Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 2
20 FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994 t@nlist | 1.(1) The Power of Love Celinc Dion t Z ( 3 ) The Sign Ace of Base t 3. ( 5 ) Whatta Man Salt-N-Pepa Featuring En Vogue $ 4. ( 2 ) All for Love Bryan Adams, Rod Stewart & Sting | 5. ( 4 ) Breathe again Toni Braxton t 6. ( 7 ) Without You Mariali Carey | 7. ( 6 ) Hero Mariah Carey t 8. (10) So Much in Love AII-4-One t 9. ( 8 ) Understanding Xscape t 10. ( - ) Now and Forever Richard Marx Bandaríkin (LP/CD) l^Ba t 1. ( 7 ) Toni Braxton Toni Braxton t 2. ( 2 ) Music Box Mariah Carey | 3. ( 3 ) Doggy Style Snoop Doggy Dogg t 4. (1 ) Kickin' It up John Michacl Montgomery | 5. ( 5 ) 12 Play R Kelly t 6. ( 6 ) Very Necessary Salt-N-Pepa t 7. (10) August & Everything after Counting Crowos t 8. ( 9 ) Greatest Hits Tom Petty & The Heartbreakers t 9. ( 4 ) Jar of Flies Alice in Chains t 10. ( - ) Colours of My Love Celine Dion -í /jOfff £föijlgýunrii/1 Æaöld r A toppnum Bandaríska söngkonan Mariah Carey er nú fjórðu viku sína í röð á toppi íslenska listans með lag sitt, Without You, og gerir sig ekki líklega til að víkja þaðan í bráð. Hún kom inn á listann fyrir fjórum vikum, fór þá beint í 6. sætið og þaðan beint í fyrsta sætið þar sem hún situr sem fastast. Nýtt Hæsta nýja lagið á listanum er Forever Now með bresku hljómsveitinni Level 42 en það fer beint í 24. sæti á sinni fyrstu viku á listanum. Level 42 hafa áður gert góða hluti á listanum með lögum eins og Lessons In Love og running In The Family. Hástökkið Lagið Lets Get Married með skoska dúettnum Proclaimers á hástökk vikunnar að þessu sinni. Það stekkur úr 37. sæti alla leið í það sextánda eða upp um 21 sæti. Proclaimers eru orðnir nokkuð gamlir í hettunni og meðal vinsælla laga frá þeim á árum áður eru King Of The Road, l’m Gonna Be og l’m On My Way. “<1 T œ « 0Y £ irí n(j) TOPP 40 VIKAN 3.3.-9.3. '94 u)S IUi £ Yj >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI 1 1 5 WITHOUT Y0U columbia O VIKUR NR- O MARIAH CAREY | 2 4 4 DONT GO BREAKING MY HEART mm ELTON JOHN/RUPAUL 3 2 8 AMAZING GEFFEN AEROSMITH 4 6 4 THINGS CAN ONLY GET BETTER easwest D:REAM 5 17 2 POWEROFLOVEepic CELINEDION 6 5 6 COMEBABYCOMEbiglife K7 7 9 4 1LOVE MUSIC epic ROZALLA 8 7 7 BECAUSETHENIGHTeieoba 10.000 MANIACS 9 3 6 RETURNTOINNOCENCEvirgin ENIGMA 10 14 3 PLEASE(YOUGOTTHAT...)mebcl»iy INXS/RAY CHARLES 11 20 3 SWEETLULLABYcoluhbia DEEPFOREST 12 29 2 ISITLOVEtoco TWENTY 4 SEVEN 13 10 9 FINDTHERIVERwarner R.E.M. 14 12 5 LINGER ISLAND CRANBERRIES 15 15 4 STREETS OF PHILADELPHIA epic. BRUCE SPRINGSTEEN 16 37 2 LET'SGETMARRIEDcrtsaus A hástökkvarivikunnar THE PROCLAIMERS | 17 8 6 1 DON'TKN0WH0WT0 ..spor VALGERÐUR GUÐNAD. 