Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1994, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1994, Síða 4
24 MÁNUDAGUR 7. MARS 1994 íþróttir________ Úrslitíensku knattspyrnunni Úrvalsdeildin: Blackburn - Liverpool 2-0 Coventry - Aston Villa 0-1 Everton - Oldham.. 2-1 Ipswich - Arsenal... 1-5 Leeds - Soauthampton 0-0 Mannh. TTtd - - Ohnlsea.. 0-1 QPR - Manch. City . 1-1 Sheff. Wed - Newcastle 0-1 Swindon-WestHam... 1-1 Tottenham - Sheff.Utd 2-2 Wimbledon - Norwich 3-1 Manch. Utd. ..30 20 8 2 59-28 68 Blackburn... ..31 19 7 5 46-23 64 Arsenal ..31 14 12 5 39-17 54 Newcastle... ..30 15 6 9 52-30 51 Aston Villa.. ..30 13 10 7 38-28 49 Leeds ..30 12 12 6 42-30 48 Liverpool ..31 13 8 10 49-42 47 Sheff.Wed... ..30 11 11 8 53-39 44 Norwich ..31 10 14 7 50-42 44 QPR ..28 11 7 10 43-37 40 Wimbledon. ..29 10 9 10 34-40 39 Coventry ...32 9 11 12 32-38 38 WestHam.... ..30 9 11 10 28-38 38 Everton ...31 10 6 15 35-42 36 Ipswich ...30 8 12 10 27-37 36 Tottenham.. ...32 7 11 14 42-46 32 Chelsea ..29 8 8 13 31-39 32 Southamp.... ...30 9 4 17 32-41 31 Manch. City ..31 6 12 13 26-39 30 Oldham ...30 6 9 15 26-50 27 Sheff.Utd.... ...30 4 12 14 26-47 24 Swindon ...32 4 12 16 36-73 24 Markahæstir: Andy Cole, Newcastle.........34 Alan Shearer, Blackbum.......28 Ian Wright, Arsenal..........27 1. deild: Birmingham - Barnsley.......0-2 Bolton - Charlton.......... 3-2 Bristol City - Derby........0-0 Middlesbro - Wolves.........1-0 Millwall - Leicester........0-0 Nott. Forest - Luton........2-0 Peterboro - Southend........3-1 Portsmouth - Crystal Palace.0-1 Sunderland - Notts County...2-0 Tranmere - Grimsby..........1-2 Watford - Oxford............2-1 WBA-Stoke...................0-0 CrystalPal.. ..33 18 8 7 57-37 62 Charlton ..32 16 7 9 43-30 55 Nott. Forest. ..32 15 9 8 51-34 54 Leicester ..32 15 9 8 52-39 54 Millwall ..31 14 10 7 42-34 52 Derby ..33 15 6 12 51-47 51 Stoke ..33 14 9 10 43-44 51 Notts County 33 15 4 14 48-54 49 Tranmere.... ..32 14 7 11 44-39 49 Wolves ..32 11 13 8 46-32 46 Bolton ..33 12 10 11 43-40 46 Bristol City. ..33 12 10 11 34-37 46 Southend ..33 13 5 15 47^7 44 Middlesbro.. ..30 11 10 9 40-31 43 Sunderland. ..32 12 6 14 33-38 42 Luton ..31 12 5 14 42-40 41 Portsmouth...33 10 11 12 36-45 41 Grimsby ..31 8 14 9 38-37 38 West Brom.. ..33 9 10 14 45-50 37 Watford ..33 9 7 17 49-65 34 Barnsley ..31 9 7 15 40-48 34 Peterboro.... ..32 7 10 15 30-40 31 Birmingham .34 7 9 18 33-54 30 Oxford ..32 7 8 17 34-59 29 Markahæstir: John McGinlay, Bolton........24 Chris Armstrong, Crystal P...20 Stan Collymore, Nott. Forest.19 2. deild: Blackpool - Bradford........1-3 Boumemouth - Bamet..........1-1 Brighton - York.............2-0 Exeter - Huddersfield.......2-3 Fulham - Burnley............3-2 Hull - Cardiff..............1-0 Leyton Orient - Plymouth....2-1 Port Vale - Bristol Rovers..2-0 Reading - Wrexham...........0-1 Rotherham - Cambridge.......3-0 Stockport - Hartlepool......5-0 Swansea - Brentford.........1-1 Skotland: Aberdeen - Hearts...........0-1 Dundee - Partick............1-0 Hibernian - Raith...........3-0 Kilmarnock - Dundee Utd.....1-1 Rangers - Motherwell........2-1 St. Johnstone - Celtic......0-1 Rangers.....32 17 10 5 57-32 44 Aberdeen....31 12 14 5 41-25 38 Motherwell ...31 15 8 8 42-32 38 Hibemian....32 14 9 9 48-35 37 Celtic......32 12 13 7 37-26 37 Dundee.lJtd..32 9 16 7 34-30 34 Kilmarnock ..32 8 14 10 25-32 30 Hearts......32 8 13 11 25-32 29 Partick.....31 9 10 12 34-43 28 St. Johnstone31 6 14 11 27-38 26 Raith.......32 4 13 15 30-57 21 Dundee......32 5 8 19 28-46 18 Enska knattspyman: Sigurganga United stöðvuð - Chelsea vann óvænt a Old TrafFord og Blackbum sigraði Sigurganga Manchester United, sem staðið hefur óslitið yfir síðan í sept- ember eða í alls 34 leikjum, var stöðv- uð á laugardaginn var. Chelsea kom í heimsókn á Old Trafford og áttu flestir von á sigri United enda Chelsea í neðri hluta deildarinnar. En hið óvænta gerðist, Chelsea sigr- aði í leiknum en það var einmitt Chelsea sem sigraði United í síðasta tapleiknum í september. Gavin Peacock skoraði eina mark leiksins en það var sá hinn sami sem einnig skoraði eina markið i fyrri leik liðanna á Stamford Bridge í sept- ember sl. Þrátt fyrir tapið hefur Manchester United fjögurra stiga forskot á Blackburn og á að auki einn leik til góða. Á sama tíma og United var að tapa vann Blackburn lið Liverpool á heimavelli. Jason Wilcox og Tim Sherwood, sem komu inn í lið Black- burn að nýju eftir meiðsli, skoruðu mörk liðsins sitt í hvorum hálfleikn- um. lan Wright á skotskónum á Portman Road Ian Wright, sem ekki var valinn í enska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Dönum, var á skotskónum á Portman Road þegar Arsenal lék þar gegn Ipswich. Ian Wright skoraði þrennu í leiknum í stórsigri Arsenal. Ray Parlour skoraði fjórða mark Arsenal í leiknum en eitt markanna vár sjálfsmark. Eina mark Ipswich var sjálfsmark sem Lee Dixon gerði. Everton vann mikilvægan sigur á Oldham á Goodison Park. Preki og Stuart skoruðu fyrir Everton en Gra- eme Sharp svaraði fyrir gestina. Manchester City sótti dýrmætt-stig til Loftus Road gegn QPR. Gary Penrice kom QPR yfir á 28. mínútu en David Rocastle jafnaði fyrir Manchester City í upphafi síðari hálfleiks. Andy Cole er stórhættulegur upp við mark andstæöinganna og í leikn- um gegn Sheffield Wednesday skor- aði hann sigurmark Newcastle þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Þetta var 34. mark hans í vetur í deild og bikar. Trevor Morley náði forystunni fyr- ir West Ham gegn Swindon í upphafi síðari hálfleiks en undir lok leiksins jafnaði Norðmaðurinn Fjortoft fyrir heimaliðið. Tottenham á enn í miklu bash og á laugardaginn var blasti við enn einn ósigurinn á, White Hart Lane. Sheffield United var 1-2 yfir þegar dómarinn var farinn að líta á klukk- ana en áður en tíminn fjaraði út jafn- aði Dozzell