Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 2
20 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994' (^Tsland (LP/CdP^ t 1-d) Spillt Todmobiie t 2. ( 2 ) Lífid er Ijúft Bubbi Morthens t 3. ( 3 ) Debut Björk t 4. ( 6 ) Svo sannarlega Borgardætur | 5. ( 4 ) The Spaghetti Incident Guns N' Roses • 6. ( 5 ) Vs Pearl Jam • 7. (10) Jrans Dans Ýmsir t 8. ( 9 ) Reif á sveimi Ýmsir • 9. ( 8 ) Líf Stefán Hilmarsson • 10. (11) Af lífiogsál Kristján Jóhannsson t 11. (16) SoFarsoGood Bryan Adams t 12. (Al) Ekki þessi leiðindi Bogomil Font & Milljónam. • 13. ( 7 ) The Boys The Boys t 14. (15) Heyröu2 Yrnsir • 15. (Al) Now 26 Ymsir « 16. (12) Fagra veröld Egill Ólafsson og Guðrún Gunnarsd. | 17. (14) Stone Free Ýmsir t 18. (Al) BlackSunday Cypress Hill t 19. (20) Giant Steps The Boo Radleys t 20. (Al) Now 1993 Ýmsir Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víöa um landið. ^^London (lögP^ t 1.(2) Things Can only Get Better Dream » 2. ( 1 ) Twist and Shout Cliaka Demus & Pliers/J. Radics t 3. ( 4 ) Come Baby Come K7 t 4. ( 7 ) All for Love Bryan Adams/Rod Stewart/Sting | 5. ( 5 ) Anything Culture Beat í 6. ( 3 ) It's Alright East 17 t 7. ( - ) Cornflake Girl Tori Amos t 8. (12) SaveOurLove Eternal t 9. (11) I Miss You Haddaway t 10. (21) Here I Stand Bitty McLean | 1. (1 ) Hero Mariah Carey ( Z (2) AllforLove Bryan Adams, Rod Stewart & Sting t 3. ( 3 ) AII That She Wants Ace of Base t 4. ( 4 ) Again Janet Jackson t 5. ( 6 ) Breathe again Toni Braxton 4 6. ( 5 ) Gangsta Lean DRS t 7. (10) Said I Love You... But I Lied Michael Bolton i 8. ( 7 ) Whoomp! (Ther- it is) TagTeam * 9. (-)CanWeTalk? Kevin Campell 4 10. ( 8 ) What's My Name Snoop Doggy Dog Bandaríkin (LP/CD) (^Bretland (LP/CdT^ t 1.(6) One Woman - The Ultimate... Diana Ross t 2. ( 2 ) So Close Dina Carroll 3. (1 ) So Far so Good Bryan Adams 4. ( 5 ) Debut Björk 5. ( 4 ) Elegant Slumming M Peoplo 6. ( 3 ) Everything Changes Take That 7. ( 8 ) Both Sides Phil Collins 8. ( 7 ) Batoutof Hellll Meat Loaf 9. (10) Music Box Mariah Carey 4 10. ( 9 ) End of Part One (Their Greatest...) Wet WetWet -í /jo<íi //Íi/fgjufini ( Aoö/il r A toppnum Það á vel við að Björk skipi toppsætið að nýju, nú þegar í Ijós kemur að ekki er um neina stundarfrægð að ræða hjá henni. Plata hennar Debut hefur aldrei verið jafn söluhá og einmitt nú þessa dagana þrátt fyrir að nokkuð sé umliðið frá þvi hún var gefin út og má geta þess að hún var í 2. sæti á lista yfir söluhæstu plötur í Svíþjóð í síðustu viku. Lag hennar, Big Time Sensuality, sem skipar fyrsta sætið, er eitt margra gæðalaga á Debut. Nýtt íslenskir gagnrýnendur kusu nýjustu plötu Todmobile, Spillt, bestu plötu ársins í fyrra og kom það fáum á óvart, enda hefur hvert gæðalagið af öðru af Spillt farið inn á íslenska listann og skemmst er að minnast þess að Stúlkan komst alla leið í 1. sæti. Rússinn er af Spillt og fer það lag beint í 14. sæti fyrstu viku á lista og gæti fylgt í fótspor Stúlkunnar, en það kemur síðar í Ijós hvert íramhaldið verður. Hástökkið Meat Loaf hefur átt mjög góðu gengi að fagna að undanförnu og er á góðri leið með að endurheimta fyrri frægð _ sem reis hæst með einni mest seldu plötu allra tíma, Bat Out Of Hell. Nýjasta plata hans, Bat Out of Hell 2, hefur einnig selst í risaupplögum og lög af henni streyma inn á vinsældalista alls staðar í heiminum, meðal annrs Rock and Roll Dreams Come through sem er hástökkvari vikunnar. Það fer úr 30. sæti í 13. aðra vikuna á lista. uir, Ulí £> T 10 « Q* i> d 310 TOPP 40 VIKAN 20._26.01 /94 j Yj >< HEITI LAGS / ÚTGEFANOI FLYTJANDI 1 2 3 BIGTIMESENSUALITYon,ijtóid«, O VIKANR- O BJÖRk| 2 1 6 SINCEIOON'THAVEYOUgeffen GUNSN’ R0SES 3 3 3 AFKVÆMIHUGSANA MINNAskífan BUBBI 4 5 3 SÆTARIEN SÝRAspor TODMOBILE 5 16 3 A WHOLE NEW WORLD coiumbia PEABO BRYSON/REGINA BELL 6 9 3 FINDTHERIVERwarner R.E.M. 7 6 6 HUNANG skífan NÝDÖNSK 8 8 7 ALLFORLOVE™ B.ADAMS/STING/R.STEWART 9 7 7 l'VEGOT