18 11 9 BIG TIME SENSUALITY oneuttleindian BJÖRK 19 21 2 BABYJLOVEYOURWAYrca BIG MOUNTAIN 20 28 3 U G0T 2 LET THE MUSIC iternal dance CAPELLA 21 30 2 HAVEYOUEVERSEENTHERAINeric SPIN DOCTORS 22 13 6 DOWN THE DRAIN stockholm STAKKAB00 23 18 3 MISSYOUINAHEARTBEATmercury DEFLEPPARD 24 NÝTT FOREVER NOW warner O hæstanýjalagið LEVEL 421 25 í 25| 3 DEARMR. PRESIDENTatiantic 4N0N BL0NDES 26 NÝn! YOUR GHOST warner KRISTIN HERSH 27 31 3 KEVIN SEXMENN 28 19 7 JESSIE SBK J0SHUA KADIS0N 29 39 2 WHAT'S MY NAME inter scope SNOOP DOGGY DOGG 30 16 9 AWHOLENEWWORLDcolumbia P. BRYSON/R. BELL 31 22 6 N0W& FOREVER capttol RICHARD MARX 32 23 5 SAVEOURLOVEem, ETERNAL 33 26 4 WHATIDOBESTbigbeat R0BINS. 34 35 2 CORNFLAKE GIRLeastwest T0RIAM0S 35 l\IÝTT COMEIN OUT OFTHE RAIN WENDYMOTEN 36 NÝTT BECAUSEOFYOUgd.discsitd. GABRIELLE 37 24 8 HAVINGAPARTYwarner R0D STEWART 38 27 13 ALLFORLOVE B.ADAMS/STING/R.STEWART 39 IMÝ TT ER HANNSÁRÉTTIskíean STEINUNN ÓLÍNA 40 ra PLEASEFORGIVEMEasm BRYAN ADAMS Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. Bretland (LP/CD) TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og hanririt eru í hönrium Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tækniuinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. London Suede fyrir vestan Við sögðum frá því fyrir skemmstu að kona nokkur í Vesturheimi hefði lagt inn kæru á hendur bresku hljómsveitinni Suede vegna ólöglegrar notkunar á nafni hljómsveitarinnar. Ekki töldu menn þetta stórvægilegt mál þó svo blessuð konan hefði gefið út plötu fyrir nokkrum árum undir nafninu Suede. En það fór nú samt þannig að frúin vann málið og Suede hin breska verður héðan í Trá að kalla sig London Suede í Vesturheimi en má náðarsamlegast nota Suede annars staðar. Drottinn blessi heimilið Fjölskyldukærleikurinn hjá Jackson fjölskyldunni er ekki upp á marga fiska þessa dagana. Sér í lagi hefur kastast í kekki milli þeirra systkina Michaels og LaToyu eftir að LaToya tilkynnti það opinberlega oftar en einu sinni að hún tryði öllum ásökunum um misnotkun á ungum drengjum sem bornar voru upp á Michael. Hann hefur nú hótað systur sinni málaferlum og skaðabótum fyrir mann- orðsmissi upp á litlar 250 miilj- ónir dala. Hún og eiginmaður hennar hafa hótað Michael lögsókn á móti fyrir falskar ásakanir og fjármálasukk og ætla að kreíjast skaðabóta upp á einn milljarð dala! Þau hjónakomin hafa ennfremur í hyggju að höfða mál á hendur foreldrum LaToyu fyrir illa meðferð og misnotkun á henni sem bami. Baulað r a Jacskon Meira um málefni Jackson fjölskyldunnar. Á dögunum hélt hún hið árlega Jackson Family Honours Show í Las Vegas þar sem fjölskyldan deilir út verð- launum til ýmissa aðila. Þama vom saman komnir á fjórða tug Jacksona, þar á meðal sjálfur Michael, en hins vegar var LaToyu hvergi að sjá. Að auki var þama múgur og margmenni af aðdáendum fjölskyldunnar sem hafði um það von að Michael myndi troða upp. Það eina sem hann gerði hins vegar var að afhenda Elisabetu Taylor vin- konu sinni einhver verðlaun en lét systur sína Janet um söng- atriðin. Þetta vakti talsverða óánægju gesta og í lokin þegar fjölskyldan safnaðist saman á sviðinu til að syngja lag eftir Jermaine Jackson, var baulað svo hressilega að Michael hrökkl- aðist af sviðinu! SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.