fyrir Spurs og stuðnings- menn liðsins önduðu ögn léttar. Scott gerði fyrra mark Spurs en Brian Gayle og Blake gerðu mörk aðkomu- liösins. Robbie Earle skoraði tvö af mörk- um Wimbledon í sigrinum gegn Norwich. Dean Holdsworth bætti við þriðja markinu en snémma leiks hafði Efan Ekoku náð forystunni fyr- ir Norwich. í gær lagði Aston Villa hð Coventry á útivelli og skoraði Tony Daley eina mark leiksins á 20. mín. leiksins. -JKS Meistarataktar hiá Bayern Þórariiin Sigurösson, DV, Þýskalandi: Viðureign helgarinnar í Þýska- landi var leikur Bayern Múnchen og Werder Bremen. Uppselt var á ólympíuleikvanginn og fengu áhorf- endur að sjá skemmtilegan leik. Nerhnger skoraði fyrra mark Bay- ern með þrumuskoti í byrjun síðari hálfleiks og Valencia skoraði síðara markið eftir varnarmistök Rune Bra- seth. Þetta var fyrsti sigur Bayern á Bremen í sjö ár. Stuttgart vann stórsigur á Ham- burger SV á Neckar Stadion í Stutt- gart. Hamburger missti mann út af á 60. mínútu og viö þann missi hrundi leikur liðsins. Dunga, Dubajic, Kinele og Knup skoruðu mörk Stuttgart. Eyjólfur Sverrisson kom ekkert við sögu í leiknum. Úrslit leikjanna urðu þessi: Bayern - Bremen 2-0 Stuttgart - Hamburg 4-0 Karlsruhe - Núrnberg 3-2 Leipzig - Dortmund 2-3 Leverkusen - Gladbach 0-1 Schalke - Kaiserslautern 2-0 Duisburg - Wattenscheid 2-1 Dresden - Köln................1-1 Freiburg - Frankfurt..........1-3 Staöa efstu liða: Bayern 24 11 8 5 52-27 30 Duisburg 24 11 7 6 31-35 29 Frankfurt 24 11 6 7 40-30 28 Kaiserslaut 24 11 5 8 41-30 27 Karlsruhe 24 9 9 6 33-25 27 Hamburg 24 11 5 8 38-36 27 Leverkusen.... 24 9 8 7 42-32 26 Bremen 24 9 8 7 34-28 26 Dresden 24 7 11 6 27-32 25 Stuttgart 23 8 8 7 36-32 24 -JKS Þægileg staða AC Milan AC Milan hefur þægilega stöðu á toppi ítölsku deildarinnar eftir sigur á Juventus, 0-1, í gær. Stefanio Er- anio skoraði sigurmark Milan á 60. mínútu. Það virðist fátt geta komiö í veg fyrir að Milan verði ýtt úr þessu sæti og þriðji meistaratitillinn í röð er í augsýn. Að minnsta kosti má draga þessa ályktun eftir leikinn gegn Juventus en hvergi er að finna veikan hlekk hjá hðinu. Sampdoria er það lið sem getur breytt stöðunni á toppnum en liðið mætir AC Milan um næstu helgi og Rangersjók forystu sína Það tók sinn tíma fyrir Glasgow Rangers að finna leiðina í netið hjá Motherwell i skosku úrvals- deildimú um helgina. Rangers sótti án afláts en gestirnir í Moth- erwell náðu forystunni á 63. min- útu meö marki frá Jamie Dolan. Rangers jafnaði og það var síðan Mark Hateley sem skoraði sigur- markið úr vítaspyrnu i lokin. Paul Byrne skoraði sigurmark Celtic gegn Guömundi Torfasyni og félögum í St. Johnstone. Aberdeen tapaði óvænt á heimavelli fyrir Hearts og kann sá ósigur aö reynast dýrkeyptur i toppslagnum. Aberdeen tapaði þarna sinum fyrsta heimaleík í vetur. -JKS er um að ræða einn af úrslitaleikjum deildarinnar. Sampdoria sigraði Tor- ino í gær og skoraði Ruud Gullit sig- urmarkið. Leik