YOUUNDER MYSKIN™™ FRANK SINATRA/BONO 10 15 2 AMAZING GEFFEN AEROSMITH 11 4 5 DONTLOOKANYFURTHERrca M. PEOPLE 12 12 4 NEPTÚNUS SKÍFAN NÝDÖNSK 13 30 2 ROCK&ROLL DREAMS... wrgin IXi hástökkvari vikunnar MEAT L0AF | gj™.. ° todmobileI 15 10 4 LJÚFA LÍFjapis PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON | 16 25 4 1 WOULDN'T NORMALLY DO THI? KIND... parlophone PET SHOP BOYS | 17 23 8 SHOOPvex SALT N’PEPA 18 18 2 QUEENOFTHENIGHTarisb WHITNEY HOUSTON 19 22 2 TWISTANDSHOUTisiand CHAKA DEMUS & PLIERS 20 26 2 EROS STEFÁN HILMARSSON 21 11 8 STÚLKAN spor TODMOBILE 22 20 10 PLEASEFORGIVEMEasm BRYAN ADAMS 23 24 3 YOUCAN HAVE ITALLspor JETBLACKJOE 24 NÝTT BECAUSETHENIGHTeie 10.000 MANIACS 25 13 6 ÖLDUEÐLI skífan BUBBI 26 21 9 TRUE LOVE rocket ELT0N JOHN/KIKIDEE 27 27 3 YOUDROPTHEBOMBONMEmercurv GAP BAND 28 35 2 HAVING A PARTY warner ROD STEWART/R.WOOD 29 40 2 NEXTTIMEd PROMISEJsony FLAME 30 31 2 1 MISS Y0U COCONUTPG HADDAWAY 31 32 6 EVERYDAYwea PHIL COLLINS 32 29 6 THESIGNmega ACEOFBASE 33 14 6 STRÍÐ OG FRIÐURparadis ÝMSIR 34 19 4 MÓÐIROG BARN STEFÁN HILMARSSON 35 NÝTT NO MATTER WHAT YOU DO m FLAVOR 36 NÝTT JESSIEspk JOSHUA KADISON 37 33 2 HAMINGJUSÖMÁNÝjapis ORRIHARÐARSON 38 38 2 WILLYOU BE THERE (IN THE MORNING) capitol HEART 39 NÝTT SMALLSONGspor PÍSOFKEIK 40 □ a ÍSLENSKAKONANjapis PÁLMIGUNNARSSON Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. 989 Ní GOTT ÚTVARP! TOPP 40 VINN5LA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja ISLENSKA LISTANN í huerri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Blaze Bayley í Iron Maiden • Loksins eftir langa bið er búið að ráða söngvara til að taka við hljóðnemanum af Bruce Dick- inson í Iron Maiden. Nokkuð langt er um liðið frá því Dickinson sagðist ekki nenna þessu lengur og var staðan hans þá auglýst laus til umsóknar eins og lög gera ráð fyrir. Og þar sem atvinnuleysi er ekki minna í Bretlandi en hér á landi kom ekki á óvart að um 2000! manns sæktust eftir þessari eftirsóttu söngvarastöðu. Prófin voru þvi löng og ströng en niðurstaðan er að Blaze Bayley hlýtur hnossið. Blaze þessi söng áður með hljómsveitinni Wolfsbane ef ein- hver skyldi kannast við hana. Allt í gríni Matt Johnson í The The og Luke Hines úr hljómsveitinni The Auteurs eru komnir í hár saman eftir uppúrsuðu á tón- leikaferð. Reyndar er erfitt að fara í hár saman við Matt John- son þar sem hann er nauðasköll- óttur en málið snýst um orð sem Hines lét falla í hita leiksins þegar hann taldi á sig og hljóm- sveit sína gengið. The Auteurs hafa verið að hita upp fyrir The The að undanfómu og grunnt á því góða með Johnson og Hines. Hines heldur því fram að John- son hafi stundað það að reka The Auteurs á svið á meðan áheyr- endur voru að tínast í salinn og út yfir hafi tekið þegar hann skipaði hljómsveitinni að fara á svið á undan einhverjum lókal grínara. Eftir að The Auteurs höfðu þá lokið leik sinum sagðist Hines vonast til þess að áhorf- endur hefðu gaman af grínar- anum sem eftir kæmi því á eftir honum kæmi enn annar grínari, Matt Johnson. Sá síðastnefndi svarar því til að þrátt fyrir að The Auteurs hafi verið ráðin sem upphitunarhljómsveit i tónleika- ferðina hafi hljómsveitarmenn og þá sérstaklega Hines hagað sér eins og prímadonnur. Eftir að Hines reyndi að gera lítið úr sér hafi sér einfaldlega ofboðið og látið hann hafa það óþvegið. Hverá Suede? Bresku hljómsveitinni. Suede hefur verið stefnt fyr ir rétt vestur í Bandaríkjunum fyrir nafna- stuld. Það er Suzanne deBronkart nokkur sem heldur þvi fram að hún hafi notað nafnið Suede allar götur síðan 1976 og sé að sækja um að skrá það sem vörumerki. DeBronkart heftn- gefið út tvær plötur á ferlinum undir útgáfu- nafninu Easily Suede Music og hefur selt samtals 2500 plölur en breska Suede hefur selt yfir hálfa milljón eintaka af plötu sinni Suede sem margir töldu eina af bestu plötum síðasta árs. -SÞS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.