Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Blaðsíða 2
20 FIMMTUDAGUR 27. JANUAR 1994 :n@niist (^ísland (LPyCDp^ t 1. (1 ) Spiltt Todmobile } 2. (2 ) Lilið erljúft Bubbi Morthens 1 3. (3 ) Oebut Björk * 4. ( 6 | Vs Pearl Jam * 5. ( 4 ) Svo sennarlega Borgardætur • 6. ( 5 ) The Spaghetti Incident Guns N'Roses * 7. (- | Cross of Change Enigma t 8. (- ) Jar of Flies Alice in Chains t 9. (11) SoFarsoGood Bryan Adams « 10. (8 ) Reifásveimi Ýmsir t 11. (- ) Doggy Style Snoop Doggy Dog t %Z (13) The Boys The Boys t 13. (18) Black Sunday CypressHill 1 14. ( 7 ) Trans Dans Ýmsir t 15. (Al) YouAin'there Jet Black Joe 1 16. (12) Ekki þessi loiöindi Bogomil Font & Milljónamær... t 17. (20) Now1S93 ýmsir t 18. (Al) Judgomunt Nigl-.t Ur kvikmynd , 19. (14) Heyrðu2 Ymsir t 20. (Al) Ten Summoner's Tales Sting Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum I Reykjavík auk verslana,víða um,landið. London (lög) } 1. (1 ) Things Can only Get Better Dream t 2 (4) AllforLove Bryan Adams/Rod Stewart/Sting t 3. ( 3 I Come Baby Come K7 t 4. ( 7 ) Cornflake Girl Tori Amos • 5. (2 ) Twist and Shout Chaka Demus & Pliors/J. Radics » 6. ( 5 ) Anything Culture Beat t 7. (13) Breatheagain Toni Braxton t 8. (18) InYourRoom Depeche Mode t 9. (- ) Returntolnnocence Enigma , 10.(9) IMissYou Haddaway t New York (lögT^) 1. (2 I All for Love Bryan Adoms, Rod Stewart & Sting 1 2. (1) Here Mariah Carey t 3. ( 5 í Breath again Toni Braxton t 4. (4) Again Janet Jacksoh • 5. (3)AIIThatShaWants Ace of Base t 6. ( 7 ) Said 1 Love You...But 1 Lied Michael Bohon t 7. (- ) Please Forgive Me Bryan Adams • 8 (-) Shoop Salt-N-Pepa 1 9. (9)CanWeTalk7 Tevin Campbell ; t 10. (- ) The Power of Love Celine Dion Bandaríkin (LP/CD) -/ óotfl @^{?)fff/, á/ £Btý/gýttnnt t Aaö/cl Átoppnum t i. t 2. t 3. t 4. t 5. I 6. » '• t 8 t 9. * 10. ( 2 ) Music Box Mariah Carey (3) Vs Poari Jam ( 5 ) The One Thing Michael Bolton (1 ) Doggy Style Snoop Doggy Dog (6) BatoutofHellll Meat Loaf (4 ) Janet Janet Jackson ( 7 ) So Far so Good Bryan Adams ( 8 ) Diary of a Mad Band Jodeci (All Greatest Hits Volume Two Reba McEntire (9) GreatestHits Tom Petty & The Heartbreakers Bretland (LP/CD) t 1. (- ) Tease Me Chaka Demus & Pliors • 2. (1 ) One Woman - The Ultimate... Oiana Ross I 3. ( 2 ) So Close Dina Carroil , 4. ( 3 ) So Far so Good Bryan Adams 5. ( 4 ) Debut Bjórk 6. ( 5 ) Elegant Slumming M Peoplet 7. ( 7 ) Both Sides Phil Collins 8. ( 9 ) Music Box Mariah Carey 9. (11) Always & Forever Eternal | 10. ( 8 I Butuutolllullll Meat Loaf Það á vel við að Björk skipi toppsætið nú þegar í Ijós kemur að ekki er um neina stundarfrægð að ræða hjá henni. Plata hennar, Debut, hefur aldrei verið jafn söluhá og einmitt hú þessa dagana þrátt fyrir að nokkuð sé umliðið frá því hún var gefin út og má geta þess að hún var í 4. sæti á lista yfir söluhæstu plötur í Bretlandi í síðustu viku. Lag hennar, Big Time Sensuality, sem skipar fyrsta sætið, er eitt margra gæðalaga á Debut. Hæsta nýja lagið á Islenska listanum er Return to Innocence með hljómsveitinni Enigma. Lög af plötunni Enigma 2 geysast upp vinsældalista víða um heim og ná eflaust toppsætum víða. Öll lögin á plötunni eru skrifuð af Michael Cretu en í tónlistarblaðinu í dag eru fróðleiksmolar um þann merka tónlistarmann. Hástökkið Hástökk vikunnar á gamalreyndur poppari að þessu sinni. Það er breski popparinn Rod Stewart með lag sitt, Having a Party, sem stekkur alla leið í 10. sætið úr því 28. Rod Stewart var einn þeirra sem varð fyrir tilfinnanlegu tjóni í jarðskjálftanum í Kaliforníu en hús hans eyðilagðist í SRjálftanum. Því kemur sér það eflaust vel fyrir hann að eiga góðu gengi að fagna á vinsældalistum. ú í 111 « 0* 4 >< TOPP 40 VIKAN 27._02.02.'94 HEITI lags / útgefandi flytjandi 1 1 4 8IGTIMESENSUALITYo„,iM.i„d« ©vikurnr.O BJÖRK 2 3 4 AFKVÆMIHUGSANA MINNAskífan BUBBI 3 5 4 A WHOLE NEW WORLD couwa PEABO BRYSON/R 4 6 4 FINDTHERIVERwarneh R.E.M. 5 2 7 SINCE1DONT