Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1993, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1993
45
Mánudagur 3. janúar
SJÓNVARPIÐ
16.50 Verstööin ísland. Fyrsti hluti -
Frá árum til' ála. Handrit og stjórn:
Erlendur Sveinsson. Kvikmynda-
taka: Sigurður Sverrir Pálsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miðvikudegi.
Umsjón: Anna Hinriksdóttir.
18.25 íþróttahornið. Umsjón: Arnar
Björnsson.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Staður og stund. Heimsókn
(5:12). í þáttunum er fjallað um
bæjarfélög á landsbyggðinni. í
þessum þætti er litast um á Þing-
eyri.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.40 Gangur lífsins (8:22) (Life Goes
on II). Bandarískur myndaflokkur
um hjón og þrjú börn þeirra sem
styðja hvert annað í blíðu og stríðu.
Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lup-
one, Monique Lanier, Chris Burke
og Kellie Martin.
21.30 Já, ráöherra (21:22) (Yes, Min-
ister). Breskur gamanmyndaflokk-
ur um Jim Hacker kerfismálaráð-
herra og samstarfsmenn hans.
Aðalhlutverk: Paul Eddington,
Nigel Hawthorne og Derek
Fowlds.
22.05 Leysirinn - bjartari en sólin
(Lasers: Brighterthan the Sun). Kanadísk
heimildarmynd um fjölþætt nota-
gildi leysigeisla, meðal annars í
læknavísindum, fjarskiptum og
hernaði.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
srm
16.45 Nágrannar.
17.30 Jólin allra barna. Endurtekinn
þáttur frá öðrum í jólum.
18.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos).
Kynnirinn góðkunni, Bob Saget,
er hér í hátíðarskapi og sýnir okkur
nokkur vel valin myndbönd.
19.19 19.19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Neyöarlínan (Rescue 911). Willi-
am Shatner segir okkur frá ótrúleg-
um en sönnum lífsreynslusögum
fólks. (15.26)
21.20 Vegir ástarinnar (Love Hurts).
Breskur myndaflokkur um Tessu
Piggot sem starfar sem yfirmaður
líknarfélags í þróunarlöndunum.
(17.20)
22.10 Vopnabræöur (Ciwies). Nýr
breskur spennumyndaflokkur (sex
^ hlutum.
23.00 Uppgjöriö (Home Fires Burning).
Það eru Emmy-verðlaunahafarnir
Barnard Hughes og Sada Thomp-
son sem fara með hlutverk Tib-
bett-hjónanna.
0.35 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
DiscDuerv
16.00 Nature by Prolesslon.
17.00 Treasure Hunters.
17.30 Terra X: Tracks of the Glants.
18.00 Only In Hollywood.
19.00 The Fastest Men on Earth.
20 00 Secret Intelllgence.
21.00 Golng Places
22.00 Search For Adventure.
23.00 Wlld South.
07:00 BBC Servlce News.
08:00 BBC World servlce News.
09:00 Playdays.
10:00 The Movle Game Chrlstmas
Speclal.
11:00 Imura the Dlngo.
1.2:00 BBC World Servlce.
13:00 Best of Anne and Nlck.
14:30 Catchword.
15:45 Gordon T Gopher.
16:20 TimesBusters.
17:15 The Edinburgh Mllltary Tattoo.
19:00 BBC World Servlce News.
20:00 A Question Of Sport.
21:00 As Tlme Goes By.
22:00 The Llfe and Loves ol a She-
Devll.
23:00 BBC World Servlce News.
23:25 World Buslness Report; 1993
Revlew.
cQrOoHn
□eQwHrQ
05:00 Mornlng Crew.
08:30 Heathcllfl.
09:30 Paw Paws.
10:30 Shlrt Tales.
12:00 Josle & Pussycats.
13:00 Birdman/Galaxy Trlo.
14:00 Super Adventures.
15:30 Captain Planet.
16:00 Johnny Quest.
17:00 Dastardly & Muttley Wacky Rac-
es.
17:30 The Fllntstones.
18:00 Bugs & Daffy Tonlght.
