðuþáttur sem tekurá málum barna og unglinga. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá Ijóðatónleikum Ceciliu Bartoli. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Undan tungurótum kvenna: Þáttur af Ólöfu frá Hlöðum Um- sjón: Áslaug Pétursdóttir. 23.10 Baðstofugestir. Nemendur þriðja bekkjar Leiklistarskóla íslands. Handrit og leikstjórn: Jónas Jón- asson. 24.00 Fréttir. 0.10 Jólin dönsuö út. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Þrettándinn. FM 90,1 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli llluga Jökulssonar. 9.03 Aftur og aftur. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Lög unga fólksins. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 24.00 Fréttlr. 0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:Næturtónar. DV Kvikmyndin Orðið hlaut gullna Ijónið árið 1955. Sjónvarpið kl. 22.45: Orðið NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 3.00 Á hljómleikum. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeiríkur. Fréttir verða á dag- skrá ki. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Ágúst Héðinsson. Hressandi . tónlist við vinnuna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 10.30 Tveir með sultu og annar á elli- heimili. Selskapsmennirnir Bóbó Axflörð og Dulli Felga skvetta úr klaufunum og hlaupa af sér hornin á sjóræningjastöðinni Beyglan 8x4. Þátturinn er endurfluttur kl. 14.30 I dag. 10.35 Ágúst Héðinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk leikur lögin sem allir vilja heyra. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. „Tveir með sultu og annar á elliheimili" á sínum stað. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Hall- grímur Thorsteinsson setur þau mál sem heitust eru hvern dag undir smásjána. Hlustendalínan 671111 er einnig opin. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson situr við símann. Síminn er 6711 11. 1.00 Næturvaktin. FM^909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Róleg og þægileg tónlist. 9.00 Eldhús-smellur.Katrín Snæhólm. 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndlslegt lif Páll Óskar. 16.00 Hjörtur og hundurlnn hans. 18.30 Tónlist. 20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM#957 7.00 „í bítiö“. Haraldur Gíslason. 9.00 Fréttir. 9.05 Móri. 9.50 Spurning dagsins. 10.00 Fréttir. 10.05 Móri. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 Móri. 12.00 Ragnar Már. 13.00 Aðalfréttir 14.30 Slúðurfréttir úr poppheiminum. 15.00 í takt við tímann. Arni Magnús- son og Steinar Viktorsson. 16.00 Fréttir. 16.05 í takt víð tímann. 17.00 jþróttafréttir. 17.05 í takt við tímann. 17.30 Viðtal úr hljóðstofu. 17.55 í takt við tímann. 18.00 Aðalfréttir. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Sigurður Rúnarsson. 22.00 Nú er lag. Leikritiö Orðið eftir Kaj Munk var frumsýnt í sept- ember árið 1922. Meðal áhorfenda var kvikmynda- leikstjórinn Carl Th. Dreyer og verkið hafði svo sterk áhrif á hann að hann fékk strax áhuga á að festa það á filmu. Það gerðist þó ekki fyrr en 22 árum seinna og myndin hlaut gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum árið 1955. í leik- ritinu segir frá lífi bænda- fjölskyldu og samskiptum hennar við granna sína en þar tekst á tvenns konar trú: annars vegar kristindómur, sem einkennist af lífsgleði, og hins vegar lífsfjandsam- leg öfgatrú. Kaj Munk lét þess getið að hann hefði ver- ið svo hugfanginn af efninu að hann hefði skrifað það á aðeins fhnm dögum. Það tók Dreyer að sjálfsögðu lengri tíma að gera kvikmyndina en hann klippti hana á fimm dögum og þætti mörgum gott. Stöð 2 kl. 22.15: Góöborgarinn Walt Sher- Hann er nefnilega staðráð- ill verður fyrir fólskulegri inn í að hafa uppi á kvölur- árás nokkurra æstra ung- um sínum og koma sjálfur menna en það vekur furðu fram hefndum. Myndin er rannsóknarlögreglumanns- gerð eftir skáldsögunni The ins Koleskis að hann þykist Tiger Among Us eftir Leigh ekki geta gefið neina lýsingu Brackett. Með aöalhiutverk á árásarmönnunum. Eigin- fara Aian Ladd, Rod Steiger, kona Walts kemst þó fljót- Michael Callan og Dolores lega að því hvemig stendur Dorn. á þessu fálæti bónda síns. I þættinum kastast í kekki á milli Sullys og Mike. Stöð 2 kl. 20.35: Doktor Quinn 7.00 Enginn er verri þó hann vaknl. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson 17.00 Jenný Johansen 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 24.00 Kristján Jóhannsson. X-IÐ ~FM 97,T- 9.00 BJössi bastl. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk X. 19.00 Robbi rapp. 22.00 Addl rokk. 24.00 Leon. 02.00 Rokk X. Brian litli lendir í hræöi- legu slysi á meðan hann er í umsjá Sullys. Strákurinn dettur á höfuðið og virðist hafa orðið fyrir heilaskaða. Michaela Quinn þarf því að taka á honum stóra sínum og neyðist til að gera hættu- lega og tvísýna aðgerð á fóstursyni sínum. Sully er miður sín vegna slyssins og það verður til að bæta gráu ofan á svart að Michaela átelur hann harðlega fyrir að hafa ekki gætt drengsins betur. Bæjarbúar flnna mikið til með Brian litla og reyna að setja niður deilur sínar um skólabyggingu bæjarins á meðan Michaela Quinn rær lífróður til að bjarga lífi hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.