HAVE YOU œra GUNS N'ROSES 6 14 2 RÚSSINNspor TODMOBILE 7 10 3 AMAZING geffen AEROSMITH 8 13 3 R0CK & ROLL DREAMS... m» MEAT LOAF 9 8 8 ALL FOR L0VE asm B.ADAMS/STING/R.STEWART 10 28 3 HAVINGAPARTYwarner A- hástökkvari vikunnar R0DSTEWART 11 4 4 SÆTARIENSÝRAspor T0DM0BIL 12 19 3 TWIST AND SHOUT island CHAKA DEMUS & PLIERS 13 20 3 EROS STEFÁN HILMARSS0N 14 12 5 NEPTÚNUS skífan NÝDÖNSK 15 Í1 6 DONTLOOKANYFURTHERrca M.PEOPLE 16 17 9 SHOOPvtx SALT 'N'PEPA Ij7jj RT HUNANGskíían NÝDÖNSK JlMÝTT COMEBABYCOME K7 20 18 3 QUEENOFTHENIGHTakia whitney houston 21 16 5 1WOULDNT NORMALLY D0 THIS KIND... parlophone PET SH0P BOYS 22 24 2 BECAUSETHE NIGHT ele 10.000 MANIACS Hnýtt LEIÐINTILSAN DIEG0 skIfan BUBBI 24 36 2| JESSIE sbk J0SHUA KADISON 25 26 30 i TT IMISSYOUcoconutrec HADDAWAY D0WN THE DRAIN stockholm STAKKA 80 27 21 9 STÚLKANspoh TODMOBILE 28 9 8 l'VE G0T Y0U UNDER MY SKIN ca»tol FRANK SINATRA 29 15 5 LJÚFALÍF jars PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSS0N Mnýtt N0W & F0REVER capitol RICHARDMARX 31 Tl I00NTKN0WH0WT0L0VEHIM VALGERÐUR GUÐNADÓniR 32 22 11 PLEASEFORGIVEMEmm BRYANADAMS 33 29 3 NEXTTIMEOPROMISEIsony FLAME 34 31 7 EVERYDAYwea PHILC0LLINS 35 27 4 YOU DR0PTHE B0MB 0N ME mercorv GAP BAND 36 32 7 THESIGNmega ACEOFBASE 37 37 3 HAMINGJUSÖM Á NÝjapis 0RRIHARÐARS0N 38 39 2 SMALLSONGspor PÍS0FKEIK |nýtt LINGER islano CRANBERRIES 140| 23| 4|yOU£ANHAVEITALspor JETBLACKJOE Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. v ti : i.'Mm %rWM*mAJ;; GOTT ÚTVARP! w. |TOPP4on[JIJUIM ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar ng Cnca-Cnla á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja fSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón ng handrit eru í liöndun Agústs Héðinssnnar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Asgeirssyni. ss, Smá- krimmi í East 17 Ekki er það eintómt sældarlíf að vera frægur poppari og víst er að í popparastétt er margur svart- ur sauðurinn. Þannig var Bryan Harvey, liðsmaður East 17, hand- tekinn fyrir skömmu og honum stungið inn. Ákæruatriðin hljóð- uðu upp á meðferð kannabisefna, sem tekt vart í frásögur færandi nú á tímum. Það sem merkilegra er er að vinurinn var líka kærður fyrir innbrot og þjófnað úr bíl. Ekki-var það merkúegt sem hann hafði ágirnst eða fatagarmar tilheyrandi bresku símaþjón- ustunni og sígarettukveikjári. Maður skyldi nú ætla að poppari á borð við Harvey karlinn gæti útvegað sér svona smotterí eftir öðrum leiðum. ( Menning arverndar inn Weller Paul Weller, sem eitt sinn var í The Jam, er mikil höfðingi og unnandi þjóðlegra menningar- verðmæta. Þetta kom berlega í ljós á dögunum þegar hann var ásamt foreldrum sínum á rölti í heimabæ sínum, Woking. Þar gengu þau fram á gamlan kirkju- garð fyrir múslímska hermenn frá því í fyrri heimsstyrjöldinni sem hafði orið fyrir barðinu á óþekktum skríl og var rústirnar einar. Á staðnum hafði verið hengd upp tilkynning frá bæjar- yfirvöldum þess efnis að ekki yrði hægt að gera við garðinn án aðstoðar. Það þarf ekki að orðlengja það að Weller hafði strax samband við yfirvöld og reiddi fram sjóð upp á tvær litlar milljónir svo hægt væri að lagfæra skemmdirnar. Pink- wagen Gömlu brýnin í Pink Floyd, Dave Gilmour, Rick Wright og Nic Mason, eru að bollaleggja enn eina tónleikaferðina og eins og fyrri daginn verður ekkert til sparað. Meöal annars hafa þeir félagar gert samning við Volks- wagen verksmiðjurnar í Þýska- landi um að þær smíði sérstakan bíl til kynningar á tónleika- ferðinni! Það fylgir sögunni að pinkararnir séu allir forfallnir bíladellukallar og eigi afgamla bíla i kippum. Umbi AC/DC barinn til bana Crispin Dye, umboðsmaður hinnar heimsþekktu rokksveitar AC/DC, var barinn til bana í heimalandi sínu, Ástralíu, um jólin. Hann varð fyrir árás of- beldisseggja á götu úti í Sidney og eftir að hafa rænt hann vesk- inu skildu þeir hann eftir í blóði sínu. -SÞS- t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.