19:00 Closedown.
6.00 Awake on the Wild Slde.
12.00 MTV’s Greatest Hlts.
15.30 MTV Coca Cola Report.
16.00 MTV News.
16.15 3 Irom 1.
20.00 Muslc Non-Stop.
21.00 MTV's Greatest Hits.
22.00 MTV Coca Cola Report.
22.15 MTV At the Movles.
23.30 MTV News at Nlght.
2.00 Night Videos.
09:30 Rovlng Report.
11:30 Japan Buslness Today.
12:30 Sky World News and Buslness
Report
16:00 Sky News At Four.
17:00 Llve at Flve.
19:00 Llve Tonight at 7.
20:00 Sky World News Tonlght.
22:00 The Internatlonal Hour.
00:30 ABC World News Tonlght.
02:30 Travel Destinations.
04:30 Sky News Special.
INTERNATIONAL
06:00
07:45
10:30
12:30
15:30
18:30
20:45
21:30
23:00
01:00
03:30
05:30
Headllne News.
CNN Newsroom.
Buslness Report.
Business Asia.
CNN & Co.
World News.
CNNI World Sport.
Showblz Today.
Moneyllne.
Larry Klng Live.
Showbiz Today.
Headline News Update.
19.00 Golng Hollywood.
20.20 Hearts Devided.
21.50 Polly of the Circus.
23.10 Operation 13.
24.50 Peg O’My Heart.
2.30 Blondle of the Follies.
6.00 The D.J Kat Show.
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long.
9.00 Telknimyndlr.
9.30 Card Sharks.
10.00 Concentration.
10.30 Love At Flrst Sight.
11.00 Saliy Jessy Raphael.
12.00 The Urban Peasant.
12.30 Paradise Beach.
13.00 Barnaby Jones.
14.00 The Rhinemann Exchange.
15.00 Another World.
15.45 The D.J. Kat Show.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Games World.
18.30 Paradise Beach.
19.00 Rescue.
19.30 Growing Pains.
20.00 The Madonna Concert.
22.00 Star Trek: The Next Generation.
23.00 The Untouchables.
24.00 The Streets Of San Francisco.
1.00 Nlght Court.
1.30 Maniac Mansion.
★ ★★
£UROSPORT
* *
*★*
07:30 Aerobics.
10:00 Dancing:TheSupermasterfrom
Stuttgart, Germany.
11:00 Acrobatics.
12:00 Honda International Motor-
sports Report.
13:00 The Paris-Dakar Rally.
13:30 Basketball: The Buckler Chal-
lenge from Paris.
14:30 Best of Triathlon.
16:30 Surfing: The New Yeaar’s Surf.
17:30 Sailing: The Whitbread Race.
18:30 Eurosport News.
19:00 Drag Racing:The WorldFinale.
21:00 International Boxing.
22:00 Football: Eurogoals.
23:30 The Paris-Dakar Rally.
00:00 Eurosport News.
00:30 Closedown.
SKYMOVŒSPLUS
6.00 Showcase.
10.00 Jack and the Beanstalk.
11.50 Murder on the Orient Express.
14.00 Car Wash.
16.00 Talent for The Game.
18.00 The Long Walk Home.
20.00 Black Rose.
22.00 The Silence of the Lambs.
24.00 Sibling Rivalry.
1.30 Dead Silence.
3.00 Vietnam War Story.
4.25 The Long Walk Home.
OMEGA
Kristikg qómarpsstöó
Morgunsjónvarp.
7.00 Vlctory. -
7.30 Belivers Voice of Victory.
8.00 Gospeltónleikar. 23.30 Praise
the Lord.
23.30 Nætursjónvarp.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veöur-
fregnir.
7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs
Friðgeirssonar.
8.00 Fréttir.
8.10 Markaöurinn: Fjármál og
viöskipti.
8.16 Aö utan (Einnig útvarpað
kl. 12.01.)
8.30 Úr menningarlífinu: Tíð-
indi.
8.40 Gagnrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist.
9.45 Segðu mér sögu, Refir eftir Kar-
vel ögmundsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfiml með Halldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson og Sigríður
Arnardóttir.