Parma-og Reggiana var flaut- aður af i hálfleik en dómari leiksins meiddist í hálfleiknum og eftir lækn- isskoðun í leikhléi gat hann ekki dæmt áfram. Ekkert mark hafði ver- ið skorað í leiknum. Úrslit leikja í 1. deild: Cagliari - Cremonese..........0-0 Foggia - Atalanta.............1-1 Inter-Udinese.................1-0 Real tapaði fyrir botnliði Hristo Stoichkov, Roland Koe- man og Ivan Iglesias skoruðu fyr- ir Barcelona gegn Real Oviedo. Úrslit í 1. deild: Bilbao - Valencia............2-1 Logrones - Celta.............1-1 Vallecano - Sporting Gijon...2-1 Lerida - Real Madrid.........2-1 Tenerife - Sevilla...........2-1 Santander - Real Sociedad....4-1 Atletico Madrid - Albacete...0-0 Real Oviedo - Barcelona......1-3 Valladolid - Osasuna.........2-1 Deportivo - Real Zaragpza....1-1 Deportivo...27 16 7 4 38-14 39 Barcelona...27 16 4 7 63-33 36 Real Madrid ..27 14 6 7 38-28 34 Bilbao......27 12 7 8 40-28 31 Zaragoza....27 12 6 9 45-33 30 -JKS Juventus - AC Milan.............0-1 Lecce - Napoli................. 0-1 Piacenza - Genoa................1-1 Reggiana - Parma..frestað e. 45 mín Sampdoria - Torino..........1-0 Lazio - Roma................1-0 Staöa efstu liða: AC Milan.'.....26 17 8 1 30-9 42 Sampdoria.....26 16 4 6 50-31 36 Juventus.......26 12 10 4 44-23 34 Parma..........25 14 5 6 40-21 33 Lazio..........26 13 7 6 37-26 33 Inter..........26 10 8 8 35-27 28 -JKS Efsta liðið misstistig Paris Saint Germain tapaði stigi á heimavehi í gærkvöldi fyrir Martigues i frönsku deildinni. Urslit í 1. deild: PS. Germain - Martigues......2-2 Marseille - Lille............3-2 Toulouse - Auxerre...........0-0 Nantes - Lyon...............1-0 Bordeaux - Strassborg.....2-0 St. Etienne - Montpellier.2-0 Cannes - Metz.............2-0 Monaco-Caen.................3-0 Lens - Sochaux..............2-0 Le Havre - Angers.........2-1 PSGermain...29 17 10 2 39-14 44 Marseille...29 16 8 5 43-24 40 Nantes......29 12 11 6 34-19 35 Bordeaux....29 14 7 8 35-24 35 Auxerre.....29 13 8 8 38-20 34 -JKS Ævint I sigurl - þegar KR-ingar sig „Ég vissi um leið og ég sleppti boltan- um að hann færi ofan í. Það var frábært að sjá það gerast og gaman að vinna Keflavík og Njarðvík hvert á eftir öðru. Þessir sigrar sýna að við erum á vitlaus- um stað í deildinni og eru sterk skilaboð fyrir næsta vetur. Við erum búnir að tapa mörgum leikjum í vetur með litlum mun en núna er gæfan okkar megin og sigurinn lendir hjá okkur,“ sagði Her- mann Hauksson, hetja KR-inga, eftir 97-96 sigur á Njarðvíkingum á Nesinu í gærkvöldi. Hermann átti frábæran leik fyrir KR og kórónaði leik sinn með því að skora sigurkörfu leiksins með þriggja stiga skoti á síðustu sekúndu leiksins. Her- mann skoraði 32 stig eins og Davíð Gris- som sem einnig átti frábæran leik fyrir KR. Leikurinn var mjög fjörugur og skemmtilegur á að horfa. Fjöldi þriggja Hermann Hauksson tryggði KR-ingum s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.