11.53 Markaöurinn: Fjármál og við-
skipti.
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aðutan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Konan í þokunni eftir Lester
Powell.
13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni
vikunnar kynnt.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Ástin og dauö-
inn viö hafið. eftir Jorge Amado.
Hannes Sigfússon þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les (5).
14.30 Undan tungurótum kvenna:
Þáttur af Ólöfu frá Hlöðum. Um-
sjón: Áslaug Pétursdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstiganum. Umsjón: Gunn-
hild Öyahals.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Njálssaga Ingibjörg
Haraldsdóttir byrjar lesturinn.
18.30 Umdaginnogveginn.ÁrniBerg-
mann blaðamaöur talar.
18.43 Gagnrýni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli kynna
efni fyrir yngstu börnin. Umsjón:
Elísabet Brekkan og Þórdís Árn-
Ijótsdóttir.
20.00 Tónlist á 20. öld. Brautryðjendur
frá Köln. Erindi er dr. Wolfgang
Becker-Carsten flutti á Tón-
menntadögum Ríkisútvarpsins
1993. Þýðing og kynningar: Atli
Heimir Sveinsson.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp-
aö í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.23 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friö-
geirssonar.
22.27 Orö kvöldslns.
22.30 Veöurfregnlr.
22.35 Samfélagiö í nærmynd. Endur-
tekiö efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
24.00 Fréttir.
0.10 ítónstiganum. Umsjón: Gunnhild
Öyahals. Endurtekinrifrásíödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunútvarpiö. Vaknaö til lífs-
ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson hefja daginn með hlust-
endum. Jón Ásgeir Sigurðsson
talar frá Bandaríkjunum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiö
heldur áfram.
9.03 Aftur og aftur. Umsjón: Margrét
Blöndal og Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
12.00 Fréttayflrlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttlr. Dagskrá. Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson. Sím-
inn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir. 19:30 Ekki fréttir.
Haukur Hauksson endurtekur
fréttir sínar frá því klukkan ekki
fimm.
19.32 Skifurabb. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
20.00 Sjónvarpsfréttlr.
20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.10 Kveldúlfur.
24.00 Fréttir.
24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
. 2.00 Fréttir.
2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests.
4.00 Þjóðarþel.
4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp
Noröurland.
6.30 Þorgeiríkur. Þeir Þorgeir Ást-
valdsson og Eiríkur Hjálmarsson.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeiríkur. Fréttir veröa á dag-
skrá kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Ágúst Héðinsson. Fréttir kl.
10.00.
10.30 Tveir meö sultu og annar á elli-
heimili. Stuðboltarnir á Beyglunni
FM 8x4 láta gamminn geisa, láta
öllum illum látum og láta vaða á
súðum. Þátturinn er endurfluttur
kl. 14.30 síðar í dag og allir þættir
vikunnar verða endurfluttir á laug-
ardagseftirmiödögum.
10.35 Ágúst Héöinsson. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. „Tveir
með sultu og annar á elliheimili"
láta heyra í sér um klukkan 14.30.
Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur
í umsjón Bjarna Dags Jónssonar.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö.
17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Hall-
grímur býður hlustendum Bylgj-
unnar upp á alvöru viðtalsþátt.
Síminn er 671111 og hlustendur
eru hvattir til aö taka þátt. Fréttir
kl. 18.00.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Hress og
skemmtileg tónlist ásamt ýmsum
uppákomum.
0.00 Næturvaktin.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Rólog og þæglleg lónllst.
9.00 Eldhús-smellur.Katrln Snæhólm.
12.00 íslensk óskalög
13.00 Yndislegl III. Páll Óskar.
16.00 Hjörtur og hundurlnn hans.
19.00 Tónllst.
20.00 Slgvaldl Búi Þórarinsson
24.00 Ókynnt tónllst tll morguns
Radlusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30, 14.30 og 18.00
7.00
9.00
9.05
10.00
11.00
11.05
11.30
12.00
13.00
15.00
15.15
16.00
16.05
17.00
17.05
18.00
18.20
19.00
22.00
FM^957
„I bitiö“.
Fréttir frá fréttastofu.
Móri.
Fréttir frá fréttastofu.
íþróttafréttir.
Móri.
Fólkið af götunni.
Ragnar Már.
Aöalfréttir
í takt viö tímann. Árni Magnús-
son og Steinar Viktorsson.
Veöur og færö og fleira.
Fróttir frá fréttastofu.
í takt viö tímann.
jþróttafréttir.
í takt viö timann.
Aöalfréttir
íslenskir tónar.
Siguröur Rúnarsson.
„Nú er lag“. Rólega tónlistin.
bÆ0ið
7.00 Englnnerverriþótthannvaknl.
9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vltt og breltt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Lára Yngvadóttlr.
19.00 Ókynnt tónllst
20.00 Helgl Helgason.
22.00 Þungarokk. með Ella Heimis.
9.00 Bjössl bastl.
13.00 Simml.
18.00 Rokk X.
20.00 Hákon og Þorstelnn.
22.00 Hrlngur Sturla.
24.00 Þórhallur. Umhverfisvæn tónlist.
02.00 Rokk X.
Sjónvarpið kl. 22.05:
~ bjartari en sólin
í þessari kana-
dísku heimildar-
mynd er fjallað um
eðli leysigeislans og
fjölþætt notagildi
hans í læknavísind-
um, Jistsköpun,
verkfræði. hernaði
og fjarskiptum.
Þegar leysixinn var
fundinn upp árið
1960 var liann lítið
annað en vísindalegt.
furðuverk eða lausn
í leit að vanda. Nú er hann ómissandi hjálpartæM á nær
öllum sviðurn vísinda og tækni.
í fyrstu héldu margir að loks hefði gamli draumurinn um
dauðageislann ræst en þótt gríðarlegum fjárhæðum hafi
Fjallaó er um eðii leysigeislans.
að gera veruleika úr vísindaskáldskapnum. Leysirinn hefur
þó verið notaður í hernaði með góðum árangri.
Vopnabræður er nýr spennumyndaflokkur á Stöð 2.
Stöð 2 kl. 22.10:
Vopnabræður
Vopnabræður, eða Ciwi-
es, er nýr spennumynda-
flokkur sem hefur göngu
sína á Stöð 2. Hér segir af
nokkrum hermönnum sem
böröust saman á götum
Belfast og í FalMandseyja-
stríðinu en eiga eríitt með
að aðlaga sig íjölskyldulíf-
inu að nýju. Aðstæður
heima fyrir eru heldur ekk-
ert til að hrópa húrra fyrir
og þessum hörkutólum
býöst ekki einu sinni sóma-
samleg atvinna. Drengimir
verða að sjá sér og sínum
farborða með einhverjum
hætti og freistast því til aö
leggja út á vafasamar braut-
ir. Þessir bresku þættir eru
mjög raunsannir um líf
fyrrverandi hermanna sem
finnst þjóðfélagið hafna sér
þegar þeir snúa aftur heim
af vígvöllunum. Harkan er
allsráðandi og hér er ekkert
verið að skafa utan af hlut-
unum.
Þetta spcnnandi saka-
málaleikrit er í 20 þáttum
og veröur því á dagskrá all-
an janúarmánuö.
Aðalpersónan, leynifejón-
ustumaðurinn PMlip Odell,
hefur tekið aö sér að aðstoða
gamla vinkonu sína, Heath-
er McMara, viö að hafa upp
á morðingja bróöur hennar
sem haföi fyrir skömmu
verið dreginn upp úr ánni
Thames. Þau komast fljót-
lega aö því að hann hefur
verið í tengslum við ýmsar
vafasamar persónur sem
viröast hafa fullan hug á að
feagga niður í þeim sem eru
að sMpta sér af málinu.
Með aðalhlutverkin fara
Rúrik Haraldsson og Sigríö-
ur Hagalin. Þorstdnn Ö.
Stephensen feýddi leikritið
og leikstjóri er Helgi Skúla-
son.